Morgunblaðið - 26.05.1963, Side 9
1 Sunnudagur 26. maí 1963
4f)l»
9
Gunnarseon, banikaritari, Hafn.,
Ævar Harðarson, nemi, Hafnarf.
án Stefánsson, bæjarverkifræð.,
Akureyri, Þór Vilhjálmsson,
borgardómari, Rvík.
SELFOSS:
AKRANES:
Fundur ungra kjðsenda í Hót-
el Akranesi, sunnudaginn 26. maí
kl. 4 e. h. Ræðumenn: Einar 'Ól-
afsson, kaupm., Akranesi, Pétur
Sigurðsson, alþm., Reykjavík,
Þórir Einarsson, viðskiptafræð-
ingur, Reykjavík.
KEFLAVÍK:
Kvöldsamkoma í samkomu-
Ihúsinu í Njarðvíkum sunnudag-
inn 26. maí kl. 8.30. Ræðumenn:
Eiríkur Alexandersson, kaupm.,
Grindavík, Ingvar Guðmundsson,
Keflavík, Matthías Á. Mathiesen
alþm., Hafnarfirði, Ragnhildur
Helgadóttir, alþm., Rvík, Auk
þesis sikemmtiatriði og dams.
VESTMANN AE Y J AR:
Fundur ungra kjósenda í sam-
komuhúsinu sunnudaginn 26.
maí kl. 4 e. h. Ræðurmenn: Bragi
Hannesson, bankastjóri, Rviik,
Arnar Sigurðsson, flugafgrm.,
Vœstm., Arnar Sigurmundsson,
verzlm., Vestm., Jóhann Runólfs
son, bankaiftr., Vestm., Garðar
Arason, verzlm., Vestm., Guðni
Grímsson, véistjóri, Vestm.,
Magnús Sigurðsson, nemi, Vestrn.
Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir,
verzkn., Vestm., Sigurgeir Sigur-
jónsson, skrifststj., Sigfús Joihn-
sen, kennari, Vestm.
AKUREYRI:
Fundur u-ngra kjósenda í Nýja
bíói sunnudaginn 26. maí kl. 5
e. h. Ræðumenn: Alda Steinþórs-
dóttir, aðstoðarstúlka, Akureyri,
Gunnar Sólnes, stud. jur., Akur-
eyri, Gísli H. Guðlaugsson, tsekni
fræð., Akureyri, Lárus Jónsson,
bæjargjaldkeri, Ólafsfirði, Stef-
Þjóðmálaráðstefna ungra kjós-
enda í Iðnaðarmannahúsinu
sunnudaginn 26. maí og hefst kl.
1.30. Um kvöldið verður skemmt
un í Seltfossbiói. Ræðumenn:
Eyjólfur Konráð Jónsison, ritstj.,
Rvik, Gunnar Schram, ritstj.,
Rvík, Sr. Sigurður Pálsson. Sel-
fossi, Sigurður Óli Ólason, alþm.,
Selfossi, Steinþór Gestsson,
bóndi Hæli, Valgarð Runólfsson,
skólastj., Hveragerði, Óli Þ. Guð-
bjartsson, kennari, Selfossi.
Mynd vantar af Valgarði Run-
ólfssyni, Hveragerði.
H AFN ARF JÖRÐ UR:
Fundur ungra kjósenda í
Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði,
sunnudaginn 26. maí kl. 4 e. h.
Ræðumenn: Árni Grétar Finns-
son, hdll., Rvík, Guðmundur H.
Garðarsson, viðskfræð., Rvík„
Jens Jónsson, húsgagnabólstr.,
Hafnarf., Ragnar Magnússon,
prentari, Hafn., Reimar Sigurðs-
son, húsgagnasm., Hafnarf., Þór
KÓPAVOGUR:
Fundur ungra kjósenda í Sjáilf
stæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6
sunnudaginn 26. maí kl. 3 e. h.
Ræðmenn: Bjarni Beinteins-
son, lögfr., Reykjavík, Herbert
Guðmundsson, form. Týs, Kópa-
vogi, Matthías A. Mathiesen, al-
þm., Hafnarfirði, Snæbjörn Ás-
geirsson, skrifstm., Seitjarnar-
nesi, Sigurður Helgason, fram-
kvstj., Kópavogi.
GRINDAVÍK:
Fundur ungra kjósenda sunnu-
STYKKISHÓLMUR:
Fundur ungra kjósenda í sam-
komuhúsinu sunnudaginn 26.
maí kl. 4 e. h. Ræðumenn: Hörð-
ur Einarsson, stud. jur., Reykja-
vík, Magnús Óskarsson, lögfræð.,
Reykjavík, Skjöldur Stefánsson,
sýsluiskrifari, BúðardaL
SIGLUFJÖRÐUR:
Fundur ungra kjósenda í Sjálf-
stæðishúsinu sunnudaginn 26.
maí kl. 4 e. h. Ræðumenn: Jakob
Möller, stud. jur., Rvík, Kári
Jónsson verzlm, Sauðárkróki,
Stefán Friðbjarnarson, bæjarftr.,
Sigilufirði.
51 ungur ræðumaður á sam-
komum SUS um helgina
SAMBAND ungra Sjálfstæðis-
manna heldur fundi og sam-
komur á II stöðum víða um
land nú um helgina. Á fundum
þessum koma fram 51 ungir
menn og konur, sem fiytja nr.unu
ræður og ávörp. Auk þess nokkr-
ir aðrir Sjálfstæðismenn.
Þessi fundarherferð ungra
Sjálfstæðismanna sýnir, svo að
ekki verður um villst, hvert
feska landsins stefnir. Unga fólk-
ið mun nú fylkja sér um Sjálf-
stæðisflokkinn og láta þá stór-
sókn, sem nú hefst með þessum
fundarhöldum enda í glæsileg-
um sigri fyrir stefnu unga fólks-
ins — Sjálfstæðisstefnunni.
ÍSAFJÖRÐUR:
Fundur ungra kjósenda að
Uppsöiluim, sunnudaginn 28. maí
kl. 4 e. h. Ræðumenn: Birgir ísl.
Gunnarsson, borgarftr., Reykja-
vlk, Elilert Sohram, stud. jur.,
Reykjavík, Jökull Guðmunds-
son, bifr.stj., ísafirði, Úlfar
Ágústsison, verzlm., ísafirði.
daginn 26. maí kl. 5 e. h. Ræðu-
menn: Eiríkur Alexandersson,
kaupm., Grindavík, Jón E. Ragn-
arsson, stud. jur., Rvík, Matthías
Á. Mathiesen, Hafnaríirði.
MARTEÍNÍ
CATALIMA
SPÖRT SKYRTil
STfVlS POPLIN
FáLLEGIR LITIR
Verb aðeins ITLn
MARTEÍNÍ
LAUGAVEG 31.
ALLTMEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til Islands, sem hér segir:
NEW YORK:
Selfoss 3.—7. júní.
Brúarfoss 23.—28.
K AUPMANN AHÖFN:
Forra 27. maí.
Gullfoss 6.—8. júní.
Gullfoss 20.—22. júní.
LEITH:
Forra 3. júní.
Gullfoss 10. júní.
Gullfoss 24. júní.
ROTTERD AM:
Fjallfoss 6.—7. júní.
HAMBURG:
Fjallfoss 9.—12. júní.
ANTWERPEN:
Reykjafoss um 18. júni.
HULL:
Tröllafoss 24.—28. maí.
Lagarfoss um 8.—10 júnf.
Tröllafoss um 20.—25. júní.
GAUTABORG:
Forra 28.—29. maí.
Tröllafoss um miðjan júnl.
KRISTIANSAND:
Forra 30.—-81. maí.
VENTSPILS:
Goðafoss 1. júní.
LENINGRAD:
Lagarfoss 1. júní.
GDYNIA:
Lagarfoss 3. júní.
FINNLAND:
Goðafoss (Mantyluoto)
5.—6. júní.
Goðafoss (Kotka) 8.—II.
júní.
Vér áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun, ef
nauðsyn krefur.
Góðfúslega athugið að
geyma auglýsinguna.
HE EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS