Morgunblaðið - 05.06.1963, Síða 15

Morgunblaðið - 05.06.1963, Síða 15
Miðvikudagur 5. júnx 1963 1UORCVNBLAÐ1Ð 15 Ánægjulegar kappreiðar Fáks KAPPREIÐAR FÁKS fóru fram á skeiðvelli félagsins við Elliðaár annan dag hvíta- sunnu svo sem venja hefur verið um langt árahil. Venju fremur margir hestar tóku nú þátt í kappreiðunum eða alls 39 talsins, auk hesta í naglaboðhlaupi og sýningu kvenna í söðulreið og ásetu „með sínu lagi“. Stretokings suðausitan vin-dur Var og veðu-r ekíki hið ákjósan- 1-egasta. Þrátt fyrir það vocru kappreiðarnar mjög fjöleóttar. Veðbanikastarfisetmi var hin fjör- ugast-a og h-afir verið sköpuð aðstaða til veitingasölu í hi-nu nýja fólagsh-eiimili Fáksm-anna á vellinum. Var þ-ar mjög ge®t- kváemt meðan á kappreiðunum etóð. Ha-ppdraetti var í saimban-di við kappreið-arn-ar og voru vinning- ar þrír: Re-iðhestur, sem kom á múm-er 1984, hringferð m-eð Bsju kom á nr. 743 og van-dað reið- Ibeizli á nr. 13-62. Auik kappreiðanna var n-agla- Iboðhilaup milili aldurihniginna, aniðaldra og seskuimanna og si-gT- uðu hi-nir miðaldra en þeir gömlu urðu að láta sér nægj-a síðasta Bætið . Skeiðsprettur 250 m. var nú reyndur m-eð 9 hesitum og fó-r sem oft áður að erfiðleg-a tótet að Ihalda gæðingunum á góðgang- inum. I fynsta riðli Mgu aðeins tveir af fjórum og sigraði Litila- (xletta á 28,5 sek. í öðium rið-li lágu einnig aðeinis tvei-r af fimrn og sigraði Hrolil-ur á 26,4 seik. Átti Sigurður Ólafisson þæði sig- urhrossin í fyrri sprettunum. Tekin hefir verið upp sú regla að skeiðhesta-r hl-aupi tivo spretiti og gildir bezti tími til verðlauna í hvorum spretitinuim sem hann næist. í seinni sprettunum sigraði Litla-GWetta enn í fyrri riðlinum en í hinum síðari fór nú svo að N-eisti Bin-ars Magnúisisonar, Rey-kj a-vík lá sprettinn og var sá eini í sín-um riðli, sem það gerði og náði jafnfiramit bezta timan- um í hl-au-pinu, 25,3 sek. Þetta nægði ekki till fyrstiu verðiauna, þar sem hesturinn þarf að hlaupa undir 25 sek. til að niá þeim, en II. verðlaun gefa 1500 kr. Hrollur Sigurðar náði 3. verðlaun-unum 750 kr. 300 m. hlaup stökklhesta var mijög spennan-di þótt enginn hest anna næ-gi tilsk^djdum hraða til 1. verðlauna. í miiliriðli voru 4 hest-ar með saima tím-a af fimm, sem hlopu til úrslita, og það merkilega skeði að h-esturinn, • sem hafiði l-akastan tírna í miil-li- riðli si-graði í hla-upinu, Gustur Balduns Bergsiteinssonar Rvik á 24,6 sak. í 350 m. hlaupinu v-ar -aðeims eihn riðill með 5 hastum og sigraði Gráman á 27,9, er nægði honum til I. verðlauna 2.400 krón-a. Eigan-dii Grám-anns er Sigurður Sigurðsson Reykj-a- vík. II. varð Þrö-stur Ól-afis Þór- a-rinisson-ar Hólm-i á 28,3 sek. og III. S-k-enlkur, Sigfúsar Guðmunidis isonar á 28,8 sek. Loks voru tveir riðlar í fola- hl-aupd. Sigraði þar Glæsir úr Dailasýsl-u á 21,0 sek. sem er ná- kvæm/lega það sem þarfi til I. verðlauna 1600 kr. Eig-andi Glæs- is er Aðalisteinn Þorgeirsison. Ann-ar varð Glaður Jóhanns Guð- Nokkrar ungar stúlkur riðu í söðli. Piltur sýnir skringilegt reiðlag. mundissonar á 21,1 sek. og þriðji Gyrðir Skúla Fjeldisted á 21,2 sek. Bæði n-a-glaboðhlaup og söðull- reið kvenna í fyiljíi pósts með trússiheists og skringilegra föru- maiuta hans vakti maikl-a ká-tíniu. Kappreiðarn-a-r fóru hið bezta fram. VaHanstjórar voru þeir Þoríiákur Ottesen og Sveinibjörn. Dagfinnsison og dómnefind Har- aldur Sveinsson, Einar G. E. Sætmundisen og Gísli Jónsson. Skólauppsagnir í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI: — Barna- og Miðskóla Stykkishólms var sagt upp sunnudaginn 5. maí s.l. Fór athöfnin sem að venju fram í kirkjunni og hófst með bæn sóknarprestsins sr. Sigurðar Ó. Lárussonar sem jafnframt hefir um langan tíma gegnt prófdóm- arastörfum við skólann. Lúðvíg Halldórsson kennari, sem í fjar- veru skólastjórans Sigurðar Helgasonar, sem er í orlofi í Bandaríkjunum, flutti skólaslita- ræðuna. Ávarpaði hann nemend- ur og kennara og kom víða við í ræðu sinni. Hann afhenti s-íðan nemendum prófskírteini og viðurkenningu fyrir námsafrek. Rotaryklúbbur Stykkihólms veitti verðlaun fyr- ir hæstu einkunnir á barna og unglingaprófi. Hæstu einkunn á ba-rnaprófi hlaut Kristborg Haraldsdóttir 9.31, en á unglingaprófi Lára Kristjánsdóttir 9.25. Hæstu eink- unn í 1. bekk Miðskólans hlaut Júlíus Georgsson 9.33 og mun það vera hæsta einkunn í vor. í barnaskólanum stunduðu 127 nemendur nám í vetur og í Mið- skólanum 83 nemendur 6 bekkjardeildir voru í barnaskól- anum en 4 í Miðskólanum. Heimavist Miðskólans var full- skipuð en þar dvöldu í vetur 28 nemendur. 14 nemendur þreyta nú lands- próf. Fastir kennarar auk skóla- stjóra voru 6 en 2 aukakennar- ar. Umsjónarmaður: Lárus Kr. Jónsson. I lok skólaslita skóla- söngurinn sunginn. Áætlunarferðir til Stykhishólms STYKKISHÓLMUR: — í vet- ur hafa áætlunarbifreiðar Bif- reiðastöðvar Stykkishólms farið allar áætlunarferðir og hvorki snjór eða annað tafið fyrir. Ferðir hafa verið tvisvar í viku til og frá Stykkishólmi en 1. júní munu ferðirnar breytast þannig að frá Stykkishólmi verð- ur farið á sunnudögum, þriðju- dögum og föstudögum en frá Reykjavík á mánudögum, mið- vikudögum og laugardögum. í júlí og ágúst munu ferðirnar verða eins en þá bætt við auka- ferðum þannig að farið verður frá Stykkishólmi klukkan 1. á mánudögum og frá Peykjavík kL 19 á föstudögum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.