Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 14
14 1UORGVNBLAÐIÐ Fostudagur 5. júlí 1963 Stúlka óskast á lögmannsskrifstofu. TilbofS merkt: „X -f- Y — 5562“ sendist MbL Nýtt sœnskt stál Tökum upp í dag sýnishom af sendingu af nýjum sænskum stálvörum í nýtízku formi. Gefið gjafir frá G. B. SILFUKBÚÐINNI. G. B. Silfurbúðin Laugavegi 55 — Simi 11066. the 'e/egont* de'luxe leisure chair o % Sólsfólarnir fást í GEYSI margar tegundir þægilegir — vandaðir — fallegir Geysir hf. Vesturgötu 1. Beztu þakkir fyrir sýndan vinarhug á sjötugs afmælt mínu 28. júní. JÞorvarður Sölvason, Selfossi. ELÍN JÓHANNESDOTTIR Laugavegi 53 B, andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 3. júlí. Svava Samúelsdóttir, Unnur Samúeisdóttir, og systkini hinnar látnu. Eiginmaður minn MARTEINN HALLDÓRSSON Stórholti 18, verður jarðsunginn frá kirkju óháða safnaðarins laug- ardaginn 6. júlí kl. 10,30 f.h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Fyrir hönd barna og tengdabama. Katrín Jónasdóttir. Öllum þeim sem sendu okkur samúðarkveðjur við andlát sonar okkar SIGURÐAR BERNHARÐS GUÐMUNDSSONAR Flateyri, sendum við okkar beztu þakkir. Kristín Bernharðsdóttir, Guðmundur Þórðarson. ílppreimaðir Strigaskc með innleggi Skoverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. Moccasínur nýjar gerðir. Péturs Andréssonar Laugavegi 17. —Framnesv. 2. GUNNAR JONSSON LÖGMAÐUB ÞinghoUsstræti^ — Sírrn 18259 PANHARD PL 17 * Sparneytnasti toíll í heimi miðað við stærð, eyðsla í lang- keyrslu aðeins 6 litrar pr. 100 km. s Loftkæld vél þýðir: engin ofhitun, enginn frostlögur eða lekur vatnskassL Vélin að öðru leyti mjög tækniiega full- komin, oliuþrýstingur og togstrengur í stað venjulegra gorma. Kefla- og kúlulegur í stað venjulegra hvit- málmslega. Framhjóladrif og stórar bremsuskálar tryggja öruggari akstur og hemlun við erfið skilyrði. * Yfirbygging og undirvagn vel ryðvarið, skrautlistar úr magnesium-alumíníumblöndu, sem ekki tærist eða ryðgar. * 1 stað venjulegrar grindar er stálpallur, sem ekki getur skekkst eða svignað á holóttum vegum og góif alveg flatL * Kjörbíll þeirra, sem vilja sterkan og öruggan bíl. * Bíllin með lága viðhald skostnaðinum, PANHARD. * Er sérstaklega byggður fyrir Noregs, Finnlands og Kanadamarkað og hentar því sérlega vel íslenzkum stað- háttum. — UMBOÐSMENN: SÓLFELL HF. Austurstræti 8 — Sími 14606. Nauðungaruppboð Húseignin Vesturg. 32 í Hafnarfirði þinglesin eign Ás- geirs Júlíussonar verður eftir kröfu Jóns Steingríms- sonar hrl. boðin upp og seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri þriðjud. 9. júlí n.k. kl. 10 ár- degis. Uppboð þetta var auglýst í 63., 65. og 70. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í HafnarfirðL PERUTZ FILMUR SVART/HVÍTAR 120 TRESPDLA 6X6/6X9 620 TRÉSPDLA 6X6/6X9 127 4X4/4X6V 135 2D □□ 36 MYNDA PLANFILMUR ICUT-FILMS] 4X5 □□ 5X7 TDMMUR 17/10 DG 21/lD DIN 17/1 □ □□ 21/10 DIN 17/1 □ DG 21/1 □ DIN Í7/1D DG 21/1D DIN 17/1 □, 2T/10 DG 27/ÍD DIN 21/10 DIN MATTAR BMM 2X25 FET, 16MM !□□ FET 15/1 □, 17/1D DG 27/lD DIP LITFILMUR PERUTZ 120 TRÉSPÚLA 6X6/6X9 127 [SUPER-SLIDES] 4X4/4X6Va 135 20 □□ 36 MYNDA. ATHUGIÐ! FRAMKDLLUN OG ENDUR5.ENDING í FLUGPOST! ER ÍNNIFALIN í iiHM'H KVIKMYNDAFILMUM □ U ÖLLUM tmmi LITFILMUM GLERAUGNASALAN FOKUS LÆKJARGÖTU 6B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.