Morgunblaðið - 29.08.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.08.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtrdagur 29. ágúst 1963 ' ---------—-----r Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendil starfa á skrifstofu okkar. ÓEafur Gíslason & Co. hf. Fiat 1100 Fíat 1100 model ’57 er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis næstu daga við Vörubílastöðina Þrótt Rauðar- árstíg 2. Kauptilbóð leggist inn á skrifstofu Þróttar merkt: ,,Fíat“. Verzlun til sölu Til sölu er gömul matvöruverzlun í Miðbænum. Kvöldsöluleyfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Selja — 1981“. Ræsting Ræstingarkona óskast frá 1. sept. n.k. — Upplýsingar í síma 24344 kl. 1 til 6 í dag og á morgun. Til leigu 5 herb. íbúð með bílskúr. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Melar — 5127“. Nylonregnkápurnar eru komnar. — Tveir litir. Allar stærðir. Bernharð Laxdal Kjörgarði — Sími 1 44-22. Íbúðir i smíðum 5—6 herb. endaíbúðir í fjölbýlishúsi við Háaleitis- braut 41. Tvennar svalir í suður og vestur. Fagurt útsýni. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin. Hitaveita. Tvö- falt gler. Uppl. á daginn í síma 33147 og á kvöldin í símum 32328 og 22621. Svælingurlæknir Staða svæfingarlæknis við Landakotsspítala í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25/9 ’63. Laun í samræmi við launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt uppl. um náms- feril og fyrri störf sendist yfirlækni spítalans dr. med. Bjarna Jónssyni. íbúð til sölu Til sölu er raðhús í Kópavogskaupstað á bezta stað. Húsið selst tilbúið undir tréverk með úti og svala- hurðum, fullfrágengið að utan. I. veðréttur er laus. Gott lán á II. veðrétti. Verð og útborgun mjög í hóf stillt. — Upplýsingar í síma 37591. Saumastúlkur Langholtshverfi Saumastúlka, helzt vön, óskast núna eða seinna. Einnig stúlka í frágang.- Sérlega góð vinnuskilyrði í nýju húsnæði. L. H. MULLER — Fatagerð Langholtsvegi 82. Verzlið í Selinu Karlmannaföt á kr. 1450.— Terelyn buxur á 650.— Verzlunin SEL „Blað lögmanna44 komið út NYLEGA er komið út Z. t(Ult* blað af 1. árgangi „Blað lög- manna“, en útgefandi þess er Lögmannafélag Islands. Rit- nefnd skipa Benedikt Sigurjóns- son, Sigurgeir Sigurjónsson og Þorvaldur Ari Arason. Af efni ritsins að þessu sinni má nefna langa grein eftir Sigur geir Sigurjónsson, hrl., sem nefix ist „Nokkur orð um munnlegan málflutning fyrir dómi“. Fjallar greinin um það, sem málflytj- anda ber að gæta, er hann flytur mál sitt. Þá er grein eftir Ágúst Fjeldsted, hrl., um fulltrúafund norræna lögmannasambandsins 1963, þættir um erlendar bækur, nýútkomnar, sem um lögfræði fjalla, þáttur um embættisveit- ingar og margvíslegar fréttir. f blaðinu er og birtur „Internatio- nal Code of Ethics", sem sam- þykktur var á aðalfundi „Inter- national Bar Association" í Osió árið 1856. Ýmislegt fleira efni er í ritinu, sem er hið snotrasta að frágangi. Þess má að lokum geta, að því fylgir á sérstöku plast- spjaldi handhæg símaskrá fynr lögmannaskrifstofur. & fRB RtMStN5| M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 30. þ. m. — Vörumót- taka í dag tií Vestfjarða, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna og Ólafsfjarðar. T rúloíunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Klapparstíg 40. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — NÚ ER TÆKSFÆRIÐ! vr aí a 'íiay L ttPH íli-. .iiltttttiiiiil 'mw'* mmíllW iiiiiiiiiiiiw smmL "*W* .eiHW riiiiiiiiii-j. m iiiih jijiiiíiíimmr imr^ £tÍHÍÍiii. '■tttiiiii %! 1 KARLMANNAFÖT - Stórkostleg verðlœkkun r L JAKKAR FRAKKAR aV ,4 v&ssy ipyilii ^iiiiititiiiii '!!!!!!**" íííl1 KWMf -hpi Aðeins táa daga éiiiiiiiiii. hiitittw Wm wsssw w&w M " ^ £V nnii Viry % ANDERSEN & LAUTH H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.