Morgunblaðið - 06.09.1963, Side 16
íe
MORCU N BLAÐIÐ
\
Fostudagur 6. sept. 1963
VERÐ 6807,00
Skrifvélin
Bergstaðastræti 3. — Sími 19651.
Nýkomið
ÚRVAL AF KUÐUNGUM
OG SKRAUTSKELJUM
TIL TÆKIFÆRIS-
GJAFA.
Vesturröst hf.
Garðastræti 2.
Stúlka
reglusöm og barngóð 20—35
ára óskast til að sjá um
heimili í vetur, þar til skólar
eru úti. Aðeins tveir í heimili:
Góð íbúð. Má hafa með sér
barn: Tilboð sendist afgr.
blaðsins lyrir 8. þ. m., merkt:
„2 + 2 — 5321“.
^ -J5-CHV. ^
Volvo P-544 ’G3 hvítur. Skipti
á ódýrari bíl.
Opel Rekord ’63 bæði 2ja og
4ra dyra, mjög faliegir bíl-
ar.
Opel Rekord ’59. Skipti á
ódýrari bíl.
Volkswagen ’62 og ’63.
Opel Kapitan ’62 ekinn 11.
þús. km.
Chevrolet ’56 mjög glæsilegur
einkabíll.
Land-Rover og Gipsy ’63.
Vörubílar o.g jeppar.
AÐAL BÍLASALAN
er aðalbílasalan í bænum.
IÚFSSTMTI II
Símar 15-0-14 og 19-18-1.
að auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
PRESTCOLD
Kæliskápar fyrir
Veitingahús
Verzlanir
Barnaheimili
Hótel
Sjúkrahús
Heimavistarskóla
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
H 178 cm. Br. 112 cm.
D. 69 cm.
Verð kr. 21.109.00
20,5 cub.ft (581 1.)
Raftækjadeild
O. JOHNSON & KAABER H.F.
Snorrabraut 38.
Hollenskir
kvenskór
NÝTT ÚRVAL
Austurstræti 10.
Ódýrir karlmannaskór
úr leðri, gataðir. — Ný sending.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Volvo PV 544
árgerð 1961 mjög vel með farinn til sölu gegn stað-
greiðslu. Til sýnis á vélaverkstæði
Bernharðs Hannessonar,
Suðurlandsbraut 12.
Loghentir verknmenn
ósknst
Trésmiðjan Víðir
Vé!stjórnfélng íslnnds
Fundur verður haldinn að Bárugötu 11, föstudag-
inn 6. september kl. 20.00.
FUNDAREFNI: Farskipasamningarnir.
Stjórnin.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Nonni & Bubbi Keflavík og Sandgerði
RÝMINCARSALA