Morgunblaðið - 05.06.1963, Side 1
Þjdðin treystir Viðreisnarstjdminni,
og traustið tryggir viðreisninni úrslitasigur,
sagði Ólafur Thors í útvarpsumræðunum í gærkvöldi
1 gærkvöldi fóru fram al-
mennar stjórnmálaumræður í
Ríkisútvarpinu. Athygli vakti
hinn rólegi og rökfasti mál-
flutningur ræðumanna stjórn-
arflokkanna gagnvart upp-
hrópunum og æsingakennd-
um móðuharðindabarlómi
kommúnista og Framsóknar-
manna. t
í umræðunum viðhafði Fram-
sóknarmaðurinn Daníel Ágúst-
inusarson ummæli, sem fara hér
orðrétt á eftir:
„Nú er stjórnarliðið farið
að sverja, að undanþágurnar
verði ekki framlengdar, jafn-
vel með sömu orðum og í
kosningunum 1959, og kalla
grunsemdir í þá átt þjóð-
hættulegar dylgjur um við-
kvæm utanríkismál. Þeir eru
jafnvel að safna vottorðum
sér* til stuðnings frá hrezka
sendiráðinu, því þeir vita sem
er, að þjóðin trúir þeim ekki
lengur. Þessir menn, sem
hafa kallað landhelgissamn-
inginn mesta stjórnmálasigur
.tslendinga, fyrr og síðar,
munu ekki hika við að halda
áfram á þeirri sigurbraut og
framlengja samninginn, ef
það hentaði þeim betur“.
Ólafur Thors, forsætisráðherra,
•agði meðal annars:
„Framsóknarmenn eru auðvit-
®ð sá flokkanna, sem mest met-
ur völdin sem tæki í brauðstriti
sínu. Hann hefir líka algjöra
sérstöðu í stjórnmálalifinu vegna
hins fjölmenna málaliðs, sem
hann óttast að veslist upp, geti
flokkurinn ekki gefið á garðana,
©g það fyrr en síðar. En Fram-
sókn er nú að verða heylítil eftir
fimm ára utan stjórnar móðu-
harðindi, og á þó góða að, þar
sem eru hin algjörlega ópólitísku
bændasamtök samvinnuhugsjón-
arinnar“.
„Áróður kommúnista hefir ver
Ið alvörulaus og hvergi hitt mark.
Það er ekki líklegt, að kommún-
istar, — þetta útibú Rússa á Is-
landi —, gSti aflað sér trausts
og fylgis íslendinga með þeim
boðskap, að herrar og húsbændur
fimmtu herdeildarinnar ætli að
tortíma íslenzku 'þjóðinni í einu
lagi eða tvennu, ef við dirfumst
uð fylgja sannfæringu okkar um
varnir landsins. Hitt, að rita upp
©g birta, að Jón Jónsson sé sonur
Jóns og giftur G-uddu og eigi með
henni Gvend, sem sé kommúnisti,
©g telja svo alla rununa leyni-
plögg, sem Bandaríkin ætíli til að
tryggja sér heimsyfirráð með, er
fremur ólystugt moð, sem enginn
fitnar af“.
Ræðu sína endaði Ólafur þann
lg:
„Þessa dagana eru allir að
■pyrja mig, hvernig kosningarn
ar muni fara.
Eg svara alltaf: mér finnst
blása byrlega, en í Guðs bænum,
látið ekki bjartsýnina draga úr
sóknhörku ykkar. Úrslitin veit
aldrei neinn fyrir vist, fyrr en
búið er að telja.
En með þessum formála þori
ég að segja, að ég held að við-
reisnarflokkarnir sigri, m.a.
vegna þess að þá vita menn,
hvers þeir mega vænta. Annars
ekki. Framsókn og kommúnista
getur enginn reiknað út. En fylgi
Vatikan, 3. og 4. júní — AP
NTB
JÓHANNES páfi XXIII er
látinn. Bar andlát hans að á
annan dag hvításunnu, eftir
þunga legu. Banamein hans
var illkynjað æxli í maga, og
fylgdu því miklar hlæðingar.
Jóhannes páfi var mikils-
virtur, og hafa samúðarkveðj-
ur, vegna fráfalls hans, bor-
izt víða áð til Vatikansins.
Kaþólskir menn um heim
allan hafa komið saman til að
minnast Jóhannesar páfa. Öll-
um þeim, er getið hafa hans
opinberlega, ber saman um,
fisk þeirra, glundroðann, þekkja
menn of vel til að vilja kynnast
honum betur.
En einkum byggi ég álit mitt og
vonir á því, að aldrei hefi ég orð
ið þess var, að nokkur stjórn, sem
að hann hafi veríð góður mað-
ur, í þess orðs fyllstu merk-
ingu.
Jarðarför hans fer fram n.k.
fimmtudag, og verður hún
fábrotin, að ósk hans sjálfs.
(Sjá greinar um páfann ann-
ars staðar í blaðinu.)
I kvöld, þriðjudagskvöld, var
lík Jóhannesar páfa borið til
Péturskirkju. Mikill mannfjöldi
var viðstaddur, en á eftir börum
páfans gengu kardínálar, munk-
ar, prestar og stjórnmálaleiðtog-
ar.
Páfinn verður jarðsettur I St.
Jóhannesarkirkjunni í Róm.
Hvarvetna hefur Jóhannesar
ég hefi átt sæti í, hafi auðnazt
að ávinna sér jafn mikið og al-
mennt traust, — einnig sumra
fyrri andstæðinga —, eins og Við
reisnarstjórninni hefir nú tekizt.
páfa verið minnzt lofsamlega í
blöðum. Blöð í kommúnistaríkj-
unum hafa rakið feril hans, og
farið vinsamlegum orðum um
starf hans.
Moskvublaðið „Pravda" segir:
„Hann átti fátt líkt með fyrir-
rennurum sínum. Hann var af
bændafólki kominn, og allt fram
á síðasta dag var afstaða hans
til stjórnmála skynsamleg.
Hann barðist fyrst og fremst
fyrir friði. Hann skildi, hvert 6-
lán það yrði, ef mannkynið rat-
aði í kjarnorkustyrjöld.
Jafnvel, er hann fann dauðann
nálgast, þá mælti hann fyrir frið-
samlegri sambúð þjóða, en gegn
hernaðarkapphlaupi".
Pólsk blöð skýrðu frá því á
Framhald á bls. 23.
Þetta held ég, að skeri úr. ÞjðU
in vill geta treyst stjórn sinni.
Þetta þrennt, viðreisn, velmeg
un og traust, er mikið, en af þvl
er traustið mest.
Og nú verður það traustið, sem
tryggir viðreisninni úrslitasigur.
S j álf stæðismenn!
Látum ekki okkar hlut eftir
liggja-“
-- XXX -----
Séra Gunnar Gíslason í Glaum-
bæ beindi máli sínu einkum til
bænda. Minnti hann m.a. á, hve
eymdar- og volæðisspádómar
kommúnista og Framsóknar hafa
orðið sér rækilega til skammar.
Þeir segðu, að Sjálfstæðismenn
vildu af einhverjum ástæðum
„gera hina ríku ríkari og hina
fátæku fátækari“. Þjóðin vissi,
hvert öfugmæli þetta væri. Sjálf
stæðismenn vildu gera alla efna
hagslega sjálfstæða, og því hefði
flokkur þeirra mest fylgi altra
flokka.
Framsóknarmenn segðu, að
Sjálfstæðismenn vildu veg bænda
sem minnstan. Sveitafóik vissi
hins vegar betur. Það mótmælti
misnotkun Framsóknarmanna 4
samvinnufélögunum. Það hefur
fylgzt með stefnu Ingólfs Jóns-
sonar í landbúnaðarmálum. Það
veit, að því er tryggt réttlátt af-
urðaverð. Það veit, að 65 millj-
ónir króna hafa verið greiddar úr
ríkissjóði til bænda vegna út-
flutningsins. Það væru fullar tíu
þúsundir króna tit hvers bónda.
Lausaskuldum var breytt í föst
lán hjá þeim, sem þess óskuðu.
Ein merkasta löggjöf síðari ára
Framh. á bls. 31
Þessi mynd var tekin, er lík Jóhannesar páfa XXIII. var borið til Péturskirkjunnar í Róm. Eins og myndin ber með sér, þá var mikill
mannfjöldi viðstaddur. — Líkið var klætt viðhafnarbúningi. Lík hans mun standa uppi i kirkjunni, þar til jarðarför hans fer íram,
mk. fimmtudag-----Mbl. fékk mynd þessa simsenda í gærkvöldi frá AP.
Jóhannes páfi XXIII lézt
á annan dag hvítasunnu
Hann verður borinn til grafar a fimmtudag
>