Morgunblaðið - 05.06.1963, Side 9
J Miðvikudagur 5. júní 1963
’MORGUNBL'AÐiÐ
9
Piltur eða stúlka
óskast til afgreiðslustarfa.
r +
Verzltmin Asgeir
Langholtsvegi 174 — Sími 34320.
Fafabreytingar
Breytum tvíhnepptum jökkum í einhneppta. —
Breytum tvíhnepptum smóking í einhneppta. —
Þrengjum buxur. — Saumum föt eftir málL
Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR
Laugavegi 46. — Sími 16929.
Klœðningar — Húsgögn
Höfum fyrirliggjandi sófasett frá kr. 7350,00 —
Svefnstóla — Eins og tveggja manna svefnsófa.
Svefnbekki og fleira.
Klæðiun og gerum við bólstruð húsgögn.
Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir húsgögn-
um frá okkur.
Húsgagnaverzlun og vinnustofa.
Þórsgötu 15 (Baldursgötu megin).
Sími 12131.
Til leigu
Til leigu er 140 ferm. íbúð. — íbúðin er laus 1. júlí
n.k. Þeir, sem frekari upplýsinga óska, sendi nöfn
sín til afgreiðslu Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Til
leigu — 5595“
iMýtízku 4ra herb. íbúðarhæð
um 115 ferm. m.m. við Álfheima til sölu.
Laus hvenær sem er.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12. — Sími 24-300.
Og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
Mikið hanzka-
úrval
Svartir og brúnir skinnhanzkar, háir. —
Hanzkar við allra hæfi.
Tösku- og Hanzkabúðin.
SKRIFSTOFUSTARF
Skrifstofumaður oskast
Viljum ráða strax röskan mann til gjald-
kerastarfa og almennra skrifstofustarfa.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald
S.I.3., Sambandshúsinu.
EINANGRUN
Ödýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson &
Norðmann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
Somkomur
Fíladelfía
Almenn samkoma á hvíta-
sunnudag kl. 8.30. Ásmundur
Eiríksson og Leifur Pálsson
tala.
A 2. í hvítasunnu: Almenn
samkoma kl. 8.30. Arni Eiríks-
son og Asgrímur Stefánsson
tala.
Allir velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld, hvita-
sunnudag kl. 8%.
Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins á
hvítasunnudag að Austurgötu
6, Hafnarfirði kl. 10 f. h. —
að Hörgshlíð 12, Rvik kl. 8 e.h.
Athugið!
að borið saman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Jörðin Krísuvik
er til leigu nú þegar. Á jörðinni eru peningshús,
starfsmannabústaður, íbúðarhús, hlaða, auk vot-
heysturna. 1— Gróðurhúsin eru undanskilin leigu.
Semja ber við undirritaðan, sem veitir allar nánari
upplýsingar.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
KIDDABÚÐ
Hollenzkar
Vor- og sumarkápur. — Enskar heilsárskápur.
Glæsilegt úrval
Kápu og Dömubúðin
Laugavegi 46.
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða prúðan mann innan 30 ára til af-
greiðslustarfa, þarf helzt að hafa ökuréttindi.
o4- 'JóAamssan & SmitA A.Q.
Súni 24244 (3 ímui)
Bifreiöaeigendur
Hér með viljum vér vekja athygli viðskiptavina vorra á því að
gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir skyldutryggingar bifreiða, sem
féllu í gjalddaga 1. maí er útrunnin.
Vér hvetjum því alla þá sem ekki hafa gert skil, að gera það
nú þegar.
Athygli skal vakin á því að iðgjöldin eru lögtakskræf.
%
Aimennoi Tryggingai hf.
Samvinnutryggingor
Sjóvdtryggingufélug íslonds hf.
Vdtryggingufélugið
V erzlunatryggingur hf.