Morgunblaðið - 30.04.1963, Side 11
Þriðjudagur 30. apríl 1963
MORGUNBLAÐIV
11
Góð rauðmaga-
veiði á Húsavík
HÚSAVÍK, 24. apríl. — í áhlaup
inu um daginn áttu margir grá-
sleppunet í sjó, sem skemmdust
og eyðilögðust, og hafa þeir orð-
ið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Sömu
leiðis skemmdist eitthvað af
þorskanetum.
Grásleppunet hafa verið lögð
aftur, og hefur fengizt í þau
góður afli. Þorskafli hefur hins
vegar verið lélegur, enda hefur
engin loðna veiðzt undanfarið.
Blíðviðri hefur verið undan-
farna daga og eru vegir mikið
farnir að spillast. Umferð þungra
bíla er nú bönnuð á þjóðvegin-
um frá Akureyri til Raufarhafn-
ar, þannig að ferðir áætlunar-
bílsins hafa legið niðri.
— Fréttaritari.
Opel Caravan
Vil kaupa Opel Caravan, árg.
’55—’58. Útb. 25 til 30 þús.
Aðeins góður bíll kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir næsta laugardag,
merkt: „Caravan — 6604“.
Hiísgagnaverclunin
Hverfisgötu 50
sími 18830
Eldhúsborð, stólar og kollar.
Sófasett og stakir stólar.
Eins manns svefnsófar og
hjónarúm.
&
fiCRBRIKISINS
C3:(TímiIT<
Ms. Esja
fer austur um land í hring-
ferð 4. maí. Vörumóttaka á
mánudag og árdegis á þriðju-
dag til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, —
Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar,
Raufarhafnar og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á föstudag.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar 2. maí. Vöru-
móttaka til Hornafjarðar í
dag.
samkoma
verður i Fríkirkjunni
í kvöld kl. 8,30.
Söngvarinn
Odd Vannebo syngur.
Allir velkomnir.
Erling Moe.
UNGVERSKIR
Kvenskór
með uppfylltum hæl! — Ódýrir.
V erzlun arsförf
Kurteis og áreiðanlegur maður getur fengið atvinnu
við afgreiðslu. Kaup eftir samkomulagi.
Laugavegi 13.
Pobeda
árgerð 1956
nýyfirfarinn í mjög góðu standi ti Isölu. —
Upplýsingar í síma 16791.
HreinrœttaBur Collie
Nokkrir hreinræktaðir Collie-hvolpar til sölu að
Mímisvegi 2. — Upplýsingar í sima 23471.
eða unglingar
óskast til þess að bera út
Hforgunblaðið
í Garðahreppi. — Uppl. í síma 51247.
Ú tboð
Tilboð óskast um sölu á a.m.k. 7500 ferm af gang-
stéttarhellum. Útboðslýsingar má vitja á skrif-
stofu vora, Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
VILJUM RÁÐA DUGLEGA sam dsetjara
véls etiara
nií þi w liJMI «8 igar
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR HF. SÍMI 2500 AKUREYRI.
Aðalfundur
Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður
haldinn í Laukhúskjallaranum, þriðjudaginn 30.
apríl 1963, kl. 4:00 e.h. — Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
íbúð — íbúð
UNG ÍSLENZK HJÓN, sem flytjast hingað til lands
frá Danmörku í næsta mánuði óska eftir að taka á
leigu 2ja—3ja herb. íbúð frá 14. maí eða 1. júní n.k.
í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar veittar í
sima 14664 í dag og á morgun.
Atvinna
Heildsölufyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða
mann til afgreiðslu og lagerstarfa. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt:
„Strax — 6609“.
Skrifborð og Ritvélaborð
úr stáli, með þrem stórum skúffum, víða heppi-
leg, sérstaklega þar sem tréborð endast stutt. —
Mjög ódýr.
HARALDUR SVEINBJARNARSON,
Snorrabraut 22. — Simi 11909.
Ferguson eigendur
Fyrirliggjandi eru nokkur stálhús á Ferguson drátt-
arvélar. Gamla verðið frá 1959. Útvega einnig fljót-
lega hús á nýja gerð dráttarvéla.
HARALDUR SVEINBJARNARSON,
Snorrabraut 22. — Sími 11909.
StúIku
Okkur vantar duglegar stúlkur í frágang og til
sauma nú þegar og síðar. Upplýsingar að Baróns-
stíg 10A (gengið inn frá Hverfisgötu) frá kl. 5—7 í
dag, ekki svarað í síma.
Verksmiðjan Max hf.
3/o herbergja íbúð
Til sölu er 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Blóm-
vallagötu. — Hitaveita.
ÁRNI STEFÁNSSON.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4 — Sími 14314.
NAIJÐIJIMGARUPPBOÐ
Eftir kröfu Bæjargjaldkera Kópavogs vegna Bæjar-
sjóðs Kópavogs og dr. Hafþór Guðmundssonar hdl.
að undangengnu lögtaki og fjámámum verða bif-
reiðarnar Y-411, R-5844 og X-1244 seldar á opinberu
uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína að
Álfhólsvegi 32, miðvikudaginn 8. maí 1963 kl. 15.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Vélskóflumaður óskast
strax. — Hátt kaup. — Upplýsingar í
síma 37092.
Sendisveinn óskast
Vinnutími kl. 6 — 11 e. h.