Morgunblaðið - 26.02.1963, Síða 21

Morgunblaðið - 26.02.1963, Síða 21
Þriðjudagur 26. febrúar 1963 MORGlllVBL 4 ÐIÐ 21 ( BENZINVELAR 2’A - 9hö | GUNNAR 4SGEIRSSOX HF. í Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. wtifl GRILLTEINNINN sem snýst „automatiskt“ Verð 1.150,00. Lóð eða lóðarréttindi óskast til kaups. Margt kemur til greina. Algjör þagrnælska. Nafn og heimilisfang sendist Mbl. merkt: „Góð afgreiðsla — 6319“. hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON&CO HF LETTEÐ HLSIHOeiJRIIMNI HEIIVIILISSTORFIIM Meira en 30 ára reynsla í framleiðslu þvottavéla er hagnýtt til fullnustu hjá Servis verk- smiðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla, sem kemur yður til góða þegar þér kaupið SERVIS Þ VOTTAVÉLIN A Nafnið Servis merkir fyrsta flokks gæði, útlit og hagstætt verð. Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Er þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að engin önnur þvottavél er búin öðrum eins kostum. ' Höfum nú fyrirliggjandi 4 mismun- andi gerðir af Servis þvottavélum. SERVIS ÞVOTTAVÉLIN hentar hverri fjölskyldu Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 Afborgunarskilmálar. Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. Senduni gegn póstkröfu. Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687. Spðnlagning Sníðum límum fram^q spóninn. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Ný giæsiSeg gerð af GERFLEX GÚLFFLlSVM - POMPEI C ONSTELLATION - GERFLEX POMPEI eru úr nælonplasti svo sérstæðu og fallegu að við getum ekki lýst því, — en þær eru til sýnis í Málaran- um, Bankastræti 7, fyrir þá sem vilja sjá og kynnast fallegum gólfflísum- — en til sölu handa þeim, sem aðeins vilja kaupa sérstæðar gólfflísar, sem hvergi hafa sézt áður, og sem auk þess eru sterkar, gott að þrífa og mjúkt að ganga á, flísar sem eigandinn verður ánægður með. ★ Eftir að hafa séð Gerflex gólfflísar finnst yður engar aðrar fallegar. M Á L A R I N N Bankastræti 7 — Sími 11496 og 22866.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.