Morgunblaðið - 05.06.1963, Síða 12

Morgunblaðið - 05.06.1963, Síða 12
12 THORGVl\BLAÐ1B Miðvíkudagur 5. júní 1963 Til sölu Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. — Sér hitaveita. — Otborgun 100 þús. kr. — Góð lán áhvílandL MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Afvinna Vegna sumarleyfa óskast menn til afleysinga á verk- stæðL næturvakt og við akstur. Upplýsingar á skrifstofunni, Klapparstíg 27, Sími 20720. Landleiðir hf. Bókasala stúdenta verður í sumar opin mánudaga og fimmtudaga kl. 5,30—7 e.h. Bókasala stúdenta. Ford 1957 6 cyL, bein skiptur, í góðu ásigkomulagi, til sýnis og sölu við sendiráð Bandarikjanna milli kl. 9 og 6. frá Laugavegi II að KLAPPARSTÍG 17 Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að vér höfum flutt viðgerðaverkstæði vort að Klapp- arstíg 17. Munum vér kappkosta að flýta viðgerð- um á vélum þeim, sem tafizt hafa vegna brunans. Vér viljum þakka viðskiptavinum vorum ánægju- legt samstarf að Laugavegi 11 og munum gera vort ýtrasta til að verða áframhaldandi trausts aðnjótandi Símanúmer óbreytt 30560 I B M á íslandi. Ottó A. Michelsen. Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi eða Reykjavík. Einhver fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 3-42-57. Stúlka með verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast sem fyrst til vélritunarstarfa og fleira. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Fljótt — 5876“ sendist afgr. MbL Verzlunin Dettifoss (carabeMa) undirfatnaður barnafatnaður Sængurv. damask. Sokkar á aHa fjöáskylduna Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. Dekkbátur tii sölu, 9 tonna, bygigður 1961 með fullkomnum útbúnaði. Gaðjón Steingrímsson hrl. Linnetstig 3 HafnarfirðL — Simi 50960. og 50783. Hjúkrunarkvenna- SKÓR með innleggi Litur: hvítir, svartir, bninir. Stærðir: 4—8 GÖTUSKÓR Litur: brúnir, svartir, ljósir. Verð kr. 350 pósts2ndum Bifreiðastjórar Bifreiðastjóra vantar til afleysingar vegna sumarleyfa. Aðeins reglusamir og vanir menn koma til greina. Sláturfélag Suðurlands. Frá Þjóðhátiðarnefnd Þeir aðilar sem áhuga hafa á að starfrækja veitinga- tjöld í Reykjavík Þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k. fá afhent umsóknareyðublöð um veitingaleyfi í skrif- stofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Von- arstræti 8. Umsóknarfrestur er til 8. júní 1963. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Hreinlœtistœki frá Hollandi Mjög falleg og góð vara. Fyrirliggjandi í miklu úrvali. Kynnið yður verð og gæðL Heimsþekkt vörumerki o4. 'JóAtMnsson & SmltA Súni 24244 (3 Cwwl) Korloi og konur Við viljum ráða fleiri laghenta menn og konur til fastra starfa. H/fOFNASMIÐJAN IINNOUI »• - •ivajAvia - liUNOi IMotið tækifærið í dag verða öll afskorin blóm seld á mjög lágu verði. Vesturveri — Simi 23523

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.