Morgunblaðið - 26.05.1963, Side 1
48 síður með Lesbök barnanna
50 árgangrur
117. tbl. — Sunnudagur 26. maí 1963
Prentsmiðja Morgunbiaðtdns
Vfirlýsing málgagns Framsóknarflokksins:
SKÖMMTUN
I»AÐ EK nú staðfest, sem vit-
að var, að Framsóknarflokk-
urinn hefur ekki breytt hafta
og skömmtunarstefnu sinni.
Dagblað flokksins segir í gær
að viðreisnin sé verri en á-
standið á tímum haftanna og
skömmtunarinnar. Með þess-
um samanburði blaðsins hef-
ur það lýst því yfir, að nú
sé kosið milli viðreisnar eða
hafta og skömmtunarstefnu
Framsóknarflokksins, sem
dyggilega er studd af komm-
únistum.
Orðrétt segir blaðið: „Þessi
nýja skömmtun Emils og
Bjarna er að því leyti verri
en hin fyrri, að hún bitnar
einkum á þeim efnaminni“.
Það eru því enn höftin og
ríkisafskiptin, sem eru einu
úrræði Framsóknarflokksins
og kommúnista. Stefna þeirra
er að snúa við á þróunar- og
framfarabrautinni. Skömmt-
unarböggullinn fylgir ávallt
haftaskammrifinu. Það hefur
beisk reynsla kennt lands-
mönnum. Framsóknarmenn
og kommúnistar vilja enn
færa þjóðina til baka til á-
standsins á hafta- og skömmt-
unartímanum.
Mbl. hefur undanfarið vakið
othygli á skömmtunarástandinu,
höftunum og stjórnarskrifstofun-
um, sem hnepptu neyzlu og at-
hafnir landsmanna í fjötra. Það
er margsönnuð staðreynd, að
Framsóknarflokkurinn bar meg-
inábyrgðina á þessum ráðstöfun-
um, enda eru þær enn yfirlýst
stefna flokksins. Viðbrögð dag-
blaðs Framsóknarflokksins við
þessum áminningum Mbl. til
landsmanna hafa enn betur stað-
fest þessar fullyrðingar Mbl.
Tíminn hefur nú lengi reynt að
fara hljóðlega með þetta mál.
Blaðið hefur þó fundið sig knúið
til þess að reifa hafta- og skömmt
unarstefnuna lítilsháttar. Þar er
því haldið fram, að Viðreisnar-
stjórnin hafi staðið að skömmtun,
tem sé jafnvel enn verri en
„þeirra“ skömmtun. Þá hafi þó
fólk fengið varning gegn skömmt
unarseðlum, en nú sé örbirgðin
slík á íslandi, að fólk hafi ekki
ráð á neinum vörukaupum. Slík-
er fullyrðingar birtir blaðið að-
eins þremur dögum eftir að það
hefur staðhæft, að lífskjör séu
hvergi betri í heiminum en á
íslandi. Síðan birtir Tíminn lista
yfir ýmsan varning, sem hafi
hækkað undanfarið. Á þessum
lista blaðsins er t. d. verð mola-
sykurs sagt helmingi hærra, en
Framh. á bls. 2
... i ,
t
Lt
KÖRN
*
V\A
vaIhá
*
KÞ
k b r
N
N
V A I A
Vl Al H Á
C 0
k h d
R
hl
/ I A
x
Vl Á
ri A
X
3
3'
I
SKÖMMTUNARSEÐILL FYRIR MJÓLK
VETURINN 1 950 — 1 951
Ath. BúSirnBRíaka aSeinayið klipptum reitum eftir þvi sem númerin teg}a til um og aug«
lýat verður, Ceymið teðilinn heima á heimilunum. Farið aðeins með reitina í búðirnar.
Mjólkin er seld án skömmtunarseðla eftir kl. 2 i daginn.
sl mjölkJ mjölk| mjólk| mjólkJ mjólk 75 MJÓLK 74 MJÓLK 73 MJÓLK 72 MJÓLK 71
«*'“• mjólk - 65 MJÓLK 64 MJÓLK 63 MJÓLK 62 MJÓLK 61
MIÚT.K MJÓLK. MJÓLK MJÁI 61 *
EN VIDREISN
Samið
um síld-
W
\n
X
s
5*
K
1'
oo
3ILL F»l
úr úr nankin eða khaki og
T segir: Trollbnxur 10 einlngar. YinnuBÍ
Smekkbuxur kvenna 5 einingar. Ylnnv
Smekkbuxur karla 3 einingar. Vinnusl
tnaður Vinnufatnaður Vinnufatnaður
N EIN ÉIN
ING EINING EINING
tnaður Vinuufatnaður Vinnufatnaðui
N ElN EIN
LNG EINING EINING
Brennt 250 g Brennt 250 g Brennf'250 g
KAFFI 15 16 KAFFI 16 17 KAFFI
Óbrennt 300 g * Óbrennt 300 g Óbrennt 300 |
Sýnishorn af nokkrum skömmtunarseðlum frá hafta og skömmtunartímanum. Hver man ekki
eftir þessum snepium, sem oft dugðu ekki einu sinni til vörukaupa? Hver man ekki eftir svarta
markaðnum, sem sprengdi margfalt upp vöruverðið, þótt verðgæzlan að nafninu tii skráði lægra
verð á vörum, sem ekki voru fáianlegar? Hver man ekki eftir biðröðunum og hinn broslega
„hamstri“? Hver man ekki eftir öllum stjórnarskrifstofunum og nefndunum, stimplunum og eyðu-
blöðunum? Þetta ástand segir málgagn Framsóknarflokksins í gær vera betra en viðreisnina.
Frá fundi Afríkuleiðtoga í Addis Abeba:
Samþykkt að stofna sam-
band frjáisra ríkja Afríku
Addis Abeba, 25. maí. NTB-AP
Á FUNDI afrísku ríkisleið-
toganna, sem stendur yfir í
Addis Abeba hefur, sam-
í»essi nýjá skömmtun Emíls og
Bjarna er aö' því leyti verri en
hin fyrri, að liíin bitnar einkum
þeim efnaminni.
skömmtun
Þcssa
afnema
L Samanburður Tímans á viðrtisn og skömnitunartimabilinu.
kvæmt áreiðanlegum heim-
ildum, verið samþykkt að
koma á fót sambandi frjálsra
ríkja Afríku. Er samþykkt
þessi eins konar málamiðlun
er miðar að einingu hinna
ýmsu ríkjahópa í álfunni.
í samkomulaginu mun svo
kveðið á, að eining Afríku sé
meginmarkmið ríkja álfunnar á
komandi árum. Stjórnarleiðtogar
ríkjanna skuli mynda þing sam-
bandsins, er komi saman á ári
hverju — eða annað hvort ár,
ef betur þykir henta. — Hins
vegar skuli utanríkisráðherrar
ríkjanna koma saman til fundar
að minnsta kosti tvisvar sinnum
á ári. Verði ráðherrafundur sá
ábyrgur gagnvart ríkisleiðtoga-
þinginu og hafi einkum það verk
efni að samræma sjónarmið að-
ildarríkjanna og efla samvinnu
þeirra.
Ennfremur skuli komið á fót
föstu framkvæmdaráði, undir
stjórn framkvæmdastjóra. —
Sérstök samninganefnd sam-
bandsins annist öll deilumál að-
ildarríkjanna, sem skuldbinda
sig til þess að leysa öll sín ágrein
Framh. á bls. 23
á Austurlandi
Eskifirði, 25. maí.
SAMNINGAR hafa tekizt á fundi
hér milli útvegsmanna og sjó-
manna um síldveiðikjörin á bát-
um frá Austfjörðum.
Samningurinn er samhljóða
síldveiðisamningi þeim, sem
gerður var í Reykjavik 20. nóv-
ember 1962. Þau frávik eru þó,
að kauptrygging hækkar um 5%
og einnig verður tekið 1% af há-
setahlut í sjúkra- og styrktar-
sjóð. Breytist gengi krónunnar
er samningurinn uppsegjanlegux
með mánaðar fyrirvara. —
Gunnar.
Starfsemi
kommúnista
í Argentínu
bönnuð
Buenos Aires, 25. mad
AP-NTB.
STJÓRNIN í Argentínu hefur
bannað alla starfsemi kommún-
istaflokksins í landinu og allar
stofnanir, sem honum eru tengd
ar.
í tilskipan, sem gefin var út I
Buenos Aires, í dag er einnig
kveðið á um nákvæmt eftirlit
með ferðamönnum, einkum þeim
sem fara milli Argentinu og
Spánar, en þar er Peron, fyrrum
einræðisherra Argentínu búsett-
ur.
Fréttamenn segja, að með þess
um aðgerðum sé reynt að rjúfa
tengzlin milli Perons og stuðn-
ingsmanna hans í Argentínu, —
en ráðstafanir gegn kommúnist-
um séu til þess ætlaðax að koma
í veg fyrir þátttöku þeirra í kosn
ingum til þjóðþingsins, sem fram
fara 7. júlí næstkomandi.
Skemur ekki út um þessa helgil
en fylgir blaðinu um næstui
helgi. |