Morgunblaðið - 23.04.1963, Síða 24

Morgunblaðið - 23.04.1963, Síða 24
JHinagtttiMðftifr 91. tbl. — Þxúðjudagur 23. apríl 1963 , Aimlýsíigaráblfa Utanhuss-augtýsingar aHskonar skilti ofL AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Stmi 23442 FYRIR helgina brann á Stóra Vatnsskarði í Skaga- firði, eins og áður hefur ver- ið frá skýrt. Þessa mynd tók Adolf Björnsson er slökkvi- liðsmenn voru að slökkva í brunarústunum, en slökkvilið- ið á Sauðárkróki kom fram eftir. Bærin er alveg brunn- inn, eins og sést á myndinni, en fólkið slapp naumlega út um kvistglugga og líður nú vel eftir aðstæðum. ' Laugavegs- apótek veitt LYFSÖLULEYFIÐ í Laugavegs- apóteki hefur verið veitt Oddi Thorarensen, lyfjafræðingi. Odd ur er sonur núverandi eiganda Laugavegsapóteks, Stefáns Thor- arensens, og hefur starfað þar siðan 1954. I i Meðvitundarlaus eftir 2^2 dag frá þvi árás var gerð á fiiann AKUREYRI, 22. apríl. — Drukk- inn maður réðst inn á heimili hér í bæ aðfaranótt laugardags, og veittist að húsráðendum, mið- aldra hjónum og stórslasaði bæði. Húsbóndinn liggúr enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsi og húsfreyjan er illa haldin af meiðslum og taugaáfalli. Frásögn in sem hér fer á eftir er að mestu skv. viðtali við heimilis- fólk. Um kl. 12.15 aðfaranótt laugar dags ruddist 21 árs gamall mað- VEGNA samgönguleysis hefir Magna frá Þórshöfn, orðið að birting mynda af sjótrönnunum, bíða þar til nú. sem fórust með vélbátnum Bifreið eliið á liús af mililu afli r% • Okumaðurinn slasaðist ilða NtRRI TAUNUS-bifreið var ek- ið um kl. 6 í gærmorgun á hús á gatnamótum Dalbrautar og Kleppsvegar. Ökumaðurinn, Skúli Norðdahl Magnússon, flug maður, hlaut áverka á höfði og brotnaði á vinstri handlegg. Skúli var einn í bifreiðinni, þegar atburður þessi gerðist. Viró xst sem bifreiðinni hafi verið ek- ið vestur Kieppsveg, en Skuii misst stjóm á henni, svo hún sveigðist til hliðar skammt aust- an við gatnamót Kleppsvegar og Dalbrautar og fór skáhallt vest- ur yfir Dalbraut og lenti á gulu steinhúsi, sem er á suðvestur- horni gatnamótanna. Bifreiðin skall af miklu afli á húsinu og gekk framhluti henn ar aftur undir framrúðuna og þakið dældaðist. Fólk í húsinu vaknaði við háv aðann og þegar út var komið var Skúli meðvitundarlaus, hafði hiotið áverka á höfði og brotnað á vinstri handlegg. Erfiðlega gekk að ná honum undan stýrinu, en hann var siðar fluttur á Slysavarðstofuna og loks Landsspítalann. Bifreiðin ér stórskemmd. Víðir II á þorskveið- ar, Jón Garðar í höfn ur óboðinn inn á heimili Krist- ínar Stefánsdóttur og .Kristdórs Vigfússomar verkamanns, Aðal- stræti 7, hér í bæ, hið mesta myndar- og regluheimili. Höfðu gestir verið hjá þeim hjónum um kvöldið og voru nýfarnir, en ekki búið að læsa útidyrum er þenn- an óboðna gest bar að garði. Kvaðst hann hafa séð ljós í gluggum og vera í leit að ein- hverjum félagsskap. Vissi heim- ilisfólk ekki fyrr til en maður- inn stóð inni á miðju gólfi. Var hann mjög ölvaður, sveiflaði vínflösku í kringum sig og var hávær og í æstu skapi, enda hafði honum skömmu áður verið varpað á dyr í veitingahúsi einu hér í bæ. Hjónin reyndu að sefa gestinn og biðja hann að stilla sig, þar eð soíandi börn voru í íbúðinni og sumt heimilisfólkið hafði tekið á sig náðir, en hann varð sífellt aestari og ofstopa- fyllri. í>ar kom að Kristdór bað hann góðfúslega að hverfa brott úr húsinu og reyndu þau hjón bæði með fortölum að fá hahn til þess með góðu. Um kl. 1 hafði Krist- dóri tekizt að koma gestinum út að bakdyrum hússins og opna þær og virtist þá björninn unn- inn. Innan við bakdyrnar er stiga pallur og liggja 6 tröppur af honum upp í íbúðina en 7 niður í kjallara og er kjallarastiginn andspænis útidyrum, steinsteypt ur og ekki fyllilega frágenginn, enda er húsið alveg nýtt stein- hús. Henti hjónunum niður stiga Skipti nú engum togum að aðkomumaður er gripinn skyndi Framh. á bls. 23. SANDGERÐI, 22. apríl — Und- anfarnar vikur hafa staðið yfir deilur í Sandgerði milli skips- hafna á nokkrum bátum Guð- mundar á Rafnkelsstöðum og eig- endanna. Upphaflega var deilt um á hvaða kjörum skyidi skráð til síldveiða, en nú er fleira kom- ið til. Muinu sjómennirnir vilja halda áfram á síldveiðnm, en útgerðin telja vænlegra að þeir fari á fiskveiðar með línu og net. UMFERÐARSLYS varð um kl. 23 aðfararnótt mánudags á Vest- urlandsvegi á móts við Borgar- mýri. Þar var leigubifreið á leið upp í Mosfellssveit með tvo menn. Ökumaðurinn segist hafa ekið með 40—50 km. hraða, en ekki vitað fyrr til en hann sá mann fyrir framan bifreiðina, sem virt ist vera að fara út að vegarbrún- inni. Ökumaður hemlaði þegar og beygði inn á veginn, en maður- inn lenti fyrir vinstra framhorni Víðir II fór á sunnudag á veiðar með þorskanót, en Jón Garðar liggur í höfn og Sigur- páll, sem ekki er enn tilbúinn til veiða, og liggur í Hafnar- firði, fer sennilega á síldveiðar í dág. Heyrzt hefur að vélbáturinn Jón Oddsson, sem hefur verið á síldveiðum síðustu daga, hafi fengið 8 lestir af þorski í síld- arnót. bifreiðarinnar og hentist í göt- una og lá um 1% bíllengd fyrir aftan bifreiðina. Leigubifreiðin var með talstöð og kallaði á lögreglu og sjúkra- bíl og var hinn slasaði fluttur á Slysavarðstofuna og þaðan á Landsspítalann. Maðurinn heitir Gunnlaugur Bjarnason, Ljósvallagötu 10, 67 ára að aldri. Gunnlaugur er lær- brotinn á báðum fótum, hand- leggsbrotinn og meiddur á höfði. Svarta myrkur var á og rign- ing, þegar slysið varð. „Nú sprettum við upp eins og stálfjöður og kveðjum alla andstæðinga innlimunar og aftur- halds til hildar undir merki Alþýðubandalagsins". — Hannibai Vaidimarsson í lok ræðu sinxxar við útvarpsunxræðurxxar 18. apríL Roskinn maður hancf- - leggs- og lærbrotnar UmferðarsSys á Vesturlandsveji

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.