Morgunblaðið - 30.04.1963, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 30.04.1963, Qupperneq 16
 MORCVNBL4Ð1B Þriðjudagur 30. apríl 1963 Til sölu Rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð í Iilíðunum. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. — Sími 23987. Til leigu er frá 14. maí 3ja herb. íbúð ca. 90—100 ferm. neð- arlega á Hverfisgötu. Hentug fyrri skrifstofu. — Tilboð merkt: „Hentug — 6611“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 4. þ.m. Góð íbúð óskast óska að taka á leigu góða 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 11380 milli kl. 9—17 daglega. Laxveidijörð á Snæfellsnesi Jörðin Borgarholt í Miklaholtshreppi er til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Skrifleg tilboð merkt: „Jörð — Laxveiði“ sendist undirrituðum fyrir 20. maí n.k., sem gefur einnig upplýsingar, ef óskað er. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON, Akrastíg 2, Stykkishólmi — Sími 101. Klæðningar - húsgögn Höfum fyrirliggjandi Sófasett frá kr. 7350,00. . Eins og tveggja manna svefnsófa. Svefnbekki og fleira. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. — Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir húsgögnum frá okkur. HÚSGAGNAVERZLUN og VINNUSTOFA Þórsgötu 15, Baldursgötu megin, sími 12131. Hollenzki daf-bíllinn er allur ein nýjung: A Sjálfskiptur enginn gírkassi- engin gírstöng, aðeins benzín og bremsur. Þarf aldrei að smyrja. Kraftmikill 30 ha. vél — staðsett frammí. Sparneytinn Eyðsla: 6—7,5 1. pr. 100 km. Loftkældur (Enginn vatnskassi). Kraftmikið’ stillanlegt lofthitakerfi. Fríhjóladrif. Rúmgóð farangursgeymsla. Örugg viðgerðaþjónusta. Varahlutabirgðir fyrirliggjandi. Verksmiðjulærðir viðgerðamenn. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ fillir dósama .bílinn sem nú fer signrför um ollo Evrópu INAL" FYRIR SUMARIÐ Pantið strax, afgreiðsla í maí Framhjóladrif — V4 vél Slétt gólf, fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl. Cardinal" er raunverulegur 5 manna bíll ALLUR EIN NÝJUNG UmBOÐIÐ KB. HBISTJANSSDN H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Opel Rekord ’62 tvílitur, 11 þ. km, sem nýr. VW 1500 ’62 20 þ. km. Cardinal-Taunus ’63, rauður 3 þ. km. Opel Kapitan ’62 De-Luxe — 3 þús. km, nýr bíll. Volkswagen ’58—’62. Zodiac Six ’60, mjög góður einkabíll. Volvo 544 ’62. Helmings útb. Land-Rover & Gipsy Vörubílar, nýir og gamlir. mmm liyGÚLFSSTR/ETI Sími 19-18-1 Sími 15-0-14 Loftpressa til leigu Byggingafélag- /ð Goð/ Laugavegi 10. Sími 22296. Sumkomur K.F.U.K. ad. Afmælisfundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýrra meðlima. Séra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup. Kvennakór. Píanóein- leikur. Fréttir frá Konsó. — Kaffi o. fl. Hugleiðing: frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol.. — Allt kvenfólk velkomið. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Fíladelfía Biblíulesturinn fellur niður í kvöld en annað kvöld mið- vikudag kl. 8.30 verður al- menn samkoma. — Allir vel- komnir. Félagslíf Knattspyrnufélagið Vikingur. Knattspyrnudeild Æfingatafla sumarið 1963 frá og með þriðjud. 23/4. 5. fl. A og B: Mánud. kl. 6.30—7.45. Miðvikud. kl. 6.30—7.45. Fimmtud. kl. 6.30—7.45. 5 fl. C og D: Mánud. kl. 6.30—7.45. Miðvikud. kl. 6.30—7.45. Fimmtud kl. 6.30—7.45. 4. fl. A, B, C og D: Mánud. kl. 7.45—9.15. Miðvikud. kl. 7.47—9.15. Föstud. kl. 7.4ó—9.15. 3. fl. A og B: Mánud. kl. 9—10. Þriðjud. kl. 8—9.30. Fimmtud. kl. 8—9.30. Föstud. kl. 9—10. Mfl. og 2. fl. A og B: Mánud. kl. 9—10.30. Þriðjud. kl. 8—9.30. Fimmtud. kl. 8.—9.30. K.S.Í. þrautimar: Sunnud. kl. 10.30—12 Fyrir alla drengi 12—16 ára. Mætið stundvíslega á æfingar. Nýir félagar velkomnir. Stjórn knattspyrnudeildar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.