Morgunblaðið - 26.02.1963, Side 5

Morgunblaðið - 26.02.1963, Side 5
Þriðjudagur 26. febrúar 1963 M O R C l’ N B L A Ð 1 Ð Hey til sölu lilii 'Hiiiii m Lj ósmyndari fyrir skömmu blaðsins var á ferð suður við Skerjafjörð og gekk fram á þessi börn að leik. Þau höfðu byiggt bálköst milli steina niðri í fjöru, og þótt kominn væri vorhugur í þau, þótti þeim gott að ylja sig við bálið. — Hvað brennið þið? Við brennum reka, og svo höfðum við tjörupappa til að Nýlega opinberuðu trúlofun sína Liv Romsdal, Haugasundi í Noregi, og Jóhann H. Jónsson, Nýbýlavegi 26, Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun BÍna' ungfrú Elín Þorsteinsdóttir, Ásgarði 125, og Ólafur Rafn- Jcelsson, Hö'fn, Hornafirði. + Gengið + 13, febrúar Kaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,40 120,70 1 Bandarikjadollar _ 42.95 43,06 1 Kanadadollar ...... 39,89 40,00 100 Danskar kr. 621,50 623,10 100 Norskar kr. ...... 601,35 602,89 100 Sænskar kr. ...... 828,35 830,50 100 Pesetar ........ 71.60 71,80 1 <T Finnsk mörk .... 1.335,72 1.339,1 100 Franskír fr. _____ 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. .._ 86,28 86,50 100 Svissn. frk. ..... 992,65 995,20 100 Gyllini ........ 1.193,47 1.196,53 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur ____ 596,40 598,00 Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúu túni 2. opið daj, ega frá kl. 2—4 9 U nerna mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og finuntu daga kl. 1.30’ til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — L.esstoian: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Beigstaöastræu 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. ) 30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga. miðvikudaga . og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- _daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IIVISÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. kveiikja í með. — Hafið þið ekki reynt að setja þara á bálið? — Jú, og þá koma voðalega miklir hvellir, sko, sjáðu. Nú koma hvellirnir. Ekki setja meira á, þá kafnar bálið. Listasafn fslands " er , opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Lamaður, bundinn lymskuhring, ligg á stundum grúfu heimsins undir óvirðing úti’ á hundaþúfu. Fyrir saka settan dóm sælu slakar vonum. Hugarakurs blikna blóm böls í hrakviðronum. Hart mitt náir hjarta slá, harmar þá upp vekjast. Eins og strá fyr straumi blá stundum má ég hrekjast. Er lán breytt í ófögnuð, óláns steytti’ á skeri. Ég er þreyttur, það veit guð, þó ei neitt á beri. Ævin þrýtur einskis nýt eignast lítinn seiminn. Á blágrýti ég ganga hlýt gegnum vítis heiminn. (Baldvin Jónsson skáldi). Skrúðgauga á landsmótinu áÞingyöllum 1957. Cesfamót UMFÍ MEÐAN ungmennafélagið Vefvakandi starfaði hér í Reykjavik var árshátíð félags ins nefnd gestamót. Þar komu jafnan til mannfagnaðar \mg- mennafélagar utan af landi, sem staddir voru í borginni, og ungmennafélagar úr ná- grenninu. Þá voru einnig haldnir hinir svonefndu far- fuglafundir á vegum Un,g- mennasamlbands Kjalarnes- þings Það voru einnig sam- komur fyrir ungmennafélaga og gesti þeirra víðs vegar að af landihu. Farfuglafundir vorú nokikrir á hverjum vetri. Þessar samkomur voru vel sóttar af æskufólki og áttu mikinn þátt í því að auka kynni ungmennafélaga og treysta félagsböndin. Nú hefur Ungmennafélag fslands ákveðið að beita sér fyrir því, að þessi starfsemi verði endurvakin, e.t.v. ekki alveg í sama formi, eij í sama anda og tilgangi, þ.e. að auka kynni og koma á nokkru fé- lagsstarfi urtgmennafélaga eldri og yngri, sem dvelja hér í Reyikjavík að staðaldri eða um stundarsakir. Einn fundur hefur þegar verið haldinn á þessum vetri og næstkomandi föstudag verð ur gestamót UMFÍ í Breiðfirð- inigabúð, föstud. 1. marz kl. 9 e.h. Skemmtiatriði verða fjöl- breytt og dans stiginn. Að- göngumiðar verða afhentir á skrifstofu UMFÍ, Hjarðarhaga 26, þar sem allar nánari upp- lýsingar er að fá kl. daglega, sími 12546, svo og við innganginn. Þess er vænzt, að ungmenna félaigar fjölmenni, og heimilt er þeim að taka með sér gesti. Taða til sölu. Uppl. j síma 19100. Ung hjón með 1 barn óska eftir lítilli ibúð, helzt nálægt Háskólanum. íbúð- in þyrfti ekki að losna fyrr en í sumar. Reglusemi. — Uppl. í síma 24914. Sniðkennsla Kvöldnámskeið í kjólasniði hefst 1. marz. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Til sölu . er fallegur rauðb'lesóttur foli Til sýnis að Kársnes- braut 5, Kópavogi, eftir kl. 7 á kvöldin. Harmonika óskast Hnappa harmonika (Sænsk grip) óskast. Uppl. í síma 23732 eftir kl. 6. Hey til sölu 50 hestar af töðu til sölu. Upplýsingar i sima 10583. Ford — Chevrolet 6 manna eða sendiferðabíll óskast, árg. ’47—’56, má vera óökufær. Tilboð merkt „Góður — 6311“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Til leigu strax 3 herb. á góðum stað 'í Vesturbænum. — Hentugt sem Skrifstofa. Tilb. send- ist Mbl. sem fyrst, merkt: ,,6246‘t Haf narf jörður Starfsstúlkur vantar að sjúkrahúsinu Sólvangi 1. marz nk. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni Mjög viljugur reiðhestur til sölu. Sann- gjarnt verð. Upplýsingar í síma 12313. Fasteign Er kaupandi að fasteign, helzt í gamla bænum. Nafn og heimilisíang óskast sent Mbl. merkt: „Milliliðalaust — 6318“. VILJUM RAÐA afgrelðslumann þarf að vera vanur fiskaðgerð og flökun. Upplýsingar í Fiskmiðstöðinni h.f. grandagarði (ekki í síma). Á R S H Á T í Ð SKÓLAFÉLACS IÐNSKÓLANS VERÐUR HALDIN í LIDÓ í KVÖLD KL. 9 Hljómsveit Svavars Gests og Savannah tríóið Allir ve'knmnir Allir f Lídó Flnnskar og Kanadiskar kvenbomsur nýkomnar SKÖSALAN LAUGAVEGI 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.