Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 16
16 MORGVNBr AÐIÐ Laugardagur 27. apríl 1963 I Reykjavík veröur til sölu RITSAFN Jóns Trausta 8 bindi í skinnlíki Ritsafnið hefir nú verið endurprentað, og í tilefni af 90 ára atmœli höfundar verður ritsafnið selt aðeins í dag. FYRIR AÐEINS EITT ÞÚSUND KRÓNUR Síðasta tækifærið til að eignast ritsafnið fyrir þetta ótrúlega lága verð. Bókaiítgáfa Guðjóns Ó. Hallveigarsfíg 6a. Sími 14169 Opið til kl. 5. Ska’ifstofuhúsnæði tiS Eeigu við miðbæijin 2 góð samliggjandi herbergi á 1. hæð í steinhúsi. Hentugt fyrir skrifstofur eða lækningastofur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí n.k. merkt: „6998“. Heilsithælið Gl. Skovridegaard Auglýsing frá yfirkjcrstjórn Reykjaneskiördæmis Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis er þannig skipuð: Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlögm. Hafnarfirði, Björn Ingvarsson, lögreglustjóri, Hafnarfirði, Ólafur Bjarnason, hreppstjóri, Brautarholti, Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavík, Árni Halldórsson, héraðsdómslögmaður, Kópavogi. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Hafnarfirði. Framboðslistum við alþingiskosningarnar 9. júní n.k. ber að skila til formanns nefndarinnar, Guðjóns Steingrímssonar, hrl., Hafnarfirði, eigi síðar en miðvikudaginn 8. maí n.k. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjarnason, Ásgeir Einarsson, Árni Halldórsson. Silkeborg-Danmark-Tlf. (0681) 515* Heilsuhæli sem veitir meðferð allskonat sjúkdóma, einkum taugasjúkdóma, hjarta- og blóðsjúxdóma, gigt og er einn- ig hressir.garhæli. Megrun undir lækniseftirliti. Starfar ailt árið. Leitið nánari upplýsinga. Hafið þer fengið yður Johnson & Kaaber KAFFIBOX með mæliskeið? JOHNSON & KAABER S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.