Morgunblaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. júní 1963 L»».---------------------- MORGVTSBLAÐIÐ 13 Hrafnaþing’, síðasta mynd Guðmundar dal. Hún er ómerkt. Einarssonar Mið- 1. júní var opnuð í Lista- mannaskálanum samsýning á málverkum eftir 21 íslezk- an listmálara og höggmynd- um eftir 5 myndhöggvara. Tveir listamannanna eru látnir: Gunnlaugur Blöndal Dg Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Létust þeir báðir á sl. ári, og eru síðustu verk Deggja á sýningunni — bæði ómerkt. Yfir 1000 manns hafa séð sýninguna og 11 myndir hafa selzt. Listaverkunum er eink- ar smekklega fyrir komið á veggjunum, o’g getur þarna að líta mjög fjölskrúðugt samsafn íslenzkrar listar, þekktra jafnt sem lítt þekktra listamanna. Samsýnintf 21 ísl. listmálara Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fer frá Húsavík í dag til Austfjarðahafna. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísar- íell losar á Austfjarðahöfnum. Litla- fell fer í dag frá Húsavík til Rvíkur. Helgafell er í Hamborg. Hamrafell kemur til Batumi 10. Stapafell fór 6. frá Seyðisfirði til Rendsburg. Stefan er á Akranesi. JÖKLAR: Drangajökull er í Lon- don. Langjökull fer frá Ventspils í dag áleiðis til Hamborgar. Vatnajök- ull er í Rvík. Eimskipaf élag Reykjavíkur: Katla er í Napoli. Askja fór frá Cagliari 1 gærkvöldi til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í kvöld til Norðurlanda Esja er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herjórfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Þorlákshafnar. Þyrill fór frá Fredrikstad í gærkvöldi til íslands. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um. Herðubreið er á Austfjörðum á cuðurleið. Eimskipafélag íslands: BaRkafoss er í Rvík. Brúarfoss fór frá Dublin í gær til NY. Dettifoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Súgandafjarðar, Húsa víkur og Siglufjarðar. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá Mantiluoto 6. til Kotka og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór í gær frá Gdynia til Hull og Rvíkur. Mánafoss fer frá Hamborg í dag til Amster- dam. Reykjafoss fór frá Grundarfirði 6. til Avonmouth, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá NY í gær tij Rvíkur. Tröllafoss er 1 Rvík. Tungu- foss fór frá Leningrad 6. til Rvíkur. Forra er í Rvík. Balsfjord lestar í Hull. Rask lestar í Hamborg. Hafskip: Laxá fór í gær frá Akra- liesi til Vestur- og Norðurlandshafna. Rangá fer 1 dag frá Vestmannaeyj- um til Immingham. Erik Sif er 1 Rvík. Lauta losar á Vestfjarðahöfn- um. Model, eftir Gunnlaug BlÖndal Olíukynditæki Wz—5 ferm. ketill með öllu tilheyrandi óskast. Uppl. í síma 51373 milli kl. 7—6 næstu kvöld. Söfnin Mlnjasafn Reykjavikurbæjar, Skú'u túm 2. opið dag ega frá kL 2—4 9 U. Dema mánudaga. BORGARBÓKASAFN Reykjavík- ur, simi 12308. Aðalsafnið ÞmghoJts- etræti 29a: tlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugar- daga 10—4. Útibúið Hólm^arði 34 ópið 5 til 7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 til 7.30 alla vlrka daga nema laugardag. tibúið við Sólheima 27. opið 16—19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið alla daga kl. 1.30—4. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn íslands er opið alla daga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræði 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1.30—4 e.h. + Gengið + 30. maí 1963. 1 Enskt pund ...... 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar kr._____ 100 Sænskar kr...... 1<T Finnsk mörk 100 Franskir fr. ««.... 100 Svissn. frk. ... + Kaup Sala 120,28 120,58 42.95 43,06 39,89 40.00 622,29 62389 601,35 602,89 827,43 829,58 1.335,72 1.339,1 _ 876.40 878,64 . 992,65 995,20 • <'■< < ■■.. t ^ S *\ ■ & ■■i „Akið sjálf“, sést nú viða auglýst. Bílaleigumiðstöðvar eru nýtt fyrirbrigði hér hjá okkur, en ört vaxandi atvinnuvegur. Það er orðið algengt, að bæjarbúar taki sér bíl á leigu yfir belgi eða til sumarferðalaga út á land — og útlendingar nota þessa nýju þjónustu okkar mjög mikið. Bílaleigurnar eru orðnar fjölmargar, en sú elzta þeirra er „Falur“ og myndin er af bluta þess bílakosts, sem fyrirtækið á nú. AlÞingishátíðarpeningar 1930 óskast. Tilb. með verði sendist Mbl. merkt: „5627“. Ódýr bíll Morris ‘47, gangfær en þarfnast viðgerðar til sölú ódýrt ef samið er strax. Bíllinn er til sýnis að Kársnesbraut 129, sími 22732. Keflavík —Njarðvík 2—3 herb íbúð óskast til leigu. Tilb. merkt: „768“ sendist á afgr. Mbl. í Keflavík. Þvottavél Notuð þvottavél til sölu. Uppl. í síma 1174. Tekið á móti fatnaði alla næstu viku kl. 6—7 munið að koma sem fyrst með karlmannafötin. Notað og Nýtt Vesturgötu 16. Innheimta Óska eftir innheimtu reikn inga hjá fyrirtækjum. (Hef bíl. Tilb. merkt: ,,Inn- Iheimta — 5630“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag- inn 14. þ.m. eða í síma 16952. Opnum mánudag n.k. fataviðgerðastofu, kunst- stopp, fatabreytingar. Hassing, Laugarnesveg 67. 2ja—3ja herh. íbúð óskast til leigu fyrir mæðgur, sem báðar vinna úti. Upplýsingar í síma 20804 í dag og á morgun. Múrarar Vantar múrara til að pússa utan og innan tvíbýlishús. Mjög góð kjör. Uppl í síma 18496. —2 herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir ein- hleypa stúlku helzt í Laug arásnum eða Heimunum. Uppl í síma 36464 eftir kl. 2 í dag. Aðstoðarstúlka óskast á ljósmyndastofu tilb. sendist Mbl. merkt: „Aðstoðarstúlka — 5631“. Mjög góð skellinaðra til sölu árg. ’60. Til sýnis og. sölu Miðtún 76 sími 10362. Vil kaupa notaðan Rafha bakaraofn uppl. frá 5—7 í síma 50529. Húsasmiðir 3—4 húsasmiðir óskast nú þegar í uppmælingar. Uppl. í símá 24759. ATHUGIÐ ! að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa l Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum aeðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. I*ún- og fiðurhreinsunln Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Ný dragt til sölu Sími 36093. Litlu hvítu rúmin M ’M\. ■ Barnaspítala Hringsins FORELDRAR: Leyfið börnum ykkar að hjálpa okkur á morgun (sunnudag) við að selj,a merki Barnaspítalans, sem afgreidd verða frá kl. 9 f.h. á eftirtöldum stöðum: Melaskólinn (íþróttahúsinu). Þrúðvangur, við Laufásveg. Austurbæj arskólinn, Vitastígsmegin. Laugarnesskólinn. Ungmennafélagshúsið við Langholtsskóla. Félagsheimili Óháða safnaðarins, við Háteigsveg. Góð sölulaun. — Með fyrirfram þakklæti. Fjáröflunarnefnd Barnaspítalans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.