Morgunblaðið - 26.05.1963, Síða 6

Morgunblaðið - 26.05.1963, Síða 6
6 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 26. maí 1963 og 1954 kom hann fram í hlut- verkinu í sjónvarpi. „Maðurinn sem kom til kvöldverðar" var leikið 783 sinnum á Broadway. Maðurinn, Sheridan Whiteside var skeggjaður, tunguhvass blaða maður sem snæddi kvöldverð með bandarískri fjölskyldu, datt í tröppunum og settist upp á heimilinu og stjórnaði fjölskyld þreyttan mann, sem væri að reyna að sofna. Auk fyrrnefnds leikrits lék hann í mörgum kvikmyndum og var tvisvar talinn líklegur til s.ð hreppa Óskars-verðlaunin, en fékk þau þó aldrei. Woolley var ókvæntur alla ævi, en átti fjölda góðra vina, þeirra á meðal voru Cole Porter og Frank Sullivan, rithöfund. ★ „í hamingjunnar bænum, ekki meir“, hrópaði hin lífsglaða sænska prinsessa, KrLstín, seim nú er 19 ára gömul, þegar vinir og skóQafélagar „tol'leruðu" hana við skólasiltin og hún flaug í 16. skiptið upp í lctftið. Hún varð stúdemt við franska skólann í Stokkíhólmi fyrir nokkrum dög- um — og er hún sú eina af sænsku prinisessunum, sem lokið ihefur stúdentsprófi. Afi hennar, Gústaf Sviafcon- ungur, mætti við skóilaslitin með blómvönd 1 hendi, svo og móðir hennar Sibylle prinsessa, og hrvaða námsgreinar hún hyggst leggja stund á. Moise Tshombe, fyrrverandi forseti Katanga, fór nýlega í Sjúkrahús í Svisslandi sökum meítingatruflana, sem lengi hafa Þetta er hún Anita Ekberg, sú sem aJlir þekkja úr myndinni „Hið ljúfa líf“ og orðlögð er fyr- ir fegurð og glæsilegan vöxt. — Hún er nú 31 árs gömul og gifti sig nýlega í annað sinn, Rick von Nutter. Þessi mynd var tek- in í brúðkaupsferð þeirra, á strönd hundrað kítómetra suður af Róm. — Fyrri maður Anitu var Anthony Steel, leiikari. þjáð hann. Áður en hann lagði af stað í sjúkrahiúsdð borðaði hann í Petit Bedon veitingahús- inu í París. Síðasta mál'tíðin var omeletta með humar, glóðar- steikt villinaut, fryst marens með söxuðum hnetum, og hann skolaði þessu niðuc með rauð- vínsflösku. Hvaða orsök skyldu veikindin eiga? í fréttunum ★ George Romney, rikisistjóri í Michigan, sem rætt hefur verið um sem væntanlegt forsetaefni repúblikana, sagði um daginn í Washingtion, að hann stæði Kennedy langt framar að ætt- ingja-fjölda. Afi hans, sem var mormóni, átti þrjár konur og „við erum nú fjögur hundruð systkinabörn“, sagði Rornney. unni með harðri hendi úr hjóla- stól. Það þykir í frásögur færandi, að þegar Woolley var boðið hlut verkið, hreytti hann ónotum í leikstjórann. Þannig er mál með vexti, að Woolley sefur venju- lega 20 klukkustundir samfleytt, Og leikstjórinn hringdi í miðjum svefntíma hans. Kvað hann það lélega fyndni að hrekkja gamlan, hiorfðu þau brosandi á ærsl hinna nýútskrifuðu stúd-enta. Kristín Svíaprinsesisa tók þátt í gleði skólafélaga sinna af lífi og sál, ók með þeim um bæinn í rauðum vagni og tók þáitt í kampavínsveizlu, sem haldin var þeirn til heiðurs. Hún hefur látið innrita sig í hásfcólann í Rad- cliffe, en ekfci er enn vitað, ridge UNDANFARNAR vikur haifa staðið yfir keppnir hjá flestum brid'gesamiböndum í Evrópu um hverjir eigi að skipa liðin, sem keppa eiga á Evrópumótinu, sem fram fer í Baden-Baden í júlí nk. Nokkrar sveitir eru þegar sfcipaðar og eru það Þessar: SVISS: Bardola, Bernasconi, Besse, Durouvenoz, Ortiz og Jacobi. ÍRLAND: Read, Shrage, Co- man, Fitzgera’ld, Mac Hale og Barry. Kvennasveitin er þannig skipuð: Mahon, O’Doherty, Gidd ingis, Seligman, Hooper og Lyne. HOLLAND: Boender, Helle- man, Cats, Verboeg, Oudsíhoom og Kornalijnslijper. Kvenna- sveitin er þannig skipuð: Akker- man, Westerveld, Niej, HooGers, Blitzbluam og Van Heusden. FINNLAND: Jokinen, Suilin, Gutíhwert, Kajaste, Laakso og Nupponen. Kvennaliðið er þann- ig skipað: Nuppoinen, Nyberg, Saarela og Heino. * DANMÖRK: Kvemnaliðið er þannig skipað: Damm, Fraenc- kel, Skotte, Sohaltz, Faber og Vibeke Petersen. Þaer fréttir hafa borizt, að Avarelli muni ekki spila á heims meistarakeppninni, sem fram fer á ítalíu í næsta mámuði. í stað hans mun Ticci Pabis spila. Aðr- ir varamemn eru Bianchi, Brogi og Messina. Nýlega var haldinn fumdur i stjórn Bridgesambands Evrópu, Mörg mál voru á dagskrá, en þay helztu voru þessi: ísrael hef- ur sótt um inngöngu í Evrópu- sambandið. Finnland býðst til að halda Evrópumót hvenær sem stjórnin óskar. Mikið var rætt um Óiympiumótið, sem fram fer í New Yorfc í maí 1964. Er reifcn- að með mikilli þátttöku, sérstak- lega frá Amerífcu og Asíu. Nýlega hafa verið gefin út ný bridge-lög, en enn hefur ekki verið ákveðið hvenær þau eiga að taka gildi Romney spjallar við ungan aðdáanda. Nýlega lézt í New York Edgár Montillion Woolley, leikari, 74 ára að aldri. Á leikskránum var hann kallaður Monty Woolley en í augum flestra er hann: „Mað- urinn, sem kom til kvöldverðar.“ Hann lék í ofangreindu leik- riti bæði á leiksviði, í kvikmynd • Um mannanöfn Séra Ásgeir Ingibergsson í Hvammi í Dölum sendir Vel- vakanda þetta bréf: „f dag fékk einn tilvonandi íslenzkur ríkisborgari bréf frá Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, þar sem honum er tilkynnt, að honum sé gefinn kostur á ís- lenzkum ríkisborgararétti gegn því skilyrði, að hann taki sér íslenzkt nafn skv. lögum nr. 54 frá 1925 um mannanöfn. Síðan er hinum væntanlega ríkisborg- ara gefnar reglurnar, sem hann verður að fara eftir við nafnabreytinguna, þar sem m. a. þetta er að finna: „Um ættarnöfn, þótt íslenzk séu, getur eigi verið að ræða“. Síðan er mönnum kennt að kenna sig við föður sinn, heiti hann að skírnarnafni nafni, sem á sér íslenzka hliðstæðu, annars er mönnum gefinn kost- ur á að velja sér föðurnafn alveg út í hött. Hvað getur verið fjær ís- lenzkri málvenju og velsæmis- tilfínningu en að maður, sem er Klemenzson, kalli sig Jóns- son, eða Þorsteinsson og kalli sig Gíslason, eða Sveinsson og kalli sig Björnsson? Þetta tíðka þó menn í sjálfum ráðuneytun- um. Eigum við að svipta þá ríkisborgararétti fyrir það að fylgja ekki landslögum í þessu Eða hvað um þá ráðuneytis- efni? starfsmenn, sem kalla sig Thors, Thoroddsen, Möller, Briem, Kröyer eða Thorlacius? Eigum við þá ekki líka að endurskoða rétt þeirra til að vera íslenzkir ríkisborgarar? Ég held, að fáum myndi koma það til hugar. Myndi okkur ekki þykja miss ir að því, ef þessir endurskír- endur hefðu ríkt á landnáms- og söguöld og svipt okkur nöfn- um úr íslenzkum ættartölum, eins og : Kalman, Kjallakur, Kjartan, Koðrán, Konáll, Kor- mákur, Njáll o. fl.? Nöfn þessi bera vitni um upp runa þessara landnámsmanna, sem við vildum ekki án vera. Það gera einnig nöfn hinna nýju íslenzku landnámsmanna, sem hér vilja setjast að. Bréfinu frá Dóms- og kirkju- málaráðuneytinu lýkur á þess- um orðum: „Þess skal getið, að þér öðlizt ekki hinn íslenzka ríkisborgara rétt, fyrr en ráðuneytið hefur gengið frá nafnabreytingunni, eins og að framan getur. F. h. r. e. u. Ragnar Bjarkan". Hvílík óskammfeilni! Hvammi í Dölum, 23. apríl 1963, Ásgeir Ingibergsson“. Velvakandi birtir þetta bréf án þess að ræða það sjálfur, e« eins og kunnugt er, hafa nafna lögin lengi verið umdeild og þá ekki síður framkvæmd þeirra eða framkvæmdaleysi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.