Morgunblaðið - 05.06.1963, Side 17

Morgunblaðið - 05.06.1963, Side 17
Miðvikudagur 5. júr\T 1963 MORCUISBLAÐIÐ 17 bílinn, sem nú fer sigurför um alla Evrópu er framleiddur fyrir þá, sem vilja þægilegan, sparneytinn, sjálfskiptan bíl. ★ Hollenzki daf-bíllinn er allur ein nýjung: ★ Sjálfskiptur engin gírkassi, engin gír- stöng, aðeins benzín og bremsur. ,, Þarf aldrei að smyrja. if Allur kvoðadur. Kraftmikill 30 ha. vél — staðsett frammí. it Sparneytinn Eyðsla: 6-7,5 1. pr. 100 km ýk Loftkældur (Enginn vatns kassi). ÍC Kraftmikið stillanlegt Ioft- hitakerfi. ÍC Fríhjóladrif. ic Sérstæð fjöðrun á hverju hjóli. ic Stillanleg framsæti. ★ Rúmgóð farangursgeymsla ★ Örugg viðgerðaþjónusta. ic Varahlutabirgðir fyrir- liggjandi. ic Verksmiðjulærðir við- gerðamenn. í. B. R. K. R. R. í K V Ö L D kl. 20,30 á Laugardalsvellinum. Þýzku kappamir: OLSTEIN KIEL og íslandsmeistararnir: FRAM Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðir: Daníel Benjamínsson og Baldur Þórðarson. Ríkharður Jónsson leikur með Fram Hvor sigrar nú? Nú eykst spenningurinn. Clœsilegt framtíðarstart Viljum ráða vanan verzlunarmann, sem verzlunarstjóra til kaupfélags úti á landi. Vöruþekking og reynsla í vöruinnkaupum er nauðsynleg ásamt æfingu í verzlun- arstjórn. — Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, Starfsmanna- haldi SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. Verzlunarstjórn — Hátt kaup — frítt húsnæði K. S. í. — Tvær gerðir eru af daf — Verð kr: 117.930.00 Verð kr: 125.690.00 Söluumboð: Viðgerða- og varahlutaþjónusta! . JOHNSON & KAABER hA Sætúni 8 — Sími 2400. Kaupmenn — Kaupfélög Höfum AGFA filmur fyrirliggjandi á legar í eftirtöldum stærðum: Tréspóla No 120 Din 17 — 21 og 32. Járnspóla No 620 Din 17 og 21. 4%x6 No 127 Din 17 og 21. 35 mm 36 mynda Din 17 og 21. 35 mm 20 mynda Din 17 og 21. 35 mm Litfilmur. — 8 nim kvikmyndafilmur. Vinsamlegast gerið pöntun yðar sem fyrst. STEFÁN THORARENSEN. Laugavegi 16. — Sími 24047. Gerið skil í skrifstofunni - sími 17103 - Happdrætti Sjálfst æðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.