Morgunblaðið - 12.05.1963, Síða 18
18
m o n c. r v n r 4 o 10
Sunnudagur 12. maí 1063
Eins konar ást
(A Kind of Loving).
Víðfræg og umtöluð úrvals-
kvikmynd, sem talin er
marka nýja raunsæa stefnu i
brezkri kvikmynaalist.
Alan Bates
June Ritchie
Myndin var verðlaunuð
„bezta kvikmyndin", á alþjóða
kvikmyndahátíðinni Berlín
1963.
Sýnd kl. 5, 7 Og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Tarzan bjargar öllu
Sýnd kl. 3.
EMMB38&
Peier Ustinov
AKIM TAMIROFF
Víðfræg og bráðskemmtileg
ný amerísk gamanmynd eftir
leikriti Peter Ustinov’s, sem
sýnt var hér í Þjóðleikhúsinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sntámyndasafn
Teiknimyndir — Skopmyndir
Chaplin o. fl.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 3.
sími 15171 33=
Stikilsberja-Finnur
Ummnm ««yí» r-tuimi
MMlirTwÁÍKS
The _ , __
j^dventurea
3 Bnn 1
TÓNABÍÓ
Gamli tíminn
Simi 11183.
Sprenghlægilegar gaman-
myndir, framleiddar og settar
á svið af smllingnum Charles
Chaplin. Myndirnar eru,
Hundalíf, Axlið byssurnar og
Píiagrímurinn.
Charles Chaplin
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 1.
STJÖRNUnfh
Sími 18936
Allur sannleikurinn
(The whole truth)
Muroer om
THE RiViERA!
SreWART
GRAMGERi
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk mynd með
úrvals leikurum.
George Sanders
Donna Reed
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Árás mmnceta
Sýnd kl. 3.
Claumbœr
Ný, amerísk stórmynd i litum
eftir sögu Mark Twain. —
Sagan var flutt sem fram-
haldsleikrit í útvarpinu í vet-
ur. — Aðalhlutverk:
Tony Randall
Archie-Moore og
Eddie Hodges
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sá hlxr bezt • •••
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd.
Sýnd kl. 3.
GUNNAR JÓNSSON
LÖGMAÐUR
við undirrétti og hæstorétti
Þingholtsstræti 8 — Sími 18259
Söng og dans-
hljómsveit
Don Williams
frá vestur Indíum
ásamt hljómsveit
ARNA ELFAR
Dansað á báðum hæðum.
Kvöldverður framreiddur frá
klukkan 7.
Borðapantanir' í síma 32643.
Glaumbœr
T>essi mynd er frábært lista-
verk og algjcrlega i sérflokki.
Eönnuð börnum ínnan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
Barnasýning kl. 3
Aldrei ot ungur
Dean Martin
Jerry Lewis
ÞJÓDLEIKHUSID
II Trovatore
ópera eftir Verdi
Hljómsveitarstjóri:
Gerhard Schepelem
Leikstjóri: Lars Runsten
Gestur: Ingeborg Kjellgren
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Önnur sýning miðvikudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00 — Sími 1-1200
iLEHCFÉLÁG!
^EYKJAYÍKDg
Hart í bak
73. sýning í kvöld kl. 8.30.
Uppselt.
Eðlisfrœðingarnir
21. sýning þriðjudagskvöld
kl. 8.30:
Allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opm frá kl. 2. — Sími 13191.
KÓTEL BORG
♦
♦
Hódegisverðarmúslk
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
Ellý
og hljómsveit
JÓNS PÁLS
borðpantanir í síma 11A40.
Leikfélag
Kópavogs
Maður og kona
Sýning miðvikudag kl. 8.30.
Miðasala frá kl. 1.
LJOSMYNDASTOFAN
LOFTU R hf.
Ingóltsstrætj 6.
Pantið tima i sima 1-47-72.
iTURBÆJAl
í kvennafangelsinu
(Nella Citta L’Inferno)
ENATO CASTELLANI'S
NERVEPIRRENDE ^AESTERVAP
jAG ((yiNDEFÆNGSLEl
Mjög áhrifamikil og stórkost
lega vel leikin, ný ítölsk stór
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlutverk leika hinar
hfcimsfrægu leikkonur.
Anna Magnani
Giulietta Masina.
Leikstjóri: Renato Castellani
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Conny og Pétur
í S/iss
Sýnd kl. 3 og 5.
Allra síðasta sinn.
leikur
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir i sima 12339
frá kl. 4.
SJALFSTÆÐISHUSIÐ
er staður hinna vandlátu.
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Kínverskir matsveinar
framreiða hina Ijúffengu og
vinsælu kínversku rétti
frá kl. 7.
Borðpantanir i síma 15321.
PILTAR.
EFPIÐ EIGI0 UNNUSTUNA
ÞÁ Á t(r HRIN&ANA i
mi 11544.
Fallegi lyga-
laupurinn
(„Die Schöne Lúgmerin“)
Braðskemmtileg þýzk gaman
mynd í litum, sem gerist í
stórglæsilegu umhverfi hinn-
ar sögufrægu Vinarráðstefnu
árið 1815.
Rommy Schneider
Helmuth Lohner
Hans Moser
(Danskir teztar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æfintýri
indiánadrengs
Mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
1 [•
Simi 32075 - - 38150
Hörkuspennandi ný amerísk
Indíánamynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Ævintýri í Japan
OPIÐ / KVÖLD
Hljómsveit Finns Eydal
Söngvari Harald G. Haralds
MATSEÐILL KVÖLDSINS
★
Humarcoctail
★
Consommé Printaníére
★
Steiktir kjúklingar
m/agúrkusalati
eða
Tournedos Robert
★
Coupe Thalía
★
Húsið opnað kl. 5.30.
Frumsýningargestir athugið
að mæta tímanlega.
★
Sími 19636.