Morgunblaðið - 05.06.1963, Qupperneq 5
Miðvikudagur 5. júní 1963
'MORGZJWBLAÐIÐ
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Eygló
Guðjónsdóttir og Halldór Alex-
andersson. Heimili þeirra verður
að Bugðulæk 14. (Ljósm.: Stud-
io Guðmundar, Garðastræti 8).
30. maí voru gefin sman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni Aðalbjörg Aðalbjörns-
dóttir og cand theol Bjarni Guð-
jónsson, Rauðarárstíg 21 A.
75 ára er í dag Páll Oddgeirs-
son, fyrrverandi útgerðarmaður,
írá Vestmannaeyjum.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Þorbjörg Bern
hard, öldugötu 33, og Ingvi Örn
Jóhannssón, Ránargötu 4.
Tekið á mióti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Utanríkispolitík Framsóknar
f gær var ég örugg á austrænni braut,
alltaf á kommanna bandi,
þá sór ég þeim liðsemd í sérhverri þraut
að senda nú Kanana úr landi.
Ég þreyttist ei kommunum trygglyndi að tjá
Tíminn og Þórarinn hundflatur lá.
f dag er ég NATO ið dyggasta hjú
og damla í vestrænum anda,
EBE sver ég að eilífu trú,
alltaf með Könum vil standa,
í dag er ég blessuðum Bretanum góð
en bölva nú kommum og rússneskri þjóð.
Á morgrun? — þá máske á vegnum villt
ég verð, og í dálitlum vanda,
við austræna stefnu er bændunum bilt,
svo bágt er við nokkuð að standa.
f laumi þó reynist Rússanum trú
sem ráðlítið, þrælbundið kommanna hjú.
1
Vil kaupa
góðan 5 manna bíl. — Út-
borgun. Upp'l. í síma
92-1679.
Nylonkápurnar
komnar, kr. 520,-. Dökk-
bláar. Brúnar. Mosagrænar
Póstsendum.
NINON, Ingólfsstræti 8.
Blússur — Peysur
nýkomnar. Tízkulitir. —
Tízkusnið. Póstsendum.
NINON, Ingólfsstræti 8.
Skjört — Skjört
Hvít svört og mislit#
Stíf skjört, kr. 225,-.
NINON, In&ólfsstræti 8.
JÖKLAR: Drangajökull fór í gær
frá Leningrad til London. Langjökull
er í Ventspils. Vatnajökull er væntan-
legur til Rvíkur á hádegi á morgun.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla
er í Napoli. Askja er í Cagliari.
Hafskip: Laxá er á Akranesi Rangá
er á leið til Hornafjarðar. Erik Sif
er í Rvík. Lauta fór frá Kotka 29.
f.m. til íslands.
Eimskipafélag íslanðs: Bakkafoss er
í Rvík. Brúarfoss er 1 Dublin. Detti-
foss er 1 Rvík. Fjallfoss fór frá Hafn-
arfirði 1. til Cuxhaven. Goðafoss er í
Mantiluoto. Gullfoss er í Kaupm.höfn.
Lagarfoss er í Gdynia. Mánafoss fór
frá Siglufirði 1. til Hamborgar. Reykja
foss fór frá ísafirði í gær til Súganda-
fjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og
Grundafjarðar. Selfoss er í NY. Trölla
foss er í Rvík. Tungufoss er í Lenin-
grad. Forra er í Leith. Balsfjord lestar
í Hull.
Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá
Hull 2. til Rvíkur. Arnarfell er á Ak-
ureyri. Jökulfell er yæntanlegt til
Rvíkur í dag frá Gloucester. Dísarfell
er væntanlegt til Hornafjarðar 7. frá
Mantiluoto. Litlafell kemur til Rvíkur
í dag. Helgafell er í Ventspils. Hamra-
fell er væntanlegt til Batumi 10. þ.m.
Stapafell fór í gær frá Rvík til Aust-
fjarða og Rendsburg. Stefan er í
Keflavík.
+ Gengið +
30. maí 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund ...... 120,28 120,58
1 Bandaríkjadollar ..« 42.95 43,06
1 Kanadadollar _.... 39,89 40,00
100 Danskar krónur 622,29 62389
100 Norskar kr. ..... 601,35 602,89
100 Sænskar kr........ 827,43 829,58
10" Fínnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1<
100 Franskir fr. ____ 876,40 878,64
100 Svissn. frk. ____ 992,65 995.20
100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50
100 Gyllinl ______ 1.195,54 1.198,60
100 Belgískir fr. 86,16 86,38
100 Pesetar ........ 71,60 71,80
100 Tékkn. krónur 596,40 598,00
Stjórn samtaka islenzkra barþjóna og Kurt Sörensen, yfirþjónn á Royal Hotel. Mennirnir eru,
talið frá vinstri: Þórarinn í Klúbbnum, Símon í Naustinu, Kurt Sörensen, Stefán í Glaum-
bæ, Theódór í Glaumbæ og Jón á Röðli.
Félag barþjóna stofnað
Sl. miðvikudag stofnuðu
barþjónar sitt eigið félag,
sem hlaut nafnið: „Samtök
íslenzkra barþjóna“. í því til-
efni kom hingað til lands
Kurt Sörensen, yfirþjónn á
Royal Hotel í Kaupmanna-
höfn, og formaður Alþjóða-
sambands barþjóna. Hann hef
ur haft áhuga á, að barþjónar
á íslandi stofnuðu sitt eigið
félag, og hvatt þá til að sækja
um inngöngu í alþjóðasam-
tökin.
Kurt Sörensen sagði í við-
tali við blaðamann Mbl., að
hið árlega þing Alþjóðasam-
bands barþjóna yrði haldið á
Ítalíu þetta árið og vonandi
lægi þá fyrir umsókn ís-
lenzkra barþjóna í félagið.
Sem stæði væru 18 félög frá
jafnmörgum löndum í al-
þjóðasambandinu, flest frá
Evrópu. Hlutverk alþjóða-
sambandsins væri að stuðla
að aukinni barmenningu í að-
ildarlöndunum og kynna
starfsbræður frá mörgum og
ólíkum löndum. — Þá stæði
alþjóðasamtökin fyrir sam-
keppnum um beztu kokteil-
ana og veittu verðlaun fyrir
þá. Samtökin beittu sér og
fyrir að veita barþjónum stað
festingu á þeim drykkjum,
sem þeir væru upphafsmenn
að, en það vaeri gert í heið-
ursskyni en ekki auðgunar-
skyni
Kurt Sörensen sagði enn-
fremur, að Norðurlandaþjóð-
irnar hefðu með sér sérstakt
samband, og mættust bar-
þjónar frá Norðurlöndunum
einu sinni í mánuði og ræddu
um málefni sín. Það væri
þeim gleðiefni, að ísland
bættist nú í hópinn. — Hips
vegar væri aðeins haldið eitt
mót á ári innan alþjóðasam-
takanna.
Kurt Sörensen sagði að lok.
um, að það hefði verið á-
nægjulegt að fá tækifæri til
að koma hingað til lands.
Hann hefði verið hér í þrjá
daga fyrir sjö árum og undr-
aðist allar þær breytingar,
sem orðið hefðu á borginni á
ekki lengri tíma.
Jeppaeigendur
Til sölu jeppakerra sem ný,
einnig mótor í Rússajeppa.
XJppl. í siima 20337 eftir
kl. 6.
Skoda stadion
árgerð 1956, tii söilu. Lítið
ekinn. Hagkvæmt verð og
greiðslu’skilmálar. — Sími
36682 á kvöldin.
íbúð óskast
Ung bamlaus hjón óska
eftir íbúð 1—2 herbergi.
Tilboð sendist Mibl., merkt:
„1548 — 5597“ sendist fyrir
miðjan júní.
Ibúð
Reglusöm hjón óska nú
þegar eftir 2ja til 3ja
herbengja íbúð_ Uppl. í
síma 15658.
Sumarbústaður
óskast til kaups. Uppl. í
síma 14112.
Kæliskápaviðgerðir
Sími 33441.
Til sölu frystivél
allt að 27 þús. kg cal.
ásamt 15 ha. rafmótor. •
Sími 33441.
Til sölu
búshlutir, heimilistæki, —
fatnaður og fleira, Berg-
þórugötu 6 A og í síma
16416.
UNGUR
verzilunarskólagenginn
skrifstofumaður óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu_ —
Hefur bílpróf. Tilfo. senidist
afgr. Mbl., merkt: „5596“.
Herbergi óskast
Vantar herbengi nálægt
Miðbænum, má vera lítið
Uppl. í símum 20330 og
10035.
Til sölu
píanó — verð 12 þús. kr,
Upplýsingar í síma 18857.
Vel menntuð dama,
óskar eftir starfi, mála-
kunnátta. Vön sjálfstæðum
skrifstofustörfum, Tilboð
sendist blaðinu, merkt:
„Góð laun — 5878“.
Matsveinn
Vanur starfandi matsveinn
óskar eftir góðu síldveiði-
plássi. Tilboð menkt: —
„Framtíð — 5598“ sendiist
afgr. Mbl.
íbúð óskast
Lögregluþjónn í KópavOgi
óskar eftir íbúð. Reglusemi
og góð umgengni. Uppl, í
síma 32652.
Hafnarfjörður
Telpa óskast til að gæta
barns. Uppl. að Hábarði 5
eða í símá 51037.
Hestamenn
Tilboð óskast I hryssu með
folaildi af góðhestakyni. TH
sýnis að Garðaveg í Kefla-
vík, Tilboð sendist afgr.
Mbi. í Keflavík, merkt:
„Hryssa númer 767“.
KEFLAVÍK - NJARÐVÍKUR
Til leigu óskast 2 herb. og
eldhús í kyrrlátu húsi. —
Tvennt í heimili. Uppl. í
símum 1232 og 1463,
Keflavík
Einhleyp kona óskar eftiir
einu herbergi Oig eldhúsi.
Fyrirframborgun, ef óskað
er. Uppl. í síma 1253.
Tempo skellinaðra
til sölu, 4ra gíra, árgerð ’62.
Uppl. í síma 17355 milli kl,
4—7 í dag og á mongun.
Til sölu
ýmiss kona-r kven-, barna
og herrafatnaður, einnig
alils konar húsmunir. UppL
í síma 24752.
Ford 1953
Til sölu, upplýsingar í síma
15379 og í síma 10265.
Braggar
Braggar og fleira innan úr
herskálum ti'l sölu, Uppl.
í síma 37110.
Keflavík
Stúlka óskast. Gott kaup.
Ljósmyndastofa
Suðumesja.
Sími 1890.
Barnfóstra
13—14 ára telpa óskast tf
að gæta 2ja bama í sumar
Uppl. í síma 34047.
STRETCHBUXUR
Vandaðar stretchbuxur, •—
mösagrænar, koksgráar,
brúnar, bláar. Póstsendum.
NINON, Ingólfsstræti 8.
Stretch gallabuxur
aðeins kr. 398,-,
Amerískar stretchbuxur
Póstsendum. kr. 586,-.
NINON, Ingólfsstræti 8.