Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 13
Föstudag'ur 5. Júlí 1963 JKORGVNBL’ADID 13 4 Nóttina fyrir koniu Kennedys til Belínar lét Ulbricht strengja rauð tjöld milli súlnanna í Brand- enborgarhliðinu. Hér sjást þeir dr. Adenauer og Kennedy virða f yrir sér þessa siðustu auglýsingu konunúnismans á vanmætti sínum. Kennedy Framhald af bls. 6 væru kortjnir til borgatinnar til að taka á móti Kennedy Bandaríkjaforseta. I>egar nóttina fyrir komu' Kennedys tók fjöldi Vestur- Berlínarbúa sér stöðu með- fram leið þeirri, sem hann átti að fara til þess að sjá hann sem bezt, er hann æki fram- hjá. Dagskrá útvarps og sjón- varps var nær eingöngu helg- uð komu Kennedys til borg- arinnar þær 8 klst., sem hann stóð þar við. Allt var and- rúmsloftið í borginni blandið hátíðleika og hrifningu. Áhrifamiesbi þátturinn í heiimsóikn Kennedys til Vest- ur-Berlínar var vafalaust ávarp hans við ráðhúsið og hinar stórkostlegiu viðtökur Vestur-Berlínarbúa þar. Það var ekki aðeins, að • Rudolif- Wilde-Platz framan við ráð- húsið og aðliggjandi götur væru svo þéttskipaðar fólki, að maður gæti ekki hreyft sig úr 9tað, heldoir voru allic gluiggar, þar sem sást til for- setans fuilir atf fólki og jafn-' vel húsaþökin setin. Jafnskjótt og sást til helikoptervélarinn- ar, sem ávaWit sveimaði yfir bifreið forsetans og flubti blóð og hjúkrunartæki, er grípa mátti til, ef eitthivað ó- vænt kæimi fyrir hann, tók mannlhafið að hrópa nafn hans. Og um leið og hann biirt ist hrópaði 2ö0 þúsund manna kór í langa stund „Ken-ne-dy! Ken-ne-dy! Ken- ne-dy!“ Það var jafnvel eins og fólkið vildi hvoriki hlusta á Adenauer né Willy Brandt, sem báðir töluðu á undan Kennedy, því að hvað efitir annað greip mannfjöid- í Berlín inn fram í ræður þeirra og kalilaði natfn Kennedys. Og loks þegar hann steig í ræðu- sbólinn ætlaði alit um koll að keyra af fagnaðarlátum. Eftir svo til hverja setningu í hinu stubta ávarpi sínu varð hann að gera hlé á máli sínu vegna fagnaðariátanna. —- Kennedy sagði m.a.: „Margir menn víðs vegar um heiminn skilja ekki — eða segjast ekki skilja — um hvað baráttan stendur milli hins frjálsa heims og heions fcomimúnismans. Látum þá koma tii Berlínar. Þeir eru margir, sem segja, að framtíðin sé kommúnism- ans. Látuim þá koma til Berlín ar. Og þeir eru margir í Bv- rópu og annars staðar í heim- inum, sem segja, að „við get- um staríað með kommúnist- um“. Látum þá koma til Berliínar. Og það eru jatfnvel nokkrir menn, sem viðurkenna, að kommúnisminn sé ógnþrung- ið þjóðskipulag, en segja, að hann færi þó efnahagslegar framfarir. Lábum þá koma tii Beriínar". Hámarki náðu fagnaðarlæ'ti mannfjöldans, þegar Kenne- dy sagði í lok ávarps sins: „Alllir frjáisir menn, hvar í heiminum sem þeir kunna að búa, eru þegnar Berlínar- borgar. Og þass vegna ex ég — sem frjáls maður — stoltur af því að geta sagt: „Idh bin ein Berliner“. Kennedy heimsótti Berlín á sögulegri stundu. Einmitt 26. júní voru lð ár liðin frá því fyrstu flugvélarnar í loft- brúnni komu til borgarinnar. Berlínarbúar hafa auðsjáan- lega efcki gleymt því, að þeir eiga líf sitt og freisi engum fremur en Bandarikjamönn- um að þabka. „Kennedy! Við þöbkum þér og bandarísku þjóðinni!" stóð á einum hinna fjölmörgu borða og skiita, sem Berlinarbúar báru. Og jafntframit eru þeir sé<r þess meðvitandi, að þeir eiga á- fraimihalidandi freisi sitt fyrst o<? fremsit undir Bandarikja- mönraum og styrk þeirra. — „Kenraedy! Gleymdu okkur aldrei“ og „Kennedy er OKK- AR forseti" stóð annars stað- ar. Orð Kennedys: „Ykka’- frelsi er ofckar frelsi“ veittu ibúum þesisarar frelsiseyjair sem umlulkt er á alla vegu fcommúnisma og ófreisi, enn eina sönnunina fyrir því, að hinn frjálsi heimur mun ekfci bregðast trausti þeirra. Fyrir þá frjálshuga menn, sem búa utan Vestur-Berlín- ar og Vestur-Þýzkailands, eru hinar glæsilegu — og ég vii segja nær ólýsanlegu — mót- töfcur, sem Kennedy Banda- ríkjaflorseti, æðsti maður hins frjálsa heirms, hlaut í sjálfri hötfuðhorg þriðja ríkisins, fyrst og frerrast ánægjulegar vegna eins. Þær treysta bjart- sýnina á — og sannfæra ofck- ur reyndar um — að þetta fólfc, sem bæði hefur sjálfit reynt einræði og lýðræði og enn hefur hvort bveggja dag* lega fyrir auguraum, hatfi end- anlega innsigilað val sibt: þjóð félagishætti lýðræðisins. Hörðiir Einarsson. Hópur Austur-Berlinarbúa beið komu Kennedys við Checkpoint Charlie. Um leið og Kennedy birtist og fagnaðarkliður heyrðist frá hópnum dreifði „alþýðulögreglan“ honum. — Launaflokkarnir Framhald af bls. 8 Gufunesi, söngmálastjóri, tilrauna- stjórar í landbúnaði (háskólaprótf), tónlistarstjóri útvarps, umdæmisstjór- ar LÍ á Akureyri, Brú, ísafirði, Seyð- isfirði og Siglufirði, yfirflugumferðar- stjóri Keykjavík ( flugstjórnarmið- stöð), yfirkennarar menntaskóla og Kennaraskóla, æskulýðsíulltrúi Þjóð- kirkju. 22. flokkur: Aðalendurskoðandi pósts og síma, aðstoðarlæknar I, biskupsritari, flug- vallarstjórar Reykjavík og Keflavík, forstöðumaður Landmælinga íslands, framkvæmdastjóri flugvalla utan Keykjavíkur, framkvæmdastjóri loft- ferðaeftirlits, íþróttafulltrúi, náms- stjórar, náttúrufræðingar og aðrir há- skólamenntaðir sérfræðingar hjá At- vinnudeild, Skógrækt, Náttúrugripa- safni, Veðurstofu o. fl., póstmálafull- trúi.prófastar, skólastjórar bamaskóla (11—lð kennarar), skólastjóri Hand- iðaskólans (listiðnaðardeild), skóla- stjóri Heyrnarleysingjaskólans, skóla- stjóri Hjúkrunarskólans, skólastjórar Húsmæðrakennaraskólans og íþrótta- kennaraskólans, skólastjóri Tónlistar- skólans (kennaradeild), verkfræðing- ar hjá vita- og hafnarmálastjóra (2 menn), yfirmaður skýrslu og starfs- mannadeildar pósts og síma, öryggis- eftirlitsmaður (með háskólaprófi). 23. flokkur: Aðalfulltrúar lögreglustjórans í Reykjavík og bæjariógetanna á Akur eyri, í Hafnarfirði, Kópavogi og Vest- mannaeyjum (einn við hvert em- bætti), dagskrárstjóri útvarps, deild- arstjórar Náttúrugripasafns, deildar- stjórar rekstrar- og byggingadeilda Rafmagnsveitna ríkisins, deildarstjór- ar skattstofu, deildarstjórar Trygg- ingastofnunar, deildarstjórar Veður- stofu, forstjóri Viðtækjaverzlunar rík- isins, framkvæmdastjóri flugöryggis- þjónustu, framkvæmdastjóri Húsnæðis málastofnunar ríkisins, framkvæmda- stjóri Menningarsjóðs, framkvæmda- stjóri Ríkisútgáfu námsbóka, frétta- stjóri útvarps, póstmeistari Reykjavík, ritsímastjóri Reykjavík, skólastjórar barnaskóla (19 kennarar og fleiri), skólastjórar búnaðarskóla og garð- yrkjuskóla, skólastjórar gagnfræða- skóla og iðnskóla (11—18 kennarar), skólastjórar Stýrimannaskóla og Vél- skóla, akrilstofustjórar 1, skrifstofu- og sölustjóri ÁTVR, verðlagsstjórl, vígslubiskupar. 24. flokkur: Aðstoðarlæknir berklavarna, aöstoð- arlæknir tryggingayfirlæknis, bæjar- símstjóri í Reykjavík, deildarlæknar, deildarstjórar í Stjórnarráði, deildar- verkfræðingur hjá Rafmagnsveitum ríkisins, dósent í lyfjaíræði lyfsala, forsetaritari, forstjóri Ferðaskrifstofu, forstjóri Ríkisprentsmiðjunnar Guten- berg, forstöðumaður almannavarna, forstöðumaður Listasafns ríkisins, Há- skólaritari, landlæknisfulltrúi (lækn- ir), ríkisfóhirðir, sandgræðslustjóri, sendiráðunautar, sérmenntaður dýra- læknir að Keldum, sérmenntaðir lækn ar á rannsóknarstofum, skattstjórar utan Reykjavíkur, skólastjórar héraðs gagnfræðaskóla, skólastjórar gagn- fræðaskóiá og iðnskóla v19 kennarar og fleiri), skrifstofustjórar skattstjór- ans í Reykjavík, raforkumálaskrif- stofu og tollstjóraskrifstofu, trygg- ingafræðingur Tryggingastofnunar rík isins . 25. flokkur: AðaLfulitrúi saksóknara, aðstoðar- yfirlæknar ríkisspítala og Rannsókn- arstofu Háskóians, eftirlitsmaður með a fjármálum skóla, fiskmatsstjóri, fram kvæmdastjóri rikisspitala, hæstarétt- arritari, landnámsstjóri, rafmagnseftir litsstjóri, skrifstofustjórar Trygginga- stofnunar ríkisins og ríkisskattstjóra, sýslumenn, bæjarfógetar og lögreglu- stjórar, tollgæzlustjóri, veiðimála- stjóri, yfirverkfræðingur brúargerða. 26. flokkur: Berklayfirlæknir, borgardómarar, borgarfógetar, förstj. rekstrardeildar og hagdeildar pósts og síma, forstjórar tæknideilda pósts og síma, forstjóri ÁTVR, forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins, forstjóri landhelgLsgæzlu, for stjóri Landssmiðju, forstjóri Sements verksmiðju, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, forstöðumaður tilraunastöðv- ar á Keldum, framkvæmdastjóri Iðn- aðarmálastofnunar, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs, forstöðumaður blóð- banka, forstöðumaður Handritastofn- unar, forstöðumaður Náttúrugnpa- safns, forstöðumenn búnaðardeildar, fiskideildar og iðnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans, Háskólabóka- vörður, héraðslæknir Akureyri, lands- bókavörður, lyfsölustjóri, prófessorar, rafmagnsveitustjóri, ran—áknarlækn- ir að Keldum, rektorar og skólameist- ar menntaskóla, ríkisbókari, saka- dómarar, skattstjóri í Reykjavík, skipaskoðunar- og skipaskráningar- stjóri, skógræktarstjóri, skólastjórl Kennaraskóla, skólayfirlæknir, trygg- ingayfirlæknir, yfirdýralæknir, yfir- læknar ríkisspítala og Rannsóknar- stofu Háskólans, yfirlæknir fávitahæl- is Kópavogi, þjóðminjavörður, þjóð- skj alavörður, öryggismálastj óri. 27. flokkur: Flugmálastjóri, forstjóri Trygginga- stofnunar, fræðslumáiastjón, húsa- meistari ríkisins, raforKumálastjóri, ríkisskattstjóri, tollstjórinn i Reykja- vík, skipulagsstjóri ríkisms, útvarps- stjóri, veðurstofustjóri, vegamála- stjóri, vita- og hafnarmáiastjóri, yfir- borgarfógeti, þjóðleikiiússtjóri. 28. flokkur: Biskup, hagstofustjóri, landlæknir, lögreglustjórinn í Reykjavík. póst- og simamálastjóri, ráðuneytisstjórar, rektor Háskólans, ríkisendurskoðandi, sendiherrar, yfirborgardómari, yfir- sakadómari. Skólastjórar barnaskóla, sem hafa jafnframt gagnfræðadeildir, skulu taka sömu laun og skólastjórar gagn- fræðaskóla miðað víð samanlagðau kehnarafjölda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.