Morgunblaðið - 05.06.1963, Page 4

Morgunblaðið - 05.06.1963, Page 4
TU O R C TJ y Tt r 4 rt 1 B Miðvikudagur 5. júní 1963 Hjúkrunarkona óskast á lækningastofu mína 2—3 tíma á dag. Andrés Ásmundsson lækn- ir sími 12993 og 14513. Til sölu danskt sófaborð ásamt inn skotsborðum, NECCHI saumavél, ísskáp og kjól- föt á grannan meðalmann. Uppl. í síma 12617. FULLORÐINN MAÐUR óskar eftir góðu herbengi sem næst miðbænum. Ein hver fyrirframgreiðsla. Til boð sendist fyrir föstudags kvöld merkt: „Fullorðinn — 5602“. Ung stúlka tapaði rauðu seðlaveski, 3000,- kr. frá Laugav. 25 til 77. Skil- vis finnandi vinsamL beð- inn að skila veskinu til Iög- reglunnar gegn fundarl. Bamavagn til sölu. Nýlegur Silver Cross. VerS kr. 3000,00. Upplýsingar í sima 36572. Nýr 12 feta vatnahátur til sýnis og söki á Brekkustíg 5. VIL KAUPA kolakyntan E. f. ketil.! Stærð: 1 eða 2. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast hringi í 14168. Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á góðum síldveiðibát í sumar, Tilb. merkt: „Vélstjóri —5600“ sendist afgr. Mbl. Óska eftir skipstj.plássi á góðum síldveiðibát í sumar. Tilboð merkt: „Skip • stjóri — 5601“ sendist Mbl. 2 eða 3 herb. íbúð óskast til leigu með eða án húsgagna. Sími 20535. Til leigu 2 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar um fjölskyldu stærð, sendist afgr. Mbl. merkt: „Hlíðar — 5594“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. eftir kl. 2. Sölutnrninn, Álfheimum 2. íbúð óskast nú þegar, 2ja—3ja herb. Fyrirframigrfciðsla. Uppl.: Grettisgötu 49, kl. 6—8, simí 10100. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í mat- vöruverzlun. Uppl. að Grensásvagi 24 kl. 6—8 í dag. Fótsnyrtingar Guðfinna Pétursdóttir Nesvfcg 31. — Sími 19696 í dag er miðvikudagur 5. júní 156. dagur ársins Árdegisflæði kl. 4:1S Síðdegisflæði kl. 16:41. Næturvörður vikuna 1. til 8. júní er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknar í Hafnarfirði, vikuna 1. til 8. júní er Ólafur Einarsson. Læknavörzlu i Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótðk Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 mugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRETTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir; 2-24-8S Innlendar fréttir: 2-24-84 RMR-7-6-20-VS-MT-HT FREITIB Fri Orlofsnefnd húsmæðm: Umsókn um um orlofsdvöl á Hliðardalsskóia 1 Ölfusi er veitt móttaka á skrifstofu nefndarinnar, Aðalstrseti 4 (gengið inn frá Fichersundi) milli 2—5 alla daga nema laugardaga og sunnudaga, simi 20248. Laugarnesprestakall: í fjarveru minni mun sr. Magnús Runólfsson gegna prestsstörfum nú um mánaðar- skeið. Mun hann verða til viðtals 1 kirkjunni (austurdyr) alla virka daga nema laugardaga ki. 5—6, simi 3-45-16. A öðrum tima er simi hans 1-41-46. Sr. Garðar Svavarsson. Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1 Reykjavík fást hjá Verzluninm Mæli- felii Austurstræti 4 og Verzluninnl Faco, laugavegl 37. Minningarspjöld Biómsveigarsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur, eru seld i Bókaverzlun Sigf. Eymundsson, hjá [ Aslaugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12B, Emiliu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, GuSfínnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastig, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásveg 49, Guðrúnu Jóhanns- strætl 5. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöidum stöðum: Verzluninni Roða, Laugavegi 74. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Verzluninni Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Sjafnargötu 14. Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- íirði. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Húseigendnr! Sjáið um að lóðir yð- ar séu ávallt hreinar og þokkaiegar. Garðeigendur Kastið aldrei úrgangi úr görðum yðar á götur bæjarins. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstæti; Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8; Verzl. Roðl Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Hallgrímskirkju I Reykjavík fást 1 Verzlun Halldóru Ól- afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfseonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljójtfæraverzlim Reykja- vikur Haínarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Munið aainningarspjöld Orlofssjóðs húsmæðra. Þau fást á eftirtöldum stöðum: VercL Aðalstræti 4, Verzl. Rósu, Garðastræti 6, Verzl. HaUa Þórarins, Vesturg. 17, Verzl. Lundi, Sundlaugavegl 12, Verzl. Búrið, Hjalla vegt 20 og Sólheimum 17, Verzl. Bald- ur á Skóiavörðustíg, Bókaverziunin Laugavegi 1. Minnlngarkort Kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftir- töldum stöðum: Kambsvegí 33, Goð- heimum X Áifheimum 35. Sofnin Mlnjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túnt 2. opíð dag'ega frá kl. 2—4 nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN Reykjavík- ur, siml 12308. Aðalsafnið Þinghoits- strætl 29a: tlánsdeiki 2—10 aUa virka daga MU laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugar- daga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5 til 7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 10 opiO 5.30 tU 7.30 alla vlrka daga nema laugardag. tibúiO viO Sólheima 27. opifl 10—1» alU virka daga nema laugardaga. Ameriska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opiO mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kJL 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kL 10—10. Strætisvagna- ferðir: 24.1,16,17. Þjóðminjasafnið er opiO þriSjudaga. Bmmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn fMSl. OpiO alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Islands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kL 1.30 tU 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögura og miðvikudögum kl. Ásgrímssafn, Bergstaðastræði 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1.30—4 e.h. í Keflavík í Sondgerði Umboðsmaður Morgunblaðs ins í Sandgerði er Einar Axels son, kaupmaður í Axelsbúð við Tjarnargötu. Þar í búð- inni fæst blaðið i lausasölu. MNN 06 = MALÍFNI-. 4 ý" - s Örn Clausen örn Clausen hlaut í síðustu viku réttindi til málflutmngs fyrir Hæstarétti. Hann er fæddur 8. nóvember 1928 í Reykjavík, sonur hjónanna Sesselju Þorsteinsd. Clausen og Arreboe Clausen. Stúdent frá Menntaskólan- um í Reykjavík vorið 1948 með 1. einkunn. Lauk laga- prófi frá Háskóla íslands vor- ið 1953 með 1. einkunn. Að loknu lagaprófi vann örn sem lögfræðilegur ráðunautur og túlkur hjá öryggisþjónustunni á Keflavíkurflugvelli. í árs- lok 1953 tók hann við stjórn Tripolibíós og rak það fyrir Tónlistarfélagið til haustsins 1957. Hefur rekið sjálfstæða mál- flutningsskrifstofu í Banka- stræti 12, frá því að hann lauk hdl.-prófi í apríl 1958, og í félagi með konu sinni frá 1961. Hann er kvæntur Gigð- rúnu Erlendsdóttur, hdl. Sama dag hlaut Jón Hjalta- son réttindi til málflutnings fyrir HæstaréttL Hann er fæddur 27. maí 1924 á Hólum — Þetta er eitt af síðustu verk um hans — frá þeim tíma, þegar eitthvert verð komst á verk hans. XXX í Hornafirði. Foreldrar: Hjalti hreppstjórL f. 6. ág. 1884, Jóns sonar bónda og söðlasmiðs í Hoffelli Guðmundssonar, og k. h. Anna Þ. V., f. 13. nóv. 1883, Þorleifssonar alþm. á Hólum Jónssonar. Stúdent frá Menntaskólan- um á Akureyri 1943 með 1. eink., 6,68, cand. juris frá Há- skóla íslands 21. maí 1949 með 1. eink., 195 stig. Fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum frá 15. sept. 1949 til 1. des. 1950, en réðist þá sem lögfræðingur Vest- mannaeyjakaupstaðar og stundaði jafnframt málflutn- ing. Héraðsdómslögmaður 14. apríl 1953, sóknarieyfi í opin- berum málum í héraði 26. okt. 1955. Hefur rekið eigin málflutningsskrifstofu og fast eignasölu í Vestmannaeyjum síðan 1. júlí 1961. Er annar lögmaður utan Reykjavíkur, sem öðlast réttindi til að flytja mál fyrir Hæstarétti, en fyrst- ur var Friðrik Magnússon hrl. Akureyri. Jón er kvæntur Steinunni B. Sigurðardóttur, og eiga þau 3 börn. Læknar fjarverandi Árnl Guðmundsson verður fjarver- andi frá 5. júní til 8. júlí. Staðgengill Björgvin Finnsson. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi til 18. júní. Staðgengill Magnúa Bl. Bjarnason, Hverfisgötu 50; kL L30—3. Jón Hannesson verður fjarverandi frá 4.—15. júní. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. STAKA Um helgina heyrðist þess ari vísu fleygt á Snæfellsnesú Framsóknar á freðinn skjá festir illa morgunskíman Af manna völdum menn þar sjá móðuhai ðindin við Tímann. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Á síðustu stundu tókst Júmbó að koma prófessornum inn í musterið og Spori skellti hurðinni á nefið á fremsta hermanninum. — Vakmð nú prófessor, þér þurfið að hjálpa okk- ur. Hristið nú af yður slepjuna! hróp- aði Júmbó — Jæja, það var kominn tími til. Við héldum að aldrei mundi færast líf í yður aftur. Margt merkilegt hef- ur gerzt. Við erum komnir aftur á 16. öld og þér verðið að koma okkur á þá 20. aftur. Þetta kom Mekki, prófessor, ekkl á óvart, því að hann hafði lesið allt um töfra Inkanna. — Bíðið aðeins. Við verðum líka að frelsa Inka-kóng rnn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.