Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 8
8 MORGVNRL'AfílÐ Föstudagur 5. júlí 1963 Ríkisstarfsmðnnum í 28 Samkvæmt samkomulagi full- trúa BSRB og: ríkissjóðs, er ríkis starfsmönnum skipað í 28 launa- flokka. Eru lægst laun í 1. flokki, en laun skv. 28. flokki hæst. Er starfsmönnum skipað í launa- flokkana sem hér segir: skrásetjarar, söluumaður með fjár- vörzlu, Viðtækjaverzlun rikisins, sölu menn ÁTVR, talsímakonur við utan- landsafgreiðslu, tengingamenn LÍ, (línumenn með sérþekkingu), umsjón armaður köíunartækja (vitamála- stjórn> varðstjórar langlínumiðstöð, verkstjórar II (verkam.). 1. flokkur: Nýliðar á skrifstofum (reynslutími), nýliðar við ljósprentun og ljósmynd- un, nýliðar á teiknistofum. 2. flokkur: Ósérhæfðir starfsmenn í iðnaði og iðju (reynslutími), nýliðar við lyfja- gerð o.fl. störf. 3. flokkur: Aðstoðarmenn við ljósprentun og ljósmyndun, afgreiðslumenn á skrif- stofum (afgreiðslustörf, aðstoð við bók halid og spjaldskrár o.fl.). 4. flokkur: Aðstoðarmenn við miðasölu 1 Þjóð- leikhúsi, aðstoðarmenn við lyfjaaf- greiðslu, aðstoðarmenn II við lyfja- gerð, starfsmenn við iðjustörf, ritarar IU. 5. flokkur: Aðstoðarmenn við ljósmyndafram- köllun (Landmælingar íslands), aðstoð armenn í vörugeymslum, dyraverðir, eftirlitsmenn útvarpsnota, húsverðir II, ræstingarmaður Þjóðleikhúss, saumakonur Þjóðleikhúss, starfsmenn við erfið eða 'óhreinleg störf í iðju og « á rannsóknarstofum (t.d. tóbaksgerð, flöskuþvottur, dauðhreinsun á um- búðum og áhöldum o.fl.). talsíma- konur (-menn) II, vinnumenn á ríkis- búum. 8. flokkur: Aðalátappari ÁTVR, aðstoðarmenn I við lyfjagerð, bílsjtórar II (sendiferða bílar), blöndunarmaður ÁTVR, bréf- berar II (ekki lengur en eitt ár), dyra verðir Þjóðleikhúss, innheimtumenn, næturverðir, ritarar II, sendimenn II. 7. flokkur: Bréfberar I, flokksstjórar verka- manna, aðstoðarmenn á sjúkrahúsum og fávitahælum, húsverðir I (t.d. Stjórnarráð, Háskóli, Kennaraskóli, Menntaskóli, Sjómannaskóli, Trygg- ingastofnun ríkisins, Landssími ísiands Þjóðleikhús), sendimenn I, talsímakon ur (-menn) I (miðskólapróf eða hlið- stætt próf), teikr.arar II, tækjagæzlu- menn lóranstöðvar, Reynisfjalli, þvotta menn ríkisspítala. 8. flokkur: Aðstoðarmenn radiovirkja (flug- málastjórn), aðstoðarþvottaráðskonur Landspítala, bílstjórar I (mannaflutn- ingar, þungavöruflutningar, langferðir, áfengis,- tóbaks- og lyfjafiutningar, póstflutningar og bílstjórar ríkisspít- ala), bókarar II, eftirlitsmenn II á Lög gildingarstofu, eftirlitsmaður vinnu- véla hjá flugmálastjórn, hljómplötu- verðir (útvarp), línumenn LÍ, póst- afgreiðslumenn II, talsímakonur við eftirlit með langlínuafgreiðslu, um- sjónarmaður hjá ríkisútvarpi, véla- verðir rafveitna, vélaverðir ríkisspít- ala, yfirbréfberar, yfirsendimenn LÍ, þvottaráðskona Kristnesi. 9. flokkur: Aðstoðarflugumferðarstjórar, aðstoð- armenn á Landsbóka-, Þjóðminja-, Þjóðskjala og Náttúrugripasafni (skrif stofustörf), fjarritarar, flokksstjórar línumanna, gjaldkerar III, hárgreiðslu meistari Þjóðleikhúss, ráðskona 1 mat- sal Landspítala, ritarar I, sjókorta- sölumaður (vitamálastjórn), skeyta- 10. flokkur: Aðstoðarmenn á Veðurstofu, *At- vinnudeild og rannsóknarstofum, af- greiðslumenn ÁTVR, afgreiðslumenn Fríhafnar, afgreiðslumenn minjagripa verzlana Ferðaskrifstofu ríkisins, bíl- stjórar forsetaseturs og stjórnarráðs, bffgðaverðir, eftirlitsmenn I á Lög- gildingarstofum (iðnlærðir), iðnaðar- menn (sveinspróf), leiktjaldasmiðir og leiksviðsmenn Þjóðleikhúss, ljósmynd- ari (Landmælingar íslands), nætur- verðir LÍ (talsímaafgreiðsla), rönt- genmyndarar, stöðvarstjórar III (Raf- magnsveitur ríkisins), stöðvarstjórar pósts og síma VIII, teiknarar I, tækja- viðgerðarmenn LÍ (með prófi 1 einni af aðalgreinum símvirkjunar), vélavið gerða*'maður lóranstoðvar, Reynis- fjalli, viðgerðarmaður Veðurstofu. 11. flokkur: Birgðaverðir LÍ með serþekkingu, bókarar I, dóm- og skjalaverðir Hæsta réttar, háloftaathugunarmenn loft- skeytamenn, radiovirkjar flugmála- stjórnar, sakaskráritari II, skjala- og bókaverðir á skrifstofum (með sér- hæfingu), slökkviliðsmenn, stöðvar- stjórar pósts og síma VII, stöðvar- verðir endurvarpsstöðva (Akureyri, Fiðar, Hornafjörður), stöðvarverðir Vatnsenda (útvarp), stöðvarstjóri II (Rafmagnsveitur ríkisins), tollritarar, varðstjórar Fríhafnar, verðgæzlumenn (eftirlitsmenn), Þjóðgarðsvörður. 12. flokkur: Barnakennarar án kennararéttinda, bifreiðaeftirlitsmenn, fangaverðir og gæzlumenn á vinnuhælum, flokks- stjórar iðnaðarmanna, fulltrúar IV. gjaldkerar II, gæzlusystur á fávita- hælum (með prófi), hárkollumeistari Þjóðleikhúss, iðnaðarmenn (sjálfstæð störf), línuverkstjórar LÍ og Rafmagns veitna ríkisins, ljósmæður, lögreglu- þjónar, magnaraverðir, póstafgreiðslu- menn I, radiovirkjar flugmálastjórn- ar með símvirkjaprófi eða hliðst. prófi, sérhæfðir aðstoðarmenn II á At vinnudeild, rannsóknarstofum og við lyfjagerð, sérhæfðir aðstoðarmenn á Veðurstofu, símritarar, símvirkjar, sjó- kortagerðarmaður II, sjómælingamað- ur III, skattendurskoðendur II (endur skoðun almennra framtala), skipa- eftirlitsmenn, stöðvarstjórar pósts og síma VI, sölustjórar minjagripaverzl- ana Ferðaskrifstofu ríkisins. tollverð- ir, tópógraf (Landmælingar íslands), umsjónarmenn ríkissjúkrahúsum, út- lendingaeftirlitsmenn, verkstjórar I (sem hafa ábyrgð á launagreiðslum og i efni), yfirsaumakona 1 Þjóðleikhúsi, yfirvarðstjórar langlínumiðstöð. 13. flokkur: Aðstoðarslökkviliðsstjóri á Reykja- víkurflugvelli, bifreiðaumsjónarmaður LÍ (verkstjóri), flokksstjórar radio- virkja flugmálastjórnar, flokksstjórar simvirkja (aðstoðarverkstjórar), for- stöðukona Elliðahvammi, hjúkrunar- konur (-menn), húsmæðrakennarar án kennararéttinda, lögregluþjónar með viðbótarprófi úr lögregluskóla, sem dómsmálaráðherra metur gilt, mæli- tækjaprófari (Rafmagnsveitur ríkis- ins), ráðskonur Breiðuvík og Gunn- arsholti, rafveitustjórar III (rafgæzlu- menn), skógarverðir, stöðvarstjórar pósts og síma V, tollverðir með verzl- unarskólaprófi eða hliðstæðri mennt- un, umsjónarmaður vita, umsjónar- menn lóranstöðvar Gufuskálum, varð- stjórar háloftaathugunarmanna, varð- Á miðvikud.morgun komu fulltrúar vestur-íslenzku gest- anna á fund Geirs Hallgríms- sonar, borgarstjóra, og færðu honum bréf frá Franck Fred- riksson, fyrrv. flugmanni og ishockeymanni, sem nú er hátt settur í borgarstjórn Van couver. Myndin er tekin við það tækifæri. Talið frá v: Snorri Gunnarsson, Gunn- þór Hinriksson, Jón Sigurðs- son, og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri stjórar loftskeytamanna á Veðurstofu, varðstjórar símritara, varðstjórar slökkviliðs, yfirteiknarar. 14. flokkur: Aðalverkstjórar raforkumála, flug- mála, ÁTVR, skipaúigerðar, vitamála og sementsverksmiðju, bókavörður og blaðafulltrúi Þjóðleikhúss, bygginga- eftirlitsmaður LÍ, efnisvörður Vita- málaskrifstofu, endurskoðendur hjú vegamálastjóra, flugumferðarstjórar II VFR (að lokinni 6 ára þjálfun og til- skildum prófum), fulltrúar III, gjald- kerar I, hafnarmælingarmaður, ham- skeri í Náttúrugripasafni, hljómlistar menn útvarps (áður fiðlu- og píanó- leikari), innkaupastjóri Skipaútgerð- ar ríkisins, laborantar Landspítala, miðasölustjóri Þjóðleikhúss, rafmagns- eftirlitsmenn (rafmagnsdeild Vélskóla) rafvirkjar (rafmagnsdeild Vélskóla), sakaskrárritari I, sérhæfir aðstoðar- menn I á Atvinnudeild, rannsóknar- stofum og við lyfjagerð, símvirkja- verkfetjórar, sjókortagerðarmaður I, sjómælingamaður II, skattendurskoð- endur I (endurskoðun fyrirtækja), stöðvarstjórar endurvarpsstöðva (Ak- ureyri, Eiðar, Hornafjörður), stöðvar- stjórar pósts og síma IV, sýklarann- sóknarmenn, sýningarstjóri Þjóðleik- húss, sýsluskrifarar, umdæmisfulltrú- ar bifreiðaeftirlits, umsjónarmaður Landspítala, umsjónarmaður línu- framkvæmda og bifreiðaverkstæðis LÍ, umsjónarmenn 1 radiodeild LÍ, um- sjónarmenn með skýrslusöfnun og spjaldagötum (Hagstofan). umsjónar- menn símritunar í Reykjavík og Gufu- nesi, varðstjórar í talsambandi við út- lönd, vatnamælingamaður (raforku- mál), vefjarannsóknarmenn, verkstjór ar iðnaðarmanna, verzlunarstjóri miniagripaverzlana Ferðaskrifstofu rík isins, yfirlínuverkstjórar LÍ. yfirvarð- stjóri háloftaathugunarmanna. 15. flokkur: Aðstoðaryfirljósmóðir á Fæðingar- deild Landspítala, barnakennarar, bú-v stjórar á ríkisbúum, eftirlitsmaður dieselstöðva (Rafmagnsveitur ríkisins) forstöðukona þvottahúss Landspítala, leiktjaldamálarar Þjóðleikhúss, ljósa meistari Þjóðleikhúss, röntgenvélavið - gerðarmaður Landspítala, sérlærðar hjúkrunarkonur (framhaldsnám eitt ár), sjúkraþjálfarar, slökkviliðsstjóri á Reykjavíkurflugvelli, sjúkrakennar- ar við ríkisspítala, stöðvarst.iórar DÓsts og síma III, stöðvarstjóri stuttbylgju- stöðvar LÍ, Vatnsenda, tækja- og á- haldasmiður atvinnudeildar, tækja og áhaldasmiður Veðurstofu, útsölustjórar ÁTVR ut.an Reykjavíkur, varðstjórar lögreglu, varðstjórar tollvarða (stað- genglar yfirtollvarða og sérstakir eftir litsmenn, formaður á tollbát), véla- eftirlitsmaður (Skipaskoðun ríkisins), vélstjórar (rafmagnsdeild Vélskóla), yfirfangavörður hegningarhúsinu i Revkjavík. yfirgæzlumaður á Litla- Hrauni, yfirumsjónarmaður í birgða- geymslu pósts og síma, yfirumsjónar- maður LÍ á Akureyri, yfirumsjónar- menn með línuáætlunum og fram- kvæmdum LÍ, yíirumsjónarmenn pósts á Akureyri, ísafirði, Siglufirði, Hafn- arfirði og Vestmannaeyjum, þulir, ör- yggisskoðunarmenn. 16. flokkur: Aðstoðarmatráðskonur Landspítala og Kleppi barnakennarar heimavistar- skóla, barnakennarar með a.m.k. árs framhaldsnámi við kennaraháskóla, er fræðslumálastjórn tekur gilt, blindra- kennarar, búnaðarskólakennarar, byggingaeftirlitsmenn hjá húsameist- ara ríkisins, dagskrárstarfsmenn (áð- ur fréttamenn og fulltrúar í tónlistar deild og dagskrárskrifstofu) deildar- hjúkrunarkonur, deildarstjóri loft- skeytadeildar Veðurstofu, deildarstjóri radioverkstæðis flugmála, flugumferð- arstjórar I, IFR (að lokinni 6 ára þjálfun og tilskildum pró.fum), for- stöðukona holdsveikraspítala, garð- yrkjuskólakennarar, héraðsdýralækn- ar V, húsmæðrakennarar, kennarar við gagnfræðaskóla og iðnskóla, kennarar heyrnleysingjaskóla, kennarar Stýri- mannaskóla og Vélskóla, kennarar Matsveina- og veitingaþjónaskóla, hjúkrunarskóla, leiksviðsstjórar Þjóð- leikhúss, matráðskon Kistnesi mjólk- ureftirlitsmaður, póstvarðstjórar, raf- veitustjórar II (innanbæjarkerfi og/ eða sveitaveitur), sjóskoðunarfull- trúi pósts og síma, skrifstofustjórar III, stöðvarstjórar I (Rafmagnsveitur rlkisins), stöðvarstjórar pósts og síma, II stig, stöðvarstjóri loftskeyta- stöðvar, Reykjavík, stöðvarstjóri Vatnsenda (útvarp), talkennarar, um dæmisverkstjórar Vegagerðar (aðal- verkstjórar), yfirfiskmatsmenn, yfir- matsmaður garðávaxta, yfirumsjónar- maður talsambands við útlönd og langlínumiðstöðvar, yf irsímvirkj a- verkstjórar, yfirtollverðir, yfirum- sjónarmenn símritara í Reykjavík og Gufunesi, yfirverkstjóri hafnargerða, yfirvarðstjóri lögreglu Keflavíkur- flugvelli. 17. flokkur: Aðalbókarar og aðalgjaldkerar, aðal endurskoðandi vegamálastjórnar, aug- lýsingastjóri útvarps, birgðastjóri vegagerðar, forstöðumaður hlustenda- mmtmmm^mmmmmmmmízmamimmmmmmmm Launatlokkarnir: SAMKVÆMT úrskurði kjaradóms verða laun ríkisstarísmanna í hinum 28 launa- flokkum sem hér segir: Byrjiin- Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir arlaun 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár 1. 4800 2. 5000 4. 5220 5510 5730 5960 6200 6450 3. 5430 5730 5960 6200 6450 6710 5. 5650 5960 6200 6450 6710 6970 6. 5880 6200 6450 6710 6970 7250 7. 6110 6450 6710 6970 7250 7540 8. 6360 6610 6870 7150 7430 7730 9. 6610 6870 7150 7430 7730 8040 10. 6870 7150 7430 7730 8040 3300 11. 7150 7430 7730 8040 8360 3700 12. 7430 7730 8040 8360 8700 3040 13. 7730 804C 8360 8700 9040 9410 14. 8040 8360 8700 9040 9410 9780 15. 8360 870C 9040 9410 9780 10170 16. 8700 9040 9410 9780 10170 10580 17. 9040 9410 9780 10170 10580 11000 18. 9410 9780 10170 10580 11000 11440 19. 9930 10470 11050 11660 12300 20. 10470 11050 11660 12300 12980 21. 11050 11660 12300 12980 13690 22. 12300 12980 13690 14440 23. 13690 14440 15240 24. 14440 15240 16070 25. 15240 16070 16960 26. 16960 17890 27. 18870 28. 19910 þjónustu ríkisútvarps, forstöðumaður löggildingarstofu, forstöðumaður vist- heimilis, Gunnarsholti, fulltrúar II, kennarar við gagnfræðaskóla, iðn- skóla og aðra framhaldsskóla, sem nú eru fastir kennarar, með BA prófi frá H.í. eða sambærilegt nám að dómi fræðslumálastjórnar, héraðsdýralækn- ar IV, héraðslæknar V, innheimtustjóri útvarps, landmælingamaður vega- gerðar, læknakandídatar (námskandi- datar), matráðkonur Vífilstöðum og fávitahæli Kópavogi, ráðsmaður Kristneshæli (reikningshaldari), Radíó eftirlitsmaður L.Í., sendiráðritarar II og vararæðismenn, skólastjórar barna skóla (færri en 2 kennarar), stöðvar- stjóri lóranstöðvar, Reynisfjalli, stöðvarstjóri Rjúpnahæð, vanvita- skólakennari, veiðistjóri, vélaum- sjónarmaður vegagerðar, yfirfiskmats menn með sérþekkingu á skreið, salt- fiski og freðfiski, yfirhjúkrunarkonur á sérdeildum (röntgen, skurðstpfu, blóðbanka o. fl.), yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli, yfirljósmóðir fæð ingardeild Landspítalans, yfirmaður áhaldahúss vitamála. 18. flokkur: Aðstoðarforstöðukonur stærstu sjúkrahúsa (200 rúm eða fleiri), birgðastjóri aðalfrímerkjavörzlu, dag- skrárfulltrúi útvarps, deildarstjórar bögglapóststofu, tollpóststofu, bréfa- póststofu í Reykjavík og söludeildar fyrir frímerkjasafnara, deildarstjórar L. í. (radítæóknideild, símatækni- deild, bæjarsími, hagdeild og rekstrardeild), deildarstjórar toll- stjóraembættis, deildarstjóri toll- gæzlu á Keflavíkurflugvelli, deildar- stjóri umferðarmáladeildar pósts og síma, eftirlitsmaður með skólabygg- ingum, forstöðumaður bifreiðaeftirlits, forstöðumaður Breiðuvíkurhælis, for- stöðumaður vinnuhælis á Litla- hrauni, héraðsdýralæknar III, héraðs- læknar IV. húsameistarar II (bygg- ingafræðingar), húsmæðrakennara- skólakennarar, innheimtugjaldkeri L. í., íþróttakennarar menntaskóla, Kennaraskóla og Háskóla, íþrótta- skólakennarar, kennarar við handa- vinnudeild Kennaraskóla, kennarar við listiðnaðardeild Handíðaskólans, kennarar við kennaradeild Tónlistar- skólans, kennarar við gagnfræðaskóla, iðnskóla og aðra framhaldsskóla með BA prófi frá H. í. eða óðru sambæri- legu prófi, hvort tveggja að viðbættu prófi í uppeldisfræðum, síldarmats- stjóri, símatæknifræðingar (3—4 ára tækninám), skólastjórar barnaskóla 2—5 kennarar), stöðvarstjórar pósts og síma I, stöðvartjóri lóranstöðvar, Gufuskálum, tónlistafulltrúai útvarps, tæknifræðingar (3—4 ára tækninám), varðtjórar í aðflugstjórn. 19. flokkur: Áfengisvarnarráðunautur ríkisins, birgðastjóri pósU og síma, búnaðar- ritari. og garðyrkjuskólakennarar með prófl frá búnaðarháskóla eða samsvarandl prófi í aðalkennslugrein, deildar- tæknifræðingar (t. d. Rafmagnsv. rík isins), forstöðukonur (yfirhjúkrunar- konur) á sjúkrahúsum (innan við 200 rúm), forstöðumaður byggingaeftir- lits, forstöðumaður tæknideiidar út- varps (stúdíóstjóri), forstöðumaður fræðslumyndasafns, framkvæmda- stjóri sauðfjárveikivarna, fríhafnar- stjóri, héraðsdýralæknar II, héraðs- læknar III, kennarar við gagnfræða- skóla, iðnskóla og aðra framhalds- skóla með cand. mag. prófi frá H. í. eða öðru sambærilegu próf1 í aðal- kennslugrein, matráðskonur Lands- spítalanum og Kleppi, póstmeistari Akureyri, skólastjórar heimavistar- barnaskóla (færri en 2 kennarar)# stöðvarstjóri pósts og síma, Hafnar- firði, umsjónarmaður sjálfvirkra stöðva L. í. (tæknifr.), útsölustjórar Á.T.V.R. í Reykjavík, varðstjórar i flugstjórnarmiðstöð, yfirdeildarstjórar í radíótæknideild L. í ., símatækni- deild og bæjarsíma Rvík, æviskrár- * 20. flokkur: Aðstoðarlæknar II, bókafulltrúi, bóka verðir Landsbókasafns (hafi háskóla- próf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði), deildarstjóri I.C.A.O^ (flugmálastjórn), héraðsdýralæknar I. héraðslæknar II, kennaraskólakenn- arar, Menntaskólakennarar, minja- verðir Þjóðminjasafns (hafi háskóla- próf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði), rafveitustjórar I, sendi- ráðsritarar I og ræðismenn, sjómæl- ingamaður I, skjalaverðir Þjóðskjala- safns ( hafi háskólamenntun og sér- menntun á viðkomandi starfssviði), skólastjórar barnaskóla (6—10 kenn- arar), skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla (1—5 kennarar), skólastjór- ar heímavistarbarnaskóla (2 kennar- ar eða fleiri), skólastjórar húsmæðra- skóla, skólastjóri Matsveina- og veit- ingaþjónaskólans, skrifstofustjórar H* undirdeildarstjórar raforkumála, yfir flugumferðarstjóri Keflavík (aðflugs- stjórn). 21. flokkur: Aðalbókarar pósts og síma, Trygg- ingastofnunar og tollstjóraembættis, aðalgjaldkerar pósts og síma, Trygg- ingastofnunar og tollstjóraembættis, aðalfulltrúi skipaskoðunarstjóra (tæknimenntaður), forstöðumaður fá- vitahælis, Kópavogi, forstöðukonur (yfirhjúkrunarkonur), sjúkrahúsa, (200 rúm eða fleiri), fulltrúar I (há- skólamenntaðir fulltrúar í stjórnar- ráði, hjá héraðsdómurum, saksókn- ara ríkisins o. fl.), héraðslæknar I* húsameistarar I (arkitektar), leiklist- arstjóri útvarps, sérfræðingar Hand- ritastofnunar, skólastjórar gagnfræð* skóla og iðnskóla (6—10 kennarar), sóknarprestar, stöðvarstjori pósts og síma, Vestmannaeyjum, stöðvarstjórt, Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.