Morgunblaðið - 30.04.1963, Side 9
Þriðjudagur 30. apríl 1963
MORCinSBLÁÐlh
Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu mér vinar-
hug á sjötugsafmælinu 23. apríl s.l. — Lifið heil.
Halldór Benjamínsson.
í tilefni af sjötugsafmæli mínu þakka ég bömum
mínum, tengdabörnum, barnabörnum, frændum og góð-
um vinum fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti, blóm og fyrir
alla þeirra vinsemd.
Ég sendi einnig stofusystrum mínum, lækninum
Bjarna Bjarnasyni og öllu hjúkrunarfólkinu kveðju og
þakklæti fyrir hlýju og umhyggju sem mér er veitt hér.
Ég bið ykkur öllum guðs blessunar.
Guðrún Sigurðardóttir,
Sjúkraheimilinu Sólheimar.
Hjartans þakkir til allra þeirra vina, sem minntust
mín og glöddu á sjötíu ára afmæli mínu 25. apríl.
Ég á öllum gott að gjalda, gleði mín er djúp og rík.
Guð blessi ykkur öll og framtíð ykkar.
Jónína Þorbjörg Jónsdóttir,
Fjólugrund 6, Akranesi.
Útboð
Tilboð óskast í að framlengja hafnargarðana í Ytri-
Njarðvík. Uppdrættir og útboðslýsing fást á Vita-
og hafnarmálaskrifstofunni gegn 1000,00 kr. skila-
tryggingu.
Vita- og hafnarmálastjóri.
Atvinna
Óskum eftir mönnum á verkstæði okkar. Á gler-
verkstæði, smurstöð og aðstoðarmann á mótorverk-
stæði. — Upplýsingar hjá Matthíasi Guðmundssyni.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118. — Sími 22240.
Afgreiðslustúlka
Stór vefnaðarvöruverzlun óskar eftir að ráða áhuga-
samar afgreiðslustúlkur. Eina hálfan daginn og aðra
allan daginn. Tilboð er greini aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 6607“.
Vil ráða
atvinnuflugmann
framtíðarstarf með aðsetu að Akureyri. Skriflegar
umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum.
TRYGGVI HELGASON.
Akureyrarflugvelli.
BílaviBgerðamenn
Okkur vantar nú þegar nokkra bílaviðgerðarmenn
á bílaverkstæði okkar. — Gott kaup.
RÖRASMIÐJAN H.F.,
Bílaverkstæði, Sætúni 4, Reykjavík.
Sími 14895.
Stúlkur — Konur
Skrifstofustúlku og afgreiðslustúlku vantar í bóka-
verzlun. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er
tilgreini aldur, menntun fyrri störf og kaupkröfu
sendist afgr. Mbl., merkt: „Rösk — 6895“.
Útboð
Tilboð óskast í raflögn og símalögn í vöruskemmu
Reykjavíkurhafnar á Grandabryggju. Útboðslýsing-
ar má vitja á skrifstofu vora, Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
2ja herb. íbúðir
Góð 2ja herb. íbúð í Laugar-
neshverfi.
2ja herb. íbúð við Barónsstíg.
2ja herb. kjailaraíbúð við
Karfavog.
3ja herb. 'tbúbir
3ja herb. íbúð við Hverfisg.,
ásamt risi og háifum kjall-
ara . Eignalóð. Góð kjör.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu.
Útb. 150 þús.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í
Hlíðunum.
3ja herb. íbúð við Framnes-
veg.
3ja herb. hæð við Skipasund.
4rc herb ibúbir
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1.
hæð í Hlíðum.
4ra herb. íbúð við Melabraut
ásamt verzlunar- og iðnað-
arplássi. Stór eignarlóð.
4ra herb. íbúð við Holtagerði
í góðu standi. Bílskúrsrétt-
ur.
5 herb ibúðir
Góð 5 herb. íbúð í Hlíðunum.
Glæsileg 5 herb. hæð að öllu
leyti sér með bílskúr í Hlíð-
unum.
5 herb. íbúðarhæð við Hjarð-
arhaga.
5 herb. íbúðarhæðir í Kópa-
vogi.
Góð 6 herb. íbúð í Hlíðum.
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 14120 og 20424
Ti! sölu m.a.
2ja herb. íb. við Efstasund.
2ja herb. íb. við Laugaveg.
2ja herb. íb. við Skipasund.
3ja herb. íb. við Laugateig.
3ja herb. íb. við Lindarveg.
3ja herb. íb. við Sogaveg.
4ra herb. íb. við Barmahlíð.
4ra herb. íb. við Kópavogs-
braut.
4ra herb. íb. við Langholtsveg.
4ra herb. íb. við Melgerði.
4ra herb. íb. við Njálsgötu.
4ra herb. íb. við Snorrabraut.
4ra herb. íb. við Ægissíðu.
5 herb. íb. við Mávahlíð.
5 herb. íb. við Skaftahlíð.
5 herb. íb. við Sólheima.
Einbýlishús við Álfhólsveg.
Einbylishús við Ásvallagötu.
Einbýlishús við Faxatún.
Einbýlishús við Heiðargerði.
Einbýlishús við Kársnesbraut.
Einbýlishús við Kópavogsbr.
Einbýlishús við Selás.
Einbýlishús við Smáraflöt.
Húseign við Sörlaskjól.
Parhús við Lyngbrekku.
Hæð og ris við Kirkjuteig.
Hæð og ris við Nesveg.
Raðhús við Skeiðavog.
/ smiðum
5 herb. íb. við Álfhólsveg.
4ra herb. ilb. við Holtsgötu.
4ra herb. íb. við Löngubrekku.
Einbýlishús í Garðahreppi.
7 herb. íb. við Stórholt.
6 herb. íb. við Stigahlíð.
Einbýlishús við Vatnsenda.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða og húseigna
í bænum og nágrenni. —
Miklar útborganir.
Skipa- & fasteignasalan
(Jóhannes Urusson, hdl.)
KIRKJCHVOT.T
Sinur: 1491« of 138tf
Jarbýtur
ámoksturvélar og vélskófla
til leigu. Tímavinna eða
ákvæðisvinna. Minni og
stærri verk innanuæjar eða
utan. Upplýsingar í síma
17184 og 14965 og á kvöldin
34714 og 16053.
FASTEIGNAVAL
H.» Og ibeAl jk j ».4 Ol III IIII III II H III IIII III II II b—<1 o n hdf i 4 4
Skolavörðustig 3 A, £11. næð.
Sími 22911 og 14624.
Til sölu
Nýlegt einbýlishús með stórri
lóð við Selás. Góðir greiðslu
skilmálar.
Hús á góðum stað við Miklu-
braut. Bílskúr fylgir.
2ja herb. íbúð á hæð í Vestur-
bænum, helzt í skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð í
Austurbænum.
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlið-
unum.
5 herb. íbúð á hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
5 herb. íbúð á hæð á góðum
stað í Austurbænum.
6 herb. íbúð í Austurbænum.
Sanngjarnt verð.
Mjög snotur fokheld hæð á
Seltjarnarnesi. — Tvennar
svalir. Allt sér. Teikning á
staðnum.
Fokhelt einbýlishús í Garða-
hreppi. Teikning á staðnum.
íbúðir í Kópavogi og Sel-
tjarnarnesi.
Stúlka
óskast strax í Ijósmyndaverk-
stæði. Uppl. í dag kl. 5—6.
Sveinn Björnsson
& Co. — Hafnarstræti 22.
Keflavik
Leigjum bila
Akið sjálf.
BILALEIGAN
Skólavegi 16. Simi 1426.
Hörður Valdemarsson.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
BlLALEIGA
LEIOJUM V VAJ CITROCM OU PANHÁRD
SN sími ZDBDÐ
' FAfekQSTUft”.
AÖolstropti 8
n
ATHUGIÐ !
að borið' saman við útbreiðslu
er iangtum ódýrara að auglýsa
i Morgun blaðinu, en öðrum
blöðum.
Bifreibaleigan Vik
Ieigir: Volkswagen,
hl
_ Austin Gipsy,
1«, Singer Vouge.
Allt nýr bílar.
<
^ Simi 1980.
Reynið viððskiptin.
(/)
c
o
c
3í
»*i
«A
BILALEIGAINI HF.
Volkswagen — Nýir bílar
Sendum heim og sækjum.
SIMI - 50214
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðalelgan hf.
Suðurgata 91. — Súni 477.
og 170.
AKRANESI
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVÍK
Hús
(verzlunarhúsnæði) m e ð
stórri eignarlóð nálægt
Miðbænum. Uppl. aðeins á
skrifstofunni (ekki í síma).
Höfum kaupendur að 5—6
herb. íbúðum í Vesturbæn-
um. Útb. allt að 600 þús.
Höfum kaupendur að húsum
og íbúðum fullgerðum og í
smíðum af öllum stærðum
og gerðum.
Talið við okkur sem fyrst,
ef þér þurfið að selja eða
kaupa fasteignir.
Ath., að eignaskipti eru oft
möguleg.
Sel
Klæðagerð — Verzlun
Klapparstíg 40.
Bifreiðaleignn
BÍLLINN
llöfbatiini 4 $. 18833
^ ZEPHYR4
CONSUL „315"
^3 VOLKSWAGEN
LANDROVER
COMET
^ SINGER
70 VOUGE 63
B3LLIMN
Leigjum bíla «e§
* s
«e
akið sjálf
e c
w- -
co 3
Keflavík Suðurnes
Leigjum nýja VW bíla.
Bílaleigan
Braut
Melteig 10 — Keflavík.
Sími 2310.