Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 21
A MORGVNBLAÐIO 21 Sunnudafur 26. maí 1963 FRAMTÍÐARSTARF * '•‘vÍXv' *' Framtíðin krefst vélvœðingar — Störf við vélabókhald Samband. ísL samvinnufélaga hefir um árabil stefnt að síaukinni vélvseðingu í skrifstofustörfum. Ör þróun gerir oss nauðsynlegt að verja verulegum tíma og starfskröftum í að fylgjast með á þessu sviði. Þess vegna viljum vér ráða strax: 1. Starfsmann sem hefir alhliða þekkingu á skrifstofustörfum og er kunnugur innflutnings- og útflutningsverzlun. Verkefni hans verður m. a. skipulagsstarf varðandi nýja tækni í sjálfvirkri gagnaúrvinnslu. (automatic Data Process- ing). 2. Starfsmann til almennra starfa í vélbókhaldsdeild vora. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri SÍS, Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD Bezt að auglýsa í Morgunb/aðinu Verzlun Friitriks Bertelsen Tryggvagötu 10 Síuelement fyrir: SCANIA VABIS. MASSEY FERGUSON. LAND ROVER. AUSTIN GIPSY. VOLVO. SÍUHÚS o. fl. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ® FERÐIST í VOLKSWAGEN Heildverzlunin HEKLA h.f. Laugavegi 170—172. — Sími 11275. SÍ-SLÉTT POPLIN (NO-IRON) MINEKVXc/í«^fts>* STRAUNING ÓÞÖRF 4 LESBÓK BARNANNA Sagan af Vellýgna - Bjarnc 17. Samt heldur hann áfram og nemur ekki staðar fyrr en hann dettur inn um baðstofu strompinn á Bjargi, en byrð- in varð eftir úti fyrir. Bjarni liittir nú konu sína og biður liana að fara að sjóða. Hún setur upp stóra pottinn, en reykurinn komst ekki út fyrir fannferginu og fylltist allt af svælu. Áður en langt um leið tók að hvessa. Snæ- laug þorði ekki að fara út í hríðina að skýla hjá og bað þvi mann sinn að gera það. 1S. Bjarni var ferðlúinn, en samt fer hann út og skýlir hjá, en þegar hann ætlar of- an aftur, kemur svo snöggur bylur, að Bjarni fýkur og kemur ekki niður fyrr en suður á Eiríksjökli. Rak hann þar niður fall mikið, svo hann lærbrotnaði, viðbeinsbrotn- aði og rifbrotnaði á fjórum rifjum. Samt stóð hann upp og hélt heimleiðis ofan jök- ulinn. Loksins fann hann birkiprik og gekk við það heim til sín. Ekki er annars getið en Bjarni hafi setið um kyrrt eftir þetta, og iýkur hér sögu hans. Er þa8 rétt að: 1. Sporðdrekinn sé skor dýr? 2. Að land liggi milli i Frakklands og Spán- ’ ar? S. Að ekki sé hægt að ganga í gagnstæða j átt, ef maður heldur J alltaf beint áfram? 4. Að alltaf sé hlaupár, þegar 4 ganga upp í ártalinu? 5. Að % sé sama og % af %? Svör við spurningum: 1. Nei. — 2. Já, (And- orra). — 3. Nei, ef gengið ex yfir Suður- eða Norð- urpólinn, breytir um átt- ina strax og komið er yfir pólinn. — 4. Nei, þegar Iártalið endar á tveimur núllum, er ekki hlaupár. — 5. Já. Tveir þriðju af þremur fjórðu eru sex tólftu hlutar, sem er sama og hálfur. PÓSTURINN Framhald af 3. síðu. Elín H. og Sigurður; Árni I.; Auður T. og Sigríður; og margir fleiri. — Við þökkum ykkur öll- um kærlega fyrir bréfin og vonumst til að geta síðar birt einhver þeirra. Þetta er síðasta blaðið, sem út kemur af Lesbók inni á þessu vori, en vænt anlega mun næsta blað koma út í september. Með kærri kveðju. Lesbók barnanna. 7. árg. •¥• Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson -jr 26. maí 1963 Þessa skemmtilegu mynd úr síldarvinnunni á Siglufirði hefur ein 11 ára gömul sildarstúlka sent okkur. Það sézt glöggt að líf og f jör er á síldarplaninu og nóg að gera. En í baksýn liggur einn síldarbáturinn við bryggju. David Severn; Við hurfum inn í framtíðina Tólfti kafli. Veiðimannalíf. í hálfa klukkustund héldum við áfram. Fyrst riðum við í einum spretti og neydumst svo til að hægja ferðina. Vegurinn varð verri yfirferðar og myrkrið svartara Himin- inn var þakinn stjörnum. Leiðin lá milli hæðar- draga og stefndum við niður í dalinn milli var nálægt heimili mínu og það fyllti mig ákafri heimþrá. Loks stigum við af baki og teymdum hest- ana eftir mjóum stíg milli hávaxinna trjáa. Tvisvar stöðvuðu varð- menn okkur og við urð- um að gera grein fyrir hverjir við vorum, áður en við fengum að halda áfram. Okkur var feng- inn leiðsögumaður, sem fór með okkur niður bratta sandbrekku niður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.