Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 16
MORGVNBL4B1B
Sunnudagur 26. maí 1963
Somkomur
K.F.U.M. — Vatnaskógur
U.D. mót verður haldið í
Vatnaskógi um hvítasunnuna
fyrir pilta 13 ára og eldri. —
Nánari uppl. á skrifstofu
K.FU.M. kl. 4—6 alla daga.
Sveitarst j ór arnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kapteinn Inger
H^yland talar. Kl. 4: Útisam-
koma. Kl. 8.30: Hjálpræðis-
samkoma. Majór Ingibjörg
Jónsdóttir talar. Foringjar og
hermenn aðstoða. Allir vel-
komnir.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Ailir velkomnir.
Keflavíkurkirkja
sunnud. 26. maí:
Kvöldsamkoma á vegum Sam
bands ísl. kristniboðsfélaga.
Hópur ungs fólks úr Reykja-
vík syngur og leikur á hljóð-
færi. Margrét Hróbjartsdótt-
ir, Ólafur Ólafsson kristni-
boðar. Tekið á móti gjöfum
til Konsó.
Kristniboðssambandið.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
í Betaníu kl. 5, sunnudag.
Bjarni og Þórður Jóhannes-
synir.________________________
Efnið sem allir dásama til
fyllinga og hvers konar við-
gerða. Fæst nú aftur í öllum
dósastærðum.
Ennfremur fyrirliggjandi:
Bremsuskáiar
Bremsudælur
Bremsusiöngur
Spindilkúlur
Spindilboltar
Stýrisendar
Demparar
Kúplingsdiskar
Kúplingspressu r
Púströr
Hljóðkútar
Bílamottur
Sprautulökk til
blettunar
Tjakkar IV2—1214 tonn.
BÍLANAUST HF.
Höfðatúni 2. — Sími 20185.
Stapafell, Keflavík. Sími 1730.
NÝUEGA er lokið í Hæstarétti
máli, er Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis höfðaði gegn Guðna
Bjamasyni, Keflavík, KrLstjáni
Fr. Guðmundssyni, Reykjavík,
Halldóri Indriðasyni, Reykjavík,
Ágústi Bjarnasyni, Siglufirði,
dánarbúi Sigurðar Berndsen og
Skúla Árnasyni, en hinir stefndu
eru ýmist fyrrverandi eða núver
andi eigendur hússins Smiðjustíg
ur 5B í Reykjavík.
KRON gerði þær kröfur í máli
þessu, AÐALLEGA, að samningi
Félagslíl
Ferðafélag íslands
fer þrjár 214 dags ferðir
um Hvítesunnuna. Ferð á
Snæfellsjökul. Ekið vestur að
Arnarstapa og gist þar. Farn-
ar skíða- og gönguferðir á
jökulinn, farið út að Lón-
dröngum og umhverfi Arnar-
stapa skoðað ásamt fleiri fögr
um stöðum. Þórsmerkurferð.
Ekið inn í Þórsmörk, gist í
sæluhúsi félagsins þar. Ferð
í Landmannalaugar, gist í
sæluhúsi félagsins þar. Lagt
af stað í allar ferðirnar kl. 2
á laugardag frá Austurvellh
Farmiðasala hefst á mánudag.
Kaupfélags Reykjavíkur og ná-
grennis við stefnda Guðna Bjarna
son, dags. 4. sept. 1954 um kaup
á húsinu nr. 5B við Smiðjustíg
til flutnings eða niðurrifs verði
riftað vegna vanefnda stefndu.
TIL VARA, að stefnanda verði
heimilað að rífa og flytja burtu
eða flytja burtu í heilu lagi á
kostnað stefndu húsið nr. 5B við
Smiðjustíg og TIL ÞRAUTA-
VARA að stefndu verði dæmdir,
að viðlögðum dagsektum, kr.
1.000,00 á dag, til að flytja nefnt
hús af lóð þeirri, er það stendur
á.
Málavextir eru þessir:
Með afsölum frá 1951 og 1954
varð stefnandi, KRON, eigandi að
húseigninni nr. 5 við Smiðjustíg
í Reykjavík með tilheyrandi eign
arlóð. Virðist stefnandi hafa ætl
að að reisa verzlunarhús á lóð-
inni. Með kaupsamningi, dags. 4.
sept. 1954 seldi stefnandi stefnda
Guðna Bjarnasyni húsið til flutn
ings eða niðurrifs. Tekið var
fram í samningum, að engin lóð
arréttindi fylgdu húsinu, en kaup
anda væri heimilt að láta það
standa, þar sem það væri til 15.
maí 1955, en þó væri hann skuld
bundinn til að flytja það af lóð
inni fyrr, ef KRON tilkynnti með
mánaðar fyrirvara, að það þyrfti
að nota lóðina. Ennfremur, að
kaupanda væri ekki heimilt að
nota húsið, meðan það stæði á lóð
inni, nema KRON samþykkti. —
Samningi þessum var ekki þing-
lýst.
Húsið gekk síðan kaupum og
sölum á milli manna ýmist allt
eða að hluta og þegar mál þetta
var höfðað voru eigendur hússins
Sigurður Berndsen, Skúli Árna-
son og Ágúst Bjarnason, sem áttu
hver sinn hlutann.
Af stefnanda hálfu var því lýst
yfir, að ítrekaðar tilraunir hefðu
verið gerðar utan réttár og í
fógetarétti til að fá eigendur húss
ins til að rífa húsið eða flytja það
á brott, án árangurs.
Stefnandi hélt því fram, að
ekkert óskráð samkomulag hefði
átt sér stað um framlengingu á
heimild til að láta húsið standa
lengur á lóðinni en til 15. maí
1955 og eigi væri um slíkt að-
gerðarleysi að ræða af hálfu-
stefnanda, að heimildin hefði
framlengzt af þeim sökum. Þá
var því og haldið fram, að allir
núverandi eigendur hússins
hefðu vitað, áður en þeir festu
kaup á eignarhlutum sínum, að
húsið væri lóðarréttindalaust, og
að kvöð hvíldi á því um niðurrif
eða brottflutning. Jafnvel þótt
þeir hefðu ekki allir vitað um
kvaðir þessar, þá hefðu þeir átt
að kynna sér veðmálabækurnar
og hefði þá mátt sjá að húsið
væri þinglýst eign stefnanda.
Einn stefndi, Halldór Indriða-
son, krafðist sýknu. Aðrir stefndu
gerðu þær kröfur, að dæmt yrði,
að húsið fengi að standa á lóð-
inni þar til stefnandi hefði feng
ið byggingarleyfi til að reisa hús
á lóðinni. Sú krafa var studd
þeim rökum, að óvíst væri, hve-
nær byggingarleyfi fengist. Mikl-
ar breytingar hefðu verið gerðar
á húsinu og lagt í mikinn kostnað
og því færu mikil verðmæti for-
görðum, ef húsið yrði rifið.
Niðurstaða málsins varð sem
hér segir.
Framh. á bls. 17.
víttur fyrir agabrot (4).
Guðjón Hansson kjörinn formaður
Ökukennarafélags Reykjavkurí (5)
Borgarstjórn Reykjavíkur (5).
Borgarstjórn Reykjavkurí áformar
að byggja sérstakar íbúðir fyrir aldr-
að fólk (5).
Verið er að bjóða út lagningu
hitaveitu í þau hverfi í Vesturbæn-
um, sem ekki hafa enn fengið hita-
veitu (5).
Helgi Þórðarson, ísafirði, kjörinn
formaður Félags fiskvinnslustöðva á
Vestfjörðum (6).
Ólafur Jónsson kjörinn formaður
Málarameistarafélags Reykjavíkur (6).
Grímur Bjarnason endurkjörinn
formaður Meistarasambands bygg-
ingamanna (7).
Aðalfundur Félags íslenzkra stór-
kaupmanna haldinn í Reykjavík (7).
Böðvar Steinþórsson kjörinn for-
máður Félags bryta (7).
Félag járniðnaðarmanna eignast
bókasafn (7).
Ingibjörg Guðmundsdóttir kjörln
formaður Kvenstúdentafélagsins (7).
Formenn fasteignanefnda á fundi
I Reykjavík (9).
Samið um skipan í launaflokka
ríkisstarfsmanna (10).
Gunnar J. Friðriksson kjörinn for-
maður Félags íslenzkra iðnrekenda
(18),
María Maack endurkjörin formað-
ur Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar
(19) .
Ferðafélag íslands ráðgerir 101
sumarleyfis- og helgarferð (19).
Helgi Jpnsson, bankafulltrúi, end-
urkjörinn formaður Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu
(20) .
Erlendur Vilhjálmsson endurkjörinn
formaður Byggingafélags alþýðu (20).
Kristján Siggeirsson formaður Frí-
kirkjusafnaðarins (20).
Óskar Hallgrímsson endurkjörinn
formaður Félags íslenzkra rafvirkja
(20).
Ásgeir Þór Ásgeirsson endurkjörinn
formaður Skáksambands íslands (20).
Bjami Benediktsson, dómsmálaráð-
herra, talar á Varðbergsfundi (21).
Deilur risnar milli verkalýðsfélags-
lns í Sandgerði og Guðmundar Jóns-
sonar, útgerðarmanns á Rafnkels-
stöðum (24).
Guðmundur H. Garðarsson endur-
kjörin formaður VR (24).
Ósamkomulag um hátíðahöld verka
lýðsins 1. maí í Reykjavík (24).
Einar B. Pálsson kjörínn formað-
ur Skíðasambands íslands (24).
Landsfundur Sjálf9tæðisflokksins
haldinn í Reykjavík. Bjami Bene-
diktsson endurkjörinn formaður
flokksins og Gunnar Thoroddsen vara
formaður (25—30).
Hermann Guðmundsson endurkjör-
lxm formaður Verkamannafélagsins
Hlifar í Hafnarfirði (25).
Kristín L. Sigurðardóttir endurkjör
in formaður Landssambands sjálf-
stæðiskvenna (25).
Framboðslisti óháður stjórnmála-
flokkunum kemur fram 1 Austur-
landskjördæmi (25).
Ólafur Egilsson kjörinn formaður
Æskulýðssambands íslands (27).
Níu nýir þjónar og fjórir matsvein-
ar brautskráðir (27).
Verkalýðsfélagið í Sandgerði setur
afgreiðslubann á skip Guðmundar á
Rafnkelsstöðum (28).
Skátadagur haldinn í Reykjavík (30)
ÍÞRÓTTIR.
Þorbergur Eysteinsson og Karólína
Guðmundsdóttir Reykj avíkurmeistar-
ar í svigi (2).
Ákveðið að íslenzkir frjálsíþrótta-
menn keppi við Dani og lið Vestur-
Noregs í sumar (6).
23 met í frjálsíþróttum staðfest (6).
Siglfirðingar urðu íslandsmeistarar
í öllum greinum skíðaíþróttarinnar
(17).
ÍR varð íslandsmeistari í körfuknatt
leik (17).
Ingi R. Jóhannsson skákmeistari ís-
lands 1963 ( 20).
Þórólfur Beck hlýtur verðlaun sem
bezti knattspyrnumaður skozka liðs-
ins St. Mirren (24).
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
Valur—KR 1:0 (25). — Þróttur—Fram
4:0 (27).
Kristleifur Guðbjörnsson, KR, fyrst
ur í Víðavangshlaupi ÍR (27).
AFMÆLI.
Skátafélagið Einherjar á ísafirði 35
ára (7).
Múrarameistarafélag Reykjavíkur
30 ára (7).
Borgarbókasafnið 40 ára (20).
Systkinabandið á Akureyri 50 ára
(21).
25 ár síðan Stefán íslandi söng fyrst
í Konunglega leikhúsinu í K.-höín
(24).
Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði
50 ára (25).
ÝMISLEGT.
50 ára gömul leyniskýrsla frá
Reykjavík varpar nýju Ijósi á Titanic-
slysið (2).
))íslendingur kemur af taugaveiki-
svæðinu í Sviss (2).
Áburðarverksmiðjan lækkar á-
burðarverðið um 2—3% (3).
48 íslenzkir hestar fluttir flugleiðis
til Sviss (3).
Mjólkurstöðin f Reykjavík greiðir
bændum grundvallarverð fyrir mjólk-
urafurðir (4).
Ný kirkja vígð að Höskuldsstöðum
á Skagaströnd (4).
Flugfélag íslands innheimtir eftir-
kröfur á 4 stöðum úti á landi (5).
Flugfélagið mun gangast fyrir sér-
stökum hringferðum um landið á kom
andi sumri (5).
Sjómaður rændur, barinn og hótað
lífláti (5).
Mjólkurframleiðslan eykst um 5,5
af hundraði (6).
Húsnæðismálastjórn úthlutar 85
millj. kr. Mesta lánsfjárupphæð í
einu (7).
61 millj. kr. framkvæmdalán fengið
í Bandaríkjunum (7).
Tveir fangar struku frá Litla
Hrauni, en náðust aftur (9).
81,4 millj. kr. innstæðuaukning í
Verzlunarbankanum (9).
Japanir taka sjónvarpsmyndir hér
á landi (9).
Hagstæðasti greiðslujöfnuður frá
stríðslokum (19).
Laugarneskirkju gefinn föstuhökull
(10).
Mjólkurbú Flóamanna greiddi bænd
um verðlagsgrundvallarverð fyrir af-
urðir sínar (10).
Skálholtssöfnunin í Noregi nær 1
millj. ísl. kr. (24).
Ljótt ástand í kindabúi í Krísuvík
(25).
Nesjahraun í Grafningi um 1880 ára
gamalt (25).
Hátíðahöld á sumardaginn fyrsta
(27).
Sé féð Túið að hausti verða lömb-
in stærri og ullin blæfallegri (28).
Krafizt 100 þús. kr. í fébætur vegna
skrifa í ,,Hin hvítu segl'* (28).
Varðskipið Óðinn tekur togarann
Milwood frá Aberdeen fyrir ólöglegar
veiðar í landhelgi eftir mikinn elt-
ingarleik. Skipstjóri togarans kemst
undan yfir í brezkt herskip (28, 30).
ÝMSAR GREINAR.
Er brúargerð á Ölfusárósa aðkall-
andi, eftir Björgvin Þorsteinsson, Sel-
fossi (3).
Spurningum svarað, eftir Þórð Jóns
son, Látrum (4).
För til Lofoten, eftir Pétur Otte-
sen (5, 19 og 27).
Pétur Gautur, eftir Kristján Al-
betrsson (6).
Landið okkar — Reykholt (6).
Mörg ný viðhorf varðandi ræktun
landsins, úr ræðu Hákonar Bjarna-
sonar (7).
Landið okkar — Suðureyri (7).
Heimsókn til Patreksfjarðar (7).
Öryggismál sjómanna, eftir Garðar
Pálsson, skipherra (7).
Stúdentsmenntun, eftir Sigurð Lín-
dal, lögfræðing (7).
Atgeir Gunnars og Rimmygýgur
Skarphéðins, eftir Jóhann Bernhard
(7).
Kristinsaga Sig. A. Magnússonar,
eftir sr. Benjamín Kristjánsson (7).
Opin bréf til þjónandi presta og
préláta, eftir Ásgeir L. Jónsson (7).
,,Sjálfs er hönjlí’i hollust", eftir
Þorberg Ólafsso’" (7).
Viðtal við I M i Tómasson, ballett-
dansara (9).
Landið okkar — Höfn á Eyrar-
bakka (10).
Ræða Jóns G. Maríassonar, for-
manns bankastjórnar Seðlabanka ís-
lands (10).
Greinar 15 blaðamanna við Mbl.
birtast í sérstöku páskablaði (11).
Ræða forsætisráðherra um fram-
kvæmdaáætlun á Alþingi (17),
Hugleiðingar um tækniskóla á ts-
landi, eftir Jón Gauta (18 og 25).
Mætti ekki endurvekja Ásatrú?, eftir
Sigurð A. Magnússon (18).
Gísli Arnkelsson skrífar um starf-
ið í Konso (20).
í fáum orðum sagt — Eldhraun og
úlfur (20).
Ræður Sjálfstæðismanna við út-
varpsumræður frá Alþingi (20).
Landið okkar — Grundarfjörður
(20).
Úr Austurlandaför, eftir Einar M.
Jónsson (20).
Er grundvöllur fyrir óperu í Rvík.,
eftir V.M. Demetz (20).
Akureyrarbréf, eftir Stefán Eiríks-
son (20).
Slysavegur Framsóknarflokksins,
eftir Pál Guðmundsson, Gilsárstekk
(20).
Enn um flugvallarmál, eftir Þórð
Halldórsson (20).
Klerkur á bæn, eftir sr. Árelíus
Nielsson (20).
Dragnótaveiðar í Faxaflóa, eftir
Sigurjón Einarsson, skipstjóra (20).
Landið okkar — Heimsókn að Varma
landi (23).
Uppruni mannlegs máls, samtal við
dr. Alexander Jóhannesson (24).
Landið okkar — Bíldudalur (24).
t fáum orðum sagt, samtal við Eyj-
ólf Eyjólfsson á Hnausum (25).
Landið okkar — Þingeyri (27).
Framleiðsluráðslögin, eftir Jónas
Pétursson, alþm. (27).
Gjör rétt, þol ei órétt, eftir Ingólf
Möller skipstjóra (28).
MANNALÁT.
Margrét Halldórsdóttir Fredriksen,
Framnesvegi 27.
Hólmfríður Erlendsdóttir, Lang-
holtsvegi 132.
Theodór Brynjólfsson, tannlæknir,
Maragötu 4.
Björn ívarsson, frá Steðja.
Margrét Jónsdóttir, ljósmóðir frá
BrunnastöðUm.
Þórður Bjarnason, skósmiður, Vest-
mannaeyjum.
Aðalheiður Jónsdóttir, Hamarsbraut
3, Hafnarfirði.
Margrét Hinriksdöttir, Hringbraut 59
Kristján Markússon, Nýlendugötu
19B.
Gunnar Gunnlaugsson, húsasmíða-
meistari, Flókagötu 56.
Kristrún Einarsdóttir, Gunnars-
sundi 4, Hafnarfirði.
Áslaug Jóhannsdóttir frá ísafirði.
Bergþóra Magnúsdóttir frá Hall-
dórsstöðum.
Móníka Sigurðardóttir, Reynistað,
Skagafirði.
Valgerður Marinósdóttir, Dalvlk.
Axel M. Þorbjörnsson, verzlunarmað-
ur.
Niels Guðmundsson, bóndi, Helga-
felli, Mosfellssveit.
Elsíabet Guðmundsdóttir frá Æðey.
Eiríkur Eiríksson, Grenimel 4.
Guðmundur Helgason, Óðinsgötu 4.
Ámundi Sigmundsson, Kambi 1 Vill-
ingaholtshreppi.
Emil Karlsson, Þorfinnsgötu 12.
Hjörleifur Kristmannsson, skósmið-
ur, Þórsgötu 23.
Þuríður Guðjónsdóttir, Skipasundi 3,
fyrrum húsfreyja í Ranakoti á Stokks
eyri.
Oddrún Klemenzdóttir, Bárugötu
12.
Guðrún Árnadóttir frá Gunnars-
holti.
Ásta Sigurlaug Þorvaldsdóttir frá
Krossum.
Karl Schram, verzlunarstjóri, Há-
vallagötu 51.
Magnús Ágúst Sigurðsson frá Flatey
á Breiðafirði.
Torfi Jóhannesson, bæjarfógeti,
Vestmannaeyjum.
Svava Jóhannesdóttir, Akureyri.
Halldór Ólafsson, rafvirkjameistarl.
Rauðarárstíg 20.
Pétur Pétursson, fyrrverandi
vatnsafgreiðlumaður.
Jón Jónsson, Stóra-Skipholti við
Grandaveg.
Gunnar Gunnarsson, bryti.
Ásta Ólafsdóttir, Templarasundi 3.
Þorkell Þorkelsson, Freyjugötu 46.
Steinunn Þórarinsdóttir, Breiðaból#
stað, Suðursveit.
Jónína Sigurðardóttir frá Leiti,
Dýrafirði.
Kristján Einarsson, bryti, Mímis-
vegi 6.
Guðrún Georgsdóttir, Hlíðargerði 18.
Sigríður Guðmundsdóttir, Suður-
götu 19, Hafnarfirði.
Unnur Guðmundsdóttir frá Þúfna-
völlum.
Leo Maronsson, málarameistari.
Magnús Kristjánsson, trésmíðameist
ari, Ólafsvík.
Bjarni Júníus Bjarnason, Klappar-
stíg 44.
Friðþjófur G. Johnsen, skattstjóri 1
Vestmannaeyjum.
Guðmundur Salómonsson frá Bol-
ungarvík.
Guðmundur Guðmundsson, skip-
stjóri, Seljavegi 17.
Þórður Ásgeirsson, Þórustíg 18,
Ytri-Njarðvík.
Emil Rokstad, Marklandi, Garða-
hreppi.
Margrét Sigurðardóttir, Öldugötu 41,
Kjartan Sæmundsson, kaupfélags-
stjóri.
Karlotta Kriatjánsdóttir, Loka-
stíg 16.
Guðmundur Ágúst Jónsson frá Vifilfl
mýri, Önundarfirði.
Guðlaug Kristín Guðmundsdóttir,
Klapparstíg 9.
Vigdís Sigurðardóttir frá Súðavík,
Ingigerður Brynjólfsdóttir £rá Fells-
múla.
Gísli Guðmundsson, Esjubergi,