Morgunblaðið - 12.05.1963, Page 4
4
MORCUN BL AÐ10
Sunnudagur 12. maí 1963
Dug'leg og ábyggileg
stúlka óskast til cifgreiðslu
í veitingasal. Uppl. í Hótel
Tryggvaskála. Selfossi.
Ford — Chevrolet Óska eftir að kaupa góðan * Ford eða Chevrolet, árgerð ’56—’59. Uppl. í síma 37730.
u Hafnarfjörður u Kennara vantar rúmgott herbergi með aðgang að v síma og baði. Uppl. í síma ® 33116. f
n Austin Station bifreið v t til sýnis og sölu í dag að Grettisgötu 46. Sími 12600. ji 1,
Vil kaupa íbúð 2—3 herbergja íbúð óskast milliliðalaust. Má vera ó- frágengin. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Beggja hagur — 5918“.
Singer-hraðsaumavél rafknúin, í borði, til sölu. Verð kr. 1500,00. Fjólugötu 25, rishæð, kl. 2—6 í dag.
Keflavík Kona óskast til afgreiðslu- starfa frá 1—6. Uppl. ekki í síma. FONS, Keflavík. “
Vil leigja 4ra herb. íbúð 1 í Hlíðunum, með eða án e húsgagna og síma í 1 eða 2 mánuði. Reglusemi. Tilb. J sendist afgr. Mbl. sem ! i fyrst, merkt; „5884“.
Norsk stúlka * óskar eftir risíbúð. Tvö ® samliggjandi herb. koma s einnig til greina. Uppl. í síma 18650 eftir hádegi.
Miðstöðvarketill 3%—4 ferm. með öllu — oskast lil kaups. Uppl. í síma 35685.
Hárþurrka Vel með farin hárþurrka (Súdwind) til sölu, ódýr. Upplýsingar í síma 18941.
Mercedes- Benz 170 S — árg. ’51, til sölu. Til sýnis að Selvogsgrunni 7 í dag.
Til leigu er 4ra herb. íbúð, aðeins reglusömu fólki, ársfyrirframgr. Uppl. í síma 32551..
Keflavík Herra- og dömuúr. Eldhúsklukkur og vekjarar ávallt fyrirRggjandi. Hjálmar Pétursson, úrsm. húsi bókabúðarinnar. Sími 2204.
Hárgreiðsludama óskast. Upplýsingar í síma 32593 eftir kl. 5 á daginn.
í dag er sunnudagur 12. maí.
132. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08:24.
Síðdegisflæði er kl. 20.44.
Næturvörður í Reykjavík vik-
Næturlæknir I Hafnarfirði
Neyðariæknir — sími: 11510 •
Kópavogsapótek er opið alla
Holtsapótek, Garðsapótek og
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Inniendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 5 £= 145513SH Frl.
l.O.O.F. 3 = 1455138 = 8H I.
fRETTIR
Kvenfélagið Hrönn heldur fund að
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1
Látið ekki safnast rusl eða efnisaf-
Kvenfélag Neskirkju: Aðalfundur
Sumardvalir Barnaheimilisins f Rauð
Kvenfélag Lágafeilssóknar: Aðal-
Bazar: Kvenfél. Langholtssafnaðar
MUNIÐ bazar Hvítabandsins 14.
íaí, að Fornhaga 8. kl. 2. t
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. A al-
Minningarspjöld minningarsjóðs
stjóra, fást hjá Bókaverzlun ísafoldar,
Húsmæðrakennaraskóla íslands; og
frú Önnu Gísladóttur, Karfavogi 36.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, tíl kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óheimill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
Pan-American flugvél kemur til
Keflavlkur í kvöld frá Glasgow og
London, og heldur áfram til NY.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í
kvöld.
Innalandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir)
Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarð
ar, Fagurhólsmýrar, Kópaskers, Þórs-
hafnar, og Egilsstaða.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla lestar á Austfjarðahöfnum.
Askja er í Hafnarfirði.
Skipadeid S.Í.S.: Hvassafell er í
Rotterdam. Arnarfell er í Kotka. Jökuí
fell fór í gær frá Rvík áleiðis til
Camden og Gloucester. Disarfell fór
10. þm. frá Akureyri áleiðis til Lyskil,
Kaupmannahafnar, og Mantiluoto.
Litlafell losar á Austfjörðum. Helga-
fell átti að fara i gær frá Antwerpen
áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór 5.
þm. frá Tuapse áleiðis til Stokkhólms,
Stapafell fór 10. þm. frá Bergen áleiðis
til Rvíkur. Hermann Sif losar á Breiða
fjarðarhcfnum. Finnlith fór frá Manti
luoto 7. þm. áleiðis til íslands.
Söfnin
Minjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúia
túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 Oli.
nema mánudaga.
BORGARBÓKASAFN Reykjavík-
ur, sími 12308. Aðalsafnið Þinghoits-
stræti 29a: tlánsdeild 2—10 alla virka
daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið
5 til 7 alla virka daga nema laugar-
daga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
5.30 til 7.30 alla virka daga nema
laugardag. tibúið við Sólheima 27.
opið 16—19 alla virka daga nema
laugardaga.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1.
er opið mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16,17.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, iaugardaga og sunnu-
daga frá ki. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSi. Opið alla
virka da«g frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, iaugardaga og
sunnudaga frá kL 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudögum og miðvikudögum kl.
1.30—3.30.
Áheit og gjafir
Til Blindravinafélags íslands Frá
Ólafi Glslasyni & o h.f. 10.000; Þor-
björgu Ingimundardóttur 100; NN 500;
Guðrúnu Jónsdóttur 200; Gamalli konu
200; Sigríði Halldórsdóttur 50; NN
100; Sigurði Skúla Bárðarsyni 100;
Fjórum litlum systrum 100; ónefndri
konu til minningar um hjónin Elísa-
bet Jónsdóttur og Ingólf Kristj áns-
son 1000.
JÆJA, þá er nú sumariS loxins
komið og Jobbt óskar öllum vel-
unnurum sínum og menníngar-
innar gleðilegs sumars sem
slíkum.
Einkvuddntímann var ég nú
búinn að lofa því aö gefa obbo-
lítið referat frá músstkkvöldi t nýja tólftónáklúbbnum.
En eins og menníngarvinir vita u-ppá hár og jabbnvel
lika urrpá sína tíu fíngur, þá hefur Markús Hlymdal geng-
izt fyrir þvi að tónsmiðir á atómöld, sem eru óbundnir af
kreddum og tónstigadekri, hafa stobbnað til samtáka til að
hjálpa sönnum lystvinum til að koma sér upp útvíkkaðri
tónheyrn. <
Auðvitað var Jobbi boðinn t háskólábióið, einsog hvur
annar menníngarviti og kúltúrpersónuleiki. Var þar margt
samankomið spákra manna (vonandi með þrœlútvíkkaða
tónheyrn, hugsaði Jóbbi). Þegar Jobba þótti lystpersón-
umar á sinunni, sem að sjálfsöggðu vóru hinar vígalegustu
t ansigtonum, vóru búnar að tvínónna við ,að stilla mússík-
innstrúmentin í sosum hálftíma, hnippti Jobbi t sessunaut
sitt pelsklœtt, og spurði kurteislega hvurt þetta foeri nú
ekki að byrja. Og kvað háldiði, aíð loðdýrið seiji: Það er nú
byrjað fyrir laungu. Og gaukaði um leið að mér prógrarnmi.
Jobbi tók auðvitað strax að grýna i prógrammið, og þá
vðru búnar hvorki meira né minna en fjórar elektrónískar
stúdíur eftir séníið Hlymdál: Hálfdautt skrautblóm, Vor-
dans um veturnœtur, Kellíngin meö kalóríurnar og Savall-
erta imbecile.
Jobbi hundskammaðist sín auðvitað, en þetta var allt
honum Svavari Gésssss að kénna, þvi ég var að búa til
spurníngar fyrir hann nóttina áður állt fram til klukkan
fjögur eins og Snorri forfaðir minn gerði fyrir Skúla úden-
rígsmínister þeirra Norsku. Þess vegna hef ég verið so af-
skaplega útkeyrður og syfjaður að jabbnvel hin háleitasta
og nýtzkulegasta lyst náði ekki hljómþyrstum og hljóm-
elskum eyrum mínum.
Jœja, so var auðvitað prógrammið keyrt áfram, og
kom þar fram lystræn nýsköpun á margbreytilegasta hátt.
Að sjálfsögðu voru flösku-atriðin geysisnjöll og immpón-
erandi, ekki svo að skilja að lystamennirnir havi veriö áðí
framar venju, nei, heldur brutu þeir vasapela sína á við-
eigandi sentímentölum stööubi. — Best þótti mér þó, þegar
þeir í hinu túlkandi, tólftónrœna verki glerhausnum, léku
trommueinleik á höfuðskeljar hljómsveitarstjórans.
Það skál að lokum tekið fram að Gylfi flutti einga
rœðu % tilebbni þessa einstceða lystviöburðar.
Happdrætti Blindrafélagsins:
Óskar eftir fólki til þess að selja
happdrættismiða félagsins, þeir
sem vilja taka það að ser, vin-
samlegast snúi sér til skrifstofu
félagsins Hamrahlíð 17. sími
38180 eða 37670. Góð sölulaun.
Allir vinningarnir eru skatt-
frjálsir.
ÚTSÖLUSTAÐIR í Reykjavík:
Hressingarskálinn Austurstraeti;
Sælgætisbúðin Lækjargötu 8;
Söluturninn Kirkjustræti; Sölu-
turninn Vesturg. 2; Foss Banka-
stræti 2; Bristol Bankastræti 6;
Söluturninn Hverfisgötu 74; Sölu
turninn Hlemmtorgi; Söluturnin
við Dalbraut; Biðskýlið Reykj-
um; Söluturninn við Sunnutorg
Söluturninn, Álfheimum 2; Sölu-
turninn Langholtsvegi 174; Sölu-
turninn Hálogalandi; Nesti við
Elliðaár; Ásinn Grensésvegi;
Söluturninn Sogavegi 1; Sölu-
turninn við Miklubraut.
í HAFNARFIRÐI:
Bókabúð Olivers Steins; Biðskýl-
ið við Álfafell; Verzl. Jón Mat-
hiasen; Nýja bílastöðin.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari J. MORA
— Segðu mér eitt, Júmbó, sagði
Spori. Þetta, sem prófessorinn er allt-
af að tala um við galdramanninn, er
það virkilega eitthvað skemmtilegt?
— Já, víst er það skemmtilegt, svar-
aði Júmbó......
.... það er að segja fyrir þá, sem
vit hafa á því. — Heldurðu að við
tveir höfum vit á því? spurði Spori
áfram, og reyndi að kingja geispa.
— Við höfum vit á mörgu, en ég verð
að viðurkenna, að ég held að við sé-
um engir sérfræðingar í hví sem lýt-
ur að musterum.
An þess að ræða það nánar á hvaða
sviðum þeir hefðu sérþekkingu og á
hverju þeir hefðu vit, lokuðust augu
þeirra, ekki smám saman, heldur
skyndilega, og rétt á eftir heyrðust
hrotur, sem ekki gátu komið nema
frá sérfræðingum á því sviði.