Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. júlí 1963 MORCVIVBLAÐIÐ 5 c. pm ÞESSI mynd birtist fyrir syssels Ungdomsskole í Dronn nokkru í danska blaðinu inglund. Talið frá vinstri, Vendsyssel Tidende í Hjörr- fremri röð, Gunnar Gunnars- ing á Jótlandi. Sýnir hún son, Einar Árnason, Jörgen sex gagnfræðskólanemendur Bjarni Þorsteinsson. Aftári frá Reykjavik við komuna til röð Jón Þorsteinsson, Stein- Álaborgar, en í sumar munu grímur Ellingsen og Hrafn þeir stunda nám við Östvend- Gunnlaugsson. ? Læknar fjarverandi Árni Gnðmundsson verður fjarver- »ndi frá 5. júní til 8. júli. Staðgengill Björgvin Finnsson. Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- ▼erandi frá 3. mai um óákveðinn tima. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson verður fjarver- *ndi 1. til 7. júlí. Staðgenglar: Pétur Traustason, augnlæknir, og Þórður I>órðarson, heimilislæknir. Bjarni Konráðsson verður fjarver- andi til 1. ágúst. Staðgengill: Bergþór Kmári. Björn L Jónsson verður fjarverandi Jlímánuð. Staðgengill: Kristján Jónas- eon, sími 17595. Björn Guðbrandsson verður fjarver- »ndi 1.—7. júlí. Gunnlaugur Snædal, verður fjar- verandi þar til um miðjan júlí. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 19. júlí. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 1. júlí til 11. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðjón Klemenzson í Njarðvíkum verður fjarverandi í júlímánuði. Stað- gengill: Hreggviður Hermannsson, á lækningastofu héraðslæknisins í Kefla vík, sími 1700. Grímur Magnússon, fjarverandi frá 8 júlí um óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Jónas Bjarnason fjárverandi til 6. ég ást. Jón G. Hallgrímsson verður fjarver- »ndi 1. til 10. júlí. Staðgengill er Ein- ar Helgason. Karl Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um ■fveggja mánaða skeið. Staðgengill: Bragi Níelsson. Kristinn Björnsson verður fjarver- *ndi júlímánuð. Staðgengill: Andrés Asmundsson. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Kálfatjarnarkirkju árið 1962: Áheit frá Torfa 200; JE 200; Gjafir: Guðrún í>orvaldsdóttir 50; frá fólki, sem skoðaði kirkjuna 200. Með kærum þökkum og beztu ósk- um, íyrir hönd Kálfatjarnarsóknar. — Sóknarnefndin. + Genaið + 2. júlí 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund - 120.28 120,58 1 Banöaríkjadollar . .« 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39.80 39,91 100 Danskar krónur 622.97 624,57 100 Norskar kr .. 601.35 602.89 100 Sænskar krónur 829,34 831,49 ícr Finnsk mörk 1.335.72 1.33y,l 100 Franskir fr. .... 876.40 878.64 100 Svissn. fr .. 992.25 994,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyllinl 1.195,54 1.198,60 100 Belgískir fr. .... 86,16 86.38 100 Pesetar .. .. 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur «... .« 596 40 598.00 1000 Lírur ............. 69,08 69,26 Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Fimmtugur er í dag Vilhjálmur Halldórsson, Vörum, Garði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Hjaltested ritari, Brávallagötu 6, og Gestur Einarsson, iðnnemi Hæli, Gnúp- verjahreppi. (Tilkynningin mis- ritaðist í gær). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hildur Gísladóttir, Austurgötu 9, Hafnarfirði og Úlfar Stígur Hreiðarsson, garð- yrkjumaður, Laugabrekku, Eyja firði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Sigurðar- dóttir, Selvogsgötu 12, Hafnar- firði og Guðlaugur Gíslason skipasmiður, Suðurgötu 77, Hafn arfirði. Opinberað hafa trúlofun sína þau Viktoría Ólafsdóttir, flug- freyja, Framnesvegi 16 og Guð- mundur Ármannsson, húsasmið- ur Grettisgötu 56. Karl Jónsson verður tjarverandi frá 29 júní um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Kjartan Magnússon ,til júlí- loka. Lækningastofa hans er að Tún- götu 3 kl. 4—4.30. Kristín E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. maí um óákveðinnnn tima. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar, nema vikuna 1.—6. júlí, Halldór Arin- bj arnar. Kristjana Ilelgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtalstími kl. 11—12 (i sima 20442), og vitjanabeiðmr i síma 19369. Kristján Ilannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júni til júlíloka. Staðgengiil er Erlingur Þorsteinsson. Ólafur Geirsson verður fiarverandi til 29 júlí. Ólafur Helgason verður fjarverandi til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. • Páll Sigurðsson, yngri, fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Btefán Guðnason, sími 19300. Ragnar Arinbjarnar verður fjarver- •ndi 1.—6. júlí. Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Sigmundur Magnússon, fjarverandi 'fit júlímánuð. Snorri P. Snorrason, fjarverandi frá S. júlí til 7. ágúst. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá * júlí til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Sveinn Pétursson verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kristján Sveinsson. Víkingur Arnórsson verður fjarver- »ndi júlímár.uð. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Leiðrétting Prentvilla varð í frásögn af nýju flutningaskipi Hafskips hf. Stærðin á skipinu er 1750 lestir. ís!endingoiagnaður í New York Föstudaginn 14. iúní hélt ís lendingafélagið í New York skemmtisamkomu i tilefni af- mælis íslenzka lýðveldisins, 17. júní. Samkoman var hald- in í norska klúbbhum í Brook lyn. Á borðum var alls kyns íslenzkur matur, svo sem hangikjöt, skyr, harðfiskur — allt frá Kjötbúðinni Borg, — einnig humar og ýsusporðar frá Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna, sem allt bragðaðist ágætlega enda íslenzkuí kokk ur, Flemming Thorberg, við matreiðslu. Hinn nýi formaður félags- ins, Geir Magnússon, setti sam komuna. Frú Guðrún Á. Sí- monar söng nokkur lög, ís- lenzk og erlend, við mjög góðar undirtektir. Þá hélt að- alræðismaðurinn, Hannes Kjartansson, ágæta ræðu, þar sem hann aðallega brýndi fyrir hinum „nýju“ V-íslend- ingum að varðveita móður- málið, og standa ekki að baki hinum ,,gömlu“ VÍslendingum sem sýnt hafa landi okkar mikinn sóma hér vestra. Því næst var dansað og kl. 12 var haidið happdrætti, þar sem aðalvinningurinn var farmiði heim með Eimskip. Sú nýbreytni var í þetta skipti, að harmómkuleikarinn Jóhannes Pétursson var feng inn til að koma að heiman og spila fyrir okkur — auðvitað með aðstoð Loftleiða. Hleypti hann miklu fjöri í mannskap- inn, og var óspart sungið með ,,nikkunni“, aðallega íslenzk lög. Hafi hann þökk fyrir kom una. Einnig var þriggja manna skandinavisk hljómsveit. Mótið sóttu um 150 manns, og virtist fólk skemmta sér hið bezta, þótt húsrúm hefði mátt vera stærra. Hina nýju stjórn félagsins skipa nú: Geir Magnússon, starfsmað- ur hjá Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna í New York, form. Þorgeir Halldórsson hjá Loftleiðum á Idlewild-flug- velli, varaformaður. Halldóra Rútsdóttir, ritari aðalræðismannsskrifstofunnar ritari. Magnús Pétursson hjá Eim- skip í New York, gjaldkeri. Riehard Riehardsson hjá Loftleiðum, meðstjórnandi. Aðstoðarstúlka óskast á tanniæknastofu frá 1. ágúst. Umsókn ásamt venjulegum uppl. sendist afgr. Mbl. merkt. „Aðstoðar stúlka — 5563“. Opel 1955 Tilb. óskast í Opel Kapitan árg. 1955 í núverandi á- standi. Til sýnis á kvöldin frá kl. 8—10 að Engihlíð 16. Volkswagen árgerð 1962, ekinn 7 þús. km, er til sölu. Staðgr.. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „X 1000 — 5557“. Bíll — þvottavél Til sölu: Austin 10 sendi- ferðab. árg. ’47. jafnvel til niðurrifs. Rondo þvottavél í góðu lagi. Uppl. í kvöid í síma 24876. Odýrar drengjapeysur fallegar kvenpeysur. Varðan, Laugavegi 60. Sími 19031. Rauðamöl Gott ofaníburðar- og upp fyllingarefni. Vörubílastöð- in Þróttur, símar 11471 til 11474 ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blóðum. Verzlunarpláss óskast til leigu strax eða síðar. Tilb. merkt: „Verzl- un — 5545“ sendist afgr. blaðsins. Langsjöl hvít og í sauðalitunum fást á Álfhólsvegi 34 í Kópavogi. —* Sími 36863. Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Háteigsvegi 2. Prentvél til sölu Viljum selja notaða prentvél rneð sjálfíleggjara, góðu farvaverki og 3 formvölsum. Vélin er fyrir tvöfaldan crown 52 x 76 cm. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Þórður Þórðarson, hiafnarfirði Cresent UPPÁHALDS utanborðsmótor Evrópu. Á ný afstaðinni kappsiglingu í Svíþjóð setti þessi mótor nýtt met, 126,3 km/h — eldra metið var 116,6 km/h. Þessir mótorar fást hjá okkur í stærðunum 4 og 8 hö. Verðið mjög lágt, aðeins 6.275,00 og 12. 250,00 kr. &híi c7. cJcfínssn Tyns',tu 7 - siml 12717-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.