Morgunblaðið - 06.09.1963, Page 4

Morgunblaðið - 06.09.1963, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ r Fostu&agur 6. sept. 1963 Alhugið Dísafoss er fluttur að Grettisgötu 57 (áður verzl. Fell). Nýjar vörur daglega. Verzlunin Dísafoss Sími 17698. Skoda Station ’56 í góðu lagi til sölu að Borgarholtsbraut 21Q eftir klukkan 7. 3ja til 5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2-31-36 og 50737. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í mat- vöruverzlun. Upplýsingar í síma 32262. Austin 12, ’47 Selst í stykkjum. Uppl. í síma 36610 eða 33573. Barnavagn Nýlegur og vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 50633. Hjúkrunarkona óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. í símum 18136 og 11794. Til sölu 15 lampa Pilips radíófónn. Tækifærisverð. Sími 11149. Gróðurmold heimkeyrð. Pantanir í síma 36946 kl. 8—9 á kvöld in. F rímerkjasafn Gott safn íslenzkra frí- merkja til sölu. Merkin eru allt frá 1876. Uppl. í síma 1037, Keflavík. 2ja berb. íbúð óskast í Reykjavík 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1905, Keflavík. Herbergi óskast Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 17036 eftir kl. 7. Stúlka vön fatapressun óskast strax í Fatapressuna Úða- foss, Vitastíg 12. Uppl. á staðnum. Kýr til sölu 2—3 kvígur eða ungkýr. Haustbærar. Uppl. gefur Tryggvi Stefánsson Skrauthólum. Sími um Brúarland. Ný strauvél Baby Nor.ge með fótstill- ingu til sölu. Mávahlíð 42, kjallari. ÞVÍ að á Zíon-fjalli og 1 JerúsalemlO—12. — Með fyrirfram þakklæti. mun frelsun verða, eins og Drottinn liefir sagt (Jóel. 3:5). í dag er föstudagur 6. september. 249. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 07.53. Síðdegisflæði er kl. 20.10. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 31. ágúst — 7. september er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgtdaga frá kl. 1-4 e h. Simi 23100. Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgiðaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara i sima 10000. 1.0.0 F. 1 = 144968 FKETTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 innlendar fréttir: 2-24-84 FRET1IR 23. sambandsþing Ungmenna- íélags íslands verður sett að Hótel Sögu kl. 2 á laugardag. 23. sambandsþing Ungmennafélags íslands verður haldið á Hótel Sögu dagana 7.—8. sept. Þingið hefst kl. 2 e. h. á laugardag. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Kirkjudagurinn er n k. sunnudag. — Tekið á móti kökum á laugardag kl. 1—7 og fyrir hádegi á sunnudag kl. Um næstu helgi mun prófasturinn í Vestur-Skaftafellssýslu físitera kirkjurnar í Mýrdalnum og messa í Vikurkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. hvort sorphreinsunarmenn séu alltaf ösku- vondir. HAUKUR Dór Sturluson.heit- ir ungur listamaður, sem um þessar mundir heldur í fyrsta skipti sýningu á myndum sín- um í Mokka. Á sýningunni eru 20 myndir, allt teiknimyndir með bleki. Haukur Dór hefur stundað listnám í listaháskólanum í Edinborg og fer utan til frek- ari náms aftur í haust. Hann hefur lagt gjörva hönd á margt, er útlærður járnsmið- ur, í surnar hefur hann unnið við keramiksmíði hjá Glit, en í skólanum í Edinborg leggur hann nær eingöngu stund á teikningar. Hann segist ekkert vera farinn að má.'a með lit- um enn, og var ófús að ræða nokkuð um framtíðaráform sín. Allar myndirnar eru til sölu og seldist ein þegar nokkrum mínútum eftir að myndirnar höfðu verið hengdai upp. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. H.F. EIMSKÍPAFÉf.AG ÍSLANDSl Bakkafoss fór frá Belfast 4. sept. til Avonmouth og London. Brúarfosa kom til Rvíkur 4. þ.m. frá New York. Dettifoss fór frá Dublin 4. þ.m. til New York. Fjallfoss fór írá Kristian*- sand 5. þ.m. til Hull og Rv?kur. Goða- foss fór frá Rotterdam 4. þ.m. til Hamborgar og Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 5. þ.m. frá Kaupm.höfn og Leith. Lagarfoss kom til Helsingborg* ar 5. þ.m., fer þaðan tii Finnlands. Mánafoss fór frá Akureyri 5. þ. m. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Fá* skrúðsfjarðar og þaðan tii Svíþjóðar. Reykjafoss kom til Rvíku- 3. þ.m. frá Rotterdam og Hull. Selfoss er í Ham- borg. Tröllafoss fór frá Hull 5. þ.m. til Hamborgar. Tungufoss fór frá Akranesi 4. þ.m. til Þingeyrar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Húsavíkur, Dal- víkur og Siglufjarðar. SKIPADEILD SÍS: Hvassafell er S Rvík. Arnarfell væntanlegt til Riga i kvöld. Jökulfell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Blönduóss. Disarfell fór sennilega 4. þ.m. frá Leningrad til íslands. Litlafell er á leið til Reykja- víkur frá Austfjörðum. Helgafell fór 3. þ.m. frá Arkangel til Delfzijt. — Hamrafell fró 30. f.b. fró Batumi til Rvíkur. Stapafell væntamegt til Rvík- ur á morgun frá Weaste. H.F. JÖKLAR: — Drangajokull er væntanlegur til Rvíkur í dag frá USA. Langjökull fór frá Ventspils í gær til Hamborgar og Rvíkur. Vatnajökuil er í Rvík. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Katla er á leið tU Harlington. — Askja er í Leningrad. LOFTLEIÐIR H.F.: Lr.ifur Eiríks- son er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer frá Glasgow ns Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amster- dam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. kl. 00.30. — Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York kl. 0.9.00. Fer til Osló, Kaupm hafnar og Hamborgar kl. 10.30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur til Luxem- borg kl 24.00. Fer til New York kL 01.30. — SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Kaupm.höfn í dag til Kristi- ansand. Esja fór frá Rvík í gærkv. austur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja. Þyrill fór frá Weaste í gær áleiðis til íslands. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Rvíkur. Herðu- breið fer frá Rvík í dag vestur um land 1 hringferð HAFSKIP H.F.: Laxá er í Riga. — Rangá er í Rvík. KÖTTURINN hefur 6 líf, og þessi kettlingur var víst örugg- lega viss um ^ð hann væri búinn að glata einu þeirra, þegar forvitnin lék hann grátt. En er það annars nokkur furða, að kettlingsgreyið skyldi verða forvitið og langa til að skoða nánar silfur- skreytta flöskuna eftir að hafa verið alið á tómu mjólk- urgutli, en hann átti ekki von á neinni sprengingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.