Morgunblaðið - 26.02.1963, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.02.1963, Qupperneq 17
Þriðjudagur 26. febrúar 1963 MORCVNBLAÐltí 17 LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS Oiðsendíng Þeir félagsmenn, sem ætla að sækja 23. þing norrænna lögfræðinga í Kaupmannahöfn í ágúst- mánuði n.k. og ekki hafa þegar fengið tilkynn- ingareyðublöð, geta vitjað eyðublaða í skrifstofu Ágústs Fjeldsted Lækjargötu 2 eða Egils Sigur- geirssonar Austurstræti 3. Tilkynningar um þátttöku eiga að berast til Árna Tryggvasonar hæstaréttardómara fyrir 1. marz n.k. STJÓRNIN. BIPAIM - ný'ung Nýkomið: BIPAN: Spónlagðar spóna- plötur m/furuspæni. — 18 og 22 m/m. Mjög fallegt þiljuefni. Skrifstofan sími 2-44-55. Vörugeymsla sími 2-4459. Vélrltunarálúlka Vélritunarstúlka óskast nú þegar. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Góð vinnuskilyrði, góður vinnutími. Skrifleg umsókn sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Miðbær — 6312“. F YRIRLIGG JANDI Þakjárn Þaksaumur Þakpappi Hússsmiðjan Súðarvogi 3 — Sími 34195. — Stúdentafundur Frambald sif bls, 13. stétt myndilistarfræðinga, sem ættu að fá ærinn starfa við að skipuleggja hópferðir barna í langferðabilium, kenna a.m.k. 3 t'ma í viku í hverjum bekk ung.1- ingaskóla, fara í safnferðir etc. B>úa ætti til nýja stefnu, nýjan isma. Sama væri uppi á teningn- um hjá Gunnari M. Magnúss, nema í stað isrna kæmi patent- formjúla um skáildakynislóðir. Njörður P. Njarðvík kvað S.A.M. hafa viljað tvær stefn- ur feigar: epík og rómantík, en mienn ættu að beina sér að við- fangsefnum nútimans. Njörður kvað auðvelt að fjalla um nú- tímann í epík og rómantík og hæpið væri að binda sig við stefnur í list. Hannes Pétursson og Tómas Guðm'Undsson fjöll- uðu um nútímann í kvæðum siín- um án tillits til stefna. Sigurður A. Magnússon svar- aði nú ræðumönnum. Kvaðst hann aðeins hafa nefnt. velferð- arrikið sem eina hugsanlega skýringu á andlegri deyfð, en ís- lendingar virtust vera þannig gerðir, að þeir þyidu ekki þenn- an skammt af umihyggju og vel- ferð. — Minnzt hefði verið á áráttu manna að sundurliða list- ir í isma, kynslóðir o.s.frv. Þótt kategór-iur gætu verið yfirborðs- kenndar, væri þó nauðsynlegt, þegar um langt timabil væri fjallað, að hafa einihverja fót- festu eða viðmiðun til hægðar- auka og skýringar. — Sigurður kvað það misskilning, að hann vildi epík og rómantik dauðar, en hins vegar teldi hann, að þeim hefði verið haldið of mik- ið að íslendingum. Nauðsynlegt væri að auka tilbreytnina. Thor Vilhjálmsson tók síðast- ur til máls. Átaldi hann S.A.M. fyrir að hafa beint skeytum sín- um að H.K.L.; hefði verið nær að beina þeim í aðrar áttir. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódyrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA ihiidðarbankahtisiiui. Síinar 24035 og 16307 -x * -x Etadar Loran Fiski- Beitatæki JapSnsku FURUNO-verksmiðjurnar framleiða öll nauðsynleg siglingatæki t. d. S tegundir radara með 15, 25 og 50 mílna sjói>vídd. Verð á bátaradar er innan við kr. 100.000__ FURUON fiskleitartæki af þremur gerðum eru í notkun hér á landi og talin þau næmustu til að finna fislc, að dómi þeirra, sem þau nota. I»ið, útgerðarmenn, sem eruð að láta smiða eða eigið skip, kynnið ykkur verð og gæði FURUNO tækjanna hjá einkaumboðsmanni 'þeirra á íslandi. |»eir, sem ætla að fá þessi tæki fyrir sumarið, hafi samband við oss sem fyrst. Radio & Raftækjaverzlun Árna Ólafssonar Sólvalagötu 27 — Reykjav ík — Sími: 12409 og 20233. i EDEN special herraskyrtan. úr undraefninu enkalon heldur fallegu. sniði og ovenjulegum eiginleikum efnisins þrátt fyrir mikla notkun og marga þvotta EDEN special herraskyrtan er otrúlega endingargotS KR. E I LD 490 UTSALA ÚTSALAN hefstídag. Stendur aðeins í 2 DAGA. Skólavörðustíg 3. Stúlka óskasf til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Upplýsingar í síma 18100. Jörð til sölu Jörðin Nýpukot í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu, er til sölu og laus til ábúðar í n.k. fardögum. Á jörðinni er steinsteypt íbúðarhús, steinsteypt fjós fyrir 8 kýr ásamt hlöðu, fjárhús fyrir 200 fjár og véltækt tún í góðri rækt, sem gefur af sér ca. 800—1000 hesta. Á jörðinni er rafmagn frá Laxárvatnsvirkjun, einnig fylgir jörðinni eignarréttur í vatnasvæði Víðidalsár. ^ Tilboðum sé skilað til Kristófers Kristjánssonar bónda, Köldukinn II A-Húnavatnssýslu, sími um Blönduós, sem veitir allar frekari upplýsingar, fyrir 1. apríl n.k. Leiga á jörðinni getur einnig komið til greina. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Guðmundur Jósefsson, Nýpukoti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.