Morgunblaðið - 23.04.1963, Side 15

Morgunblaðið - 23.04.1963, Side 15
Þriðjudagur 23. apríl 1963 MORGVISBLAÐIÐ 15 Kynning Ungur reglusamur maður sem getur átt íbúð óskar að kynnast góðri stúlku 22ja til 3ö ára (má eiga barn). Tilb. sem verða skoðuð sem trún- aðarmál og endursend, skilist til afgr. Mbl. fyrir 5. maí, merkt: „Kynning — 6896“. I'að er gagn og gaman að kynnast landi og þjóð. Vantar kaupakonu frá miðjum maí í 6 vikur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugarda.g, merkt: „Norðurland — 6867“. Ábyggileg stúlka óskar eftir otvlnnu frá næstu mánaðarmótum Vaktavinna og margt fleira getur komið til greina. Tilboð Ieggist inn hjá Morgunblað- inu, merkt: „Ábyggileg — 6891“, fyrir 7. þ. m. AIRWICK SILICOTE Hnsgngnngljól Fyrirliggjandi Ólahir Gíslason & Co hf Húsgngnnverkstæði til sölu Vélar: Fræsari, hefill, borvél, bandsög og allar aðrar nauðsynlegar vélar og verkfæri. Vélarnar eru allar nýlegar og innfluttar frá Vestur-Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Seljast í einu lagi eða í hlutum. Einnig fylgir efnislager og góð - viðskiptasambönd Tilboð merkt: „Verkstæði — 3115“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir lok þessa mánaðar. Gangstéttarheilur T i 1 s ö 1 u: 50 x 50 x 7 cm. Kr. 30,00 25 x 50 x 7 cm — 18,00 Upplýsingar í síma 50578. Afgrei&slustarf . Ráðvönd og dugleg stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast strax til starfa í snyrtivöruverzlun i mið- . bænum. Uppl. um menntun og fyrri störf ásamt með- mælum ef til eru, sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Snyrtivörustarf — 6897“. Hollenzki fólksbíllinn d a f er allur ein nýjung. — Hann er framleiddur fyrir þá, sem vilja þægilegan, sparneytinn, fallegan, sjálfskiptan, litinn bíl. — í byrjun maí kemur fyrsta sendingin af daf bílnum, en verksmiðjan hefir ekki vilja afgreiða fyrstu sendinguna fyrr vegna þess að hún hefur krafizt þess að faglærðir viðgerðarmenn úr verk- smiðjuskóla sínum væru til staðar áður en fyrsta sendingin kæmi, en nú þegar eru tveir að ljúka námi hjá verksmiðj- unni og koma heim aðeins á undan fyrstu sendingunni, en þá verður hér fyrir hendi öll viðgerða- og varahlutaþjónusta daf-billinn er með Ioftkælda vél, engan girkassa eða gír- stöng, aðeins bremsur, benzínpedala og stýri. — daf-bíllinn er fallegur, kraftmikill og ódýr. — daf-bíllinn er þegar orð- inn eftirsóttur af öllum þeim, sem hafa séð hann eða haft spurnir af honum. AUir dásama bíllinn sem nú fer sigurför nm alln Evrópu balastore gluggatjöldin eru nú fáanleg í stærðunum: 40 cm til 260 cm. Hæð allt að tveir metrar. Hagstætt verð. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. BUXURNAR U .».A. BV 1. Ósvikin Western snið. 2. Framleiddar úr hinu sterkofna 133/4 OZ Sanforized Denim. 3. Styrktarsmellur á öllum vasaendum. 4. Framleiðslugæði eru tryggð frá hinum þekktu Blue Bell verksmiðjum í Bandaríkjun- um. 5. Tveir vasar að framan og tveir að aftan. 6. Allar stærðir fáanlegar. Vinnufatabiíðin Laugavegi 76 Atvinnurekendur Reglusamur maður óskar eftir starfi, má vera úti á landi. Er vanur kranamaður oig að aka stórum bílum, einnig vélgæzlustörfum. Uppl. sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Kranamaður 6886“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.