Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 4
MORCV1SBLADÍÐ Fostudagur 5. júlí 1963 Reykjavík Háskólakennara vantar 3ja | herb. íbúð strax. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 50479 Station eða sendibíll óskast. Ekki eldri en ’56. Loftpressa til sölu á sama stað. Sími 34625. Borðstofuborð og hjónarúm, dýnulaust til sölu, sími 10924. Til sölu 50 lítra þvottapottur þvotta vél BTH, og eldhúsvaskur Uppl. í síma 22680 kl. 2—5 e.h. Til sölu 5 manna Volkswagen árg. 1963 alveg nýr og ókeyrð- ur. Uppl síma 36248. íbúð óskast Óska eftir 2—3 herb. íbúð Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 33123 Keflavík — Njarðvík 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 7522, Sandgerði. Austin Gipsy 1963 mjög lítið keyrður er til sölu strax. Nánari uppl. í síma 1461 Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Fallegt sófasett og innskotsborð til sölu Sól vallagötu 45 kjallara. Uppl. alla daga frá 7—9. Ódýrir greiðslusloppar 100% næl- on. Póstsendum. NINON Ingólfsstræti 8. Amerískar Stretchbuxur, kr. 585,-. Póstsendum. NINON Ingólfsstræti 8. Til sölu 2 ný dekk, stærð 17”x550. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 3Ö969. Hey til sölu á túni og heimflutt. Uppl. í síma 22896. Útlærð snyrtidama óskar cítir vinnu sem fyrst helst í snyrtivörubúð, er vön afgr. Tilb sendist Mbl. fýrir þriðjud. merkt: vinna — 174“. VIL KAPFA FRAMBRETTI á Vauxhall 1950. Sig. Jens- son verkstæðinu Kr. Kristj án&son. í dag er föstudagur 5. júll. 186. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 05:29. Síðdegisflæði kl. 17:51. Næturvörður í Reykjavík vik- Næturlæknir í Hafnarfirði vik. ía 29. júní til 6. júli er Ólafur ínarsson, síma 50952. Næturlæknir í Keflavík er í itt Ambjörn Ólafsson, Neyðarlæknir — simi: 11510 — á kl. 1-5 e.h. alla virka daga ■ma laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla rka daga kl. 9,15-8. laugardaga á kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og pótek Keflavikur eru opin alla rka daga kl. 9-7 taugardaga frá . 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara í síma 10000. FREITIR Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer 1 SKIPADEILD SIS: Hvassafell er væntanlegt 'til Rvíkur á morgun. Arnarfell kemur til Seyðisfjarðar á morgun. Jölculfell er í Gloucest- er. Dísarfell losar í Þorlákshöfn. Litlafell fór 1 gær frá Rvík til Austfjarðahafna. Helgafell fór 29. f.m. frá Raufarhöfn til Sundsvall. Hamrafell fór 30. f.m. frá Rvík til Batumi. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka foss fór frá Ventspils í gær til Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá NY 28. f.m. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 28. f.m. til NY. Fjallfoss fer frá Hólmavík í dag 4., til Skagastrandar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Húsa- víkur. Goðafoss fór frá Rotterdam i gær til Mamborgar. Gullfoss fór frá Leith 2. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Hafnarfirði 1. til Immmg- ham, Hull, Grímsby og Hamborgar. Mánafoss er 1 Manchester. Reykjafoss er 1 Rvík. Selfoss fór frá Rvík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja, Hamborgar. Turku, Kotka og Leningrad. Trölia- foss er í Rvík. Tungufoss fer frt Gdynia í dag til Kaupmannahafnar. LOFTLEIÐIR: Þorfinnur karlsefn er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fe: til Glasgow og Amsterdam kl. 07:30 Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl 23.00. Fer til NY kl. 00:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl 09:00 Fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl 01:30. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Katla er á Norðfirði. Askja er á leið til Immingham. JÖKLAR: Drangajökull kemur til London í dag. Langjökull fór frá Riga í gær til Hamborgar. Vatnajökull kem ur til Rotterdam í dag. HAFSKIP: Laxá fór frá Bergen 3. til Austurlandshafna. Rangá er í Gdyn ia. Ludvig P.W. er í Rvík. FLUGFÉLAG ÍSLANDS — Mllll- landaflug: Gullfaxi fer tiJ Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23:35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Húsavíkur og Egilsstaða Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Borizt hafa fregnir frá Vín- arborg um, að Sibyl Urbancic hafi lokið prófi í kirkjutónlist frá Tónlistarháskóianum í Vínarborg með ágætiseink- unn. Sibyl Urbancic er dóttir hins kunna hljómlistarmanns dr. Victor Urbancic og konu hans, dr. Melitta Urbancic, fædd í Graz í Austurríki, en fluttist ársgömul hingað til lands með foreldrum sínum, þar sem hún hlaut síðar íslenzkan ríkis- borgararétt. Hún hefur fengizt við tónlistarnám frá blautu bamsbeini, byrjaði að leika á dokkflautu, en lagði stund á anóleik hjá föður sínum og Lauk prófi frá tónlistarháskóla í Vin Rögnvaldi Sigurjónssyni píanó leikara og síðar fiðluleik hjá Birni Ólafssyni fiðluleikara, á barnaskólaárum sínum og kom þá þegar fram m.a. í út- varpinu. Hún gekk síðar í menntaskóla en stundaði um leið nám við tónlistarskólann og naut kenslu föður sís í hljómfræði, kontrapunkti og formfræði og lauk einnig prófi í tónlistarsögu með góðum ár- angri. Um það leyti byrjaði hún einnig að leggja stund á orgelleik með tilsögn föður síns. Þó langaði hana mest af öllu til að leggja fyrir sig hljómsveitarstjórn, eins og faðir hennar. Þrátt fyrir hæfi- leika hennar réð hann henni frá því að leggja út á þessa þyrnum stráðu braut, en lét þó til leiðast að segja henni til í undirstöðuatriðum hljóm. sveitarstjórnar að loknu stú- dentsprófi, eins og hann hafði sjálfur numið þau fræði hjá hinum mikla meistara Cle- mens Krauss við Tónlistarhá- skólann í Vín. — Eftir lát hans varð hlé á námi hennar um sinn, og stundaði hún þá ýmiss konar vinnu og vann sérþannig fyrir Vínarferð, þar sem hún innritaðist við marg. nefndan háskóla og lauk þeg- ar inntökuprófi með ágætis- einkunn. Byrjaði hún nám sitt á orgelleik og pianóieik, en nam síðar kórstjórn, tónsmíð- ar og improvisation og að lok. um einnig hljómsveitarstjórn. Naut hún við námið styrks frá Menntamálaráði. Eftir 4% árs nám lauk hún nú í vor burt- fararprófi í kirkjutónlist, en þar eru gerðar mjög miklar kröfur og námsgreinar margar auk ofangreindra, s.s. parti- túrleikur, kórhljómfræði, söng ur o.fl. Lauk hún prófi í öll- um prófgreinum með slíkum ágætum, að enn sem komið er hefur engin kona hlotið jafn háa einkunn. Sérstaka viður- kenningu hlaut hún fyrir org- elleik, improvisation, hljóm- sveitar- og kórstjórn og tón- smíðar, en hún samdi rnesoi fyrir prófið. Tekið á mófi tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. ÞESSI mynd sýnir stórán bandarískan flugbáta af gerð- inni PBM5 á eins konar „stult um“ í Kyrrahafinu. Convair- flugvélaverksmiðjurnar eru að gera tilraunir með sérstök flotholt, sem eiga að gegna hlutverki eins Konar palls handa flugbátunum. Er talið að þetta komi að góðu gagni í hernaði gegn kafbátum. Hægt er að leggja þessi sér- kennilegu flotholt aftur með skrokk flugbátsins í flugi, en setja þau niður eftir lendingu. (AP) ~~K Teiknari J. MORA JÚMBÖ og SPORI Nú voru góð ráð dýr. En allt í einu heyrðist eins konar urr inni í fisk- inum, og þetta gaf Spora góða hug- mynd. — Ég.... ég hefi veitt galdra- fisk, stamaði hann. — Hann getur talað og ég ætla að kasta hnnum aft- ur í ána...... Hvaða slúður er þetta? byrjaði varðmaðurinn, en þagnaði skelfingu lostinn því að fiskurinn byrjaði nú að tala. — Láttu vin minn fiskimanninn sleppa mér aftur í ána, sagði fiskur- inn djúpri röddu. — Annars breyti ég þér í reykta síld. — Hjálp! Náið í galdralækninn. Þetta ér galdrafiskur......kannske hefur hann einhverntímann étið einn af forfeðrum okkar... — Éinmitt, Það er nefnilega það, sem gerðist, samþykkti Spori og hélt af stað aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.