Morgunblaðið - 30.04.1963, Page 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. apríl 1963
Eiginmaður minn
GUÐMUNDUR ágúst jónsson
frá Vífilsmýrum, Önunarfirði,
lézt í Landsspítalanum 28. apríL
Guðjóna Jónsdóttir,
börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn.
Faðir minn og tengdafaðir
EDWARD RÖED
Sand Vestfold,
andaðist laugardaginn 27. apríl í sjúkrahúsi í
Drammen.
Ragnhild Röed, Sverrir Kjartansson.
Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
GUÐRÚN GEORGSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn
2. maí kl. 1,30 e.h.
Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er
vinsamlega bent á Barnaspítalann.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Þórarinn Vilhjálmsson.
Systir okkar
GUÐLAUG KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR
Klapparstíg 9,
sem andaðist í Landsspítalnum 26. þ. m. verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. maí kl.
10,30 L h.
Systkinin.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar
för móður minar, dóttur okkar og systur
MARÍU JÓNSDÓTTUR
Sérstaklega þökkum við Flugfélagi Islands og starfs-
fólki þess fyrir ómetanlega aðstoð á sorgarstund.
Sigurlaug Halldórsdóttir,
Sigurlaug Guðmundsdóttir,
Jón Vigfússon,
Esther Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og
bróður
ELÍASAR HALLDÓRS ÓLAFS GUNNARSSONAR
er fórst með M.b. Magna frá Þórshöfn. Sérstaka rþakkir
til allra þeirra er tóku þátt í leitinnL
Aðalheiður Stefánsdóttir og börn,
Þóra Elíasdóttir, systkini
og aðrir aðstandendur.
Þökkum hjartanlega öllum vinum nær og fjær, er sýnt
hafa okkur djúpa samúð vegna hins skyndilega fráfalls
dóttur okkar og unnustu minnar
MARGRÉTAR BÁRÐARDÓTTUR
Unnur Arnórsdóttir, Bárður ísleifsson,
Niels Kundsen.
Innilegt hjartans þakklæti til allra nær og fjær er
sýndu okkur samúð við hið sviplega fráfall
ÞÓRHALLAR STEFÁNS ELLERTSSONAR
Akureyri,
og gáfu minningargjafir. Sérstaklega þökkum við Leó
Sigurðssyni útgerðarmanni er sá um minningarathö'fn-
ina. — Guð blessi ykkur öll.
Margrét Kristjánsdóttir,
Hólmfríður S. Þórhallsdóttir, Hafdís Þórhallsdóttir,
Hólmfríður Stefánsdóttir, Ellert Þóroddsson,
Sigrún Sigurðardóttir, Kristján Eiríksson,
Sigrún Eiríksdóttir, Finnbogi Bjarnason.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
ÁSLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR
frá ísafirði.
Anna María Valsdóttir,
Karl Karlsson og systkini.
Fyrir hönd allra aðstandenda þakka ég innilega auð-
sýnda samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall
mannsins míns
ÓLAFS ÞÓRS ZOÉGA
flugmanns.
Elísabeth M. Zoega.
ámrn
Lokað
vegna jarðarfarar þriðjudaginn 30. apríl
frá kl. 14.
Tryggingastofnun ríkisins.
Lokað i dag
milli kl. 12 og 4 vegna jarðarfarar.
Kassagerð Reykjavíkur
Lokað
frá kl. 9—1 f.h.
Jóhannes Norðfjörð hf.
Hverfisgötu 49.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa
Vaktaskipti. — Sími 18-100.
Konan mín og móðir okkar
VIGDÍS SIGURÐARDÓTTIR
frá Súðavík,
til heimilis að Holtsgötu 13 lézt 29. apríl.
Jón Kristóbertsson og börn.
Eiginmaður minn
TRYGGVI SIGURÐSSON
andaðist að heimili okkar laugard. 27. apríl.
Jósefína Kristjánsdóttir.
INGIGERÐUR BRYNJOLFSDOTTIR
frá Fellsmúla,
andaðist í mogun 29. þessa mánaðar.
Anna Kristjánsdóttir, ættingjar og vinir.
Maðurinn minn
GÍSLI GUÐMUNDSSON
Esjubergi.
lézt 28. þessa mánaðar.
Oddný Árnadóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim mörgu, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við hið sviplega frá-
falls eiginmanns míns og föður okkar
INGA G. LÁRUSSONAR
Sérstaklega þökkum við Erni O. Johnson fram-
kvæmdastjóra hlýhug hans og skilning svo og Flug-
félagi íslands h.f. sem höfðu allan veg og vanda af
útförinni.
Fyrir hönd allra vandamanna.
Álfheiður S. Óladóttir og börn.
Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Hafnarfirði.
Kristinn Helgason,
Guðlaug Kristinsdóttir,
Grétar Kristinsson,
Nanna Snædal.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
íráfall og jarðarför
HALLDÓRS ÓLAFSSONAR
r af virkj ameistara.
Aðstandendur.
Cíla og Búvélasalan
SELUR:
Bussing 34 manna í fyrsta
flokks lagi með sílsaglugg-
um. Til sýnis á staðnum.
VÖRUBÍLAR:
Mercedes-Benz ’60—’61 322.
Volvo ’55—’62 (5—7 tonn).
Skania ’57—’62 (5—8 tonn).
Chevrolet ’61 (í góðu standi).
— allar tegundir fólksbíla.
Bíla & búvélasalan
við Miklatorg.
Simi 2-31-36.
frA
I coryse
I SALONEj
París
s
Laust piíður
Sérfræðingar vorir laga
litinn fyrir yður.
Mre Vitale
er laust púður sem
hæfir öllum húðliL
Poudre opera
er laust púður
í mörgum fallegum litum.
COBYSE „
þjonusta
SALOME
Frönsk þjónusta.
um
4 Lauga-
vegi 25.
§j$<Sk 2. hæð.
mM Sími
22138.
AIRWICK
SIL1C0TE
Húsgagnagljúí
Fyrirliggjandi
ÓlafurCíslason&Cohf