Morgunblaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 16
íe WORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. júli 1963 HERRAFRAKKAR S V AMPFÓÐR AÐIR TERYLENE FRAKKAR POPLIN FRAKKAR BLÚSSUR STAKKAR SPORTSKYRTUR HERRAFÖT Hafnarstræti 3. Ódýr skófafnaBur Seljum á morgun og næstu daga, meðan birgðir endast: KARLMANNASKÓ úr leðri, gataða með gúmmísóla. Verð kr. 265,00 og kr. 269,00. KARLMANNASANDALA frá Póllandi og Japan. Fjölmargar gerðir. — Verð kr. 102,00 og kr. 187,00. BARNASANDALA fyrir telpur og drengi. Verð kr. 98,00 og 116,00 TELPNAMOKKASÍNUR. Stærðir 25—32. Kr. 98,00, og margt fleira á mjög hagstæðu verði. Skóbúð Ausfurbœiar Lai gavegi 100 Lœrið þýzku í Heidelberg Nú getur aðeins einn piltur 18—25 ára fengið skóla- vist á námskeiðinu, sem hefst í september. _ Nýtt námskeið í janúar, allar upplýsingar veitir fyrr verandi kennari við „Collegium Palatinum“ í Heid- elberg í sima 19042 daglega frá kl. 19—20,30. Steindór vill selja: Chevrolet langferðabifreiðir. 18 manna og 26 manna. — Seljast ódýrt. Ennfremur Kaiser fólksbifreiðir. — Seljast ódýrt. Chevrolet fólksbifreið model 1955, 6 manna í góðu standi. Peugeot fólksbifreið — 5 manna, model 1962. Ekið 7 þúsund kílómetra. Mercedes Benz diesel 190, árg. 1961. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. Atvinna Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar eða síðar laghentan mann á aldrinum 30—40 ára til iðnaðarstarfa. Hér er um að ræða framtíðarstarf fyrir reglusaman, duglegan og handlaginn mann. Fagkunnátta ekki nauðsynleg, en maður, sem unnið hefur á smur- og benzínstöð kemur m.a. til greina. Laun eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Framtíðaratvinna — 5060“ sendist aígr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Sumarleyfið í nand Þér getið notið þess að ferðast, fræðast, skemmta yður og hvílast, ef þér veljið réttu ferðina. — Með Ú T S Ý N til onnorro londo HVERT, SEM ÞÉR FARIÐ, allt á einum stað: UPPLÝSINGAR FARSEBLAR HÓTELPANTANIR FERÐAÞJÓNUSTAN, SEM ÞÉR GETIÐ TREYST. EKKERT AUKAGJALD — ★ — Sparið fyrirhöfn, tíma og óþörf útgjöld með því að láta þaulreynda ferðamenn sjá um ferð yðar. — ★ — ÚTVEGUM OG SELJUM FARSEÐLA MEÐ: flugvélum s k i p u m b í1u m 05 járnbrautum. HÓTELPANTANIR um allan heim. Hafnarstræti 7----Sími 2-35-10 Alþjóðleg ferðaskrifstofa. Hvers vegna skyldi fólk ferð- ast á vegum ÚTSÝNAR ár eftir ár? Vegna þess að það hefur sann- færzt um hagkvæm viðskipti og góða og örugga þjónustu. ★ Ef þér ferðist einn sjáum við um ferð yðar — farpantanir, farseðla og hótel HVENÆR SEM ER — HVAR SEM ER. Ef þér farið í hópferð, þá hefur 10 ára reynsla okkar, hagkvæm viðskipti og þekking á ferðalögum skipað hópferð- um Útsýnar í fremstu röð, og þær TRYGGJA YÐUR BEZTU ÞJÓNUSTU OG MEST FYRIR FERÐAFÉÐ. ÚTSÝN l FERÐASKRIFSTOFAN Ljósasti votturinn um vinsældir Útsýnarferða er, að þær eru oftast fullskipaðar löngu áður en ferðin hefst. í BRET- LANDSFERÐ, NORÐURLANDAFERÐ, MIÐ-EVRÓPU- í’ERÐ og 10 DAGA SUMARLEYFISFERÐ TIL NORÐUR- OG AUSTURLANDS, er þegar uppselt, en í þessar ferðir getið þér enn komizt: LONDON — PARÍS — SPÁNN 8.—27. september. 3 dagar í heimsborgunum London og París — dýrðlegú sumarleyfi á Spáni. Enginn staður er ákjósanlegri en Spánn fyrir sumarleyfi í september. Ileillandi tand og þjóð, sér- stæð menning, yndislegt loftslag, frábær þjónusta. —. í þessari ferð kynnizt þér töfrum Spánar, sem aldrei gleymast. LONDON — PARÍS — MADRID — CORDOVA — SEVILLA — MALAGA — GRANADA — ALICANTE — VALENCIA — BARCELONA — LONDON — Fáein sæti laus. ÆVINTÝRAFERÐ TIL AUSTURLANDA 4.—26. október. Einstakt tækifæri til að kynnast merkustu sögustöðum heirasi»s og sérkennum Austurlanda undir leiðsögn kunnuga íslenzks fararstjóra. Ferðin er með svipuðu sniði og hin vel heppnaða Austurlandaferð ÚTSÝNAR í fyrra. LONDON — AÞENA — DELFI — BEIRUT — DAMASKUS — JERUSALEM — CAIRO — LUXOR — KARNAK — RÓM — LONDON Nokkur sæti laus, en pantið með góðum fyrirvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.