Morgunblaðið - 05.06.1963, Page 8

Morgunblaðið - 05.06.1963, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. júní 1963 iklar umbætur á öllum sviðum Fleiri bæir hafa fengið rafmagn en áður 10 ára raívæðingaráætlunin hefur verið framkvæmd með fullum hraða og rafmagn ver- ið lagt til fleiri bæja en áð- ur sl. þrjú ár. Á árunum 1960 —1962 var rafmagn lagt inn á 700 býli og 160 býli auk þess tengd eftir síðustu áramót. Rafstrengur var lagður til Vestmannaeyja sl. ár og á þessu ári mun rafmagn verða lagt til 230 býla. Mun verða lokið við 10 ára áætlunina á næsta ári, en þá verða um 8 þúsund manns í landinu, sem ekki hafa fengið varanlegt raf magn. Er unnið að framhalds áætlun í því skyni að koma rafmagni inn á hvert heimili í landinu eigi síðar en 1970. Heildarfjárfesting til raf- orkumála mún nema 185 millj. kr. á árinu og sundurliðast sú upphæð sem hér segir: Fram- kvæmdir Rafmagnsveitna rík isins 81 millj., írafossstöð 65 millj., Virkjunarrannsóknir 14 millj., byrjunarframkvæmd ir við virkjun á Suðvestur- landi 10 millj. og framkvæmd ir Rafmagnsveitu Reykjavík- ur og aðrar framkvæmdir ót. a. 15 millj. kr. Mikið hefur verið unnið að virkjunarrannsóknum á und- anförnum árum vegna fyrir- ætlana þeirra, sem eru á prjón unum um nýjar og stórar virkjanir. Á árinu 1963 er gert ráð fyrir, að kostnaður við virkj- unarrannsóknir nemi 14 millj. kr. Sl. ár nam hann um 25 millj. kr. og 1961 15,2 millj. kr. Áður var aðeins varið 4 millj. kr. í þessu skyni ár- lega. Gert er ráð fyrir, að byrj- unarframkvæmdir. við stóra virkjun á Suðvesturlandi hefj ist á þessu ári, en stækkun írafossstöðvar verði lokið. Hafnarframkvæmdir fyrir 110 millj. kr. 1963 Aðstaða sjávarútvegsins mjög bætt Á fyr®ta þingi Viðreisnar- stjómarinnar var sett löggjöf umn fersikfkSkiseftirlit, þ.e. „að komið verði á eftirliti með meðtferð og gæðum nýs og ís- aðís fisks, en jafnframt, að gæðaftakkun á ferskum fiski verði upp tekin þegar er skil- yrði leyfa“. En tildrög þessar- ar löggjaifar voru sem kunn- ugft er þau, að meðaigæðum fiskafurða hafði þá hrakað mjög undnfarin ár. Gæða- flofckun á fiski samhliða raun- hæfum verðmismun gæða- flokka var því það mark, sem stefna bar að, til þess að þess- ari þróun yrði snúið við. Á næsta þingi var hámark lögleyfðra ábyrgða rikissjóðs á lánum Fiskveiðisjóðs hækk- að úr 50 millj. kr. í 150 millj. kr. Jafnframt var stefnt að þvi að forða sjóðnum frá að bera framivegis gengisáhættu af erlendum lánum, sem hann endurlánar. Á sama þingi voru sam- þykkt bráðabirgðalög um heimild stofnlánadeildar sjáv- arútvegsins við Landsbanka íslands til að opna nýja lána- fiokka í þeim tilgangi að bæta fjánhagsaðstöðu fyrirtækja, er stunduðu sjávarútveg og fisk- vinnslu og höfðu ekki á und- anförnum árum fengið nægi- legt lánsfé til langs tima til /h ■ • hb4 þeirra framkvæmda, sem þau/%lV£ fl VIU DOtBSJOÖUT höfðu ráðizt í. Samkvæmt um mörg ár, svo að komizt yrði hjá ágreiningi, sem leitt gæti til hins alvarlegaista ástandis í útgerðarmálum þjóðarinnar. Er mönnum í fersku minni, að áður en lög- gljöf þessi var sett, vofði yfir um 'hver áramót, að fiskiflot- inn stöðvaðist um lengri eða Skemmri tíma til óbætanlegs tjóns fyrir útvegsmenn, sjó- menn og þjóðarbúið í hei.ld og því fyllsta ástæða og fuill nauðsyn á slákri löggjöf. Á sama þingi var hámark lána úr Fiskveiðasjóði hækk- að úr 150 þús. kr. í 400 þús. kr. Mun sjóðurinn á þessu og næsta ári hafa nóg fé undir höndum til þess að veita lán til þeirra báta, sem samið hefur verið um kaup á ér- lendis. í viðbót við þetta munu vera til ráðstöfunar til ann- arra útlána 85—90 millj. kr. árlega þesisi tvö ár. Er þetta talsvert hærri upphæð en á undanifömum árum til þeirra þaxfa, sem hér um ræðir, en þær em fyrst og fremst ný- byggingar skipa innanlands, skipaviðgerðir og endurbygg- ingar. Fyrir þessum þörfum mun því vera allvel séð á næstu árum. Hins vegar hefur Fiskveiða- sjóð um langt ára/bil skort fjármagn til lánveitinga til fiiskiðnaðar. Afleiðing þessa sborbs var sú, að á tknabili vom ián til skamms tima úr viðskiptabönikunum í ríkum mæli notuð til fjárfestinga- framkvæmda. Sl. ár gekkst ríkisstjómin fyrir þvd, að 29 millj. kr. af P.L. 480 láni vom veittar til byggingar síldar- verksmiðja á Suðvesturlandi fyriir milligöngu Framkvæmda banka íslands og Fiskveiða- sjóðs. Þá mun ríkiisstjómin beita sér fyrir því, að aflað sé 55 mililj. kr. á árinu 1963 til þessara þarfa til viðbótar því, sem lagt er fram af atvinnu- rekendium sjáifum og af pen- ingastofnunum. Lög um síldarútvegsnefnd, sjómanna- og siglingalög hafa verið endurskoðuð. Síldar- verbsmiðjum ri'kisins heimil- að að með samþykki ríkis- stjórnarinnar að leggja fram allt að tveimur mililjónum sem hlutafé í hlutafélagi, sem stofnað yrði á Siglufirði í samvinnu við Siglufjarðar- kaupstað, til að eiga og reka vélbáta frá Siglufirði svo og botnrvörpunginn Hafliða í þeim tilgangi, að nægilegt hráefni fáist til að reka frysti- hús síldarverksmiðjanna allt árið. Ríkisstjóminni var heirn ilað að ábyrgjast allt að 5 millj. kr. fyrir Slippstöðina hf., Akureyri, ti'l endiurbóta á skipasmáðastöð fyrirtækisins og til að korna upp skipa- smíðastöð fyrir stáiskip á Ak- ureyri o. fL löguim þessum var aUmiklu af lausaskuldum sjávarútvegsins breytt í löng lán og þanmg dregið úr rekstrarfjárörðug- leikum sjávarútvegisins. Löggjöf um verðlagsráð sjávarútvegsins var sett fyrir áramótin 1961—1962 í þeim tilgangi að koma verðákvörð- uinum á ferskum sjávarafla í íastari skorður en verið hafði Með lögum nr. 40/1962 var svo ákveðið, að stofna skuli atvinnubótasjóð, er skuli vera eign ríkisins. Hlutverk hans er tvíþætt. Annars veg- ar að veita lán og styrki til þess að auka atvinnu og framleiðslu á þeim stöðum, þar sem þörfin er brýnust og stuðla þannig að aukinni at- vinnu og jafnvægi í byggð Fjiárveiitingar til hafna hafa stóraiukizt á kjörtímabiliniu og nema 31.500 þús. kr. á fjár- lögum þessa árs en aðeins 13.775 þús. kr. 1958. En alls er áæitlað, að hafnarfram- kvæmdir utan Reykjarvíkur nemi 102 millj. kr. á árinu 1963. Er hér um mikla aufcn- ingu að ræða frá árinu 1962, en það ár námiu þessar fram- kvæmdir 62 millj. kr. Fram- kvæmdir við Reykjavíkur- toöfn á árinu 1963 eru áætlað- ar 8 millj. kr., þainnig að heild arfjárfesting í höfnunum er áætluð 110 millj. kr. á þesisu árL I>au verkefni, sem fram- undan eru í hafnanmálunum, eru annars vegar að fullgera og endurbæta fjölmargar hafnir víðs vegar um land, en hins vegar að byggja fáar tii- tölulega stórar hafnir. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdir við landshafnirnar Keflavífc—Njarðviik og á Rifi hefjist ,á árinu 1963, þegar nauðsynlegum tæknilegum undirbúningi er lokið. Gert er ráð fyrir, að framfcvæmdum við höfnina í Keflavik-Njarð- vík Ijúki á árinu 1965 og að framfcvæmdir á Ri'fi geri höfn ina þar nothæfa að verulegu leyti þegar á vetrarvertíð 1964 og ljúki síðar á því sama ári. Loks er gert ráð fyrir, að fraimikvæmdum í Þorlákishöfn Ijúki á árinu 1964. Áæitílað er, að framfcvæmdir við aðrar hafnarfraimfcvæmd- ir en þessar þrjiár hafnir oig Reykjavilkurhöfn verði 60 millj. kr. á árinu 1963, en fari síðan allmikið hækfcandi á næstu árum. FJölmargar umbætur í heilbrigðismálum landsins, og hins vegar að veita lán'til þess að stuðla að hagnýtingu góðra framleiðslu skilyrða í landinu. Stofnfé sjóðsins er 100 millj. kr. fram- lag úr ríkissjóði, er greiðist með jöfnum greiðslum á 10 árum, og eftirstöðvar þeirra lána, sem veitt hafa verið til að bæta úr atvinnuörðugleik- um í landinu. Ný lyfsölulög voru sett á síðasta Alþingi. Var mikil þörf á þessari löggjöf þar sem eldri fyrirmæli voru öll í brotum og harla ófullkomin. Hafði verið unnið að málinu í a.m. k. tvo áratugi og eru mörg þörf nýmæli nú lögfest. Þar er m.a. gert ráð fyrir að nor- ræna lyfjaskráin verði lög- gilt hér eins og á hinum Norð urlöndunum, en þó verður ekki hjá því komizt að meta ýmis atriði með tilliti til sér- stöðu landsins. Er því gert ráð fyrir, að sex manna lyfja- skrárnefnd verði til ráðu- neytis um lyfjamál. Það er nýmæli í þessari löggjöf, að inn í hana er felldur kafli um vinnudeilna, og þykir því inga milli lyfjafræðinga og annarra starfsmanna lyfja- búða annars vegar og lyfsala hins vegar. Þjóðfélagsleg nauð syn býður, að starfsemi lyfja- búða falli ekki niður vegna vinnudeilna, og þykir því bera brýna nauðsyn til að lögfesta sérstök úrræði, sem ætlað er að draga úr hætt- Unni á því, að til vinnustöðv- unar komi í lyfjabúðum. S.l. ár var læknaskipunar- lögum breytt til að tryggja að læknar fáist í embætti hvarvetna um land. Sjúkrahúslögum var breytt á þann veg, að ráðherra geti ákveðið, að sömu reglur og gilda um fjórðunðssjúkrahús skuli gilda um önnur sjúkra- hús, sem uppfylla viss skil- yrði. Ný lög voru sett um Hjúkr- unarkvennaskólann og nafni hans breytt í Hjúkrunarskóla íslands, þar sem karlmenn stunda nú einnig nám við skólann. Nauðsynlegt er tal- ið, að skólinn sé rekinn sem heimavistarskóli og loks er námstími hans styttur og með því reynt að draga úr þeim mikla skorti, sem nú er á hjúkrunarliði hér á landi, jafnframt því sem stefnt er að því, að lélegri námsárangur leiði ekki af styttingu náms- tímans. Sérstök löggjöf var sett um sjúkraþjálfara. Um ástandið í sjúkrahús- málunum er það að segja, að mjög mikið hefur verið þar að unnið á undanförnum ár- um víðs vegar um landið bæði af hálfu ríkis, sveitarfélaga og annarra aðila. Hefur fram- lag ríkissjóðs til nýbygging- ar sjúkrahúsa tvöfaldazt á kjörtímabilinu. Mun óhætt að fullyrða, að innan tveggja, þriggja ára verði sjúkrahús- málunum komið í viðunandi horf og ástandið gjörbreytt frá því, sem áður var.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.