Morgunblaðið - 26.05.1963, Page 15
f( Sunnudagur 26. maí 1963
M0RGVNBLAÐ1Ð
15
Fegrunarsérfræbingurinn
frú Kay Gregson
leiðbeinir yður um val og notkun á
IIMNOXA
snyrtivörum yður að kostnaðar-
lausu
mánudag kl. 9—12 og kl. 1—6 e.h.
þriðjudag kl. 9—12 f.h.
NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI.
eanooqinn
Bankastræti 6 — Sími 22135.
\
«
- Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -
íslenzk Ameríska félagið
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í Glaumbæ, uppi miðviku-
daginn 29. maí nk. vxbzgk
daginn 29. maí nk. kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvikmyndasýning. STJÓRNIN.
Hörpusilki er utan og
innanhússmálning.
Hörpusilki þekur vel.
Hörpusilki á híbvlin.
Hörpusilki er framleitt úr
plastþeytu, sem gefur því
óviðjafnanlega eiginleika.
í Hörpusilki er að finna
sameinaða alla kosti
gúmmímálningarinnar,
olíumálningarinnar og oliu
plastmálningarinnar.
Hörpusilki er framleitt
í 20 standard litum.
ÞETTA GERDIST
í APRlL
f AtÞINGI.
Lagt fraro stjórnarfrumvarp um
tneðferð ölvaðra manna og drykkju
Cjúkra (6).
Allmörg frumvörp samþykkt sem
Jög frá Alþingi, m.a. um stofnlána-
deild landbúnaðarins og byggingar-
sjóðs aldraðs fólks (10).
Frumvarp um almenningsbókasöfn
og fleiri frumvörp samþykkt sem lög
frá Alþingi (11).
Þjóðhags- og framkvæmdaáætlun
rikisstjómarinnar fyrir árin 1963—1866
lögð fram á Alþingi (11).
Útvarpsumræður frá Alþingi (18 og
19).
Alþingi samþykkir lög um almanna
tryggingar, lög um vátryggingarfé-
lög fyrir fiskiskip, lög um heimild
til að afhenda þjóðkirkjunni Skál-
holtstað, lög um þátttöku Sildarverk-
smiðja rikisins 1 útgerðarfélagi og
Jög um Kennaraskóla íslands (19).
Fjölmörg mál afgreidd á Alþingi
(20).
Ný tollaskrá samþykkt sem lög frá
Alþingi (20).
Alþingi, 83. löggjafarþingi íslend-
Inga, slitið. Þingið afgreiddi fjölda
mikilvægra mála, alls 70 lög (21).
VEÐUR OG FÆRÐ.
Jarðskjálftakippir finnast enn (2).
Meðaihiti í Reykjavík í marz var
fnarz var 4,7 stig. Er það hlýjasti
marzmánuður hér siðan 1929 (3).
Tún tekin að grænka 1 Holtum (7).
Veður snöggbreytist úr blíðviðrl i
efsarok með snjókomu víða um iand
og hörkufrosti (10, 11. 17).
Þjórsá væð við brúna vegna stíflu
efar í ánni (18).
57 kippir komu fyrsta dag jarð-
hræringanna (20).
Fært norður í Skagafjörð, vestur i
Saurbæ og austur í Vik (20).
Enn vart jarðskjálftakippa norðan
lands (23).
Harðir jarðskjálftakippir fyrir norð
(ui (28).
ll ÚTGERÐIN.
; Góður afli hjá Ólafsvíkurbátum (2).
M.b. Sólrún fær 2200 tunnur síldar
1 einni veiðiferð (3).
Viku-aflahrota í Vestmannaeyjum
(3).
Homafjarðarbátur fær 21 lax í þor-
•kanet (4).
Eandburður af fiski 1 Eyrarbakka
(5).
Meðalafli Keflavikurbáta 7,31 lest
i róðri (5).
Mikil síldveiði (6).
729 lestir af fiski bárust á land á
Flateyri í marz (7).
Sjö Grundarfjarðarbátar fá sam-
tals 211 lestir á einum sólarhring (7).
Afli Akranesbáta það sem af er
vertíðinni 6666 lestir (9).
1400 lestir berast til Eyja sama
daginn (9).
Togaramir farnir að sækja á fjar-
læg mið (18).
Heildarafli i verstöðvunum frá
Hornarfirði til Stykkishóims 25 þús.
tonnum meiri nú en í fyrra (19).
Sjávarútveginn skortir vinnuafl (20).
Afli Vestfjarðabáta i marz (20).
Togarar komast ekki á veiðar vegna
manneklu (23).
Sigurður aflahæsti togarinn. Afla-
verðmæti 13. millj. kr. á 7 mánuðum
(24).
29 Grindavíkurbátar með 329 lest-
ir eftir einn róður (25).
Helgi Helgason með nær 1100 lestir
á vertiðinni (25).
Ólafur Magnússon með 1660 tunn-
ur síldar i einni veiðiferð (25).
Góð rauðmagaveiði á Húsavik (30).
FRAMKVÆMDIR
Nýjum bát, Pálma EA 21, hleypt af
stokkunum I Slippstöðinni h.f. á
Akureyri (2).
Miklar framkvæmdir hjá slídar-
verksmiðjunni Rauðku á Siglufirði til
að nýta úrgangsefni verksmiðjunnar
(2).
Unnið er að verulegri stækkun á
sjúkrahúsinu á Akranesi (3).
Hlutafélag stofnað til að reisa sild-
ar- og fiskimjölsverksmiðju á Breið-
dalsvik (3).
Reistar verða nýjar kartöflugeymsl-
ur í Síðumúla (5).
Ný dráttarbraut á ísafirði, sem
tekur 400 tonna skip (6).
Kaupfélag Hafnfirðinga tekur í notk
un bil, sem er innréttaður sem verzl-
un (7).
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kaupir Reykjadal (7).
Tiu stálgrindahús keypt eða pönt-
uð frá Bretlandi (9).
Sigurpáll, 204 rúmlesta fiskiskip,
eign Guðmundar Jónssonar á Rafn-
kelsstöðum, komið til landsins (17).
Björn Pálsson, flugmaður kaupir
nýja flugvél, sem áður var einka-
vél íranskeisara (17).
íslenzk málning seld til Noregs (20).
Oddgeir, nýr 190 lesta bátur, kem-
ur til Grenivíkur (20).
Mikið verður unnið við Reykja-
nesbraut, Ennisveg og Strákaveg i
sumar (21).
Hafin smíði nýrrar brúar á Hólmsá
í Skaftártungu (27).
MENN OG MÁLEFNI.
Guðmundur Helgason, islendingur-
inn, sem bjargaðsit, er norskt flutn-
ingaskip sökk, kominn til landsins
(5).
Baldvin Einarsson, forstjóri, skip-
aður japanskur ræðismaður í Rvik (6).
Kjartan J. Jóhannsson skipaður hér
aðslæknir í Kópavogi (10).
Rússneski píanóleikarinn Vladimir
Askenazy og kona hans, Þórunn Jó-
hannsdóttir, fá dvalarleyfi í Bret-
landi (17).
Sveit Þóris Sigurðssonar varð ís-
landsmeistari i bridge (17).
Biskupshjónin lentu 1 hrakningum
í kirkjuvigsluferð til Vestfjarða (18).
Gunnar Eyjólfsson hlýtur verðlaun
úr Menningarsjóði Þjóðleikhússins
(23).
Háseti á Austur-Þýzkum togara
strýkur af skipi sínu i Reykjavik (24)
Gunnar Randers, forstjóri kjamorku
stofnunar Noregs, flytur hér fyrir
lestur (24).
Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardóm-
ari, heiðursdoktor við háskólann í
Helsinki (25).
Bjarni Guðnason, cand mag., sem-
ur doktorsritgerð um Skjöldungasögu
(28).
Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson kjör-
inn prestur að Breiðabólsstað í Fljóts-
hlíð (28).
BÓKMENNTIR OG LISTIR.
Karlakór Keflavkuri og Kvenna-
kór SVFÍ halda sameiginlega hljóm-
leika (2).
Sinfóniuhljómsveitin og söngsveitin
Filharmonía flytja „Messias" eftir
Hándel undir stjóm dr. Róberts A.
Ottóssonar (3).
Leikfélag Kópavogs sýnir „Mann
og konu" eftir Jón Thoroddsen. Leik-
stjóri Haraldur Björnsson (4).
Tvær sögur Einars H. Kvaran færð-
ar í leikritsbúning (5).
„Stormur og stríð", bók eftir Bene-
dikt Gröndal, alþm., komin út (6).
Boðuð útgáfa á timariti um ís-
lenzka grasafræði (6).
Gefin verður út viðauki við orðabók
Sigfúsar Blöndals (7).
„Strengleikar" nefnis nýtt lagasafn
eftir Jónas Tómasson (7).
Leikfélag Selfoss sýnir Grænu lyft-
una, eftir Avery Hopwood (10).
Sýning haldin á málverkum eftir
Einar Jónsson málara á aldarafmæli
hans (19).
Halldór K. Laxness með nýja bók
í smíðum (24).
Roger Drinkall celloleikari og Derry
Deane frá Bandaríkjunum leika á
tónleikum Musica Nova (27).
Gríma sýnir þrjá einþáttunga eftir
Odd Björnsson (27).
Bandarískur þingmaður gerir is-
lenzku kvikmyndina „79 af stöðinni"
að umtalsefni (27).
Leikfélagið Stakkur sýnir Sjónvarps
tækið eftir Arnold Ridley (27),
SLYSFARIR OG SKAÐAR.
14 ára piltur, Freyr Sverrisson, Tún
götu 13, Keflavík, ferst af voðaskoti
(2).
14 ára stúlka, Kolbrún Ámadóttir,
Keflavík slasast mikið i bílslysi (2).
13 ára piltur, Ingvar Jóhann Sig-
urðsson, Hólabraut 12, Hafnarfirði,
bíður bana af slysförum (3).
Bíl ekið á tvær telpur, sem slas-
ast illa (5).
Tveggja ára telpa berst 200 m. nið-
ur Hólsá í Bolungarvík, en var
bjargað á síðustu stundu (6, 7 og 9).
Sjúkraflugvél frá Akureyri sækir
fársjúkan mann til Þórshafnar (7).
Skemmdir á sjúkrahúsinu á Sauð-
árkróki í jarðskjálftanum metnar á
80—100 þús. kr. (9).
Tryppi finnst með molaðan haus í
vegskurði í grennd við Akureyri (9).
Sextán sjómenn farast í mannskaða
veðri, er gekk yfir landið, 5 með
vélbátnum Hafþóri frá Dalvik, 2 með
trillu frá Dalvik, tveir með trillu frá
Þórshöfn, tvo tók út af vélbátnum
Hring frá Siglufirði og 5 fórust, er
vélskipið Súlan frá Akureyri sökk
(10, 11 og 17). Fleiri bátar voru
hætt komnir (10 og 11).
Bíll lendir úti í Rauðavatni eftir
árekstur (10).
Vélbáturinn Víðir II missti nótina,
er hnútur reið yfir skipið (11).
Bærinn að Svarfhóli i Miklaholts-
hreppi brennur (11).
Sex farþegar og 5 manna áhöfn
ferst með millilandaflugvélinni Hrím-
faxa skamrot frá Oslo, þ.á.m. Anna
Borg leikkona (17).
Enskt olíuskip tók niðri i Skerja-
firði, en náðist aftur á flot óskemmt
(17) .
Tveir þýzkir sjómenn drukkha vlð
Eldey (17).
íbúðarhús og fjós brunnu að bæn-
um Önnuparti 1 Þykkvabæ (17).
Húsþök fjúka af bæjum í Breiðu-
vík og Hænuvík (17).
Miklar skemmdir urðu á sunnan-
verðu Snæfellsnesi í óveðrinu um
páskana (18).
Fé hraktist til bana í óveðrinu (18).
Harður árekstur á Hafnarfjaðavegi
(18) .
Olíubíll veltur í Hrútafirði (19).
Miklir fjárskaðar við ísafjarðar-
djúp (19).
Bærinn að Stóra-Vatnsskarði brenn
ur (20).
Kristdór Vigfússon, verkamaður á
Akureyri, illa haldinn eftir líkams-
árás (23).
Skúli Norðdalh Magnússon, flug-
maður, slasast illa í bílslysi (23).
Roskinn maður handleggs- og lær-
brotnar I bílslysi (23).
Sæluhúsið í Hafursey á Mýrdals-
sandi fýkur (25).
Grjóthrun rifur vélarhús af bil
undir Ólafsvlkurenni (27).
10 ára drengur hrapar i Akrafjalli
og slasast alknikið (27).
Minkur ræðst að aliöndum á Akur-
eyri (30).
Átta slasast meira eða minna er
bíll veltur í Hrútafirði (30).
FÉLAGSMÁL.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins 1
Austurlandskjördæmi birtur (2).
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins I
Reykjavik birtur (4).
Arinbjöm Kolbeinsson endurkjör-
inn formaður Læknafélags Reykja-
víkur (4).
Bergur Arnbjörnsson kjörinn for-
maður Slysavarnardeildarinnar Hjálp
á Akranesi (4).
Varaformaður Sócíalistafflokksins