Morgunblaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 12
32
MORCVTSBLÁÐ1Ð
Miðvikudagur 5. júní 1963
Liklegt að næsti
Agagianian.
Montini er 65 ára að
aldri. Hann var skjólstæðing-
ur Píusar XH og var áður
starfandi í utanrikisþjón-
ustu páfastólsins. Montini er
einn af helztu framámönnum
hins frjálslyndari arm« kirkj-
unnar.
Carlo Confalonieri, kardín-
áli. Hann er 69 ára að aldri <>g
var ráðgjafi Jóhannesar XXIII
varðandi skipun biskupa og
hafði eftirlit með biskupsdæm
um. Hann hefur starfað í ára-
tugi í Vatikaninu og varð
að kardinála 1958. Hann er
vinsæll mjög og þykir fremur
frjálslyndur.
Amleto Giovanni Cicognani,
kardináli -Ilann er áttræður
að aldri og er utanríkisráð-
herra Vatikansins. Hann var
lengi postullegur sendifulltrúi
í Washington. Embætti hans
hafði ekki verið skipað í 14
ár, þar sem Píus XII kaus að
hafa utanrikiamálin í cigin
höndum.
Alfonso Castaldo, kardínáli
og erkibiskup af Napólí, er oft
nefndur sem líklegur páfi.
Hann er 72 ára að aldri.
ítölsku kardinálamir Ilde-
brando Antoniutti, 64 ára,
Fernando Cento, 79 ára, Paolo
Marella, 68 ára, og Luigi Xra-
glla, 68 ára, eru einnig mjög
umræddir sem möguleg páfa-
efni.
Þeir kardínálar, sem ekki
eru af ítölsku bergi brotnir
og þykja líklegir sem eftir-
n.'nn Jóhannesar XXIII, eru
þessir:
Eugene Tisserant, sem (er 79
ára gamall Frakki. Hann hef-
ur lengi starfað í páfagarði,
m.a. haft umsjón með hinu
mikla bóka- og skjalasafni og
hefur að undanförnu verið
sérfræðingur páfa í kirkju-
siðum. Hann þykir fremur
frjálslyndur.
Augustin Bea, kardináli, er
af Þýzku bergi brotinn. Hann
er 82 ára gamall og er einn af
helztu leiðtogum hinna frjáls-
lyndari kirkjumanna. Bea hef
ur haft á hendi stjórn Vati-
kanráðsins sem vinnur að ein-
ingu allra kristinna manna.
Hann var skriftafaðir Píusar
XII.
Paul Emil Léger, kardín-
áli og erkibiskup af Montreal
í Kanada, þykir mjög frjáls-
Iyndur í skoðunum og hefur
m.a. barizt fyrir því, að kirkj-
an geri hlut leiknxinna meiri
í starfi sínu.
Gregory Peter Agagianian,
kardináli, er Armeníumaður
og síðast munaði litlu aö hann
yrði kjörinn páfi. Hann hefur
stjómað kristniboði kaþólsku
Cicognani.
kirkjunnar. Agagianian þykir
frjálslyndur.
Loks er Belgíumaðurinn
Leo-Joseph Suenens, kardin-
áli og erkibiskup af Briissel,
oft nefndur sem mögulegur
páfi.
Confalonieri.
páfi
ALLT þykir benda til þess
að eftirmaður Jókannesar
páfa XXUI, verði ítali. Ein-
göngu ítalskir menn hafa set-
ið á páfastóii í meira en 4 ald-
ir, eða allt frá því að Hadri-
Montini.
anus páfi VI. lézt 14. septem-
ber árið 1523 eftir 20 mánaða
páfadóm, en hann var af holl-
enzkum ættum.
Páfinn er kjörinn af kardiín-
álum rómversku kirkjunnar.
Þeir em nú 82 talsins, þar af
Tisserant.
eru 29 þeirra ítalir. Kardinál-
ar hafa aldrei verið jafn fjöl-
mennir og nú, en Jóhannes
XXIU fjölgaði þeim veru-
lega .
Katólska kirkjan lítur á páf-
ann sem einvald varðandi
kirkjuleg málefni og viður-
kennir ekki neinn aðila sem
staðgengil hans. Þess vegna
verða kardinálarnir að koma
saman til fundar til að kjósa
nýjan páfa fljótlega eftir
dauða þess sem áður sat.
Kardínálasamkundan má
ekki koma sair.an fyrr en 15
dagar eru liðnir frá dauða
páfa og ekki síðar en 18 dagar
eru liðnir til að kjósa nýjan.
Næst þegar kardinálasam-
kundan kemur saman mun
hún starfa eftir nýjum regl-
um, sem Jóhannes XXIII setti
í októbermánuði s.l., aðeins
mánuði fyrr en hann varð al-
varlega veikur.
Áður fyrr þurfti tvo þriðju
hluta kardínálanna, serr
kvæði greiddu, og einum bet-
ur, til að páfi væri réttilega
kjörinn. Jóhannes XXIII
breytti reglunni þannig, að
tveir þriðju hlutar kardínál-
anna geta kosið páfa ef hægt
er að skipta þeim í þrjá jafna
hópa. Sé það ekki hægt gildir
fyrri reglan.
Þegar nýr páfi er kosinn er
kardinálasamkundan haldin í
Sixtinsku kapellunni í páfa-
garði og fer hún fram fyrir
luktum dyrum. Eru kardínál-
arnir klæddir dumbrauðum
sorgarklæðum þar til kjör
páfa hefur farið fram. Eftir
hverja atkvæðagreiðslu er at-
kvæðaseðlunum brennt og
stígur svartur reykur ef páfa-
kjör hefur ekki tekizt, en ljós
reykur sé nýr i»áfi kjörinn. Á
þennan hátt fær heimurinn
fyrstu fréttimar um að hann
hafi eignazt nýjan páfa.
Eins og að framan getur
þykir líklegast að næsti páfi
verði ítali í samræmi við alda
gamla hefð katþólsku kirkj-
unnar. Þó getur svo farið að
páfi verði af öðra þjóðemi, ef
ítalir sem. um verður kosið ná
ekki tilskyldum meirihluta.
Hér á eftir verður sagt frá
nokkrum þeim kardinálum,
sem líklegastir þykja til að
Léger.
skipa sæti Jóhannesar páfa
XXIII.
Giovanni Batti_ta Montini,
kardínáli og erkibiskup af
Mílanó, er sá sem flestum
ber saman um að hafi mesta
möguleika á páfadómi.
Bea.
verði ítali
Lögregluliðið, sem fyrst kom á vettvang: (Frá vinstri). —
Stefán Tryggvason, Helgi í Gröf, bílstjórinn, Sveinbjörn
Bjarnason, Magnús Guðmundsson, Hjörtur Elíasson og Sævar
Jóhann esson.
Ekið yfir drukkinn
mann í Þjórsárdai
— Þjórsárdalur
Framhald aí bls. 30.
og tóku piltar því einnig misjafn
lega. Varð að handjárna nokkra.
Eitt fyrsta verkið var að loka
söluvagni, sem dreginn hafði ver
ið inn í Þjórsárdal, en í honum
voru seldir gosdrykkir og sæl-
gæti. Hafði mikill fjöldi safnazt
saman við vagninn og salan góð,
er lögreglan kom, en á daginn
kom að eigandi vagnsins hafði
ekki tilskilið leyfi og lét sýslu-
maður stöðva viðskiptin.
Margir piltar voru illa til reika
eftir áflog. Einn var barinn í höf
uðið með flösku og varð að fara
með hann til Selfoss og sauma
saman augabrún hans. Ekki fékk
þetta þó meira á hann en svo,
að hann hélt rakleitt upp í Þjórs
árdal aftur eftir aðgerðina og tók
til við fyrri iðju eins og ekkert
hefði í skorizt.
Brotnar flöskur voru víða um
grundir og í ánni, þar sem ungl
ingarnir lauguðu sig, svo að
merkilegt má teljast, að ekki
skyldu hljótast af stórslys. Einn
ig höfðu einhverjir hugulsamir
piltar komið fyrir glerbrotum
bæði fyrir framan og aftan lang
ferðabifreið lögreglumanna.
Þegar iíða tók á hvítasunnudag
jókst umferð mjög inn í Þjórsár
dal, en þá hafði útvarpið flutt
fregnir um, hvað þar væri á seiði.
Nokkuð bar á því, að foreldrar
væru þar á ferð í leit að börnum
sínum. Margir voru þó farnir að
hugsa til hreyfings, en drykkju-
skapur hélzt hjá þeim, sem eftir
voru, þar til hinir síðustu yfir-
gáfu Þjórsárdal, sennilega glaðir
og ánægðir eftir vel heppnaða
helgi úti í guðsgrænni náttúrunni,
Alltaf er verið að benda á nauð
syn þess, að borgarbörnin fari út
úr bænum um helgar og andi að
sér fersku fjallaloftinu, en ef það
er gert á þennan hátt, orkar holl
ustan nokkurs tvímælis.
11 laxar úr
Miðfjarðará
STAÐARBAKKA, 3. júní — Hér
er sólsikin og blíðviðri hiti 18—20
stig Og eru það mikil viðbrigði
því vorið hefur allt verið fremur
kalt. Sauðburður hefur gengið
fremiur vel, þó lítiill hafi verið
gróðurinn.
Veiði byrjaði í Miðfjarðará 1.
þ.m. og veiddust 11 laxar tvo
fyrsiu dagana. — B.G.
UM MIÐNÆTTIÐ sl. laugardag
varð það slys í Þjórsárdal að
bíll ók yfir drukkinn mann, sem
ekki vildi víkja af veginum. Ligg
ur maðurinn nú í sjúkrahúsi í
Reykjavík með tvo brákaða
hryggjarliði og auk þess gekk
hann úr augnakarlinum.
Nánari atvik voru þau, að sögn
ökumanns bílsins,- að er hann
hafði ekið yfir ársprænu, sem
rennur skammt frá tjaldbúða-
stæðinu í Þjórsárdal, var drukk
inn maður á veginum og vildi
ekki víkja fyrir bílnum.
Stoppaði vegna barsmíðar
Spölkorn frá manninum nam
ökumaðurinn staðar sökum þess
að barið var I bílinn með flösku,
að því er hann telur, en svo sem
sjá má á öðrum stað í blaðinu
gekk á ýmsu í Þjórsárdal um
hvítasunnuhelgina.
Ökumaðurinn tók síðan hægt
af stað aftur, og hugði að mað-
urinn fyrir framan bílinn mundi
þá víkja. Segir ökumaðurinn að
gangtruflun hafi verið í bílnum
vegna bleytu úr ánni. Hafi bíll-
inn rykkst skyndilega áfram og
■*á manninn. Er ökumaður reyndi
að hemla voru hemlarnir blautir
og náði hann ekki að stöðva bíl-
inn fyrr en maðurinn var kominn
undir hann miðjan.
Lögreglan á Selfossi kom á
vettvang og flutti hinn slasaða
til læknis á Selfossi, og síðan.í
Landsspítalann í Reykjavík. —
Rannsókn máls þessa er enn á
frumstigi.
Háskólafyrir-
lestur
RITARI Mannrébtindanefndar
hony B. McNuility flytur fyrirlest-
Evrápunáðsins í Strassibourg Ant-
ur í boði lagadeildar Háskóla
íslandls n.k. fiimimtudag 6. júni
kl. 5.30 e.h. í Háskólanuim. Fyrir
lesturimn, sem fluttur verður 4
emskiu, nefnist: „The European
Convention of Huiman Rigfhts, tíhe
Oomimission of Human Rigihitis at
Worik“. Fyrinlesarinn er brezikur
lögfræðingur, og hefir hann starf-
að hjá mannrétti mdanefnd
Evrópuráðls síðan 1054.
Ölfluim er heimiU. aðgangur. •