Morgunblaðið - 05.06.1963, Side 6

Morgunblaðið - 05.06.1963, Side 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. júní 1963 Nýtt heildarfrumvarp til skattalaga var samþykkt sem lög frá Alþingi s.l. ár og var það samið af nefnd þeirfi, sem í ársbyrjun 1960 var skipuð til að endurskoða gildandi lög um tekju- og eignaskatt. í lögunum felast allmörg efnis- leg nýmæli og skal þeirra helztu getið: 1. Tekjuskattur á félögum lækkaði úr 25% 20%. 2. Heimiluð er útgáfa jöfn- unarhlutabréfa, er miðist við almenna verðhækkun og breyt ir ekki eignahlutdeild hlut- hafa, án þess að slík leiðrétt- Iðnaðarmálastofnun til eflingar framförum Búnaðarsjóðirnir efldir og komið á traustan grundvöll 1962 var sett heildarlöggjöf um Iðnaðarmálastofnun ís- lands. Markmið hennar er að efla framfarir í iðnaði hér á landi og stuðla að aukinni framleiðni í íslenzku atvinnu- lífi. Hún skal vera Alþingi og ríkisstjórn til ráðuneytis í tæknilegum vandamálum, er iðnað varða. Þá skal hún leit- Ný heildarlöggjöf um Iðn- lánasjóð var sett á síðasta þingi. Starfsvið sjóðsins var stóraukið og honum heimilað að lána til byggingar verk- smiðju- og iðnaðarhúsa og endurskipulagningar iðnað- arfyrirtækja auk vélakaupa. Gert er ráð fyrir nýjum tekju- stofni til sjóðsins, 0,4% gjaldi, sem innheimtist af iðnaðinum í landinu og lagt er á sama ast við það að efla samvinnu framleiðenda, stofnana og fé- lagssamtaka til framfará í ís- lenzkum iðnaði og vörudreif- ingu og hafa náið samstarf við þá aðila um slík mál. Ekki þarf að fjölyrða um gildi og þörf slíkrar stofnun; ar fyrir hinn unga og ört vax- andi iðnað landsmanna. stofn og aðstöðugjald. Lýstu stjórnir iðnaðarsamtakanna sig samþykkar þessari tekju- öflunarleið, enda er hér far- ið inn á sömu braut og lengi hefur gefizt vel hjá Stofn- lánadeild sjávarútvegsins og tekin hefur verið upp hjá Stofnlánadeild landbúnaðar- ins. Þykir eðlilegt, að höfuð- atvinnuvegirnir taki sjálfir Einhver hin merkasta og mikilvægasta löggjöf, sem á seinustu árum hefur verið sett um landbúnaðarmál, er tví- mælalaust löggjöfin um Stofn lánadeild landbúnaðarins, sem samþykkt var í aprílmánuði 1962. Forsendur þeirrar lög- gjafar voru þær, að búnaðar- sjóðirnir voru komnir á helj- arþröm, þegar vinstri stjórn- in hrökklaðist frá. Stafaði það m.a. af því, að sjóðimir skulduðu hundruð milljóna erlendis, en engar ráðstafan- ir voru gerðar til að bæja gengistöpunum frá, þegar yf- irfærslugjaldið var lögfest 1958. Með lögunum um Stofnlána deild landbúnaðarins var fjár- hag fjárfestingasjóða landbún aðarins komið á traustan grundvöll. Áður þurfti að út- vega sjóðunum á hverju ári allt það fé, er þeir lánuðu út. Nú hefur hin nýi sjóður fengið fasta tekjustofna, er sjá að verulegu leyti fyrir fjárþörfinni. Lánveitingar stofnlánadeildarinnar námu um 70 millj. kr. 1962, sem er talsvert hærri fjárhæð en á fyrri árum. Eins og oft hefur verið rak- ið byggir stofnlánadeildin sig mjög fljótt upp. Þannig mun hún innan fárra ára hafa 100 millj. kr. af eigin fé til út- lána og eftir 10—12 ár 150 millj. kr. og eiga auk þess í höfuðstól 500 millj. kr. Vegna þess hve vanmegn- ugir búnaðarsjóðirnir hafa verið til að standa undir láns- fjárþörf landbúnaðarins, söfn uðust lausaskuldir fyrir hjá bændum til þess að standa undir naðusynlegum fram- Á miklu veltur, að aðgát sé höfð um útgjöld ríkissjóðs og stefnt að auknum sparnaði, hagsýslu og bættu skipulagi. Sérfróðir menn vinna að því að staðaldri að rannsaka, hvernig betra skipulagi verði á komið og hvernig vinnu- brögðum verði hagað þann- ig, að hvort tveggja vinnist: Betri þjónusta fyrir almenn ing og sparnaður fyrir hið opinbera. Mikið hefur þegar áunnizt í þessum efnum. 1. sept. s.I. hóf Gjaldheimtan starfsemi sína, en þar er sameinuð inn- heimta tekju- og eignaskatts, útsvara, tryggingagjalda, sjúkrasamlagsiðgjalda o.fl. Þessi framkvæmd er einn þáttur í breyttu skipulagi um álagningu skatta og tolla í ríkissjóð og hefur milljóna kvæmdum. Af þeirri ástæðu bar brýna nauðsyn til þess að lögfesta, að ákveðnar ráðstaf- anir yrðu gerðar í því skyni að breyta lausaskuldunum í föst lán og munu þannig 66 millj. kr. hafa verið breytt i föst lán til 20 ára. Er þess að að vænta, að ekki komi á ný til slíkrar söfnunar lausa- skulda meðal bænda, þegar stofnlánadeildin hefur byggt sig nægilega upp, en áhrif hennar eru þegar farin að segja til sín með hækkuðum lánum deildarinnar og því, að nú er lánað til fleiri hluta en áður, svo sem dráttarvéla. sparnað í för með sér. Á núverandi kjörtímabili hafa fjárveitingar til vega ver ið stórhækkaðar, ekki aðeins að krónutölu heldur og að notagildi. Um leið hefur vinnu stöðum verið fækkað til þess að vélar og vinnuafl nýtist betur og stærri fjárveitingar komi í hvern stað. Með þvl hefur meira orðið úr pening- unum og vegaféð nýtzt betur. Til athugunar hefur verið kostnaður við bifreiðar og vinnuvélar ríkisins, en milljón ir hafa árlega farið í súginn vegna þess, hve viðhaldsfrek- ar og lélegar margar bifreið- ar og vinnuvélar ríkisins eru. Má mikils sparnaðar vænta með skynsamlegri endurnýjun þessara tækja en verið hefur. Iðnlánasjóður stórefldur Sparnaður og hagsysla Mesta framkvæmda- og framfaratímabiliö Straumhvörf í skattamálum Einn liðurinn í Viðreisninni var að tekjuskattur af almenn um launatekjum var felldur niður. Jafnframt beitti ríkis- stjórnin sér fyrir endurskoð- un skatta og útsvarsmála, en ástand þeirra mála var í stuttu máli þannig, að at- vinnufyrirtæki áttu þess ekki kost að endurnýja sig með eðlilegum hætti, efla eða auka starfsemi sína o.g afköst. í fjölda tilvika dró það úr fram taki og orku einstaklingsins og loks var svo komið, að þorri manna taldi eðlilegt og réttlætanlegt að - draga eins mikið undan skatti og mögu- legt var. Þegar á fyrsta þingi Við- reisnarinnar var skattalögun- um breytt sem hér segir: 1. Sú regla var afnumin, að sveitarfélög legðu útsvör á „eftir efnum og ástæðum“. Að vísu höfðu sveitarfélögin yfirleitt haft útsvarsstiga sér til hliðsjónar, en voru engan veginn bundin við þá. Þessir útsvarsstigar voru mjög ólík- ir, um eða yfir 200 að tölu. —- Þeim var við breyt- inguna 1960 fækkað niður 1 þrjá. Síðan var einn út- svarsstigi lögfestur um allt landið með lögum nr. 69/1962. 2. Lögboðið var, að veltuút- svar mætti í engri grein vera hærra en 3%, en áður var það á valdi niðurjöfnunar- nefnda og hreppsnefnda, hversu hátt það skyldi vera í hverri grein. 3. Ákveðið var, að útsvör, þar með veltuútsvar, skyldu frádráttarbær, þegar útsvar skyldi næst á lagt. 4. Afnumin voru þau sérrétt indi, sem samvinnufélögin höfðu varðandi veltuútsvar. þátt í að byggja upp sína lána sjóði. Iðnlánasjóður hefur lengst af haft yfir takmörkuðu fjár- magni að ráða. Á því hefur þó orðið mikil breyting að undanförnu. Sjóðurinn hefur tvívegis fengið úthlutað P.L. 480 láni, fyrst 21 millj. kr. 1961 og síðan 14 millj. á ár- inu 1962. Allt síðara lánið og hluti þess fyrra mun verða til ráðstöfunar á þessu ári. Þar við bætist, að á þessu ári mun sjóðurinn í fyrsta sinn fá tekj ur af hinu nýja gjaldi á iðn- aðarframleiðsluna, en þær eru áætlaðar 7 millj. kr. Þannig mun Iðnlánasjóður alls hafa 47 millj. kr. til ráðstöfunar á þessu ári, sem er miklu hærri upphæð en sjóðurinn hefur áð ur haft yfir að ráða. Til þess að svipuð upphæð geti orð- ið til ráðstöfunar á árinu 1964 þarf sjóðurinn að fá um 15 millj. síðari hluta þess a árs og er ætlazt til, að þær verði veittar af P.L. 480 lánsfénu. Loks hefur lögum um Iðn- aðarbanka íslands verið breytt á þann veg, að lögmætur hlut- hafafundur getur nú ákveðið að auka hlutaféð, en áður þurfti að setja sérstök lög þar um. Er þetta sami háttur og hafður er á um Samvinnu- bankann og Verzlunarbank- ann. Heildarendurskoðun skattalaga lokið Þegar á fyrsta þingi Við- reisnarstjórnarinnar var tekju skattur afnuminn af almenn- um launatekjum. Barnlaus hjón með 70 þús. kr. tekjur þurfa ekki að borga skatt. Síð an bætast 10 þús. kr. tekjur skattfrjálsar fyrir hvert barn. ing sé skattlögð sérstaklega. 3. Sá arður, er hlutafélög mega greiða hluthöfum skatt- frjálst, hækkaði úr 8% i 10%. Er þar skapaður grundvöllur fyrir stórt framtíðarmál, al- menningshlutafélögin. 4. Heimilað er að flytja tap milli ára um fimm ára- mót í stað tveggja áður. 5. Fyrningarreglum var breytt og heimilað að miða afskriftir við kostnaðarverð, en nauðsynlegt er, að fyrir- tæki geti lagt til hliðar í fyrn ingum þá fjárhæð, sem þarf til að kaupa nýjar vélar og tæki. 6. Skattfrjáls framlög í vara sjóði hlutafélaga hækkuðu úr 20% í 25% og sameignarfélög fengu 25% varasjóðshlunn- indi, en höfðu engin áður. Til samræmis lækkuðu skattfrjáls framlög samvinnufélaga úr 33%% í 25%. 7. Skattstiga einstaklinga til eignaskatts var breytt og 100 þús. kr. eign gerð skattfrjáls o.fl. Loks var öllu kerfinu um álagningu skatta gjörbreytt, svo að níu skattstjóraembætti og eitt ríkisskattstjóraembætti komu í stað 219 skattanefnda, 10 skattstjóraembætta og 24 yfirskattanefnda. En með því vannst hvort tveggja, meira samræmi og réttlæti varð um framtöl og álagningu skatta og auk þess hafði breytingin mikinn sparnað í för með sér fyrir ríkissjóð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.