Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 24
 TVÖFALT 1 U EINANGRUNARGLEH zUara reynsla hérlendis 'Bordens 117. tbl. — Sunnudagur 26. maí 1963 VORUR «+***«♦+♦♦*♦♦*»*♦***♦****»****♦*** BRAGÐAST BEZT V-Þjóöverjar veita Israel hernaöaraðstoð — Frans Jósef Strauss kemur til ísraels í dag New York, 25. maí — AP. BANDARÍSKA stórblaðið „New York Herald Xribune“ skýrir svo frá í dag, að V-Þjóðverjar veiti ísrael verulega hernaðar- aðstoð. Hefur blaðið eftir að- stoðar-landvarnarráðherra fcsra- els, Shimon Peress, að öryggi og hagsmunum Israels séu tengzlin Vorar við Djúp Þúfum, 25. maí. Nú síðustu daga hefur veður batnað. Hlýnaði í veðri og nýr gróður sést nú daglega. Sauðburður stendur yfir og gengur vel alls staðar. Er útlit gott með búféð ef þessu heldur áfram, enda gengur búfénaður ágsetlega fram allsstaðar. í undirbúningi eru sérstaikar ráðstafanir til grenjavinnslu og refaveiða, því mikið er af þeim dýrum hér. — P.P. við V-Þýzkaland ekki síður mik- ilvæg en tengzl við Frakkland, en þaðan haía ísraelsmenn fengið allmikið af vopnum. Blaðið segir, að þessi ummæli ráðherrans séu hin ljosustu, sem viðhöfð hafi verið til þessa um þetta mál, þótt á stundum hafi verið látið að því liggja. Hafi ráðherrann viljað vega með þeim upp á móti andróðrinum sem verið hefur að undanförnu í ísrael gegn fyrirhugaðri heim- sókn Franz Josef Strauss, fyrr- verandi landvarnarráðherra V- Þýzkalands. Heimsókn Strauss hefst á morg un. Samkvsemt AP-fregn frá Tel Aviv verður ekki skýrt opin- berlega frá dvalarstað hans í landinu. Ekki er heldur vitað til hvaða staðar í landinu hann kemur fyrst. Hefur stjórn ísraels lýst því yfir, að allar nauðsyn- legar ráðstafanir verði gerðar tii verndar Strauss. VIÐREISN AÐ VERKI r * Aætlicn um fjárfest- iitgu og framkvæmdir TILÞRIF og gróska einkenna atvinnulífið í dag um gjörv- alt landið. Jí'ramkvæmdir við byggingu síldarverksmiðja voru gífurlegar i fyrrasumar á Austurlandi og á haust- inu og áframnaldandi á Suðvestur-landi. Nú eru framundan geysimiklar framkvæmdir við stækkanir og nýbyggingar síldaxverksmioja, bæði fyrir norðan, austan, sunnan og vesten. Alls nemur fjárfesting til þessara framkvæmda hundruðum milljóna króna. • Það er brosað að barlómi vinstri manna. Mönnum er minnisstæður spádómur Framsóknarþingmánns- in í Norðurlandskjördæmi eystra og staðhæfingar, sem fram komu í nefndaráliti á Alþingi 1961, er hann sagði „Sjávarútvegurinn er á heljarþröm. Land búnaðurínn keyrður í kreppu. Iðnrekstur í voða. Verziunin dregst saman. Fjárfest- ingarframkvæmdir að detta niður. Hið al- menna framtak fellt í fjötra. Atvinnuleys- ið að hefjast. Kaupmáttur launa stórlega skertur". • Viðreisnarstjórni* hefir, eins og hún lofaði í upphafi, látið gera þjóðhags- og framkvæmdaáætlun fyrir árin 1963 1966. Fjárfesting eða fjármunamyndun þjóðarinnar hefir vaxið árlega. Var hækkun talin 17% 1961, en 19% 1962 Til þess að halda áfram aukningunni hefir viðreisn- arstjómin þegar tryggt fjáröflun þess opinbera á yfir- standandi árL • Fjáröflunin nemur alls 472 millj. kr. Þar er um að ræða framkvæmdalánið, sem ríkisstjórnin tók í London fyrir áramót, um 230 millj. kr. Amerískt lán um 55 millj. kr. Að öðru leyti er fjárins aflað á grundvelli innlends sparnaðar með samningum við banka og stærstu sparisjóði, Atvinnuleysistrygging- arsjóð, lífeyrissjóði og tryggingarfélög. • Þessu fjármagni er nú veitt inn í vaxandi atvinnu- líf samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Það er drjúg- ur þáttur heilbrigðrar fjármunamyndunar þjóðar, sem er í örum vexti og trúir á framtíðina. Hann tekur il/a í þaé gerír beíian Æyíieinn mínn j * 'AbyrcfaarUyH í uianrík\itnahm K Hoft o$ Skötnnitun ftókubdHltfidA Áríéur Magnús Jónsson syngur í Reykjavík á föstudag MAGNÚS Jónsson, óperusöngv- ari syngur hér í Reykjavík á föstud. kemur. Stúdentafélag Reykjavikur hefur boðið Magn- úsi heim til þess að syngja á Bakkafoss kemur til Reyðar- f jarðarí dag BAKKAFOSS, hið nýja skip Eim skipafélags íslands, var væntan- legt til landsins í morgun. Mun Bakkafoss taka land á Reyðarfirði og fer þaðan til Seyð- isfjarðar og norður um land til Reykjavíkur. Til gamans má geta þess, að Goðafoss hinn elzti tók einniig land í fyrsta skipti á Reyðar- firði. Það var 29. júni 1015. Eíjósarsysla KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisflokksins hefur verið opn- uð að Markholtsbraut 7 í Mos- fellshreppi. Skrifstofan starfar fyrir Kjósar-, Kjalarnes- og Mos- fellshreppa. _ Skrifstofan er opin frá 2—7 alla daga. Sími 63 gegn um Brúarland. kvöldvöku félagsins, sem verður að Hótel Borg 31. maí AJllangt er síðan Reykvíking- um hefur gefizt kostur á að heyra til Magnúsar, en sem kunn ugt er starfar hann við konung- legu óperuna í Kaupmannahöfn. Að undanförnu hefur hann sung ið í Rigoletto og Ævintýrum Hoff manns, en hefur séð sér fært að taka boði Stúdentafélagsins og fljúga heim nú í vikunni. Er það vafalaust mörgum tilhlökkhnar- efni að fá tækifæri til þess að heyra söng Magnúsar Jónssonar. 1050 tunnur til Akraness Akranesi, 25. maí. ÞAÐ voru 1050 tunnur er hing- að bárust í dag af þrem bátum. Veiddu þeir síldina um 30 sjó mílur í norð-vestur héðan. Fara bátar ekki út aftur vegna sunnan storms. Aflahæstur var Skírnir með 550 tunnur, Höfrungur II. 350 og Haraldur 150 .unnur Síldin fer öll í bræðslu. — Oddur. Akranesi , 25. maí. M.S. LANGAJÖKULL liggur hér við hafnargarðinn og lestar 400 tonn af freðsíld á Rússlandsmark að. — Oddur. 11 fundir SUS í dag í DAG verða haldnir á veg- am Sambands ungra Sjálf- stæðismanna fundir og samkomur á 11 stöðum víðs vegar um landið. Fund irnir verða haldnir á þess- um stöðum: Stykkishólmi, Akranesi, Keflavík, ísa- firði, Siglufirði, Vestmanna eyjum, Akureyri, Selfossi, Hafnarfirði, Kópavogi og Grindavík. Á fundum þessum munu 51 ungur Sjálfstæðismað- ur flytja ræður og ávörp auk nokkurra forystu- manna flokksins á hinum ýmsu stöðum. Sjá nánar auglýsingu um fundina á bls. 9. Happdrættið í Suðurlands- kjördæmi DREGIÐ hefir verið í happdrættl Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks ins í Suðurlandskjördæmi. Upp kom nr. 170. Byijað að reisa síldarverk- smiðju ó Dalvík í sumar Dalvík, 25. maí. EINS Og Morgunblaðið hefur áð- ur skýrt frá, var stofnað hér hlutafélag í Janúar sl. til að reisa og reka 1000—1500 mála síldar- verksmiðju. Fyrirtækið heitir Síldarbræðslan h.f. og eru hlut- hafar m.a. söltunarstöðvarnar hér, Dalvíkurhreppur, Útgerðar- félag Dalvíkur og Kaupfélag Ey- firðinga. Til stóð að reyna að flýta byigj ingu verksmiðjunnar sem mest, þannig að hún yrði tillbúin til vinnslu á þessu sumri. Nú mun ljóst, að ekki getur orðið af >ví, Eins og málin horfa niú er á- kveðið að byrja í sumar að byg'gja verksmiðjuhúsið og unn- ið verður að því næsta vetur að koma fyrir vélum verksmiðjunn ar. Vonir standa til, að lán til verksmiðjuibyggingarinnar fáist af hinu brezka framkivæmdaláni Er það vel þar sem hér er um brýnt hagsmunamál byggðarlaiga ins að ræða. — KárL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.