Morgunblaðið - 12.05.1963, Qupperneq 21
F
SunmicJaeur
12. maí 1963
MORGVWBL AÐIÐ
21
NEO-TÍÓIÐ og
RAGNAR BJARNASON
TRÍÓ ÁRNA SCHEVING
og COLIN PORTER
Klúbburinn
VORTÍZKUSÝNINGIN
FRÁ
EYGLO OG FELDINUM
endurtekin í kvöld vegna
mikillar aðsóknar.
Allra siðasta sinn
Sumarpeysan 7963
Merki:
„HOLIDAY"
Fást hjá eftirtöldum
verzlunum í Reykjavík:
Herradeild P & Ó
Hjá A. Andréssyni
Verzl. A & Lauth
Vesturgarður, Kjörgarði
og um allt land.
Skoðið útstillingar í
þessum verzlunum.
Þessi peysa er sniðin
Þetta er tvímælalaust
G. BERGMANN, umboðs & heildver zlun. — Sími 18970.
með það fyrir augum að hún sé yður sem allra þægilegust.
sumarpeysan 1963.
BAZAR
Hvítabandsins verður þriðjudaginn 14. maí n.k.
í húsnæði Ljósastofunnar, Fornhaga 8. —
Mikið af góðum og ódýrum barnafatnaði o. fl.
Húsið opnað kl. 2 e.h.
Stjórnin.
Sumardvöl barna
að Jaðri
Tekið verður á móti unisóknum á námskeiðin 14.
til 17. maí kl. 4—6 í Góðtemplarahúsinu. —
Upplýsingar í síma 15732 kl. 9—10 f.h.
Sumardvalarnefnd.
<§)> MELAVÖLLUR
R eykjarvíkurmóiið
SUNNUDAG kl. 14 leika
Fram — Valur
Dómari: Magnús V. Pétursson.
Mánudag kl. 20,30 leika
KR — Þróttur
Dómari: Steinn Guðmundsson.
Mótanefndin.
Kronobíll til sölu
Til sölu 7 tonna kranabíll, árgerð 1955 í mjög góðu
standi. Fylgt getur 50 feta bóma, skófla og grjót-
krabbi. Upplýsingar í síma 1803 — 1395, Keflavík.
Aðeins 99model 63“
lærið á nýjan
VOLKSWAGEN
Félagsláf
Litli ferðaklúbburinn
heldur myndakvöld nk.
mánudagskvöld kl. 8 í félags-
heimilinu Burst, Stórholti 1.
Sýndar verða kvikmyndir frá
liðnu sumri og einnig skugga-
myndir. Takið myndir með
og mætið stundvíslega.
Skarðsmót 1963
Keppendur fyrir Skíðaráð
Reykjavíkur. Mætið til skrán-
ingar að Amtmannsstíg 2,
miðvikudaginn 15. maí 1963
kl. 6. „Eftir þann tíma eru
skráningar ekki teknar til
greina.“
Skíðaráð Reykjavíkur.
Armenningar, fimleikadeild
Mætum allir við félags-
svæðið, Sigtúni, í dag kl. 1.30
12/5, ef veður leyfir.
Stjórnin.
UMBOÐIÐ KB. KRISTJANSSDN H.F.
5UÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
" FYRIR SUMARIÐ
Pantið strax, afgreiðsla í maí
Framhjóladrif — V4 vél
Slétt gólf, fjögurra gíra
hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl.
//Cardinar/ er raunverulegur
5 manna bíll
ALLUR EIN NÝJUNG