Morgunblaðið - 28.06.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.06.1963, Qupperneq 4
4 MORCVNRLAÐIÐ Rauðamöl Gott ofaníburðar- og upp fyllingarefni. Vörubílastöð- in Þróttur, simar 11471 til 11474 Ódýrar drengjapeysur fallegar kvenpeysuf. Varðan, Laugavegi 60. Sími 19031. Brunagjall Reykjavík - KcflavUt. Upp- fyllingar- og ofaníburðar- efni. — Sími 14, Voigar. Til leigu traktorar, ámokstursvél og skurðgrafa. Uppl. í símum 22453 og 23797. Bílar til sölu Plymouth ’42 og Chevrolet ’54, 2ja dyra. Mjög góðir bílar. Uppl. í síma 12600. Kona óskas til að rsesta tannlækna- stofu. Uppl. í síma 15725. Gítarkennsla Tek nokkra nemendur í sumar. Uppl. í síma 1-88-42 kl. 6—8 í dag og næstu daga. Katrín Guðjónsdóttir. Úðum garða Pantanir mótteknar í síma 18686. Kynning Óska eftir að komast í kynni við reglusama konu, milli þrítugs og fertugs, sem hefur hug á að stofna heimili. Tilb. ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 5. júlí, merkt: „Heimili — 5516“. Til sölu notuð barnakerra. Uppl. í síma 23739 í dag. Til leigru 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl., merkt: — „Reglusemi — 5510“. Loftdæla (kompressa) hentug fyrir málarasprautu eða loftham ar, o. fl., til sölu. Sími 34825 eftir kl. 19. Afgreiðsla Ung kona óskar eftir afgreiðslustarfi síðari hluta dags. Uppl. í síma 17354 eftir kl. 7. Húsráðendur Get bætt við mig verkefn- um svo sem innréttingum og öðrum lagfæringum. — Uppl. í síma 34106. Trésmiðir eða menn vanir smíðum óskast. Uppl. í sima 17888. dag er fostudagnr 28. júnl 179. dagur ársins Flæði er kl. 11:45 árdegis. Næturvörður í Reykjavík vik- una 22. til 29. júní verður í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik. una 22. til 29. júní verður Jón Jóhannesson, síma 51466. Næturlæknir í Keflavik er í nótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,t5-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. I. O. O. F. 7 = 1446283 = Fossvk. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 OrS lifsins svara i sima 1000A. Kvenfél. Háteigssóknar fer skemmti ferð í Þjórsárdal þriðjudaginn 2. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma 11813, 17659 og 19272. Sauðfjáreigendur f Reykjavík: Vor- smalanir í nágrenni Reykjavíkur hefj- ast á næstunni með þvi að smalað verður að Lögbergi, laugardaginn 29. júni. Að Hafravatnsrétt verður smal- að sunnudaginn 30. júní og að Hraöa- stöðum mánudaginn 1. júlí. Kvenfélag Kópavogs fer i skemmti- ferð 30. júni. Upplýsingar í símum: Austurbær 16424 og 36839. Vesturbær 16117 og 23619. Kvenfélag Bústaðasóknar: Skemmti- ferð i Þjórsárdal, sunnudaginn 30. þ.m. Upplýsingar í síma 34270. Húsmæður, Kópavogi: Þær, sem sækja vilja um orlof í sumar vitji eyðublaða miðvikudags,- fimmtudags- eða föstudagskvöld kl. 8—10 í i'é- lagsheimilið 2. hæð. Nánar í síma 36790 Blindrafélagið biður vinsamlega fé- lagsmenn sína, sem fengið hafa happ- drættismiða til sölu, að gera skil að Hamrahlíð 17, síma 38180 og 37670, sem allra fyrst. Dregið 5. júii. Vinningar eru skattfrjálsir Minningarspjöld Krabbameinsfélags tsiands fást i öllum lyfjabúðum i Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogl. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninnl Danlel Laugavegl 66, Afgreíðslu Tímans, Bankastræti 7, Ellih-imiiinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Læknar fjarverandi Árni Guðmundscon verður fjarver- andi frá 5. júní til 8. júli. Staðgengill Björgvm Finnsson. Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. mai um óákveðmn tima. Staðgengiil: Bergþór Smárí. Gunnlaugur Snædal, verður fjar- verandi þar til um miðjan júlí. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 19. júlí. Staðgengill er Erlingur JÞorsteinsson. Hannes Finnbogason verður fjar- verandi frá 11. júní til 1 júlí. Stað- gengill er Víkingur Arnórsson. Hannes Þórarinsson verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jón Nikulásson fjarverandi júnímán- uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson. Jónas Sveinsson verður fjarverandi júnímánuð. Staðgengill er Haukur J ónásson. Jón Þorsteinsson verður fjarverandl 24. til 29. júní. Jón G. Hallgrímsson verður fjarver- andi 1. til 10. júlí. Staðgengill er Ein- ar Helgason. Karl Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengill: Bragi Níelsson. Kristín E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. maí um áókveðinn tíma. Staðgengill Ragnar Annbjarn- ar. Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtalstíml kl. 11—12 (í sima 20442), og vitjanabeíðmr í síma 19369. Kristján Hannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júní til júlíloka. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Skúli Thoroddsen verður fjarver- andi 24. þm. til 30 júni. Staðgenglar: Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og Pétur Traustason, augnlæknlr. Stefán Ólafsson verður fjarverandi til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur Þor- steinsson. Sveinn Pétursson verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kristján Sveinsson. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi til 30. júní. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. I Sumarheimili | íyrir fatlaðra ? Sumardvalarheimili fyrir t fatlaða, verður rekið í sumar, á vegum Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, í Héraðs- skólanum að Reykjum í Hrúta firði. Dvalartími verður einn mán uður, frá 20. júlí til 20. ágúst. Aðstaða er mjög sæmileg að1 Reykjum til reksturs slíks heimilis, og er þar t.d. góð sundlaug. Dvalarkostnaði verður stillt í hóf, og greiða dvalargestir aðeins fyrir fæði. í skólanum eru rúmstæði og dýnur, og verða dvalargestir að hafa með sér önnur rúm- föt. Sjálfsbjargarfélögin úti á landi og skrifstofa Sjálfsbjarg ar í Reykjavík gefa allar nán- ari upplýsingar um rekstur heimilisins. Þátttaka sé tilkynnt fyrir 9. júlí. Fostudagur 28. júní 1963 í Morgunblaðsglugganum var í gær opnuð nýstárleg sýning á myndum, sem ein- göngu eru gerðar úr vindla- hringum, sem límdir eru á litaðan pappa. Mikið verk liggur að baki þessara mynda, sem eru 12 talsins, og sú, sem hefur haft þetta að tómstundaiðju sl. 2 ár, og sem hefur safnað efn- inu í myndirnar í 12 ár, heitir Herdís Guðmundsdóttir, er Hafnfirðingur og hefur haft ljósmyndun að starfi í 30 ár. Til Herdísar hefur undan- farið verið straumur af fólki, sem hafa átt það erindi að skoða myndir hennar, og vissulega er ekki hægt annað en dást að því hvað hægt er að gera úr þessu efni með því að klippa hringina niður og líma þá upp. Sýningin mun standa um hálfan mánuð og hefur Her- dís jafnvel hug á að selja eitthvað af myndunum. 80 ára er í dag frú Stefanía Jónsdóttir í Stykkishólmi, kona Þorsteins Ólafssonar. Hún er ætt uð úr Miklaholtshreppi, en í Stykkishólmi hafa þau hjón búið í rúm 30 ár. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini L. Jónssyni í Vestmannaeyjum, ungfrú Guðný Guðjónsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi, og Matt- hías Bogason, vélvirki í Vest- mannaeyjum. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Ingvarsdóttir, Neskaupstað, og Hrólfur Þor- steinsson Hraundal, Garði, Garða hreppi. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Jónína Gunnlaugsdóttir Mel sted og Gunnar Gunnarsson, verkfræðiemi frá Akranesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðbjörg Einarsdóttir, skrif stofustúlka, Stigahlíð 32, og Olf- ert Mábye, bókbindari, Vestur- götu 24. 15. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hildur Einarsdóttir, símastúlka á Selfossi, og Guð- mundur Pétur Arnaldsson, garð- yrkjunemi á Selfossi. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Árnadóttir, hjúkruarnemi, og Jón Stefán Arnórsson, jarðfræðinemi . Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Jóhanna Eyþórsdóttir, banka ritari, Stórholti 41, og Ólafur N. Elíasson, stud. polyt, Selfossi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Lillian V. Ásmo, Ásvalla- götu 53, og Jón Lýðsson, Hólm- garði 45. Teiknari J. MORA JÚMBÓ og SPORI Fullur af viðbjóði sótti Spori stærsta fiskinn, sem hann gat fundið, eins og Jumbó hafði beðið hann að gera. Jæja, sagði hann, hérna er þá ferlíkið. Ég get bara alls ekki skilið hvað þú ætlar að gera við hann. Það er allavega mikið þægilegra að hand- leika þessa minni En Jumbó hlustaði alls ekki á hann. Hann hafði þegar beitt skærunum, sem hann notaði annars til að klippa uggana af fiskunum með, og hafði los- að sofandi fiskimann við sítt hár hans, hattinn og kápuna. — Sjáum til, Spori, sagði hann. Nú átt þú að vera fiskimaður. — Ég tek það ekki í mál, sagði Spori og stappaði í jörðina. Þó þú gæfir mér þyngd mína í gulli færi ég ekki í þessar larfa. Þú vilt kannski heldur vera hérna og hreinsa fisk það sem þú átt eftir ólifað, spurði Jumbó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.