Morgunblaðið - 05.06.1963, Page 20
40
MORCUNBLAÐIÐ
r
Miðvikudagur 5. júní 1963
Móðir okkar og tengdamóðir
VIGDÍS EIRÍKSDÓTTIR
frá Naustakoti
andaðist á heimili dóttur sinnar, Vesturgötu 7, Keflavík
þann 2. þessa mánaðar.
Börn og tengdabörn.
Móðir mín
INGIRÍÐUR EINARSDÓTTIR
Hafnargötu 48A, Keflavík
andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur 2. júní sl.
Svava Runólfsdóttir.
Móðir mín, tengdamóðir og amma
HÁKONÍA J. HÁKONARDÓTTIR
lézt að heimili sínu Vesturgötu 10 hinn 3. júní Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Hafliði Hafliðason, Jónína Loftsdóttir,
Kristján Hafliðason, Loftur Hafliðason,
Ásdís Hafliðadóttir, Hákon Hafliðason.
Eiginkona mín
MARGRÉT VIÐAR
andaðist aðfaranótt 1. jún^sl. Jarðarförin fer fram frá
Dómkirkjunni föstudaginn 7. júní kl. 2 e.h.
Jón Hannesson.
Faðir minn og tengdafaðir
SIGURÐUR SIGURÐSSON
frá Þingeyri
andaðist að Hrafnistu 3. júní sl.
Una og Ólafur Sigurðsson,
Marargötu 7.
GUÐMUNDAR GISSURARSON
fyrrverandi fiskimatsmaður
andaðist að Hrafnistu 1. júní sl. — Jarðarförin fer
fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. júní kl. 10,30 f.'h.
Vandamenn.
Jarðarför mannsins míns
ÓLAFS GUÐJÓNSSONAR
fyrrverandi vélstjóra, Grettisgötu 72
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. júní kl.
13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Emelía Einarsdóttir.
— Hann leifabi
Framhald af bls. 25.
eis páfi XXIII saman Kirkju-
þingið miklia. Áheyrnarf'ullltrú-
um, utan kaiþólsku kirkjunnar,
sem boðið var til þingsins, gerðu
séir fljótt ljóet, að mikMvægi þess
var fyr®t Oig freimst fólgið í því,
að það skyldi haidið með þeim
hættí, seim raun varð á. Frjáls-
lynd öífl brutust fram gegn fast-
heldni á fornar og úreltar venjur.
Bisikupar frá Ameríku, Evrópu,
Asiu og Afríku, sátu hver við
annars hlið og ræddust við um
hin margvíslegu og ólílkiu vanda-
raál, sem þeir eiga við að etja
í starfi sinu. Og þegar þinginu
var frestað létu margir í ljósi þá
skoðun. að þótt svo virtisf á yfir-
t t 5inU, sem ekiki hefði enn
náðst nægilega mikill árangur,
teldu þeir ómetanlegt að hafa
fengið tækifæri thl að hittast á
þessum vettvangi og læra hver
af öðrum. Á árangri þess, meðal
annars, myndi hin nýja kirkja
framtíðarinnar byggjast.
Með því að halda kirkjuþingið
hugðist páfi stuðila að einingu
innan kaþólsku kirkjunnar og
miða að einingu allra kristinna
kirkjudeilda. Menn gera sér ljóst,
að það takmark kunni að vera
langt undian og að engu verður
spáð um órangur þingsins, eftir að
Jóhannes páfi XXIII, hinn sjálf-
sagði og ómetanlegi leiðtogi þeés,
er fallinn frá. En hann hefur
markað fyrstu sporin á leiðinni
tiil sátta og endurvakið bjartsýni
kristinna manna.
Jóhanneis páfi XXIII trúði þvi,
að manninum ætti og mætti
bjarga á því stigi sem hann er.
Mannkyninu öllu reyndi hann
gefa þá dýrmæfu gjöf, sem
hivorki visindi, tækni, né stjórn-
mál megna — tilfinningu fjöt-
skyldulegrar einingar, 9em bygg-
ist á innsta kjarna kristindóms-
ins.
Konan mín, móðir, tengdamóðir amma og
langamma
SÓLVEIG ÓLAFSDÓTTIR
Skúlaskeið 16, Hafnarfirði
sem andaðist 30. maí sl. verður jarðsungiiv fimmtudag-
inn 6. júní kl. 3 e.h. Jarðað verður frá Fossvogskirkju.
Þeir, sem vilja minnast Sólveigar, gjöri það með því
að styrkja Krabbameinsfélag íslands.
Kristján Dýrfjörð,
Sigríður Alexandersdóttir, Björn Þorgrímsson,
Klara A. Brynjólfsson, Brynjólfur J. Brynjólfsson,
Ingibjörg A. Dungal, Niels Dungal,
Alexander Alexandersson, Ester Magnúsdóttir,
Sólveig Alexandersdóttir, Lana Johnsson,
Jón Alexandersson, Ólafur Alexandersson,
ömmu og langömmubörn.
Jarðarför eiginmanns mins
JÓNS HALLDÓRSSONAR
útgerðarmanns, Álfaskeiði 36, Hafnarfirði,
fer fram frá Fríkirkjunni kl. 2 e.h. föstudaginn 7. þ.m.
Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast
hans er bent á Slysavgrnafélagið. Fyrir hönd barna,
barnabarna og tengdasona.
Eggertsína Sigurðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við frá-
fall og jarðarför móður okkar og fósturmóður
HALLDÓRU JÓNSDÓTTUR.
Gunnlaugur Pétursson,
Lára Þórðardóttir,
Ásvegi 10.
ERU IVfEST SELDU RAFIVfAGIMSHAIMDVERKFÆRi í HEIIVfllMUIVI
VÉR GETUM BOÐIÐ YÐUR ÚRVAL AF ÞESSUM VIÐURKENNDU VERKFÆRUM:
Slípivél
Borvélar 1/4”—1 ’Á”
'ÍÚ./ . ís' v, *»
Vinkilskífa
Borðsmergel
Slípivél
Sagir 6”—9%”
VÉR LEGGJUM ÁHERZLU Á FULLKOMMA VARAHLUTAÞJOMUSTU
Einkaumboðsmenn: UtsÖlustaðír
G. Þorsteinsson & Johnson hf. verzi. vald. poulsen, Kiapparstíg.
Grjótagötu 7. — Sími 24250. ATLABÚÐ, Akureyri