Morgunblaðið - 06.09.1963, Qupperneq 1
24 síður
5D
Krúsjeff vildi viðurkenna
Formósustjórnina
að lokinni Bandaríkjaför 1959, segja Kínverjar
ný atriði ágreinings Rússa og Kínverja
Hong Kong, Peking, Moskvu og Tokió, 5. sept. — (AP-NTB-Reuter)
BLAÐIÐ South China Morning Post í Hong Kong skýrði frá
því í dag að kommúnistastjórnin í Kína hafi sent 900 þúsund
stúdenta til landamæra Sovétríkjanna og Kína í Sinkiang-
l»éraði. Eiga stúdentarnir að styrkja varnir á landamærunum,
segir blaðið. — Talsmaður kínverska sendiráðsins í Moskvu
viðurkenndi í dag að hópur Rússa hafi gert aðsúg að sendi-
ráðinu fyrr í vikunni, en þá skýrði Pekingútvarpið einnig
frá því að um 20 Rússar hefðu gengið í fylkingu fyrir fram-
an sendiráðið og sungið „Við viljum ekki deyja“, „skömm
hafi Kínverj'ar“, og fleira í þeim dúr. Þá var bent á í frétt-
nm í gær, að Kína hefur nú loks gert grein fyrir því hvernig
deila kínverskra kommúnista og Rússa hófst fyrir fjórum ár-
um. Segja Kínverjar að Krúsjeff forsætisráhðerra hafi þá
etungið upp á því að stjórn Chiang Kai Chek á Formósu yrði
viðurkennd. —
þýðudagblaðið“ og „Rauði fán-
inn“ birtu í dag keimlíkar grein-
ar, þar sem ráðist er á Sovétrík-
in fyrir að stofna til vandræða
við landamæri Kina. Eru leiðtog-
ar Sovtéríkjanna sakaðir um að
hafa reynt að auka á ágreining
landanna, og að þeir hafi fylgt
fram stefnu sinni svo dyggilega,
að augljós hætta sé á algjörum
vinslitum landanna fyrir opnum
tjöldum. Þá eru sovézkir ráða-
menn einnig sakaðir um að hafa
verið uppgjöf næst í Ungverja-
landsbyltingunni 1956. Hafi þeir
um tíma ætlað að afhenda landið
„gagnbyltingarmönnum", en svo
nefna Kínverjar frelsishreyfingu
Ungverja.
I STJÓRNMALUM í Suður-I
Ameríku veltur á ýmsu sem
kunnugt er. Hér sjást þeir
flokksleiðtogarnir A 1 b e r t o
Ponce de Leon (.til vinstri) úr
Radíkala þjóðarflokknum og
Juan Lea Placeí úr flokknum
„Hvíta flagigið“ (ný-perónist-
ar) skiptast á höggum. Til-
efnið var undirímningur að
kosningu ríkisstjóra í héraði
einu í Argentínu, og fóru
slagsmálin fram í löggjafar-
byggingunni í borginni Tucu-
man. Uppi á borðinu stendur
Martin Dip, frá Kristilega
demókrataflokknum og reynir
að stilla til friðar. Allt kom
þó fyrir ekki og varð lögregl-
an að beita táragasi til að
hemja leiðtogana.
Þessar nýju upplýsingar er að
finna á lítt áberandi stað í löngu
svari kínversku stjórnarinnar
í fótspor ,
• Leif s
heppna
Ærösköbing, Danmörk, •
5. sept (NTB): —
40 ára gamall Bandaríkjamað
ur Wayne Vitterlein, lagði af
stað héðan síðdegis í dag á
33 feta glerfiberskútu og held
ur til Bergen. Frá Bergen ligg
ur síðan leiðin næsta sumar tili
Shetlandseyja, Færeyja, .ís-
lands, Grænlands og Kanada
og lýkur ferðinni í Maine-
fylki í Bandaríkjunum Hyggst
Vitterlein með öðrum orðum
sigla leið Leifs heppna til Vín
lands. í skútunni eru nauðsyn
‘legustu siglingatæki og tal-
stöð.
við árásum Rússa. Segir þar að
Krúsjeff hafi komið fram með
þessa furðulegu tillögu í október
1959, er hann var nýkominn úr
ferð sinni til Bandaríkjanna.
Krúsjeff hélt þá beint frá Banda
ríkjunum til Kína, þar sem hann
tók þátt í hátíðahöldum vegna 10
ára afmælis kommúnistaríkisins.
Er líklegt talið, að hann hafi
stungið upp á viðurkenningu á
stjórn Formósu þá, og þetta skýr-
ir að nokkru kulda þann, sem
einkenndi hina opinberu tilkynn-
ingu um viðræður Mao Tse Tung
og Krúsjeffs. Þykja þessar nýju
upplýsingar hinar merkustu.
Svo sem áður hefur verið drep
ið á í fréttum, byggist deila Kín-
verja og Rússa ekki einvörðungu
á hugmyndafræðiágreiningi, held
ur einnig á bláköldum staðreynd-
um, svo sem þeirri að innan
landamæra Sovétríkjanna eru
stór landflæmi, sem áður heyrðu
til Kína. Tvö blöð í Peking, „Al-
Fundur forsætis-
ráðherra Norður
Bandaríkjamönnum bann-
aöar feröir til Viet Nam
Johnson vill
nukið við-
skiplnirelsi
Stokkhólmi, 5. sept. — NTB
LYNDON Johnson, varaforseti
landa
Kaupmannahöfn, 5. sept. —
(NTB): —
Ákveðið hefur verið að fundur
forsætisráðherra Norðurlanda
verði haldinn dagana 25.—26.
sept. í Danmörku. Fundirnir
verða haldnir að Marienborg.
— vegna ástandsins i landinu —
Saigon og Washington, 5. sept.
— (AP-NTB-Reuter) —
TALSMAÐUR bandaríska utan-
rikisráöuneytisins tilkynnti í Was
hington í dag að ráðuneytið hafi
ákveðið að banna nánustu ætt-
ingjum Bandaríkjamanna í Suð-
Hinir látnu allir
óþekkjanlegir
Bandaríkjanna, sagði hér í dag,
að Kennedy forseti legði mikla
éherzlu á að auka frelsi í við-
skiptum. Kom þetta fram í við-
tali vsu-aforsetans við Tage Er-
lander, forsætisráðherra Svía.
Upplýst var að fundi þeirra
Johnsons og Erlanders loknum,
að varaforsetinn hafi lagt mikla
áherzlu á að vinna þyrfti að
auknu viðskiptafrelsi í heimin-
um.
Þá ræddi Johnson einnig
Moskvusamkomulagið, sem hann
kvað merkasta áfanga síðari ára
og stórt skref í friðarátt.
Á morgun, föstudag, heldur
Johnsons til Helsingfors, en til
Noregs muh v koma 10.
september.
Diirrenasch, 5. sept. NTB-Reuter i
RANNSOKNARNEFND sú, sem '
skipuð hefur verið til að rann-
saka flugslysið í Sviss í gær,
gerði í dag athuganir sínar á
slysstaðnum. Er talið að rann-
sókn slyssins muni taka lang-
an tíma.
Talsmaður Swissair, sem átti
Caravelle-þotuna, sem fórst með
80 manns, sagði í dag að ekki
hefði verið unnt að bera kennsl
á neitt af því fólki, sem þarna
fórst.
Formaður rannsóknarnefndar-
innar, Honegger ofursti, sagði
í kvöld að tvennt virtist benda
til þess að slysið hafi orðið vegna
tæknigalla. Partar úr flugvélar-
hjóli fundust á flugvellinum í
Zí’-’ich »ftir að flugvélin var kom
Framh. á bls. 23.
ur Viet Nam að heimsækja þá
vegna ástandsins í landinu. Til-
kynnt var einnig að hömlur yrðu
settar á ferðir Bandaríkjamanna,
sem fyrir eru í landinu, og fengju
menn aðeins ferðaleyfi um land-
ið í brýnustu erindagerðum. —
Þeir, sem til mála þekkja í Saig-
on, telja að Bandaríkjamenn geri
sér nú að góðu að bróðir Diems
forseta, Ngo Ninh Nhu, sé hinn
raunverulegi ráðamaður í- land-
inu. Er talið að Bandaríkjastjórn
geti ekki hjá því komizt að sætta
sig við þetta enda þótt vitað sé
að fari Nu með völd í landinu,
kann að verða erfitt að ráða nið-
urlögum skæruliða kommúnista
í Suður-Viet Nam. Mælt er að
útilokað sé, að Nu eigi því fylgi
að fagna með þjóðinni, sem tii
þarf til þess að vinna bug á
skæruliðunum, en áður en til
tíðinda dró í Iandinu var talið
að það mundi alls taka um þrjú
ár. Menn leiða nú engum getum
að því hve baráttan kann að
verða löng.
Heimildir þær, sem nú segja
að Bandaríkjamenn hafi orðið að
Nhu sé hinn raunverulegi valda-
maður, eru hinar sömu, sem fyr-
ir rúmri viku síðan töldu að slíkt
kæmi ekki til mála. En sagt er
nú að ekki virðist um annað að
ræða fyrir Bandaríkin en að
sætta sig við orðinn hlut.
Auk þess, sem talið er að bar-
áttan gegn kommúnistum í land-
inu, verði nú öllu langvinnari en
upphaflega hafði ráð verið fyrir
gert, er talið að Bandaríkja-
menn hafi glatað miklu af virð-
ingu sinni meðal fólksins, þar
sem þeir hafa ekki getað stemmt
stigu við ofsóknunum á hendur
Búddatrúarmönnum, en þær eru
taldar runnar undan rifjum frú
Nhu.
Tilkynnt hefur verið að Cyrus
Vance, ráðherra sá sem fer með
mál bandaríska landhersins, sé í
þann veginn að leggja af stað í
tveggja vikna ferð um Kyrrahaf,
og mun hann m.a. koma við í
Suður-Viet Nam.
Talið er að Nhu sé nú sá mað-
ur, sem raunverulega fari með
völd í Suður-Viet Nam og er bú-
izt við því að hann muni enn
festa sig í sessi á næstu mán-
uðum,- og taka jafnvel sjálfur við
fr'-s'*a<'mbætti bróður síns. Hins
Framh. á bls. 2