Morgunblaðið - 26.02.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 26.02.1963, Síða 4
4 MORCUTSBLAÐlh Þriðjudagur 26. febrúar 1963 Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýstng Hárgreiðslustofan Perla Vitastig 18 A - Sími 14146 Lítil íbúð óskast Engin börn. Uppl. í síma 15014 og 19181. Sængur Endurnýjum gomlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Uún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. -)<— — -)<—. —k—' — a—' Teiknari. J. MORA — Heyrðu nú, Júmbó, sagði Spori, við erum rétt nýsloppnir úr lífsháska og þá aetlar þú að fara í feluleik. Hvers konar barnaskapur er jietta eiginlega? — Þetta er hreint enginn bamaskapur, svaraði Júmbó, taktu töskuna og komdu á eftir mér. Pepita veit um góðan felustað í gömlu vatnsmyllunni — eins og stendur er mest um vert að sleppa frá ræningj unum, svo við getum af- hent lögreglunni töskuna með stolnu peningunum. Það tunlaði ennþá eitthvað í Spora, en hann sagði ekki meira. Júmbó var vanalega forsjálli, og hann óð á eftir hinum í vatnið. Ekki svona hátt, elskan min, nágrannamir heyra þetta allt! (Tarantel-Press.) Apoinir á RAUNVEEULEGT nafn Gibraltar er Tebel Tarik, sem er arabiskt nafn og þýðir klettur Tariks. Nafnið er frá þeim tíma, þegar Tari-k ibn Zijad, foringi Máraflokkanna, leiddi menn sína til Spánar frá Norður-Afríku og lagði undir sig Spán. >að var árið 711. Þessi 425 hái kalkklettur, sem er nýlenda brezku krún- unnar, hefur sem kunnugt er aðallega að geyma ýmiss kon- ar hervirki, þar á meðal stóra flotastöð. Margir hafa líka heyrt talað um apana á Gibraltar, en færri mun kunnugt, að þeir eru ekki nema 26. Enskur hermaður hefur stöðuga vinnu við að gæta apanna og fóðra þá, því það er trú manna að þeir hafi alveg sérstaka þýð- ingu fyrir nýlenduna. Gömul saga hermir, að Bretar muni Gibroltur ar frá Aruba, Stapafell íór í morgun frá Vestmannaeyjum til Keííavikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum, Esja er 1 Reykjavík, Herjólfur íer frá VT es t m a n n a e y junr kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur, Þyrúl fer I dag til Mancliester, Skjald breið er i Reykjavík, Herðubreið fer frá Heykjavík kl. 20.00 i kvöld aust- ur um Xand i hringferð. missa Gibraltar þegar aparn- ir eru ekki lengur í klettin- um. f síðari heimsstyrjöldinni fækikaði öpunum ískyiggilega, og Winston Churcill leit svo alvarlegum augum á það, að hann lét flytja apa með flug- vélum til Gibraltar, til að hamla á móti fækkuninni. Aparnir fara þarna um allt frjálsir ferða sinna, og eins og allir apar geta þeir tekið upp á ýmsum óknyttum. Til dæmis hefúr orðið vart við að þeir hafi stolið úr tösk- um, sem fólk hefur lagt frá sér, en annars eru þeir full- komlega meinlausir. Oft og tíð um stökkva þeir upp á bíla, og taka sér þannig far spölkorn, en annars líkar þeim einna bezt að hlaupa eftir stein- veggjunum, sem eru meðfram vegunum, sem liggja utan í klettinum. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er í Iteykjavík, Askja er á leið til Grikklands. Hafskip: Laxá er á leið til Skot- lands. Rangá fór frá Helsing'borg I morgun á leið til Gautaborgar. H.f. JÖKLAR: Drangajökull fór frá Vestmannaeyjum til Bremerhaven, Langjökull er í Reykjavík, Vatnajök- uld er í Reykjavík. Minningarspjöld fyrir Heilsuhælis- sjóð Náttúrulækningafélags íslands, fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirs- syni, Hverfisgötu 13b. Sími 50433. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- mgum mnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Aheit og gjafir Gjafir til Langholtskirkju í Reykja- vík: NN 100; NN 100; NN 50; SM 100; Gömul kona 200; Guðrún Ólafsd. 100; Sigrún 100; Ólöf 100; Lilja og Ingj- aldur 500; Sigfríður 1000*; GA 300; LM 100; Frá konu 100; NN 100; Kona á Akureyri 300; Stefanía 1000; Guðfinina Ól. og börn 500; Salome Kristj. 1000; Jón Guðm. og frú 4000; Jón Guð-laugs. 200; Bjarni Loftsson 100; Jói 250; Guð- ríður Guðl. 50; Baldvin Jónss. 500; Hlif Böðv: 450; I>órður Arason 500; Sigríður Jónsd. ísaf. 1000; Magnús Sólh. 23. 500; Þorbjörg Grímsd. 200, Sigurjón og Anna Guðm. 1500; Ó- nefndur 100; Aðalbjörg Skúlad. 500; Gunnar Jónss. 1000; Gunnar Freder- iksen 5000; I»ór t>orsteinsson 1000. Beztu þakkir. Guð elskar glaðan gjafara. Árelíus Níelsson. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer tU New York kl. 00.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er í NY, Dettifoss er í Dublin, Fjallfoss er á leið til Rotterdam, Goða foss er á leið til NY, Gullfoss er í Reykjavík, Lagarfoss er í Hamborg, Mánafoss er á leið til Tálknafjarðar og ísafjarðar. Reykjafoss er á leið til ísafjarðar og Tálknafjarðar, Selfoss er í Reykjavík, Tröllafoss er í Hull, Tungufoss er á leið til Lysekil. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Limerick til Rieme, Arnarfell er í Middlesbrough, Jö-kuliell er á Grund arfirði, Dísarfell er á leið til Gauta- borgar, Litlafell er 1 oliuflutningum í Faxaflóa, Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er á ieið til Hafnarfjarð- Pússningasandur 1 flokks púsningasandur mjög fínn, milligrófur og gólfasandur til sölu. Uppl. í síma 32181. Kona, 40—50 ára óskar ©ftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Skil- yrði: Góð húsakynni. Kaup samningsatriði. Góð með- mæli fyrir hendi. Tilboð merkt: „Apríl — 6244“ sendist afgr. Mbl. Kjallara- eða risíbúð fokheld eða tilbúin undir tréverk óskast til kaups. Utborgun 80—100 þús. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt „Ibúð - 6461“ fyrir 4. marz. Plymouth ’42 til sölu. Upplýsingar að Kópavogsbraut 49. Sumarbústaður í smíðum Og 1000 ferm. eignaland við Álafoss til sölu. Verð^kr. 80 þús. Til- boð merkt „Sumarbústað- ur - 6004“ sendist afgr. Mbl. Reykjavík — nágrenni 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag. merkt „Reglusemi 6411“. Píanó, gamalt, til sölu, ódýrt. Upp lýsingar í síma 24576. 3ja herb. íbúð óskast í Reykjavík. Uppl. í síma 50533 frá kl. 7 e h. Atvinna Maður óskar eftir inni- vinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. fimmtudagskvöld merkt: „6412“. Áreiðanleg og dugleg stúlka óskast frá kl. 1 e. h. Helzt vín í vefnaðarvöru- verzlun. Unnur Grettisgötu 64. Múrarar Óskum eftir múrurum til að pússa 2 íbúðir og taka nýja vestur-þýzka ákast- vél upp í vinnulaun. Tilb. merkt: „6314“ sendist afgr. Mbl. Flutningaskip Meðeigandi í flutningaskip óskast. Æskilegt að við- komandi væri skipstjóri eða vélstjóri. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 5. marz, merkt. „Trúnaðarmál — SHip“. í dag er þriSjudagur 26. febrúar. 57. dagur ársins. Árdegxsnæði er kl. 06.56. Síðdegisflæði er kl. 19.17. Næturvörður vikuna 23. febr. til 2. marz er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir í Hafnarfirðl vik una 23. febr. til 2. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 14. Orð lifsins svarar > síma 10000. FRETTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 n EDDA 59632267 1 Atkv. RMR 1-3-20-VS-FR-HV. I.O.O.F. Rb. 1 = 1122266'i 9.0 Helgaíell 59632277. IV/V. 2. 1« Náttúrulækningafélag Reykjavíkur: Aðalfundur verður haldinn miðviku daginn 27. þ.m. kl. 8.30 síðdegis í Ing- ólfsstræti 22, Guðspekifélagshúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kvik mynd sýnd á eftir. Félagar fjölmennið. Féiagasamtökin Vernd halda fram- haldsaðalfund að Stýrimannastíg 9. miðvikudaginn 27. febrúar 1963. kl. 9 e.h Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavik fást hjá Verzluninni Mæli- felli Austurstræti 4 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá: Agústu Jó- hannsdóttur Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði Bcnónýsdóttur Barmahlíð 7. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verziuninn Refill, Aðalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61; Holtsapótekí; Sigríði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Minningarspjöld Blómsveigarsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur, eru seld í Bókaverzlun Sigf. Eymundsson, hjá Aslaugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12B, Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásveg 49, Guðrúnu Jóhanns- stræti 5. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöidum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti og á skrif&tofu styrktarfélags ins, Skólavörðustíg 18. JÚMBÓ og SPORI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.