Morgunblaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 16
126. tbl. — Laugardagur 8. júní 1963
Sjálf-
boða-
liðar
á kjördegi
Sjálfboðaliðar á kjördegi
sem þegar hafa látið skrá
sig og ekki hafa verið boð-
aðir nánar, eru vinsamlega
beðnir að mæta á sunnu-
dag, kjördag, í Sjálfstæðis-
húsinu við AusturvölL
Bílar á
kjördegi
■ Fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna
í Reykjavík
SÍÐASTI fundur Fulltrúaráðs fyrir kosningar verður
baldinn í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 3.
Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn og starfið á kjör-
degi.
Áríðandi að allir mæti.
Stjórn Fulltrúaráðsins
— Aformin
Framhald af bls. 1.
ara og réttlátara þjóðfélagi er
enn einn votturinn um tilraun-
ir þessara flokka til þess að und-
irbúa jarðveginn fyrir „alþýðu-
stjórn“. Með víðtækum tak-
mörkunum á athafnafrelsi manna
Keflavík
KOSNINGASKRIFSTOFA
Sjálfstæðisflokksins er að
Hafnargötu 48 í Sjálfstæðis-
húsinu. — Símar 2021 og 1048.
Sjálfstæðisfólk, sem vill
lána bíla eða vinna á kjör-
dag, hafi vinsamlegast sam-
hand við skrifstofuna sem
fyrst. — Opið kl. 10—10.
og sterku pólitísku valdi hand-
hafa ríkisvaldsins yfir þegnun-
um telja þeir íslenzka þjóðfélag-
ið hafa minnstan viðnámsþrótt
gegn fyrirætlunum þeirra um
„alþýðustjórn", og því hafa þeir
barizt með oddi og egg gegn
f rj álslyndisstef nu ríkisst j órnar-
innar.
Samsæri „alþýðustjórnarflokk-
anna“ gegn efnahagskerfi þjóð-
arinnar með linnulausri verk-
fallsbaráttu og kauphækkunar-
kröfum, sem hafa miðað að því
að setja efnahagslífið úr skorð-
um og misnotkun þeirra á verka-
lýðshreyfingunni til þess að koma
þessum markmiðum sínum fram,
hafa aðeins verið einn liðurinn
í undirbúningi þeirra undir
„nýtt“ efnahagskerfi, sem á
fljótvirkan hátt verði unnt að
móta eftir þörfum „alþýðustjórn-
arfyrirkomulagsins“. í þessari
baráttu hafa framsóknarforingj-
arnir staðið sem einn maður við
hlið kommúnista og beitt fyrir
sig í þeim tilgangi Sambandi ís-
lenzkra samvinnufélaga, sem
hefur verið látið ríða á vaðið til
þess að brjóta niður hið frjáls-
lynda efnahagskerfi viðreisnar-
innar .
Fleiri dæmi um sameiginlegan
undirbúning framsóknarmanna
og kommúnista undir væntan-
lega samvinnu í „alþýðustjórn-
inni“ er óþarft að nefna. En kjós
endur þurfa ekki að taka orð
Morgunblaðsins fyrir því, sem
hér hefur verið bent á. Þar talar
skýrara máli vitnisburður sam-
starfsaðila framsóknarmanna.
Hinn 9. maí sl. lýsti einn af aðal-
foringjum Kommúnistaflokksins,
Magnús Kjartansson, hinni skil-
yrðislausu samstöðu framsóknar-
leiðtoganna með kommúnistum á
þessa leið:
„Framsóknarflokkurinn hef-
ur verið í stjórnarsamvinnu
við Alþýðubandalagið í nærri
þrjú ár án þess að setja nokk-
ur þau skilyrði, sem Tíminn
talar um. Síðan hefur Fram-
sóknarflokkurinn haft mjög
nána samvinnu við Alþýðu-
bandalagið á þingi og utan
þess, flutt með því sameigin-
leg frumvörp og tillögur, kos-
ið með því í nefndir og ráð og
svo framvegis, og aldrei hef-
ur einn einasti ráðamaður
Framsóknarflokksins orðað
nokkur þau skilyrði, sem nú
er flíkað í Tímanum. Nú síð-
ast 1. maí kvaðst Framsókn
styðja kröfugöngu verkalýðs-
félaganna, enn sem fyrr án
þess að setja nokkur skil-
yrði“.
Formaður KommúnistafloKks-
ins, Einar Olgeirsson, gaf svo á
Alþingi í vetur þessa sterku lýs-
ingu á því, hve auðsveipur Fram
sóknarflokkurinn hefur verið
kommúnistum á undanförnum
árum:
„Framsóknarflokkurinn er
nú róttækur og góður, og það
er indælt að starfa með hon-
um. Allt frá 1924 minnist ég
þess ekki, að svo gott hafi
verið að starfa með honum“.
Stuðningsmenn Sjálf- ’
stæðisflokksins, sem viljai
lána bíla sína á kjördegi, |
gjöri svo vel að hafa sam- 1
band við skrifstofu bíla- I
nefndar Sjálfstæðisflokks- i
ins í Valhöll, símar 15411 !
og 17100. |
Frá Fulltrúaráði Sjálf-
stæðisfélaganna í Reyhjavíh
ÖPNAÐAR hafa verið á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöóum í
Reykjavík:
VESTURBÆJARHVERFI
Hafnarstræti 1
Simi: 22048
NES- OG MEUAHVERFI
K.R.-húsið við Kaplaskjólsveg
Simi: 22073
MIÐBÆJARHVERFI
Breiðfirðingabúð
Sími: 22313
AUSTURBÆJARHVERFI
Skátaheimilið við Snorrabraut
Sími: 22089
NORÐURMÝRARHVERFI
Skátaheimilið við Snorrabraut
Sími. 22077
HLIÐA- OG HOUTAHVERFI
Skipholt 5
Sími: 22317
LAUGARNESHVERFI
Sunnuvegur 27
Sími: 38114
LANGHOLTS- VOGA- OG HEIwiAHVERFI
Sunnuvegur 27
Sími: 35307
SMAlBUÐA-, bústaða- og hAaleitishverfi
Víkingsheimilið við Réttarholtsveg
Sími: 34534