Morgunblaðið - 30.04.1963, Síða 6

Morgunblaðið - 30.04.1963, Síða 6
6 MORCVNBLAÐIB Þriðjudagur 30. april 1963 Jóhann Hafstein, alþingismaffur, framsögumaffur stjómmála- uefndar Landsfundarins, í ræðustól. — Bjarni Ben. Framhald af bls. 1. l’æðu. Miklar umræður urðu um stjórnmálayfirlýsinguna og tóku þessir til máls: Árni Grétar Finnsson, Hafnarfirði, Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, Guðni f>orsteinsson, Selfossi, sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ, Magnús Sigurðsson, skólastjóri, Reykjavík, Jakob Möller, stud. jur, Reykjavík, Jósafat Arn- grímsson, Njarðvíkum, Sveinn Ólafsson, verzlunarmaður, Sig- urður Magnússon, kaupmaður, Reykjavík, Hannes Þorsteinsson, kaupmaður, Reykjavík, Vilberg Guðmundsson og Jakobína Matt- hiesen, Hafnarfirði. Að umraeðunum loknum fór fram atkvæðagreiðsla um stjórn málayfirlýsinguna og var hún að hafa í huga, að enda þótt málefnaleg afstaða flokksins væri nú sterk, þá væri óhyggi- legt að vera fyrirfram viss um úrslitin í kösningunum, sem framundan væru. Bjarni Benediktsson kvað úr- slitin í þessum kosningum mest fara eftir því, hvort menn vildu frelsi effa ófrelsi. Óhætt væri aff fullyrffa, aff meginhluti íslend- inga affhylltist frelsi og manndáff. Þess vegna væri Sjálfstæffis- flokkurinn eins öflugur og raun bæri vitni. En enginn sigur vinnst án fyrirhafnar, sagffi ráff- herrann. Sigurinn vinnst því aff- eins aff viff leggjum okkur öll fram. Við skulum stíga á stokk og strengja þess heit aff vinna frægan sigur í kosningunum 9. jún. Guff gefi góffu málefni sig- ur. Ég lýsi því yfir, aff 15. Lands- fundi Sjálfstæffisflokksins er slitiff. . Með þessum Orðum lauk Bjarni Benediktsson ræðu sinni. Var ræðu hans mjög fagnað og risu Landsfundarmenn á fætur að henni lokinni og hylltu fóstur jörðina með ferföldu húrrahrópi. Lauk þar með þessum glæsilega og þróttmikla Landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. jökulbreðanum, og þýðir sama og aliþjóðlega orðið „nunatak“, en það er komið úr græniensku. • Ánægð meff allt nema ... „G. J.“ sendir Velvakanda þetta bréf: „Kæri Velvakandi! Þú er ómissandi! Ég les þig alltaf. Ég ætla að skrifa þér í þriðja sinn. Ég er alils ekki vön að skrifa bréf, sizt þau, sem allir eiga að sjé. Vona ég, að þú hugleiðir með mér, hvort ekki er til leið til úrbóta í einu móli. Flestar hús- mæður, þar á meðal ég, kaupa þvottalög í plastflöskum til upp- þvotta. Flaskan kostar rúmar 20 kr. Nú er miikill koetnaður í þessum umibúðum, en þær þunfa að fara í ruslafötuna, því að ekki er hægt að selja þær aftur eða fá áfyllingu. Það væri fínt ,ef hægt væri að laga þebta. Nú er komið á blaðið það sem ég hef reynt að muna þrisvar í röð að skrifa. Ég er yfirleitt mjög ánægð með lífið og tiiveruna. Ánægð með útvarpið. Skaminn er fínn áburður. Mjólkurhyrnurn- ar oftast dagsettar rétt. Svo að það er aðeins þetta, sem mig langar að fleiri en húsmæður hugsi um. Vertu blessaður“. Pétur Ottesen, fyrrv. alþingis- maffur, bóndi á Ytra-Hólmi, stjórnar lokafundi Landsfundar Sjálfstæðisflokksins s.L sunnu- dag. samþykkt með samhljóða at- kvæðum. Hvatningarræffa formanns Var nú komið að fundarlokum Og tók formaður Sjálfstæðis- flokksins, Bjami Benediktsson, «iómsmálaráðherra, til máls. Hann komst m. a. þannig að orði, að áhrif Sjálfstæðisflokks- ins væru fyrst og fremst kominn undir styrk flokksins. Rétt væri Kviknar 1 báti GRINDAVÍK, 29. apríl. — í gær- dag kviknaði í vélbátnum Örn- inni frá VesAmannaeyjum, og brann hann smávegis í kringum kabyssu í lúkar. Fleira tjón vairð ekki. — G. • Umferffareyja effa götusker Þetta bréf hefur Velvakanda borizt: „Nú á dögum vélamen-ning- ar og síbreytilegra atvirmu- hátta er þörf á heppilegum og fallegum islenzkum nýyrðum, svo að tunga vor kaffærist ekki í erlendum orðaflaumi. Á þessu hefur íslenzk þjóð fullan skiln- ing, og fólk tekur yfirleitt fljótt upp orð, sem eru vel mynduð og fara vel. Nýlega flutti Hall- dór Halldórsaon háskólakennari ágætt og fróðlegt erindi um orðmyndanir í sunnudags- dagsþætti útvarpsins, svo að þessi mál eru nú ofarlega á bau-gi. Á fjölmörgun götum Reykja- víkur gefur að líta gulmálaða steina á miðri götu. Fólk flýr þangað gjarnan, ef það er úti á strætum í mikilli bílaumferð, og er þá öruggt. Líka stjórna lögregluþjónar þaðan stundum umferð. í bókum sem komið hafa út varðandi akstur og um- ferð, eru þessir steinar nefnd- ir eyjar (umferðareyjar). Þar er u-m beina þýðingu að ræða úr erlendum máliun. Á ensiku er stöpull sem þessi kallaður island eða refuge og á norsku trafikköy. Fyrir nokkrum árum hafði Bjami Vilhjálmsson mag- ister íselnzikuþæbti fyrir útvarp- ið, og minntist hann þar á all- mörg nýyrði. Meðal annars kom hann með orð yfir þennan hlu-t, og hafði Einar M. Jóns- Taldi Bjami orðið vera ágætt. son látið sér detta það í hug. Orðið var götusker eða aðeins sker. Fór það vel með orðinu götuviti, sem Villhjálmur S. Vil hjálmsaoin hafði kiomið með. Eyjar eru venjulega grasi grón ar, og væri það orð heppilegt yfir götueyju eins og þá, sem er á Hringbraut við suðaustur- horn gamla kirkjugarðsins. En sker eru naktir klettar eða gróð urlitlir, sem standa' upp úr hafi — stundum bera þeir það nafn Mka, þótt þeir* séu á landi. Þannig er og um þessa steina. Þeir standa í hafi umferðar, þar sem skip götunnar bruna hjá sitt hvoru megin. Götu- skerið sker umiferðina eins og sker hafsins bylgjurnar. Það liggur í augum uppi, hve þetta orð er heppilegra og skemiroti- legra en hitt, sem þýfct hefur verið úr framandi tungum. Er einkennilegt, að menn, sem skrifa bækur um umferðamál, skuli vera svona fáfróðir um orð, sem varða þessi málefni. Eitt er það orð, sem er rnjög notað, en næsta bvimleitt. Það er orðið stoppistöff. Jafnvel vagnstjórar taika sér þetta orð í munn. Hví ekki að nota orðið biðstöð eða biffstaffur. Þar bíð- ur íólkið eftir vögnunum, og þar bíða vagnamir, meðan fólk ið fer uppí þá. Þetta leiðinda- orð: stoppistöð, ætti fólk að leggja niður“. Velvakandi er bréfri-tara al- gerlega sammála. í þessu sam- bandi má minni á skaftfellska orðið jökulsker, sem n-otað er um kletta, er gnæfa upp úr Störf landsfundarins síð degis á laugard. L AND SFUNDUR Sjálfstæffis- flokksins hélt áfram kl. 2 á laug- ardag. Fundarstjóri þá var séra Magnús Guðnr.undsson í Ólafs- vík, en fundarritarar þeir Árni Guffmundsson á Sauðárkróki og Jónas Magnússon í Stardal. Fyrstur tók fcil máls Einar Eiríkisson frá Hvalnesi, en síðan Guðni Þorsteinsson frá Selifóssi og Björn Loftsson frá Bakka í Árnessýslu. Síðan flutti Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, þinginu tilkynn- ingar. Kjördæmisnefndir störfuðu í kaffihléi, sem veitt var kl. 3—5, en síðan hélt fundurinn áfram. Fundarstjóri var þá Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, en fundarritarar Elín Jósefsdóttir Upptökuheimili og dagheimili fyrir um 100 hörn Á BORGARRÁÐSFUNDI s.l. föstudag var samþykkt að láta reisa á árinu 1963—1964 upptöku- heimili fyrir ca. 30 böm á aldr- inum 3—16 ára, svo og á árinu 1964 dagfheiimili fyrir 60—80 börn frá 6 mán. til 6 ára aldurs. Verði þessi heimili staðsett við Dal- braut, á lóð sem er upp af Lauga- lækjarskóla. Fyrri fundinn voru lagðar fram að nýju tillögur og áætl- anir um byggingu vistheimila, dagheknila og leiksóla á tíma- bilinu 1964—1968, gerðar í nóv.— marz s.l. Féllst borgarráð á til- lögur þessar í aðalatriðum. úr Hafnarfirði og Oddný Bjama- dóttir úr Vestmannaeyjum. Eius og fram kom í blaðinu á sunnudaginn, beindi Ingólfur Möller, skipstjóri, þeirri spurn- ingu ti-1 Ásgeirs Péturssonar, för- manns stjórnar Sementsverk- smiðju ríkisins, á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, hvort af- koma Sementsverksmiðjunnar væri nú slík að það mundi vera arðvænlegt fyrir einstaklinga að eiga hlut í henni, ef rekstrar- og eignarformi hennar yrði breytt í hlutafélag. Svaraði Ásgeir Pétursson þess ari. fyrirspurn á fundinum og sagði þá m.a. að af augljósum ástæðum væri erfitt að gefa full- nægjandi svar við fyrirspurn- inni án sérstak-rar könnunar, en það væri mat si-tt á þessu efni að svara bæri fyrirspurninni játandi. Ljóst er, sagði Ásgeir, að þegar það er kannað bvort verksmiðjan myndi skila vöxt- um af því fé, sem í henni stend- ur, tiil hugsanlegra hluthafa í almenningshlutaíélagi, yrði að miða við nýbyggingarverð henn- ar, þ.e. þá fjármuni, sem til þess þyrfti nú að byggja slíka verk- smiðju sem Sementsverksmiðj- una. Þá benti ræðumaður á, að það hedði verið Aiþingi, sem á sínuim tíma ákvað með lögum eignar- og rekstrarform Sements verksmiðjunnar og yrði því ekki breyfct nema með samþykki þess. Sem stendur væri sennilegt að allir andstöðuflokkarnir væru breytingu andvígir og hefðu Sjálfstæðisomenn ekki bolma-gn til breytingarinnar einiir, þótt þeir vildu. Ásgeir kvaðst hafa trú á gildi hugmyndarinnar um almennings- Ásgeir Pétursson flytur ræðu sína hlutafélög, en tæplega yrði þesil þó vænzt af honum, að hann gengi fram fyrir skjöldu um það, að breyta verksmiðjunni í almenningshlutafélag, þar sem hanm væri trúnaðarmaður ríkis- ins gagnvart þessu fyrirtæki þess. Þá ságði Ásgeir hvort spurn- ing væri, hvort ekki væri æski- legt, er verið væri að ryðja hug- myndinni um almenningshluta- félög braut, að byggt yrði upp fyrirtæki frá grunni, með slíku eignar- og rekstrarformi, frem- ur en að selja ríkisfyrirtæki, sem er í fullum gangi og hefur nú starfað í nokkur ár. Síðan tóku til máls I-ngólfur Möller, Guðni Þorsteinsson á Selfossi, Hannes Þorsteinsson, stórkaupmaður og Benedikt Þór- arinsson úr Keflavík. Um kvöldið fóru landsfundar- fulltrúar utan af landi á sýn- ingu á Pétri Gaut í Þjóðleikhús- inu í boði miðstjórnar Sjálf- stæðisflokiksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.