Morgunblaðið - 29.08.1963, Síða 4
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 29. ágúst 1963
4
Keflavík
tlrval af fallegum kjóla
og blússuefnum. Einnig
sérstaklega fallegt efni í
kjóla, kjóladxagtir ný-
komnar.
Nónver, Hátúni 39.
Stúlkur
óskast til hraðsaumastarfa
Þær sem eiga heima í
Vog"l-verfi eða nágrenni
ganga fyrir að öðru jöfnu.
Skírnir h.f.
Nökkvavogi 39. Sími 32393.
Ungúr laghentur maður
óskar eftir vellaunaðri at-
vinnu við iðnað eða ann-
að. Sími 36184 eftir kl. 2
í dag.
íbúð óskast á Ieigu
í 2—3 mánuði. 2—3 he-rb.
með eða án húsgagna. —
Simi 10955, eftir kl. 6.
3—4 herbergja íbúð
óskast til leigu. 3 í hemili.
Upplýsingar í síma 32105.
Tapað — Fundið
Sá, sem tók hálfsíðu rús-
skinnskápuna í Aratungu
sl. laugardagskvöld, vin-
samlegast skili henni á
Fjólugötu 13.
Miðbær
Til leigu 4 herb. og snyrti-
herb. á 1. hæð fyrir skrif-
stofur, lækningastofur eða
þ. h. Tilboð sendist fyrir
mánudag í pósthólf 1046.
Hænuungar
til sölu, ný farnir að
verpa. — Laugabóli, simi
um Brúarland.
Keflavík
Óska eftir stúlkiu til að
gæta 3ja barna 3 daga í
viku. Enskukunnátta. —
M.R.S. Bryan,
Faxabraut 25.
Til sölu
International ’47 vörubíll,
minni gerð, í pörtum eða
til niðurrifs. Uppl. í síma
35932 kl. 12—1 og eftir kl.
7 á kvöldin.
Stúlka óskast í sveit
í tvo mánuði. Upplýsingar
í sima 32038, í kvöld og
næstu kvöld.
Tveir dívanar
með stoppuðum bökum og
göflum til sólu, ódýrt. —
Hjallaveg 68. — Simi 34903
fyrir hádegi.
Óska eftir
1—2 herbergja íbúð strax,
helzt í Kópavogi. Tvennt í
heimili. Uppl. í síma 11797
eftir kl. 19.30,
Keflavík — Suðurnes
Ullarteppi, 3 stærðir; ullar-
efnisbútar, — stórlækkað
verð, buxna- og pilsefni.
FONS, Keflavík.
Keflavík — Suðurnes
Herraföt 6—1500 kr.
Kvenkápur á 1500 kr.
Kvenúlpur á 600 kr.
Prjónafatnaður.
FONS, Keflavík.
l»vi að ég fyrirverð mig ekki fyrir
fagnaðarerindið, því að það er kraft
nr Guðs til hjálpar hverjum þeim,
er trúir. (Róm. 1,16).
í dag er fimmtudagur 29 ágúst.
241. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 01:22.
Síðdegisflæði er kl. 14:15.
Næturvörffur í Reykjavík vik-
una 24.—31. ágúst er í Ingólfs
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirffi vik-
una 24—31. ágúst er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Guffjón Klemenzson.
Slysavarffstofan í Heilsuvernd-
arstöffinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — Sími 1-50-30.
Neyðariæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema íaugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapotek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 .augardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i síma 10000.
FKETTASIMAR MBL.
— eftir ickun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Barmahlíð. 7 Ennfremur i Bókabúð-
inni Hlíðar, Miklabraut 66
Fríkirkjan. Minningarspjöld Frí-
kirkjusafnaðanns eru seld a eftirtöld-
uir stöðum: Verzluninni Faco, Lauga-
vegi 37. Verzlun Eigils Jacobsen,
Austurstræti 9.
Pennavinir
Tveir ungir menntaskólanemar í
Bandaríkjunum, piltar, 17 ára að aldri,
óska eftir að komast í bréfasamband
við jafnaldra á íslandi, stúlkur eða
pilta.
Bréfritarar taka fram, að ekki saki,
þótt þeir. sem áhuga hafa fyrir bréfa
skiptum, sendi myndir með, og segjast
þeir munu gera slíkt hið sama.
Heimilsföng þeirra eru:
HENRY GEORGE,
5260 North 44th Street
Milwaukee, Wisconsin 53218.
USA
? ? ? ? ?
9 *> 9 9
???????????????????**??*
•>»
hvernig geti átt sér stað að gildir bændur
séu grannu.
iiíiiiiiiilii
og
GERALD HAFEMANN
5470 North 52nd Street.
Milwaukee, Wisconsin 53218.
USA
4» 4» 4» 4» i» i» ö Ísit i»i»iii»iiii»i»4*
Ráffning á gátu dagsins:
Gos.
+ Genaið
27. ágúst 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund - 120,28 120,58
1 Banaaríkjadollar . _ 42.95 43,08
1 Kanadadollar ... 39.80 39.91
100 . 621,78 623,38
100 Norsk krónur . 600,68 602.22
100 sænkar kr 828,47 830,62
10° Finnsk mörk .. 1.335.72 1.339.14
100 Franskir fr. .. 876,40 878.64
100 Svissn. frankar .... 993.53 996.08
100 Vestur-pyzk mörk 1.078.74 1.081.50
100 Gyllini 1.189,54 : 1.192,60
100 Belgískir fr. ... 86.16 86,38
100 Pesetar _ _ 71,60 71.8®
Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í
skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst
frá Bifreiðastöð Islands. Upplýsingar
1 símum 3782, 14442 og 32152.
Minningarkort um Mikiaholtskirkju
fást hjá Kristínu Gestsdóttur.
Minningarspjöld Háteigskirkju eru
afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur,
g'lókagötu 35, Aslaugu Svemsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur.
Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur,
£ ^ % v’v’« vw&v % X % .. v /"• % . r \ f'• 8
í fyrradag var opnuff í Bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á verkum Gunnlaugs Blöndals, list-
málara, í tlefni þess, aff lista maffurinn hefði þann dag orðið sjötugur.
Á sýningunni, sem verffur op in kl. 14—22 fram til 8. september, eru 27 málverk frá ýmsum
tímabilum í ævi listamannsins. Myndirnar eru allar í einka eign og hafa sumar þeirra aldrei
áffur veriff á sýningu.
Hér á myndinni stendur ekkja listamannsins, Elísabet Blöndal, hjá einni af myndunum á sýn-
ingunni. Hún heitir „Frá höfn inni.“
Á sunnudag eru væntanlegir hingað til lands tveir harmoniku-
leikarar á vegum Péturs Péturssonar og munu þau halda hljóm-
leika í Austurbæjarbíó í Reykjavík, og í helztu bæjum og félags-
heimilum úti á landi. Á efnisskránni verffa ýmis klassisk verk.
Fyrstu hljómleikarnir verða væntanlega á mánudaginn.
Hafskip h.f.: Laxó fór frá Kristian-
sand í gær til Ventspils. Rangá fór í
gær _frá Gdynia til Gautaborgar.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I
Rvík Esja er á Norðurlandshöfnum
á austurleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. I»yrill er væntanlegur til Seyð
isfjarðar í dag frá Weaste Skjaldbreið
fer frá Rvík á morgun vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið fór
frá Rvík 1 gær austur um land í
hringferð. Baldur fer frá Rvík í dag
til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar-
hafna.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til
Luxemborgar kl. 10:30. t>orfinnur
karlsefni er væntanlegur frá Hels-
ingfors og Osló kl. 22:00 Fer til
NY M. 23:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Ólafsfirði í dag 29. þm.
til Hjalteyrar, Vopnafjarðar og Seyð-
isfjarðar og þaðan til Ardrossan, Bel-
fast, Bromborough, Avonmouth, Sharp
ness og London. Brúarfoss fer frá NY
28. þm. til Rvíkur. Dettifoss kom til
Dublin 27. þm. fer þaðan 4 sept. til
NY. Fjallfoss fer frá Gravarna 29. þm.
til Lysekil og Kaupmannahafnar. Goða
foss fer frá Rvík kl. 15 í da^ til Rott-
erdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá
Leith 27. þm. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fer frá Akranesi til Rvíkur.
Mánafoss kom til Rvíkur 28. þm. frá
Gufunesi. Reykjafoss kom til Rotter-
dam 28. þm. fer þaðan til Rvíkur.
Selfoss fer frá Norköping 27
Selfoss fór frá Norrköping 27. þm.
til Rostock og Hamborgar. Tröllafoss
fór frá Akureyri 28. þm. til Hull og
Hamborgar. Tungufoss kom til Rvík-
ur 27. frá Stettin.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór i
gær frá Kristiansand til íslands. Arn-
arfell lestar á Norðunandshöfnum.
Jökulfell fór 21. þm. frá Camden til
Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Aabo,
fer þaðan til Leningrad. Litlafell fór
frá Rvik í gærkvöldi til Akureyrar og
Húsavikur. Helgafell er í Arkangei.
Hamrafell fer væntanlega í dag frá
Batumi til Rvíkur. Stapafell losar á
Austfjörðum.
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Cam-
den, fer þaðan til Gloucester og Rvík-
ur. Langjökull er í Ventspils, fer það-
an til Hamborgar og Rvikur. Vatna-
jökull er í Hamborg, ter þaðan til
Rotterdam og Rvíkur.
Sjöfn Ingvadóttir
Síldardrottnmg-
in á Seyðisfirði
MORGUNBLAÐIÐ skýrði írá
því, hver saltað hefði í 20
þúsundustu tunnuna hjá Haföld-
unni á Seyðisfirði, en því miður
misritaðist föðurnafn stúlkunnar,
Hún heitir Sjöfn Ingvadóttir, 17
ára gömul, dóttir Ingva Kristjáns
sonar, skipstjóra í Ólafsvík. —
Til þess að bæta úr mistökunum,
birtum við aðra mynd af sildar»
drottningunm.