Morgunblaðið - 29.08.1963, Side 10
10
MORGUNBLADID
Fimmtudagur 29. ágúst 1963
Bg$
V'A.
wmm
• I
b í i
-V'\; ■'
mm
leita að ránsfénu
meiri háttar innbrota og rána
í Bretlandi.
Átta manneskjur hafa nú
verið handteknar í sambandi
við rán þetta, fimm karlar og
þrjár konur. Eru þau öll grun
uð um að hafa veitt einhverj-
um hluta peninganna viðtöku,
vitandi að þeir voru stolnir.
Öll hafa þau verið yfirheyrð
og verður því haldið áfram
þessa viku.
Nýr skólastjóri á Hólum
HAUKUR Jörundsson hefir ver-
ið ráðinn skólastjóri við bænda-
skólann að Hólum í Hjaltadal
2 mánaða fer.ð um Holland,
Þýzkaland og Svíþjóð, þar sem
hann kynnti sér skólamál land-
búnaðarins.
Mbl. hitti hinn nýja skólastjóra
ai máli nú nýlega og átti við
hann stutt samtal um málefni
Reynolds
Wilson.
White
frá 1. ágúst að telja. Haukur er
búfræðingur frá Hólaskóla og
lauk síðar (1936) kandidats-
prófi frá búnaðarháskólanum í
Asi í Noregi. Hann var kennari
við bændaskólann á Hvanneyri í
rúm 20 ár en hefir eftir það
unnið hjá landnámsstjóra og nú
síðast verið fulltrúi í landbún-
aðarráðuneytinu. Haukur hefir
farið 3 langar námsferðir til út-
landa, m. a. til Bandaríkjanna
og Bretlands (í boði British
Council) og er nú nýkominn úr
skólans.
— Hvernig hefir heyskapur
gengið á skólabúinu í sumar?
— Segja má, að hann hafi
gengið með ágætum, þegar frá
er talinn hálfs mánaðar óþurrka
kafli í júlí, enda er stunduð
votheysgerð í stórum stíl og súg-
þurrkun veitir líka mikið ör-
yggi, þegar þurrkarnir eru lé-
legir. Ef allt gengur að óskum,
á heyskap að verða lokið innan
viku. Grasspretta var prýðileg,
eins og vant er á Hólum, Hóla-
túnið er sannkallaður Vitaðs-
gjafi, bregzt aldrei, ef vel er á
það borið og að því búið.
— Hafið þér hugsað yður mikl-
ar breytingar á kennslutilhögun?
— Ekkert hefir enn verið á-
kveðið í því efni og bezt að
segja sem fæst um það atriði á
þessu stigi málsins.
— Nokkrir nýir kennslukraft-
ar?
— Tveir nýir kennarar hafa
verið ráðnir. Stefán Jonsson frá
N.utabúi í Lýtingsstaðahreppi,
nú bóndi í Kirkjubæ á Rangár-
völlum, mun annast kennslu í
búfjárrækt. Hann er landbúnaðar
kandidat frá Danmörku og he»-
ir verið kennari á Hvanneyri.
Hinn er Stefán Þorláksson frá
Svalbarði í Þistilfirði, landbun-
aðarvélaverkfræðingur frá Þýzka
landi, sem mun kenna bóklega
og verklega búvélafræði ásamt
ýmsu fleiru. — Aðrir kennarar
verða þeir sömu og sl. vetur,
nema Vigfús Helgason, sem ver-
ið hefir kennari á Hólum í rúm
40 ár, lætur nú af störfum fyrir
aldurs sakir. — Þess má geta, að
reynt verður að auka kennslu í
leikfimi, og e.t.v. verður tekin
upp kennsla í söng á ný í sam-
vinnu við fyrirhugaðan tónlistar-
skóla á Sauðárkróki en ekki er
það fastráðið.
— En hvað er að segja um
aðsókn að skólanum?
— Nú eru alls 20 búnir að
sækja um skólavist næsta vetur,
en skólinn rúmar ekki fleiri en
l . Já, umsóknirnar eru óðum
að berast, síðast var ég að veita
einni viðtöku núna áðan. Þær
koma víðs vegar af landinu, —
úr flestum landshlutum að kalla.
Það er von min, að aðsókn fari
vaxandi og skólinn verði full-
skipaður. áður en langir tímar
líða, því að búnaðarskólarnir
báðir hafa mjög mikilvægu hlut-
verki að gegna, þar sem er
miðlun hagnýtrar fræðslu til
bændaefna.
Sv. P.
Námskeið fyrir starís-
menn sláturhúsa
DAGANA 2. — 6. september n.k.
mun Framleiðsluráð landbúnað-
arins halda námskeið fyrir starfs
menn sláturhúsa. Námskeiðið
verður haldið á Akureyri og fer
verkleg kennsla fram í slátur-
húsi K.E.A., en erindaflutningur
fer fram á Hótel KEA.
Erindi sem flutt verða fjglla
m. a. um meðferð sláturfjár, kjöt
mat, verkstjórn, pökkun innyfla,
frystingu kjöts, hreinlæti í slát-
urhúsum, heilbrigðisskoðun og
fyrirkomulag í sláturhúsum.
Þeir sem erindi flytja á nám-
skeiðinu eru þeir Páll A. Páls-
son, yfirdýralæknir, Jónmundur
Ólafsson, kjötmatsformaður,
Guðlaugur Hannesson, gerlafraeð
ingur, Adolf Petersen, verk-
stjóri, Páll Lúðvíksson, verk-
fræðingur, og Jón Reynir Magn-
ússon, verkfræðingur. Verkleg
kennsla fer fram í slátrun, gæru-
meðferð og meðferð og pökkun
innyfla. Auk þess verður íarið
í heimsókn til Kaupfélags Norð-
ur-Þingeyinga, Kópaskeri og slát
urhús felagsin skoðað, en þar er
eitt fullkomnasta sláturhús á
landinu.
Forstöðumaður námskeiðsin*
verður Jón Reynir Magnússon,
verkfræðingur.
(Frá Framleiðsluráði
landbúnaðarins).
I
***■* **.‘~“ *■1 * —* ^ * * * * — .. . . **■ — i*-y ir» —inr r~»i—i nnir jy~inmj ju
James
•Ungfrú nokkur, að nafni
Mary Mansons sem er ein
hinna handteknu, gaf lögregl-
unni í síðustu viku upplýs-
ingar, er leiddu til þess, að
um allan heim var lýst eftir
þrem mönnum. Voru þeir
Charles Frederick Wilson, veð
mangari í London, Bruce Ric-
hard Reynolds, sem grunur
leikur á, að hafi farið til ír-
lands — og James White,
kaffihússeigandi í London. Er
talið hugsanlegt, að hann sé
kominn til Ítalíu eða Spánar
og hefur lögreglustjórnum
þeirra landa verið gert sér-
staklega viðvart. Hinn fyrst-
nefndi fannst þegar í London
daginn, sem lýst var eftir
þeim þremenningunum.
Þá leitar lögreglan nú af
miklum ákafa manns sem
nefnist Roy Henry James, sem
er 28 ára að aldri, silfursmið-
ur að menntun en hefur getið
sér orð sem fífldjarfur kapp-
akstursmaður. Hann hafði tek
ið þátt í meiri háttar kapp-
akstri sl. föstudag, nokkrum
klukkustundum áður en lög-
reglan lýsti eftir honum. en
þegar til átti að taka var
hann horfinn og hefur ekki
sézt af honum tangur né tet-
ur síðan. Hann hafði lofað
vini sínum að taka þátt í kapp
aksturskeppni s.I. laugardag,
sem blaðið Daily Express á
aðild að, — og voru leynilög-
reglumenn meðal áhorfenda
í þeirri von að hann kæmi í
keppnina á siðustu stundu, en
sú von brást. Þess skal að
lokum geta að 1500 lögreglu-
menn taka þátt í rannsókn
þessa máls.
1500 leynilögreglumenn
Óttast er að
lesiaræningjar-
nir noti ráns-
féð til undir-
búnings
frekari rána
NÚ eru liðnir sautján dagar
frá lestarráninu- mikla í Buck-
inghamshire og enn er rann-
sókn málsins skammf á veg
komið. Brezku blöðin fylgjast
með málinu af feikna áhuga
og birta um það forsíðufregn-
ir á hverjum degi.
Samkvæmt síðustu fregn-
um hefur brezka leynilögregl-
an nú ákveðið að gera gagn-
gera leit á hverjum þeim
stað í London, sem hugsan-
legt er, að ránsfengurinn sé
geymdur. Hann nam, sem
kunnugt er, 2.631.784 sterlings
pundum eða um það bil 316
milljónum islenzkra króna.
Lögreglan er þeirrar skoð-
unar, að höfuðpaurarnir sjálf-
ir geymi meginhluta fjárins
og óttast mjög, að þeir muni
nota peningana til undirbún-
ings nýrra ránsferða. Kemur
sú skoðun fram í brezkum
blöðum, að finni lögreglan
ekki peningana mjög bráð-
lega megi á næstunni búast
við fjölda vel undirbúinna,
Wilson leiddur til yfirheyrzlu. Lögreglan hefur tekið það fram
i sambandi við mál þetta að breitt sé yfir höfuð hinna
handteknu að ósk lögreglunn ar, en ekki þeirra sjálfra.
PENINGAMENN — LÁN
Óska eftir 100.000 kr. láni til 5 ára. Öruggt fast-
eignaveð. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „5260“.