Morgunblaðið - 12.05.1963, Side 2
2
MORCVNBLAÐIB
Sunnudagur 12. maf 1963
„teb cru allir farnit ð&
hlarqia að njóshdtnálunum
‘ J/ 1 okkar"
Já, við verðum ai skrifa
eitthvðt mtita krassancíi ///
JUULlí
IMjósnamálið í Moskvu:
Fenkovsky hlant donðadóm
Wynne 8 óra fangelsi
London, 11. maí AP
TASS fréttastofan skýrffi frá því
í daff, aff rússinn Oleg Penkovs-
ky hefði veriff dæmdur til dauða
Við réttarhöldin í njósnamálinu í
Þórarinn Þórarinsson.
Ekki komið að sök
f FRÁSÖGN þeirri, sem birtist
bér í blaðinu í gaer, af fölsunum
Tímans á ummælum Jónasar H.
Haralz á fundi Verzlunarráðs ís-
lands fyrir skemmstu, féll niður
npphafið á athugasemd Jónasar
á þessa leið:
^>ann 1. maí sl. skrifaði ég
ritstjóra Tímans, herra Þórami
Þórarinssyni, bréf það, er hér
fer á eftir:“
Þó að það hafi þannig fallið
niður tii hvers bréfið var stilað,
hefur það líklega ekki komið að
sök, því að sjálfsagt hefur öll-
um verið ljóst hver fréttafalsar-
inn var.
Moskvu og brezki kaupsýslumað-
urinn, Greville Wynne, til átta
ára fangelsisvistar. Verffur Pen-
kovsky skotinn, en Wynne mun
afplána dóm sinn í fangelsi
fyrstu þrjú árin en síðan í vinnu
búffum.
Dómurinn var kveðinn upp
kl. 16. að rússneskum tíma, og
voru áhorfendur í réttarsal um
það bil 400 talsins. Vakti dauða-
dómurinn yfir Penkovsky greini
lega ánaegju viðstaddra, sem
klöppuðu lof í lófa í hálfa mín-
útu. Þegar dómurinn yfir Wynne
var kveðinn upp var miuldrað í
salnum, að hann væri allt of væg
ur.
Eiginkona Wynne var ekki við
stödd dómsuppkvaðninguna. Var
talið, að hún biði manns síns í
fangaklefanum og hefði fengið
heimild Sovétstjórnarinnar til
þess að dveijast hjá honum stutta
stund eftir rétarhöldin.
Aðalfundur Félags
ísl símamanna
AÐAL.FUNDUR Félags íslenzkra
Símamanna var nýlega haldinn.
- ramkvæmdastjórn félagsins
er þannig skipuð:
Formaður, Sæmundur Símonar-
son. Varaformaður, Ágúst Geirs-
son. Gjaldkeri, Andrés G. Þor-
mar. Ritari, iVlhjálmur Vil-
hjálmsson.
í starfsmannaráð Landssímans,
auk formanns, var kjörinn Andr
és G. Þormar, og til vara Baldvin
Ji-hannesson.
[7 NA /S hnúiar I y SV SOhnutmr Sn/Htmt » ÚSi 7 Skúrir K Þrumur 'Wz, KuUaaki/ 'Zs' HihtM H Hmt
í GÆRMORGUN var vindur
hægur á austan hér á landi.
Vesitan og norðan lands var
vindur haegux og víða sólskin,
en skúrir á Ausbfjörðum og
SA-landi. Horfur eru á aust-
lægri átt um helgina, bjart-
viðri við Faxaflóa og Breiða-
fjörð, en rigning austan ti!l á
landinu. Heldux mun fara
hlýnandL
Enn jarð-
skjálfti
Bæ á Höfðcisitrönd, 11. nnaí.
HÉR HEFIR verið versta veð-
ur að undaniförnu, en nú er að
létta til og skána. Land er enn
flekkótt af fönn, en tekur óð-
uim upp. Gróður er þó enginn \
enn sem komið er. Ær eru
víða byrjaðar að bera, þótt
al'lt sé fé enn í húsi. Vegir
eru bortfaarir vegna bleybu.
Fiskafli hefir verið mjög lítill,
bæði hrognkelsa- og þorsik-
aflL
Nú nýleiga er búið að selja
22ja lesta bát frá Hofsósi til
Daivikur, en sömu eigendur
kaupa 50 lesta bát í staðinn.
Ekiki hefir orðið vart við
landisikjáilifita nokkurn bíma
fyrr en í nótt uim kl. 6 kom
alllharður kippur svo að fólk
vaknaði. — Bjöm.
Fundur um
kennslu og upp-
eldismál í Hafnarf
HALDINN var í gær í Bama-
skóla Hafnarfjarðar fundui
barnakennara í Hafnarfirði.
Keflvik og Gullbringuisýslu. Fyr-
ir fundi þessuim, sem fjailaði urr.
uppeldis- og kennslumiál, gieng-
ust Bjiarni M. Jónsson, náms*
stjóri og stjórn kennarafélagsins
á fyrrgreindiu svæði.
Þessir fluittu erindi: Kristinn
Björnsson, sálfræðingur, um geð-
vernd barna og Sigurþór Þor-
gilsson,. kennari í Reykjavík, um
starfrænt uppeldi. Fundarmerun
gerðu góðan róm að erindum
•þessurn og urðu milklar og fjörug-
ar umræður á grundvelli þeirra.
Fundurinn var fjölsóttur.
Hægri handar akstur
í Svíþjóð vorið 1967
Stokkhólmi, 11. mcn. — (NTB)
í GÆRKVELDI var sam-
þykkt í sænska þinginu, að
tekinn skyldi upp hægri hand
ar akstur í Svíþjóð vorið
1967. Umræður voru allharð-
ar um málið allan daginn en
atkvæðagreiðslu lauk svo, að
294 greiddu atkvæði með en
50 á móti.
Áætlað er að breytingin
muni kosta um það bil 400
millj. sænskra króna eða sem
svarar nær 34.000 millj. ísl.
króna.
Máll þetta hefur verið á döf-
inni árum saman og skoðanir
mijög skiptar. Umræður urðu
nokkuð heitar í gær, en í fyrstu
deild varð afgreiðslu þess þó
fljótt af lokið og fór atkvæða-
greiðsla fram síðdegis. Úrslit
urðu þau, að 119 greiddu atkvæði
með, 16 á móti.
í annarri deild var andistaðan
gegn hreytinigunjni mun meiri
og fiór atkvæðagreiðsla eikki fram
fyrr en um miðnæitti. Úrslit henn-
ar urðu þau, að 175 greiddu ait-
kvæði m-eð breytingu, 34 gegn.
Kostnaður við breytinguna
verður gífurieguir, — eða uim það
bill 400 milljónir sænskra króna,
sem samsvarar nokkurn veginn
34.000 milljónum íslenzkuun.
Hér birtist mynd af Matthíasi
Jónssyni, sjómanni, er hvarf aj
báti sínum nú fyrir skemnistu
á innanverffum Eyjafirði.
Aðeins tímaspurning
hvenær Mindszenty fer
Rómaborg, 11. maí AP.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í Róm, að niú sé að-
eins tímaspurning hvenær Josef
Mindszenty kardináli kemur til
Páfagarðs frá Búdapest, þar
— Sýrland
Framhald af bls. 1
naroendur í Daimaskujs beðnir að
fara heim og forðast öll átök og
vandræði. Nokkru siðar höfðu
nokkrir tugir manna komið upp
vegatálmun á einni aðalgötu
borgarinnar, en þeir komust und
an áður en lögreglan bafði hend
ur í bári þeirra.
í borginni Aleppo í Norður-
Sýrlandi beifux verið útgöngu-
bann nokkra tíma á dag, frá
þvi óeirðimar urðu þar fyrr í
vikunni. Bannið hefur enn verið
hert í dag. Haft er eftir áreiðan-
legum heimildum í Damaskus,
að Joundi haíi enn ekki rætt
við neina af belztu foringjum
Nasserita. Sama heimiild henm-
ir, að Bitar hafi sagtt af sér
vegna ágreiinings innan Baatlh-
fiknkksins sjáltfs. Hafi þrír ráð-
herranna úr Baath-filokknum,
'hótað í gær, að segja sig úr stjórn
inni.
Leiðrétting
Föðurnafn eins piltsins, sem
brezka sendiráðið færði bóka-
gjöf, misritaðist í blaðinu í gær.
Heitir hann Páll Stefánsson.
sem hann dvelst í bandaríska
sendiráðinu.
Mun nú gengið frá samningum
um brottför kardínálans — svo
fremi ekki komi upp einihverjar
nýjar hindranir, en ekki hefur
brottfarar dagurinn verið endan
lega ákveðinn.
Síðustu vikur hefur verið uppi
orðrómur um, að tilraunir til þess
að fá fararleyfi ungverskra yfir
valda til handa kardinálanum,
hafi farið út um þúfur, en heim
ildir þessarar fregnar segja það
rangt. v
Sl. fimmtudag ræddi Stefan
Wyssynski kardináli í Póllandi
við Jóhannes XXIII páfa. Hefur
i því sambandi verið rætt um
að stjórnir Póllands og Páfa-
garðs muni innan skamms skipt-
ast á sendimönnum.
Stefdn Sigurðsson,
formaður Kaup-
mannafélags
Hafnarfjarðar
KAUPMANNAFÉLAG Hafnar-
fjarðar hélt aðalfund sinn 9. þ.m.
í stjórn voru kosnir: Sbefián Siig-
urðsson, íormaður, Jón Elíasson,
rúteri og Kristens Siguxðsison,
gjald'keri. N
Fullfcrúar I Kaupmannasamitök
íslands voru kosnir Jón Mathie-
sen og Steifián Sigurðsson til vara.
I pree Trade Area which would comprise all Member countrtcs of the Orgamsatioö , t
| whjch would associate, on a multi-lateral basis, the Européan Economtc Com* |
tnunity with the other Member countries ; and which, taking fully into cottóidem- |
f tion the objectives of the European Econo«xtc Commumty, would tn practice take |
l Paiallel thc 7reaty of Rome;
Vinstri stjómin stóff aff samþykkt í Efnahagssamvinnustofnun Evrópu áriff 1957 um friverzlun
við EBE, sem íslendingar tækju þátt L
— Ábyrgðarleysi
Framhald af bls. 1.
hagkvæmari samninga en ella,
vegna þess að svonefnda við-
skipta- og tollasamninga getur
bandalagið ekki gert einhliða
við eitt ríki, heldur mundu öll
ríki önnur njóta góðs af sérrétt-
indum samkvæmt slíku sam-
komulagi. Auðvitað er þægi-
legra fyrir Efnahagsbandalagið
að veita okkur sérréttindi, ef
við njótum þeirra einir, heldur
en væri, ef ailir aðrir nytu rétt-
indanna samkvæmt reglum Al-
þjóða tollamálastofnunarinnar
(GATT), en þannig mundi fara,
ef gerður væri svonefndur við-
skipta- og tollasamningur.
Þetta vita Framsóknarmenn
raunar vel, en þá varðar ekk-
ert um hagsmuni íslendinga, þeg
ar þeir telja, að þeir rekist á
við hagsmuni Framsóknarflokks-
•ins. Þetta er hin óábyrga afstaða,
sem ber að fordæma í komandi
kosningum.