Morgunblaðið - 27.04.1963, Qupperneq 14
14
MORCU1SRL4Ð1B
Laugardagur 27. apríl 1963
9 ný/r
þjónar og 4 matsveinar
PRÓFUM í Matsveina- og
veitingaþjónaskóla íslands
lauk í gær. Brautskráðust nú
9 framleiðslumenn og 4 mat-
sveinar. í gærdag var sýning
í Sjómannaskólanum á skraut
búnum borðum framleiðslu-
mannanna og réttum mat-
sveinanna, er þeir höfðu gert
fyrir prófið.
Allir stóðust prófið, og í
gærkvöldi lauk því með
gestaboði, þar sem hinir
brautskráðu sáu um veiting-
ar og þjónustu.
Nám í skólanum tekur 4 ár
fyrir matsveina og 3 fyrir
framreiðslumenn. Skólastjóri
er Tryggvi Þorfinnsson, og
yfirkennari Sigurður B. Grön
dal.
Efri myndin: Hinir braut-
skráðu framreiðslumenn, tal-
ið frá vinstri: Sigurður Jóns-
son, Gunnar Hauksson, Ólafur
L. Jónsson, Ragnar Andrés-
son, Leifur Eiríksson, Sigurð-
ur B. Gröndal, yfirkennari,
Janus Halldórsson, form. próf
nefndar, Magnús Jónsson,
Hólmar Kristmundsson, Þor-
finnur Óli Tryggvason og Hall
dór Kristjánsson.
Neðri m.yndin: Hinir braut-
skráðu matsveinar, talið frá
vinstri: Tómas Guðnason,
Sverrir Þorláksson, Tryggvi
Þorfinnsson, skólastjóri, Ár-
sæll Þorsteinsson og Magnús
Árnason,
Ný brú á
Vik í Mýrdal, 22. apríl.
1 DAG hefsit vinna við nýja
brúarstæði á Hólmsá í Skaftár-
tungu. Verður byrjað á að
sprengja klöppina við vestan-
vert brúarstæðið, og hefur
Brandur Stefánsson vegavinnu-
verkstjóri í Vík yfirumsjón með
þessu verki, en ekki brúarsmíð-
inni sjálfri. Gamla brúin, sem
nú er yfir Hólmsá er fyrir löngu
orðin ófullnægjandi og auk þess
hættuleg. Þar um veldur að
mikill bratti er niður að brúnni
báðum megin og vond beygja
við brúna vestanvert, svo að
stærstu bílar komast ekki yfir
brúna. Af þessum sökum fer t. d.
hinn nýi áætlunarbíll ekki
lengra austur en til Víkur og
verða þeir farþegar, sem ætla
lengra austur að fara með minni
bíl frá Vík. Gamla brúin er 30
m löng og 2,65 m á breidd.
Hin nýja brú verður fáum
metrum neðar eða sunnar en nú-
verandi brú. Þetta verður stál-
bitabrú, 2 m hærri en gamla
brúin og með timburgólfi. Hún
mun hvíla á 2 endastöplum og
einum miðstöpli, sem allir verða
steyptir. Lengd nýju brúarinnar
verður 35 m og breiddin 4,20 m.
Bratti verður svo til enginn að
nýju brúnni og beygjan hverfur.
Brúin á að verða fær bílum af
öllum stærðum.
Ef miðað er við vatnshlaup á
borð við það, sem kom í síðasta
Kötlugosi, er ekki gert ráð fyrir
Hólniaá
að þessi nýja brú standist slíkt
hlaup.
Reiknað er með, að þessari
nýju brúargerð ljúki að öllú
leyti í sumar.
Skammt ausitan við Hólmsá er
Kötlugil. Vegurinn þar er mjög
erfiður, þegar snjóar eru. Bráð-
legá verður hafizt handa um að
breikka hann og hækka.
— Páll Pálsson.
*
Hrólfur Ingólfsson ráðinn bæjar-
stjóri á Seyðisfirði (9).
Finnur Jónsson endurkjörinn for-
maður Myndlistarfélagsins (9).
Pétur Sigurðsson endurkjörinn for-
maður Sjómannadagsráðs (12).
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi birtur (13).
Starfsmenn Skógræktar ríkisins á
fundi í Reykjavík (15).
Hrafnkell Gíslason kjörinn formað-
ur Félags bifreiðasmiða (15).
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í
Norðurlandskjördæmi eystra birtur
(16).
Bjarni Guðbrandsson kjörinn for-
maður Sveinafélags pípulagninga-
manna (16).
Albert Guðmundsson endurkjörinn
formaður stjórnar Tollvörugeymsl-
unnar (16).
Borgarráð samþykkir þrjár nýjar
lyfjabúðir í Reykjavík* (19).
Vinnuafl vantar tilfinnanlega í
Grundarfirði (20).
Borgarstjórn samþykkir útrýmingu
á heilsuspillandi húsnæði í borginni
á næstu tveimur árum (22).
Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur,
endurkjörinn formaður Neytendasam-
takanna (22).
Sr. Óskar J. Þorláksson endurkjör-
inn formaður Slysavarnardeildarinn-
ar Ingólfs (23).
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins
i Vestfjarðakjördæmi birtur (24).
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksine i
Norðurlandskjördæmi vestra birtur
(26).
2742 sóttu starfsfræðsludaginn 1
Reykjavík (26).
Bjami Bjarnason, læknir, endur-
kjörinn formaður Krabbameinsfélags
Reykjavíkur (27).
Dr. Björn Sigurbjömsson endur-
kjörinn formaður Félags ísl. náttúru-
fræðinga (27).
Jakob Ágústsson kjörinn formaður
Sjálfstæðisfélags Ólafsfjarðar (28).
Bergsteinn Guðjónsson endurkjör-
inn formaður Bifreiðastjórafélagsins
Frama (29).
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í
Vesturlandskjördæmi birtur (30).
Baldur Möller kjörinn fiormaður
íþróttabandalags Reykjavíkur (30).
íslenzkar járnsmiðjur auglýsa eftir
járniðnaðarmönnum erlendis (30).
Sæluvika Skagfirðinga hafin (31).
AFMÆLI
Atvinnudeild Háskólans 25 ára (1).
Ungmennasamband Austur-Húnvetn-
inga 50 ára (12).
Sunnudagaskóli KFUM 1 Reykjavík
®0 ára (12).
Laufáskirkja 100 ára (21).
Málarameistarafélag Reykjavíkur 35
ára (23).
Málarafélag Reykjavíkur 35 ára (23)
Málfundafélagið Óðinn 25 ára (29).
ÍÞRÓTTIR
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR,
setur íslandsmet 1 100 m. bringu-
sundi, 1.21,8. mín (1).
Friðrik Ólafsson varð skákmeistari
Reykjavíkur 1963 (12).
Jón Þ. Ólafsson, ÍR varð fjórfald-
ur meistari á innanhússmeistaramóti
ísiands í frjáisíþróttum. Jón Péturs-
son, KR, vann eina grein og Valbjöm
Þorláksson, KR, eina (12).
11 reykvískir skíðamenn fara til
keppni í Bergen (13).
Siglfirðingar unnu Akureyringa og
Ólafsfirðinga á skíðum (13).
Unglingsmeistaramót Norðurlanda 1
handknattleik: Ísland-Noregur 16:14. —
Danmörk — ísland 21:15 (23). — Finn-
land — ísland 17:12. — Svíþjóð —
ísland 26:15 (26).
Sveit Þóris Sigurðssonar Reykja-
víkurmeistari í bridge (23).
Reykjavík í 2. sæti i bæjakeppni
á skíðum við Bergen og Glasgow.(26).
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR,
setur nýtt íslandsmet í 200 m. bringu
sundi, 2.58,6 mín. og sveit ÍR í 3x100
m þrísundi, 3.28,6 mín (27).
Ákveðið að skíðamót íslands verði
á Siglufirði um páskana (27).
ÝMISLEGT.
Landbúnaðarvörur hækka í verði
(1).
Flutningaskipið Rangá losnar úr
ísnum í Kattegat (1).
Rússnesku njósnararnir halda heim
leiðis (2)
Þorskanet rekur á fjörur í Selvogi
með óskemmdum fiski (5).
Atvinnudeild Háskólans efnir til
afmælissýningar (6).
Rúgbrauðsgerðin kærð fyrir skort
á hreinlæti (6).
Sex prestaköll auglýst laus til um-
sóknar (6).
íslenzk stúlka sleppur frá norskum
morðingja (6).
Egill Vilhjálmsson h.f. heiðrar þá,
sem unnið hafa hjá fyrirtækinu í
30 ár eða meir (7).
Tvíkynja þorskur veiðist á Patreks-
firði (7).
Mikið magn af metan í bólum i
Lagarfljóti (7).
íslenzk frímerki hækka 55% í þýzk-
um verðlista (8).
Herskip og 4 duflaslæðarar hreinsa
Eyjafjörð og Sey^isfjörð af tundur-
duflum frá stríðsárunum næsta sum-
ar (9).
Sendandi smyglvarnings frá New
York til Reykjavíkur dæmdur í 80
þús. kr. sekt (9).
íslenzkar frystivélar, veiðarfæri og
umbúðir á fiskiðnsýningu í London
(9).
Söluverð Balbo-frímerkjanna nú 10
þús. kr. (9).
Örn festist 1 dýraboga á Skógar-
strönd, en hlaut ekki mikil meiðsli og
var sleppt (12).
Hrútafjarðará leigð til laxveiða fyrir
181 þús kr. á ári (12).
Ársgamall selur finnst í maga há-
karls (12).
Iðnskólinn á Egilsstöðum brautskrá-
ir 15 menn (14).
Skíðaflugvél Flugfélags íslands til-
búin til Grænlandsfarar (15).
Vöruskiptajöfnuðurinn í janúr hag-
stæður um nær 70 millj. kr. (15).
Bílstjóri bjargar manni úr höfninni
(16).
Geðbilaður maður beitir rýtingi
gegn lögreglunni (16).
Fjárhagsáætlun Keflavíkur lögð
fram (17).
Olíumengun í 400 lestum af salti,
sem komið var með hingað (19).
Ákveðið að gera kostnaðaráætlun
um flugvallargerð á Álftanesi (20).
Ráðgert að vöruflutningar til Ör-
æfa verði framvegis frá Höfn í
Hornafirði (22).
Háseti af brezkum togara felur sig
í Reykjavík til þess að losna af skips-
fjöl (23).
Brezki togarinn Carlisle frá Grims-
by tekinn í landhelgi (23).
Viðskiptasamningur við Svíþjóð
framlengdur (23).
Tónlistarskólinn fluttur í nýtt hús-
næði (23).
Tekin upp nýjung við uppslátt
steypumóta (24).
Sement lækkar um 70 kr. lestin
(26).
Laxá í Leirársveit leigð fyrir 450
þús. kr. (28).
Fiskbúð hlýtur viðurkenningu Neyt
endasamtakanna (29).
Franska hafrannsónarskipið Thal-
asse kemur hingað (30).
Goðafoss og Dettifoss í „kappsigl-
ingu“ frá New ork (30).
Olíufélagið h.f. kannar aðstæður til
að dæla olíu yfir Jökulsá á Breiða-
merkursandi (31).
ÝMSAR GREINAR
Landið okkar — Héraðsskólinn á
Laugavatni (1).
Samtal við dr. Selmu Jónsdóttur,
nýkomna heim frá Rússlandi (2).
Úr Austurlandaför, eftir Einar M.
Jónsson (2. og 23).
Ræða Gunnars Gunnarssonar í hófi
blaðamanna (5).
Reykjavíkurflugvöllur og framtíð
hans, eftir Þórð E. Halldórsson (6).
íslenzki örninn, eftir Sigurð Þórðar
son, Laugarbóli (6).
A að banna íslendingum að veiða
fisk? eftir Bjarna Andrésson (6)>
Spjallað við Hermann Sigtryggsson
á Akureyri (6).
Vettvangur eftir Halldór Stefáns-
son, fyrrv. alþm. (7).
Landið okkar — heimsókn í Hús-
mæðraskóla Suðurlands (7).
Tveggja ára afmælis lausnar land-
helgisdeilunnar minnzt (9).
Landið okkar — Rætt við Jónas í
Fagradal í Mýrdal (9).
„Hin hvítu segl,“ eftir Pál Hall-
björnsson (10).
Bls. 56 og 57, eftir Jóhannes Helga
(13).
„Að kenna til í stormum smna tíða",
eftir Guðm. G. Hagalín (13, 15).
Siglingasaga Færeyinga, eftir Lúð-
vík Kristjánsson (14).
Vettvangur eftir Eyjólf K. Jónsson
(14, 15, 16, 22 og 28).
Flugvallarmálið, eftir Jóhannes
Snorrason (14).
Frá Eyrarbakka (14).
„Nýtízkuleg ævisagnagerð," eftir
Svein Benediktsson (17).
Að sá frækornum vinsemdar og
fræðslu, viðtal við Sigurð Magnússon,
fulltrúa (19).
Ávarp á kvöldvöku Stúdentafélags-
ins, eftir Tómas Guðmundsson (20).
Verkkúgun, eftir Árna Brynjólfs-
son (20).
Hvít og saklaus í myrkviðum Af-
ríku, eftir Elínu Pálmadóttur (21).
Vettvangur, eftir Ragnar Jónsson
(21>-.
Frá Stokkhólmi, eftir Jóhann Hjálm
arsson (23).
Hugleiðingar um fjárrækt, eftir Lúð-
vík Jónsson (23).
Reykjavíkurflugvöllur og þróun
flugmála, eftir Gunnar Sigurðsson,
flugvallarstjóra (23).
Söðlagestur segir frá, eftir Gunnar
Bjarnason (23)
Vargur í varplöndum, eftir Bjarna
Sigurðsson í Vigur (23).
Akureyrarbréf, eftir Stefán Eiríks-
son (23).
Helgi á Hrafnkelsstöðum leitar
fanga „1 neðra“, eftir Runólf Guð-
mundsson (23).
Bókagerð og bókaverzlun, eftir Snæ-
björn Jónsson (23).
Richard Wagner tónlistarhátíð í
Bayreuth, eftir Helga Br. Sæmunds-
son (23).
Norræn list í Helsingfors, eftir Valtý
Pétursson (27).
Flugvallarmálið enn, eftir Jóhann
Jónsson, forstjóra (29).
Öryggis er gætt, eftir Þórarin Jóns
son, flugdeildarstjóra (30).
Landið okkar — Eyrarbakki (30).
Kötlugos og Víkurkauptún, eftir
Ragnar Jónsson, skrifstofustjóra (31)
Samtal við norska flugkappann Thor
Solberg (31).
Bæjarstjórn Akureyrar 100 ára, eftir
Sverri Pálsson (31).
Um framhaldslíf glímunnar, eftir
Helga Hjörvar (31).
Samtal við Ásberg Sigurðsson, skrif
stofustjóra Eimskips í Kaupmanna-
höfn (31).
Bæn í Jerúsalem — kirkja í Reykja
vík, eftir sr. Árelíus Nielsson (31).
MANNLÁT
Guðrún Sigfúsdóttir, Vesturgötu 44.
Ólína J. Melsted, Rvík.
Hallmundur Sumarliðason, Bolla-
götu 6.
Steinunn Andrésdóttir, Vík í Mýr-
dal.
Anna Þórðardóttir frá Nýjabæ í
Flóa.
Sigtryggur Einarsson frá Hjalteyri.
Sveinn Jónsson frá Grímstungu.
Guðbjörg Gísladóttir, Njálsgötu 30.
Axel ívar Dahlsted, Rvík.
Jón G. Ólafsson, Gemlufalli, Dýra-
firði.
Metta Teitsdóttír, Sigluvogi 10.
Margrét Bjarnadóttir, vefnaðarkenn-
ari frá Akureyri.
Guðfinna Þórðardóttir frá Vatna-
garði.
Magnús Hannibalsson, Djúpuvík.
Árni Einarsson frá Múlakoti.
Guðlaugur Bjarnason, bólstrari.
Guðmundur Guðmundsson írá Hóli
í Hafnarfirði.
Sigtryggur Sigtryggsson, bakari I
Kaupmannahöfn.
Helga Gunnlaugsdóttir frá Hjalteyri.
Ólöf Jónsdóttir frá Vallnatúni.
Kristín Stefánsdóttir, Ásum.
Ólafur Gunnlaugsson, fyrrum kaup-
maður, Ránargötu 15.
Sigríður Hallgrímsdóttir frá Kala-
stöðum, Stokkseyri.
Sigurleif Sigurðardóttir frá Lýtings
stöðum.
Ragnhildur Runólfsdóttir, kaupkona,
Brávallagötu 18.
Hallgrímur A. Tulinius, stórkaup-
maöur.
Eggert Sölvason, Stórholti 27.
Pálína Jónsdóttir frá Viðey, Vest*
mannaeyjum.
Jón H. Lyngstað, Ártúni, Dalvík.
Systir María Elísabet, Stykkishólmi.
Valgerður Jónsdóttir frá Patreks*
firði, Laufskálum við Álfheima 10.
Helga Nielsdóttir, Strandgötu 30,
Hafnarfirði.
Ingiríður Sigurjónsdóttir frá Hreiðri
Holtum.
Sigurður Berndsen, fésýslumaður,
Reykjavík.
Sigríður Gísladóttir frá Björgum á
Stokkseyri.
Margrét G. Jónsdóttir, ekkja Jón*
Auðuns Jónssonar.
Guðmundur Ágúst Eirlksson frá
Egilsstöðum.
Jón Arason, Hvammi.
Eiríkur Sigurjónsson, Suðurgötu 77,
Hafnarfirði.
Herdís Jóhannesdóttir, ekkja Hregg«
viðs Þorsteinssonar, kaupmanns.
Margrét Björnsdóttir frá Bæ.
Guðrún Einarsdóttir, Austurgötu 5,
Hafnarfirði.
Þórður H. Þórðarson frá Sæbóli,
Kópavogi.
Ragnar H. B. Kristinsson, forstjóri.
Frakkastíg 12.
Jóhanna Eiríksdóttir frá Borgarfirði
Eystra.
Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgun«
blaðsins.
María Þorgrímsdóttir, Dvergasteini,
Reyðarfirði.
Anna Gísladóttir frá Þorláks-höfn.
Margrét Hinriksdóttir, Hringbraut
59.
Ingibjörg Sigurðardóttir frá Hjartar*
stöðum, Vallargerði 40, Kópavogl.
Snorri Þórarinsson, Nóatúni 32.
Þórarinn Kristjánsson, trésmiður.
Brynjólfur M. Hannibalsson frá Með
aldal, Arnarholti 3, Akranesi.
Ingvar Þorleifsson frá Neskaupstað.
Arnfríður Jónsdóttir frá Hafnar*.
firði.
Þórður Þórðarson, Bergþórugötu Ið,
Björn Þórarinsson frá Hjallhól.
Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Lindar-
hvammi 7.
Hans Christensen, Hæðarenda 8, Sei
tjarnarnesi.
Eiður Kristján Benediktsson, skip^
stjóri.
Ásta Halldórsdóttir frá Fáskrúðs-*
firði.
Gísli G. Guðmundsson, Ölduslóð 36,
Hafnarfirði.
Þuríður Magnúsdóttir frá Munda*
koti á Eyrarbakka.
Björn Jónsson, fyrnr. ikólastjóri,
Lyngholti, Hvammstanga.
Bjarni Kjartansson, Hólsvegi 11.
Rósa Sigvaldadóttir, Reykjavík.
Árni Þ. Ásmundsson, múrari.
Kristín Kristjánsson, kaupmaður,
Njálsgötu 77.
Kristín Kristmundsdóttir, Baldura*
götu 20.
Gunnar Þorgeirsson, söðlasmiður,
Óðinsgötu 17. »
Jón Sigurður Einarsson, Urðarstíg 13
Óskar V. Eiríksson, veitingaþjónn.
Ólina Sigurðardóttir, Torfastöðum.
Eiríkur Jónsson, Vorsabæ, Skeiðum.
Magnús Magnússon, Nýja-Bae, Eyr«
arbakka